Vísir - 14.10.1936, Síða 3
f - r r
inn leikur Bjami Bjamason; hann
er of stirður í hreyfingum, ekki
síst miðaö viö aö hann er á sí-
íeldu i*i. Þetta á að vera hjólliö-
ugur maöur og alveg laus viö aö
íara hjá sér, sem manni hálfvegis
sýnist leikarinn gera. Leikarinn
syngur, en ekki nógu vel til þess,
að það geti dugaö heimsfrægum
söngvara, og er þó röddin ekki
ósnotur. Brynjólfur Jóhannesson
leikur annan eiginmanninn og
gerir þaö rösklega, en leikritiö
sjálft flækist líka fyrir honum.
Haraldur Björnsson leikur þriöja
eiginmanninn; gerfi hans er af-
leitt. Þetta á aö vera sleipur og
gierháll veraldarmaöur, ásjálegUr
og ísmeygilegur, en þetta hefir
oröiö aö manni, sem ber utan á
sér bófaháttinn, svo að hver maö-
ur myndi vara sig á honum; í
hreinskilni sagt,enginn maöurmeö
því yfirbragði gæti orðið dóms-
málaráðherra, hitt væri miklu lík-
legra, aö honum yröi snaraö i
steininrH fyrir svipinn. Fasiö var
stundum of hart, stundum of
flæröarlegt, en aldrei eins og vera
átti. Leikarinn teygöi og svo úr
4- sýningu — alveg aö óþörfu —
að gestirnir voru farnir aö geispa
um allan salinn — leik var fyrst
lokiö kl. 11%. Gestur Pálsson lék
eitt af skiljanlegu hlutverkum
leikritsins, garnlan lækni, meö
miklum fínleik. Gunnar Möller og
Lárus Ingólfsson léku lítil h]ut-
verk svo aö ekki er vert um aö
tala. Lárus lék bónda, og sá eg
strax, er hann kom á sviðið, að
við höföurn sést áöur fyrir nokk-
Urum árum í „Vér sem vinnum
fcidhússtörfin“. Ungfrú Gunnþór-
^nn HaUdórsdóttir er eini leikand-
wn, sem grípur meö föstum hand-
tökum á hlutverki sínu, eins og
reyndar altaf, og gerir því prýöi-
leg skil. Indriði Waage leikur
stráklepp, sem lafir í pilsfaldi
móður sinnar, en fer þaö ekki vel
úr hendi; eins læpuleg mannvera
eins og Indriöi gerir úr honurn
mun hvergi til á bygöu bóli. Frú
Pegína Þórðardóttir lék systur
Olmu, konuna, sem annar eigin-
maöurinn hafði tekið fram hjá
meö og var svo setn hvorki til eða
'■ rá um þann leik aö segja. Þegar
Alma er að segja frúnni frá því,
að samförum hennar við eigin-
manninn veröi ekki leynt frarnar,
fekur mann i rogastans, því að
lrúin er mjó og spengileg eins og
úgift stúlka. Dettur rnanni þá
íyrst í hug, aö stúlkan ætli að
svikja fé af frúnni, en seinna, þeg-
;ir sést aö þetta er alvara, finst
m.anni megi segja „sakleysið síst
má án þess vera, en of mikið aö
öllu má þó gera.“ Eg veit ekki til
a* neinn maöur sé til, sem ekki
hafi -verið í móöurlífi.
Þaö var enginn heildarsvipur
yfir leiknum, heldur virtist hver
i^ikandi vera að bauka sér tneð
sitt eigið skilningsleysi á öllum
hinum óskiljanlegu fyrirbrigöum
fviksins.Leiðbeinandinn heföi vafa-
laust ekki getaö brúað það alt,
en það hefir meö nokkurri lægni
ni;út koma meiri samfeldnisblæ á
ait saman.
Þess veröur aö geta, að þýð-
ingin á leikmun var naumast boö-
leg; þaö úði og grúöi af erlend-
utn orðum, setn ekki var boriö
viö aö þýða, enda þótt vandalaust
væri.
Heimurinn er í engu leikrita-
hraki, en enda þótt þaö sé enginn
galli á leikriti, að það sé danskt,
þá er það hinsvegar engin afsök-
un lélegu leikriti að það sé danskt.
Vonandi tekst Leikfélaginu valiö
betur næst.
G. J.
10 0 F. Spllakvöld
Veðrið í morgun.
I Reykjavik 9 stig, Bolungar-
vík 6, Akureyri 1, Skálanesi 3,
Vestmannaeyjum 8, Sandi 6,
Kvígindisdal 6, Hesteyri 7,
Gjögri 4, Blönduósi 6, Siglunesi
4, Grímsey 4, Raufarhöfn 4,
Skálum 5, Fagradal 4, Papey 4,
Hólum í Hornafirði 4, Fagur-
hólsmýri 5, Reykjanesi 8. Mest-
ur hiti hér i gær 9 stig, minstur
4. Úrkoma 1.4 mm. — Horfur:
Suðvesturland, Faxaflói,
Breiðafjörður, Vestfirðir,
Norðurland; Suðvestan ált með
livössum skúrum eða liryðjum.
Norðausturland, Austfirðir:
Allhvass suðaustan og rigning
í dag, en hvass suðvestan og
léttir til í nótt. Suðausturland;
Allhvass suðaustan og rigning
fyrst, en suðvestan átt i nótt
með livössum skúruin eða
hryðjum.
Skipafregnir.
Gulljfoss er væntanlegur að
vestan og norðan i kvöld. Goða-
foss fer vestur og norður i
kvöld. Dettifoss er á leið til
Huíl. SelfoSs er á útleið. Lagar-
foss var á Hofsós i morgun.
Brúarfoss er á leið til London.
Esja kom úr strandferð i gær.
Katla kom frá útlöndum í nótt
með cementfarm. Olíuskip kom
til Viðeyjar í nótt.
feíra Árni Sigurðsson
frikirkjuprestur er fluttur í
Garðastræti 36, og liefir nú aft-
ur símanúmer sitt, 4233.
Hjónaefni.
10. þ. m. opinheruðu trúlof-
un sina ungfrú Guðný Skúla-
dóttir, Veltusundi 3, og Jón
Sigurðsson, Laugavegi 40 B.
Samkomur Hallesby.
I kveld talar próf. Halleshy
í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
og með honum tveir stúdentar
norskir. í Betaníu hér í Reykja-
vík tala norskir stúdentar; einn
syngur einsöng. Verður aðal-
læðan túlkuð bæði syðra og
hér. Samskota verður leitað
vegna kostnaðar. Samkomurn-
ar hyrja kl. 8y2 e. h. Allir vel-
komnir.
Síldveiðarnar.
Tólf hátar komu af síldveið-
um í gær með 550—600 tunn-
ur síldar, og var aflinn settur í
b.v. Sindra, en hann flytur sild-
ina isaða á Þýaskalandsmarkað
eins og sagt var frá i blaðinu
í gær. Tekur hann einnig fersk-
síld til útflutnings og bíður
síldveiðiháta sem væntalegir
eru að í dag. Afli hátanna var
mjög misjafn. Sumir fengu að-
eins nokkrar tunnur, en þeir er
mest fengu 100. Ágústa, Ingólf-
ur og Minnie fengu um 100 tn.
hvert. Nokurir hátar, sem að
komu í gær, fóru aftur á veiðar
í gærkveldi.
Viðgerð á Súðinni.
Rannsókn á Súðinni, sem
strandaði við Grundarfjörð 25.
scpt. er nú lokið. Skipið komst
liingað sem kunnugt er og hefir
\erið dregið upp í Slippinn. í
gær voru samningar undirskrif-
aðir um, að aðgerð skuli fara
fram hér. Mun hún kosta um
126.000 kr., að því er áætlað er,
og skapast við þetta mikil at-
vinna.
Rannsókn á skemdum skips-
ins höfðu þeir með liöndum M.
E. Jessen skólastj. fyrir liönd
vátryggjenda og Ólafur Sveins-
son, skipaskoðunarstjóri, f. h.
Skipaútgerðar ríkisins.
Botn skipsins er mikið hrot-
inn og þarf að taka upp vélar
og öxul til þess að viðgerð geti
farið fram. Skipið var vátrygt
hjá h.f. Trolle og Rotlie í dönsk-
um vátryggingarfélögum, eink-
um Skandinavia, en Sjóvátygg-
ingarfélag íslands er með-
tryggjandi. Skandinavia sendi
liingað fulltrúa sinn, Th. Thos-
rup sjótjónserindreka, sem um
mörg ár var sjótjónserindreki
liér fyrir Trolle og Rothe. —
Aðgerðina framkvæma Lands-
smiðjan, Slippfélagið h. f. og
Stálsmiðjan s.f. og verkiriu á að
verða lokið fyrir 10. des. Eftir-
lit hafa tneð fiöndum þeir skóla-
stjóri og Ólafur Sveinsson,
skipaskoðunarmaður.
~\
Gangleri.
Annað hefti tíunda árgangs
er nýlega komið út, undir rit-
stjórn Grétars Fells. „Gangleri“
befir orðið vinsæll og er les-
inn af mörgum öðrum en þeim,
sem aðhyllast skoðanir guð-
Spekinema. Síðasta liefti er
fjölbreytt að efni og flytur
margar ritgerðir eftir ýmsa höf-
unda. M. a. má nefna þessa: R.
W. Emerson, Grétar Fells, Ge-
orge Arundale, Þorlák Ófeigs-
son, Hemy van Dyke, Tagore,
Kalilil Gibrano o. fl. — Efni
Ganglera er alt hugðnæmt og
margt er þar spaklega sagt. —
Skáldspekingurinn Tagore seg-
ir m. a. í þeim fáu málsgrein-
um, sem liann á í Ganglera að
þessu sinni: „Gjöf kærleikans
verður ekki gefin; liún bíður
þess, að henni sé viðtaka veitt“.
— Og enn fremur: „Yfirsjón-
irnar búa í grend við sannleik-
ann. Þess vegna látum vér !
I)lekkjast“.
Próf. O. Hallesby
flytur næstu 2 háskólafyrir-
leslra sina í Nýja Bíó í dag
og á morgun. Fyrirlestrarnir
hefjast kl. 5 og er öllum heimill
aðgangur.
Bæjarstjórnarfundur
verður haldinn á morgun. —
Fjöldi mála á dagskrá.
Vinningar
í liappdrætti hlutaveltuKarla-
kórs iðnaðarmanna. Dregið var
hjá lögmanni í morgun og
komu upp þessi númer: 1.
Svefnherhergissett nr. 2134. 2.
Standlampi nr. 3544. 3. Málverk
nr. 5346. 4. Leyndardómar Par-
isarhorgar nr. 4725. Munanna
sé vitjað til Gísla þorleifssonar,
í húsi K. F. U. M.f
Næturlæknir
er í nótt Kristinn Björnsson,
Stýrimannastíg 7. Sími 4604. —
Næturvörður í Laugavegs og
Ingólfs apóteki.
Gengið í dajg.
Sterlingsgpund 22.15. Dollar
4.53. Ríkismörk 180.96. Fransk-
ir frankar 21.21. Belgur 76.19.
Svissneskir frankar 104.22.
Finsk mörk 9.93. Gyllini 241.03.
Tékkneskar krónur 16.38.
Sænskar krónur 114.36. Norslc-
ar krónur 111.44. Danskar kr.
100.00.
Til ekkjunnar í Yiðfirði,
afhent Visi: 5 kr. frá M. M.,
5 kr. frá S. J„ 5 kr. frá fiinm
systkinum, 10 kr. frá Ingunni,
5 kr. frá N. N„ 5 kr. fi'á V. M.
og 10 kr. frá Þ. X.
Dansskóli Ástu Norðmann
og Sig. Guðmundssonar tek-
ur til starfa í Oddfellowhiisinu
i yfirstandandi mánuði. Sjá
augl. ,
Útvarpið í kveld.
19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm-
plötur: Dægurlög. 19,45 Frétt-
ir. 20,15 Erindi: Um fóðurrann-
sóknir og gildi þeirra, I (Þórir
Guðmundsson, landbúnaðar-
karid.). 20,40 Einsöngur: Lög
eftir Bjarna Þorsteinsson (Ein-
ar Markan). 21,05 Illjómplöt-
ur: Þjóðleg tónlist (Grieg, Sib-
elius, Moussorgsky Taehaikow-
sky, Liszt, Bartók, Kodally,
Smetana, Dvorák) (til kl. 22).
Fornleifafélagið.
Árhólc „Hins islenska forn-
leifafélags“ árin 1933—1936 er
út komin fyrir skömmu, Er
þangað, margvíslegan og á-
nægjulegan fróðleik að sækja
og miklu hetri en moð það og
rekjur, sem fólkið gleypir nú
í sig úr dönskum eklhúsreyf-
urum. —-
Ritið liefst á grein eftir dr.
Finn heitinn Jónsson,prófessor,
Heitir hún: „Sýsla. Sýslumað-
ur“. — „Orðið sýsla merkir
verk, vinnu, athöfn, sem maður
hefur á hendi, innir af hendi,
annað hvort fyrir sjálfan sig
eða annan“, segir dr. Finnur að
upphafi. — Næst er frcíðleg
grein eftir Skúla Guðmundsson
á Keldum: „Athugasemdir um
landnátn á Rangárvöllum og í
Fljótshlíð. Með drögum tiltima-
tals“.A_ Þá rekur hver ritgerð-
in aðra: „Örnefni í Þríhvm-
ingi“, eftir Helgu Skúladóttur á
KeÍdum. — „Engá“, eftir Skúla
Guðmundsson. — „Rannsóknir
nokkurra forndysja o. fl.“, eftir
Matthíás Þórðarson, þjóðminja-
vörð. — „Fornar mirijar á
Hvalsnesi í Lóni“, eftir Einar
Eiriksson. — Tvö Grettishæli“,
eftir Matth. Þórðarson. —
„Hvalsnes í Lórii. Nokkur ör-
nefni og sagnir“, eftir Einar
Eiríksson. — „Kirkjurnar i
Vestmannaeyjum“, eftir .Tóli.
Gunnar Ólafsson. — „Minjar
um, fjórðungsþing i Lóni“, eftir
Einar Eiríksson.—„Arnarhæli“,
eftir Magnús Friðriksson frá
Staðarfelli.—„Örnefni á Flóa og
Skeiðamanna- afrétti“. Safnað
hefir Þorsteinn Bjarnason frá
firins æfiníýri
er frægasta æfintýrabók í heimi. A ís-
lensku eru kontin út 4 hefti. í þeim
eru m. a. þessi alkunnu æfintýri: Mjall-
hvít, Rauðhetta, Hans. og Gréta, Ösku-
buska, Þvrnirós.
4. liefti er ný—
komid nt. Gefíð
böpnum yöar
Grimms æfintyri.
Háholti. — „Örnefni á afrétti
Hrunamannahrepps“, eftir Guð-
jón Jónsson í Unnarholti. —
„Nokkur hygðanöfn“, eftir Ólaf
prófessor Lárusson.:— „Örnefni
á Austur-Bleiksmýrardal“, eftir
Sigurð Draumland. — „Örnefni
á Aðalbólslieiði“, eftir Benedikt
.lónsson. — „Atliugasemdir við
greinina „Tvö Grettisbæli“, eft-
ir Matthías Þórðarson. —
Arhók Fornleifafélagsins er
merkilegt rit og - hefir raunar
verið það frá upphafi. Þetta er
fertugasta og fimta , árbókin.
Má telja alveg víst, að margur
sá fróðleikur, sem „Árhókin“
hefir flutt frá upphafi, mundi
nú glataður, ef hennar hefði
tkki notið við.
ísland í erlendum blöðum.
í enska blaðinu „The Friend“
1>. 21. ágúst 1936 er lýst ferða-
lagi tveggja Breta, sem fóru
lil Islands og lieimsóttu Klem-
ens Guðmundsson i Bólstaðar-
hlíð, en hann er eini Islending-
urinn, sem er Kvekari. Fylgir
greininni mynd af lionum, konu
lians og börnum, svo og ágæt
mynd af Bólstaðarlilíð, kirkj-
unni og hænum. Greininni
fylgir og mynd af tveimur telp-
um í fiskvinnu. — Grein er
skrifuð af dr. Charles A. March
frá Boston og er vinsamleg i
garð íslendinga. (FB.).
Eplin
eru komin.
Yersl. Vlstr.
ftHU0K*
Fiskmarkaðurinn í Grimsby
í dag. Besti sólkoli 60 shill-
ings per hox, rauðspretta 55 sh.
pr. hox, stór ýsa 24 sh. pr. box,
miðlungs ýsa 15 pr. box, stór
þorskur 30 pr. 20 stk. (score),
slór þorskur 12/6 pr. box og
smáþorskur 12/6 pr. box. (Tilk.
frá Fiskimálanefnd. — FB.).
Símagjöldin
London, 13. okt. — FÚ.
Horfur á að símagjöld milli
íslands og annara landa lækki
til muna.
Guðm. Hlíðdal, póst- og
simamálastjóri kom í dag til
' Osló eftir að hafa tekið þátt i
Áheit á Strandarkirkju
aflient Vísi: 10 kr. ft;á H. V.
Ó'. —
ÁRÁSIN Á MADRID
er enn ekki hafin, en viðhúnaður er mikill, ekki aðeins á vígstöðvúnum fyrir utan horg-.
ina, heídur og i horginni sjálfri. Ilerlið er á verði á öllum hcistu götum o. s. frv.