Vísir


Vísir - 14.10.1936, Qupperneq 4

Vísir - 14.10.1936, Qupperneq 4
VÍSIR norrænu simaþingi í Stokk- hólmi og verið í Kaupm.höfn, Berlín og London í erindum simans. Hani skýrir frá því í viðtali, sem han'n hefir átt við blaðamann frá Aftenposten, að liann búist við því að samninga- umleitanir sem hafa átt sér stað um tækkun á símagjöld- um milli íslands og útlanda, muni bera þann árangur, að gjöldin lækki til muna. Þá hefir Hlíðdaí einnig leitað samninga hjá Norsk eieklrisk byraa um stækkun lalsímastöðvarinnar fyrir fteykjuvik og Hafnarfjörð. Batnandi horfur í Palestina. London, 13. okt. — FÚ. Sáðan uni hádegi í gær liefir >ékki gætt neinna óeirða í Pale- stina. Arabar hafa nú opnað verslanir sínar á ný, og at- vinnulífið er þegar að færast í eðlilegar horfur víðsvegar um landið. í Jerúsalem hefir öll umferð um göturnar verið bönnuð, frá því kl. 6.30 ú kvöldin, í nokk- ura undanfarna mánuði, en þessu hefir nú verið breytt, og umferð Ieyfð þar til kl. 9 síð- degis, en búist við, að unt verði að leyfa algerlega frjálsa um- ferð um göturnar, eftir nokkura daga. Dill hershöfðingi í Palestínu liefir skipað svo fyrir, að frá og með deginum í dag skuli her og lögregla taka upp aðra starfsaðferð — leggja niður leit að óaldarflokkum, en hafast ekkert að nema á þá sé ráðist. Utan af landL •Smokkfisksafli á Arnarfirði. ! ísafirði 13. okt. FÚ. Fréttaritari útvarpsins á Isa- 'firði segir -*mokkfisksafla í Arnarfirði og hafa bátar úr Bolungarvik -.tundað þar veið- ar. Einn bátur Samvinnufélags ísfirðinga hefir undanfarið stundað reknetaveiðar í Faxa- flóa en lítið veitt. Sameining íshúsa. Þrjú íshú> ísfirðinga liafa verið sameiniið og er verið að setja hraðfryslivélar í tvö Jieirra, en eitt verður notað til beitugeymslu. 13. okt. FÚ. Úr Suður-Þingeyjarsýslu simar fréttaritari útvarpsins að Ystafelli, að lítilsháttar snjó- föl liafi fallið þar í fyrrinótt um fjöll og bygðir en eiiíinuna hlýindi hafa verið þar undan- farið. Góð nýtin,g var á heyjum í liéraðinu og kaupa menn lít- inn fóðurbæti. Dilkar eru með vænna móti. I Ljósavatns- og Bárðdæla- hreppi var meðal kroppþungi dilka 14—15 kg. Dilkar frá Svartárkoti í Bárðardal höfðu mestan meðal þunga eða 17 og Ms kg. Flóasilungur í Mývatni. 13. okt. Fú. í Mývatni yeiddist í sumar mikið af svonefndum flóasil- ungi, en hann er, að sögn ólafs Sigurðssonar ráðunauts, nýr ár- gangur sem er að ganga utan úr dýpinu upp að landinu. Hefir tvö undanfarin ár verið nokkru minni veiði í Mývatni en áður og telur hann orsökina þá, að tvö ár féll klak að mestu leyti niður — annað árið alveg sak- ir ósamkomulags, en hitt ár- ið að mestu leyti sakir óhag- stæðrar veðráttu. Veiði í Mývatni nemur árlega um og yfir 40 þúsund silung- um. Árlegt klak nemur 400 þús- und seiða. , SKRÍTLUR. Svona hér um bil. Siggi litli meiddi sig í fingri með þeim afleiðingum, að nögl- iíiá leystí fram af. Nokkurum vikum síðar kom afi gamli í heimsókn og spurði piltinn hvort honum væri nú batnað í fingrinum og hvort nöglin væri full vaxin. Siggi kvaðst ekki kenna sér neins meins, livorki í fingri né annars staðar. Og nöglin væri svona hér um bil full vaxin. Nú vantar bara „svörtu röndina“. Læt eg það vera! Sjómaður: Kæra ungfrú. Þér hafið setið líeima hjá pabba og mömmu. Þér þekkið ekki þær voðalegu ógnir, sem fyrir mann geta komið úti í hinni stóru veröld — bæði á sjó og landi. — Einu sinni var eg staddur austur í Japan og lenti í ægi- legum Iandskjálfta. Ungfrúin: Urðu þér ekki fjarska hræddir? Sjómaðurinn: Læt eg það vera! Eg er ekki deigur — livorki til lijartans né sálarinn- ar. Og það get eg fullyrt með góðri samvisku, að jörðin skalf helmingi meira en eg! rrTöMÍŒ] Hjálpræðisherinn: Annað kvöld kl. 8V2 almenn samkoma. Samkomunni stjórna hljóm- svstj. T. D. Thorsteinsen og idjómsveitarmeðlimirnir. Allir velkomnir. (768 Geymsla á reiðhjólum best. — Reiðhjólaverkstæðið Valur, Kirkjustræti 2. Simi 3769. (605 Sú sem beiddi mig að mála löber og dúka, er beðin að koma til viðtals Þingholtsstræti 5. — Sigríður &lends. (753 Vil gefa eða koma í fóstur dreng á fyrsta ári. A. v. á. (757 Bókaútgáfa Axels Thorsteinson er í Alþýðuliúsi Reykjavikur, annari hæð, gengið inn frá Ing- ólfsstræti. Opin frá kl. 4—7 e. li. daglega. P’TSjGLYSINGAR FYRIR ^ lliAfNARFJCRB. Heimabakaðar kökur dag- lega. Mjólkur- og brauðabúð- in, Reykjavíkurvegi 5. (698 HAFNFIRÐINGAR! Notfærið ykkur Hafnarfjarð- arsmáauglýsingadálkinn. Hann er lesinn af flestum Hafnfirð- ingum. Auglýsið þar alt sem þér þurfið að auglýsa. (13 Heimalagað fars og allskon- ar fiskmeti. Pétur, Reykjavík- urvegi 5. (699 ÍTAPAtriNDIt] Peningabudda liefir fundist við Hafnarsmiðjuna. — Uppl. í sima 2655. (761 Grátt kápubelti tapaðist s. I. sunnudagskveld. A. v. á. (776 ttKENSLAfl Teikni- og málaraskóli minn er tekinn til starfa. Get bætt við nokkurum nemendum, bæði piltum og stúlkum. Sigríður Erlends, Þingholtsstræti 5. (752 ísnsfiu og dönsfiu fienmr ÆJriá'ðB, órntUí-cTZ. Spdala&ilq 6 Scy.ð .á ýá-x. ‘ » +/£'/71, ,;;‘Æ Vil kaupa fimmfalda harmo- niku. Uppl. í síma 9172. (775 Skriftarkensla. IIóp- og éinkatímar. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. (477 Guitarkensla. Halla Waage, Hellusundi 6, uppi. (673 Stór stofa til leigu í austur- bænuní. ÍJþpÍ. i sima 2666. (760 Herbergi til leigu á Framnes- vegi 14, hiti, ljós og ræsting fylgir, á sama stað gott kjallara- herbergi með ofni. (762 Góð stofa til leigu á Fram- nesvegi 17. Uppl. í síma 1554. (763 Ágæt forstofustofa til leigu. Sólvallagötu 7 A. Sínii 4636. — (765 Forstofustofa með öllum þægindum til leigu. Sel fæði. Laugavegi 42. (766 {gHKe*- Herbergi með öllum þægindum (m. a. heitt og kalt \atn) til leigu. Freyjugötu 46. Sími 3810. (767 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast, ásamt geymslu, innanbæjar. Tilboð sé komið fyrir 18, til Vísis, merkt: „X“. (771 Kjallaraherbergi til leigu. Skothúsvegi 2, með liita, ljósi og baði. (749 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast strax, fyrir bamlaus hjón. Sími 4211. ' (754 Herbergi til leigu. Sími 4776. y (700 Stofa til leigu á Fjölnisvegi 18 fyrir skilvísan og reglusam- an karlmann. — Uppl. á sama stað. . (773 Forstofustofa til leigu á Brekkustíg 19. — Uppl. í síma 1924. (777 Herbergi, iá Laugavegi 53 B, til leigu fyrir einhleypan kven- mann. Verð 25 kr. með Ijósi og liita. Aðgangur að eldhúsi getur komið til greina. (778 ---------------------X--------- Ein stofa og eldunarpláss óskast strax. Tilboð sendist Vísi, merkt: „S“. (781 Vantar Iítið herbergi í eða við miðbæinn. Uppl. í síma 1019. — (490 Á Laugavegi 18 A er til leigu stórt, sólríkt herbergi. Uppl. i sima 1725. (786 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur annað kveld. Hagnefndaratr- iði: Sigurbjörn Þorkelsson kaupm.: Ferðaminningar. — Félagar, fjölmcnnið. — Æt. (779 kVlNNAU GðS eldri kena óskast nú þegar til aðstoðar á fámennt heimili um óákveðinn tima. Uppl. Barónsstíg 65, ann- ari hæð. Sími 2322. Stúlka óskar eftir að sjá um heimili í bænum eða fyrir utan bæinn. Uppl. Bergþórugötu 6 B, frá 4—8. (759 Dugleg slúlka óskast í vist. Uppl. á Suðurgötu 2. Sími 2461. (770 Ráðskona óskast sem allra fyrst á heimili suður með sjó. Uppl. á ráðningárstofu Reykja- vikurbæjar, Lækjartorgi 1. Sími 4966. (750 Ráðskona óskast á barnlaust sveitaheimili. Nútíma húsa- kynni. Uppl. á Urðarstig 15, eftir kl. 6 e. m, (755 Stúlka óskar eftir formið- dagsvist, helst i vesturbænum. Uppl. í síma 2442. (758 Stúlka, vön öllum húsverk- um, óskast nú þegar. Baldurs- götu 31. (705 Unglingsstúlka óskast í létta vist. Uppl. Urðarstíg 8. (774 Stúlka óskast i vist allan dag- inn, á Hallveigarstig 6 A. (783 Dugleg og ábyggileg stúlka getur nú þegar fengið atvinnu við afgreiðslu i bakaríi á Hörpu- götu 14 í Skerjafirði. Sími 1819. (787 Saumastúlkur vantar mig nú þegar, vanar karlmannsfata- saumi. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Bergstaðastræti 19. Tek að mér ýmiskonar akk- ord, laga í kringum liús, gref skurði og margt fleira. A. v. á. (789 Stúlka getur komist að á prjónastofu. Fanney Gísladótt- ir, Laugavegi 40. (786 Borðið í Ingólfsstræti 16. — Sími 1858. Sigríður Hallgríms. (205 Tindátamót, margar gerðir fyrirliggjandi. Bjarni Helgason, Laugavegi 64. (764 Leslampi, með borði, Ijósa- króna og bamakerra til sölu fyrir lágt verð á Ásvallagötu 16. (769 Góð kýr (vorbæra), er til soiu. Síirii 1616. (772 Píanó til sölu. Nýlendugötu 6, niðri. (751 Skrifborð, skrifstofustóll, borðstofuborð og stólar til sölu i Trésmiðjunni Fjölnir við Brattagötu. Simi 2336. (756 Kaupið gull í Leikfangakjallaranum, Hótel Heklu. Sími 2673. (884 Dömukápur, kjólar og dragtir er sniðið og mátað. Saumastof- an, Laugaveg 12. (167 Skermagrindur seljast fyrir hálftvirði. Hatta- og skermabúð- in, Austurstræti 8. (682 Borðlampar, standlampar, ofar ódýrir. Hátta- og skerma- búðin, Austurstræti 8. (681 Allskonar lugtir og skermar úr silki og pergament, ttijög ó- dýrt. Hatta- og skermabúðin, Austurstræti 8. (680 Notuð ritvél til sölu. Hellu- sundi 7, uppi, kl. 7—8. (707 Sem nýtt orgel til sölu og komplett svefnherbergissett. Einnig haglabyssa, tvíhleypt, nr. 12, með tækifærisverði. — Uppl. eftir kl. 71/). Laugavegi 70 B, uppi. (780 Jakkaföt á skóladrengi til sölu ódýrt. Fatapressan, Yestur- götu 3. (782 Húsmæður! Borðið fisk- pylsur, Iaxafars, fiskfars og pönnu-rauðsprettur. Fiskpylsu- gerðin. Sími 3827. (784 Eldavél (fremur lítil) til sölu. Grettisgötu 8. (785 é'ELAGSPHENTSMIÐ J A EINSTÆÐINGURINN. 23 Innan fárra minútna var Sara sest í „stöðvar- vagninn“ og í >gð af stað til húss Selwyns lækn- is. Það var ekki sem þægilegast að sitja í vagn- inum meðan liarin var að komast frá stöðinni, þvi að i kring um stöðina var gatan lögð ójöfn- oim steinum og vagninn hristist injög, en held- ur skánaði et komið var út á „aðalgötuna“ i Monkshaven. Ekillinn var hinn ræðnasti og benti Söru á aí.t, sem honum þótti markvert og '■ svaraði öllun spurningum hennar greinilega. Eftir skamma stund var komið út úr Monks- haven og lá nú vegurinn upp bratta hæð, í ein- lægum krókuiu og bugðum og við og við sá Sara út á sjóinn. Þetta var í mars og allhvast á sjónum. E11 er hún leit um öxl sér sá hún rauðu og gráu tígulsteinaþökin á húsunum í Monks- baven, en 'til haegri handar í fjarska gnæfði höfði mikill. Náði hann langt í sjó fram og liugsaði Saru þá leið, að öldur liafsins myndu séint á honum vinna. Það var farið að skyggja, en i nánd höfðaus þóttist Sara sjá liús nokkurt í skjófi trjáa. Höfðinn var á klettatanga all- iniklum sem : áði langt i sjó úl — eins langt og scð varð í rökkrinu. „Þetta er Munkshöfðinn,“ sagði ekillinn, sem hafði tekið et'ir hvert Sara Iiorfði. „Dálítið einmanalegt þarna — og einkennilegt, að nokk- ur skuli sækjast eftir að húa þar.“ „Hver á heima þarna?“, spurði Sara. „Maður að uafni Trent — einkennilegur ná- ungi, ef alt er satt, sem um hann er sagt. Hann liefir nú átt heima þarna í tiu ár eða lengur — og býr þar einn síns liðs, nema hann hefir hjón nokkur til þess að matbúa fyrir sig og halda öllu lireinu, eins og sagt er. Húsið kalla menn á Hamraendum.“ „Hamraendar“, sagði Sara. Henni fanst nafnið vel hæfa stað, sein var út úr, — og ógreiðfær leið til. Hún starði hugsi í áttina til höfðans gráa og skuggalega. Og hún hugsaði sem svo, að á Hamraendum væri þeim gott að dveljast, sem fara vildu einförum, og forðast alt samnevti við aðra menn. Þar gat slíkur einbúi dvalið, varinn sævi á þrjár hliðar, en á fjórðu voru hamrar og aftur hamrar, milli hússins og næsta staðar, þar sem menn dvöldust. „Þá erum við komin, ungfrú,“ sagði ekill- inn. „Hér á Selvvyn læknir heima.“ Sara hafði verið svo hugsi, að liún liafði alls ekki veitt því eftirtekt, að þau voru að aka að dálitlu garðliliði, hvítmáluðu. En á þverslána yfir liliðinu var málað orðið „Sunnulilíð“. „Eg ætla að aka að bakdyrunum, til þess að kon.ia af mér flutningnum, sagði ekillinn, og um leið liorfði hann á tígulsteinaröðina frá hliðinu heim að húsinu, dálitið ólundarlega. Það var auðséð að liann hirti ekki um að bera dól Söru i húsið þá leið. En Sara lagði leið sina að aðaldyrum liússins, þá er hún hafði greitt manninum það, sem hénni bar, og kinkaði kolli til hans í kveðju skvni. Söru fanst alt einkennilega liljótt þarna. Eins og engin lifandi vera væri þarna nálægt — eða i liúsinu. Dyrnar stóðu opnar, en manna- mál heyrðist ekki og enginn virtist vera þar til þess að talca á móti lienni og bjóða liana vel- komna. Þetta kom alt heldur Ónotalega við Söru. Hún vissi ekki við bverju mátti nú búast. Vitanlega vissi fólkið, að von var á henni og var þetta þvi alt saman ærið kynlegt. Hún þrýsti nú á dyra- bjölluhnappinn og óðara kvað við bjölluhljóm- ur um alt húsið, að því er virtist, En árangur- inn var ekki annar en sá, að dálitið ryk féll nið- ur af vírnum, sem lá frá bjölluhriapps-umbún- áðinum. Hún leit inn i forstofuna, sem eins og fyrr var sagt, stóð opin, og var forstofa þessi allstór, en húsgögnin íburðarlitil. Veggurinn, sem við blasti, var auður, en við liann stóð fataliengi með mörgum snögum á, og á þeim héngu yfir- hafnir margar, hattar og húfur, og alt virtist þetta vera slitið til hálfs eða vel það sumt. Einnig voru þarna tveir stólar, sinn hvoru meg- in við yfirliafnahengið, í nákvæmlega sönill fjarlægð frá lionum, að því er virlist. Linole- umdúkur var á gálfinu, allslitinn orðinn, en einnig vor Ivær ábreiður, hvorug ný af nálinni, á forstofugólfinu og er j)á upptalið það sem þar var. Sara hringdi nú dyrabjöllunni aftur og þrýsti nú á hnappinn eins fast og hún gat og hringdi svo lengi, að liún þurfti ekki að efast um, að væri nokkur lifandi sál í húsinu hlaut hún að lieyra hringinguna. Og jietta hafði til- ætluð álirif, því að Sara lieyrði nú glögt, að ein- liver var að koma ofan stigann. Og loks koni í ljós vinnustúlka, miðaldra að því er virtist, og leit úi fyrir, að hún hefði búið sig í snatri til þess að fara niður og laka á móti þeim, sem kominn var. Vinnustúlkan liorfði á Söru þann- ig, að Söru varð ljóst, að margar og miklar gruasemdir voru í huga herinar. „Hún skyldi þó ekki ætla, að eg liafi i huga að laumast á brott méð silfurborðbúnaðinn ?“, hugsaði Sara. „Læknirinn er ékki heima,“ sagði vinnu- stúlkan allþurrlega. Og því næst bætti hún við, áður en Söru gæfist tækifæri til þess að svara: „Þér eruð vísl ókunnugar hérna. Viðtalstím- . inn er ekki fyrr en kl. 6.“ Vinnustúlkan mælti nú nokkuru kurteisleg- ai' en áður. En það leyndi sér ekki, að hún bjóst við, að Sara myndi hverfa á brott þegar í stað, er hún hefði fengið þessar uppýsingar, þvi að lu’m var mjög undrandi, er Sara gerði sig á eng- an liátt liklega til þess að fara, en tók til máls og spurði: „Kannske eg geti þá fengið að sjá Miss Sel- wyn -— eða Mrs. Sehvyn? Mrs. Selwyn mun vera farlama?“ „Rélt er nú þáð, cn hún getur ekki tekið á móti gestum. Og Molly er ekki heima — lnin er farin til 01dhampton.“ „En, en —“, slamaði Sara. „Vissulega liljóta

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.