Vísir - 26.10.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 26.10.1936, Blaðsíða 3
FRANCO hershöfðingi, foringi spænskra uppreistarmanna. Lftil athngasemd út úr leikdðmnm, Þa'ð hefir þessa dagana orðið skraf í nokkrum blöðum liér um það, að blöð og leikdómarar hefðu ekki stundlegan frið eftir frumsýningar fyrir betli úr leik- endum um lofsamlega dóma, livernig sem leik og leilcriti væri varið. Af þessu tiléfni vildi eg' taka það fram, að í þau rösk sjö ár undanfarin, sem eg liefi ritað leikdóma fyrir dagblaðið „Vísi“, hefir það aldrei komið fyrir, að neinn leikenda hafi noklcurn tima leitað á mína vegu í slik- um erindagerðum. Hvort rit- stjórinn liafi orðið fyrir slikum áhlaupum, skal eg láta ósagt, en aldrei hefir hann getið þess við mig eða reypt að liafa nein áhrif á það, livernig dómarnir yrðu, svo að eg get undan eng- um slíkum átroðningi kvartað úr neinni átt. Hinsvegar hefi eg' stöku sinnum séð það i klaus- um eftir ritstjórann, sem hann hefir birt í blaðinu, að hann iiefir þá verið mér ósammála um leiki. Það liefir aftur á móti komið fyrir mig, að einn mjög. góður kunningi minn kom til mín um það leyti, sem eg að staðaldri var með umvöndun út Vir kæk eins leikara, sem hann nú að miklu lejdi er húinn að venja sig af. Sagði liann mér, að mér mundi vera jafngott að hætta þessu, ef eg vildi ekki hljóta verra af, því að einhverj- um einum eða jafnvel fleirum valdamönnum hcr á landi væri blóðilla við þelta. Eg hló auð- vitað að liessari liótun,en spurði liann, hvort leikandinn eða þessi valdamaður eða valda- menn hefðu sent hann, svo sem til þess að gefa mér viðvörun, en því neilaði liann, enda rengi eg það ekld. Þeir munu líklegast vera heldur fáir valdamennirn- ir liér á landi, sem hafa tíma og geð til að vera með trýnið niðri í slíku, þó að eg geti auð- vitað ckki fortekið, að þeir kunni að vera til. Það væri svo sem ekki nema eðlilegt, þó að leikendúr vorir gripu lil þess að reyna að hafa áhrif á gengi leika með þessu Utóti, því að þeir eru allir fá- tækir menn, og þeim er ekkert borgað fyrir aðalverkið, sem er æfingarnar, heldur aðeins fyr- 'r livert kvöld, sem leikið er. 'rerði ekki leikið nema fá ^völd,- bera þeir svo til ekkert úr býtum fyrir mikið starfs. Einsvegar er ])að heldur eldd nenia eðlilegt, að þeir leiti ekki slíks, hvorki til manna sem þeir vila að hafa þvílikt að Veðrið í morgun. f Reykjayík 0 stig, Rolungar- vík — 0, Akureyri — 1, Slcála- nesi 0, Vestmannaeyjum — 1, Sandi 0, Kvígindisdal — 1, Ilesteyri —- 2, Gjögri — 1, Blönduósi 1, Siglunesi — 0, Grimsey 0, Raufarhöfn 0, Fagradal 0, Papey 6, Hólum í Hornafirði — 0, Fagurhólsmýri — 1, Reykjanesi 1. Mestur hiti hér i gær 4 stig, minstur — 3. Sólskin 4.7 st. Yfirlit: Djúp og víðáttumikil lægð milli ís-" lands og Noregs. Önnur minni um 700 km. suður af íslandi á austurleið. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói: Norðan átt, allhvass í dag, en hvassara í nótt. Viðast bjartviðri. Breiða- fjörður: Norðan átt, allhvast. Úrkomulítið. Vestfirðir, Norð- urland, norðáusturland, Aust- firðir: Vaxandi norðan átt. Stormur með kvöldinu. Snjó- koma eða slydda. Suðaustur- land: Vaxandi norðan átt. Hvast í nótt. Bjartviðri. Skipafregnir: Gullfoss kom til Noregs í morgun. Goðafoss er á útleið. Dettifoss er á leið lil Vest- mannaeyja frá Hull. Selfoss kom til Leith á laugardags- kvöld. Brúarfoss lcom til Leitli í gær. Lagarfoss er á leið til Noregs frá Djúpavogi. G.s. ís- land fór í gær áleiðis vestur og norður. L.v. Sigríður kom af ísfiskveiðum i morgun. Togur- unum Ólafi og Baldur var lagt á Skerjafirði í morgun. Farþegar á Goðafossi til útlanda: Ólafur Thors alþm. og frú, frk. Ragna Foss- herg, Þorgils Einarsson, Gísli Jónsson vélstjóri, Hörður Jóns- son, Sveinbjörn Finnsson,Davið Ólafsson, Gísli Ólafsson, frú Hermína Kristjánsson. Hjúskapur. Gefin voru saman i hjóna- band siðastliðinn laugardag af lögmanninum í Reykjavík, Jó- fríður Guðmundsdóttir frá Helgavatni í Þverárlilíð og Ein- ar Lars Andrésson. Heimili þeirra er á Leifsgötu 13. Farfuglafundur, hinn fyrsti á þessum vetri, verður haklinn i Kaupþings- salnum annað kvöld kl. 9. Fyr- irkomulag verður með svipuðu móti og í fyrra, en sökum liinn- ar sivaxandi aðsóknar, er ekki bægt að veila aðgang að fund- inum öðrum en þeirn sem eru í ungmennafélögum, og æski- legast er að gestir sýni félags- sldrteini. Kristniboðsfélagið í Reykjavík hefir fund í kvöld kl. 8M>. — Félagsmenn eru beðnir að fjöl- menna. Hjónaefni. Nýlega liafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigrún Guð- mundsdóttir, þjónustustúlka í Landakoti og Elis Hallgrímsson sjómaður, nú til heimilis Bröttugötu 5 hér í bæ. Hjúskapur. 1 fyrradag voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Sigríður Þórdís engu, né heldur til þeirra manna, sem þeir vita að muni vera hlutdrægir og óréttlátir af sjálfsdáðum og óbeðið. 23. okt. 1936. G. J. EJdur kom upp i trésmíðaverkstæði rétt lijá Smjörlíkisgerðinni Ljóma, við Þverveg á Rauðarár- holti, um kl. 1 í dag. Yar elclur kominn í ])akið á verkstæðinu, er slökkviliðið kom á vettvang og slökti það eldinn á hálfri klukkustund. Meðal farþega hingað á Islandi á laugardag- inn voru: Axel Tulinius og frú, frú Guðrún Indriðadótlir, frú Anna Georgsson, Sveinn Ing- varsson forstjóri, Runólfur Þor- geirsson og Sigurður Steinsson. Frá Vestmannaeyjum kom Björn Ólafsson, stórkaupmað- ur. —• V. K. F. Framsókn heldui fund annað kvöld. meðal annars verður rælt um tryggingarnar og er áríðandi að konur mæti vel á fundinum, og ræði um þessi mál, og taki til alliugunar galla þá sem komið liafa í ljós við framkvæmd lag- anna, þar sem sambandsþingið sem hefst næstkomandi fimtu- dag mun láta málið til sín taka og leggja þær tillögur, sem þar verða samþyktar, fyrir næsta Alþing, og er nauðsynlegt að konur fylgist jfteð tryggingar- málunum, sem svo mjög) snerta alla alþýðu. Á fundinum skýrir atvinnuleysisnefnd frá störfum sínum. Konur, fylgist vel með jnálunum og sældð fundi fé- lagsins. (Tilk. fná V. K. F.). Claessen og Þórður Þorbjarnar- son fiskifræðingur. Tóku þau sér far með Goðafossi til lit- landa. „Pourquois pas?“ slysið. Kveðjuatliöfnin í Paris. Aðalfundur Ivnattspyrnuf élags Reyk j a- víkur verður haldinn i kvöld kl. sy2 í Iv.R.-húsinu uppi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, verða afhent verðlaun fyrir alla innanfélagskepni K. R. Eru fé- lagsmenn beðnir að fjölmenna. Fimleikaæfingar eftir kl. 8V2 í kvöld falla niður vegna fund- arins. Hjúskaparafmæli. Þann 23. þ. m. áttu 25 ára hjúskaparafmæli Ingibjörg Guðmundsdóttir og Kristján Jóliannesson, Fossagötu 6, Skerjafirði. Fiskmarkaðurinn í Grímsby i dag: Besti sólkoli, pr. box .. 70 Rauðspetta, pr. hox ... 50 Stór ýsa, pr. hox..... 25 Miðlungs ýsa pr. box ... 20 Frál. þorskur pr.20stk. 54 Stór þorskur pr. box ... 15 Smáþorskur pr. box ... 14 (Tilkynning frá Fiskimála- nefnd. — FB.). Næturlæknir er í nótt Alfred Gíslason, Ljósvallagötu 10. Sími 3894. — Næturvörður í Laugavegs apó- teki og Ingólfs apóleki. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 27.—3. okt. (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 38 (36), Ivvefsótt 72 (69). Iðrakvef 14 (12). Kveflungnabólga 2 (4). Taksótt 0 (1). — Mannslát 6 (6). Landlæknisstofan. (FB.). Farsóttir og manndauði i Reykjavik vikuna 4.—10. okt. (í svigum tölur næstu viku HINSTA KVEÐJA HERS OG FLOTA. á undan): Hálsbólga 55 (38). Kvefsótt 99 (72). Iðrakvef 19 (14). Iíveflungnabólga 5 (8). Skarlatssótt 2 (0). Munnangur 2 (0). Mannslát 5 (6). Land- læknisstofan. (FB.). Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm- plötur: Spánskir dansar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Mál og sál II (Guðmundur Finnbogason landsbókavörður). 20,55 Ein- söngur (Ejnar Markan). 21,20 Um daginn og veginn. 21,35 Útvarpshljómsveitin leikur al- þýðulög. 22,05 Hljómplötur: Kvartett í e-moll, eftir Mozart (til kl. 22,30). Hifí 0$ þfeffa- „Upp“ í Grindavík. Eins og allir vita, er táknan átla í daglegu íali ærið skrítin, villandi og röng, víða hér á landi. Skagstrendingar og aðrir Húnvetningar segja t. d. norður á Sauðárkrólc og norður á Akureyri o. s. frv. og er þó fjarri því, að i norður sé stefnt á þessum leiðum. Og svona er þelta, eða þessu líkt, mjög viða um landið. Dr. Bjarni Sæmundsson scgir frá ])ví i „Árbók Ferðafélags- ins“ þ. á., hversu þessu sé liátt- að liér „súður með sjó“. Hann scgir m. a.: „Úr Grindavík liggja gamlir vegir „út“ eða „suður“ í Hafn- ir, „suður“ eða „niður“ í Njarð- víkur (Skipastíg), „suður“ eða „út“ i Leiru og Garð, og „út“ á Nesv „niður“ eða „inn“ i Vóga (Skógfellavegur), „inn“ á Vatnsleysuströnd o. s. frv„ en úr öllum þessum bygðum er farið „upp“ i Grindavík. Úr „Víkinni“ er farið „inn“ eða „upp“ i Fjall, o: Móliálsa, og „upp“ að Krísuvík og austur í Herdísarvik, Selvog (,,Vog“) o. s. frv. Eru þessar átta táknanir æði torskildar fyrir ókunnuga, sumar hverjar, eins og t. d. suð- ur í Njayðvikur, sem eru nærri i norður úr Grindavík. En það er víða margt skrítið í þessu iilliti“. Hvalfjörður. Skúli landfógeti Magnússon segir m. a. svo um Hvalfjörð: „I júlímánuði gengur árlega mikið af allskonar hval inn í f jörð þenna. Hefst hann þar við þangað til seint i ágústmánuði; sagt er og, að hann fæði þar unga sína. Þó eru þetta ekki hinir eiginlegu, réttnefndu hval- ir, heldur Norðurliöfðahvalir og tannhvalir (burkopper) og aðrir slíkir. Þessi hvalamergð hefst við frá þvi í júnímánuði i djúpinu milli Vatnsleysustrand- ar, Innnesja og Sviðsins, þar til þeir fara inn i fjörðinn“. Lofvísa sjálfkend. (Úr Háttalvkli Lofts Gutt- ormssonar hins ríka, d. 1432): Mér þykir mengrund skýrust, mæt, væn, horsk, fríð sæta, hævesk, hæg, Ijúf, roskin, Irvít, rjóð, svínn, snjöll, fróðust, málvitur, mjó, kæn, snotur, mjúk, dýr, glögg, pruð, hýrust, eygð vel, ör, blíð, dygðug, áttprúð, fagurhærð, máttig. Pontu-vísnr. Það bar til einhverju sinni i brúðkaupsveislu að Þingeyrum i Húnavatnssýslu, að þar voru slödd þrjú skáld eða hagyrð- ingar. Einn var Jónatan Sig- urðsson, síðar prestur að Stað i Hrútafirði, annar Páll Bjarna- son, prestur að Undirfelli, og þriðji Jón nokkur Oddsson, djákni að Þingeyrum. — Þar var og i liófinu Gísli stúdent Magnússon, sýslumanns Gísla- sonar, síðar prestur að Tjöm á Vatnsnesi. Hann átti tönn (pontu) haglega gerða og silf- urbúua. Var hann góður af „lönn“ sinni og mæltist til þess,, að Iiagyrðingarnir þrir kvæði um hana sina visuna liver. — Yarð Jónatan fyrstur til, enda \ar því jafnan líkast, sem hon- um lægi ljóð á tungu, hvenær sem til þurfti að taka. Vísa iians er á þessa leið: Þinn við munn eg minnist greitt mitt i nunnu-safni; þér eg unni af þeli lieitt, þú ert sunnu-jafni. Jón kvað: Sú ber ljóma geddu-geims, gleður fróma drengi, fríar dróma angurs eins, eg það róma lengi. Páll var siðastur. Vísa hans i er þannig: 0, livað þú ert yndislig orma- húin -dýnu, líkt og frúin faðmi mig fati rúin sínu. Allar eru visurnar hring- hendur, en engin verulega góð. KISTURNAR FYRIR FRAMAN NOTRE DAME KIRKJUNA. átSUFan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.