Vísir - 31.10.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR iimiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim 55 Líftpyggingarfélagid ss DANMARK fj Eignir yfir 76.000.000 kr. i Allskonar líftryggingar. Éi Aðalumboð: Þðrðnr Sveinsson & Co. h. f. =j ÍÍÍllllSIBIIIill81IlliðillfiIIiISIIKIi!iiB8SBSIIi!IiÍðIf!8B8ifll8§SBIII8IIIIIB3II8BIIlÍ Messur á morgun. í dómkirkjunni: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson (ferming). Kl. 2, síra Friðrik Hallgrimsson (ferming). t , í fríkirkjunni: Ki. 5, síra Árni Sigurðsson. 1 fríkirkfunni í Hafnarfirði, kl. 8,30 . e. h. (Ailra sálna messa). Síra Jón Auðuns. í Hafiiarfjarðarkirkju, kl. 2 e. h. Síra Garðar Þorsteinsson. , í Landakotskirkju: Kl. 10 há- messa, kl. 6 guðsþjónusta með prédikun. í spítalakirkjunni í Hafnar- firði: Kl. 9 háóiessa. KI. 6 guðs- þjónusta með prédikun. Veðrið í morgun. I Reykjavik 3 stig, Bolungar- vík 0, Akureyri 1, Skálanesi 4, 'Vestmannaeyj um 4, Siglunesi 3, « Grímsey 1, Skáluin 2, Fagradal 2, Papey 5, Hólum í Hornafirði 4. Mestur hiti hér í gær 8 stig, minstur 3. Orkoma 1.2 m.m. Sólskin 4.3 st. Yfirlit: Djúp lægð fyrir norðan land og norð- austur um Svalbarða, á lireyf- ingu norðaustur. Hæð yfir At- lantshafi. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurlan’d, norð- austurland:. Vestan og norðvest- an stormur. Éljagangur. Aust- firðir, suðausturland: Yestan og síðan norðvestan stormur. Yíðast bjartviðri. Skipafregmir, Gullfoss fer frá Kaupmanna- liöfn kl. 8 í kvöld. Goðafoss kom íil Hamborgar í morgun. Detti- íoss er í Reykjavik. Brúarfoss er á leið fcd Reykjavíkur frá Yestmanríaeyjirm. Lagarfoss er í Oslo. Seífoss er á leið til Reykjavíkui: G.s. Island kom til Reykjavíkur i morgun iað norðan. L.v Ólafur Bjarnason kom af veiðum í morgun. Hilm- ir og Belgaum eru farnir á veið- ar. — , Barnaguðsþjónusta verður í Laugarnesskóla kl. 10,30 í fyrramálið. Hjúskapur. Síðastliðiun laugardag voru gefin saman í hjónaband af lögmanni, ungfrú Steinunn (Guðmundsdottir frá Miðdal í Kjós og Ásgeir K. Blöndal, frá Gilsstöðuin É Vatnsdal. Aflasala. Andri seidi 790 vættir aí ís- iiski í Grirasby fyrir 1063 stpd. Næturlæknár er i nótt Kristján Grímsson, Þingholtsstræti 24. Sími 4223. Næturvörður í Laugavegs apó- teki og Ingolfs ápóteki. Sjómannakveðja. FB. föstudag. Erum á ieið iil Þýskalands. Yellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gylli. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá Gústa, 5 kr. frá Á. H., 20 kr. frá R. E., 5 kr., gamaít áheit frá N. N. — Til ekkjunnar í Viðfirði, afhent Visi: 5 kr. frá S. G. afhent af síra Bjarna Jónssyni), 10 kr. frá S. G., 5 kr. frá X9, 20 kr. frá G. P. Slökkviliðið var kvatt í Kirkjustræti 8 B árdegis í dag. Hafði kviknað þar út frá straujárni. Skemdir urðu litlar.. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm- plötur: Dansar eftir Chopin. 20,00 Fréttir. 20,30 Leikrit: „Ást í einu þætti“, eftir Samson (Anna Guðmundsd., Brynjólfur Jóhannesson, Gestur Pálsson, Gunnþórunn Halldórsdóttir). 21,05 Karlakórinn „Svanir“ á Akranesi syngur (söngstjóri: Ólafur Björnsson). 21,30 Út- varpshljómsveitin leikur gömul danslög. 22,00 Danslög (til kl. 24). — Útvarpið á morgun. 10.40 Veðurfregnir. 10.50 Morguntónleikar (kammer- níúsik): Schubert: a) Sonatine; b) Ivvartett í e-moll; c) Sil- ungskvintettinn. 12.00 Iládegis- útvarp. 13.25 Dönskukensla, 3. fl. 14.00 Guðsþjónusta í ’út- varpsal, (Ræða: Séra Eirikur Ilelgason í Bjarnanesi). 15.00 Miðdegistónleikar: Lög eftir Chopin og Liszt. 17.40 Útvarp til útlandá (24.52 m.). 18,30 Barnatími.' 19,10 Veðurfregn- ir. — 19,20 Hljómplötur: Straussvalsar. — 20,00 Frétt- ir. 20.30 Erindi: Frumkrisnin II.: Fyrsti söfnuðurinn (Magn- ús Jónsson prófessor). 20.55 Illjómplötur: Söngvar ( úr „Bohénie", eftir Puccini. 21.15 Upplestur: Úr ritum Jóbs Trausta (Sigurður Skúlason magister). 21.40 Danslög (til kl. 24). Mamál. Fyrirspurn til Alþýðublaðsins. í o— Hin „löglega stjórn“ á Spáni liefir nú (náttúrlega samkv. lög- um) stofnað 4 ný ríki í landinu. Út af þessu er eg í liálfgerð- um vandræðum. Hvert þessara fimm rílcja á að fá saltfiskinn, sem alþýðu- fylkingin íslenska ætlar að kaupa fyrir samskotaféð og senda til Spánar? Eða á að skifta fiskinum milli ríkjanna? Eg liafði nefnilega liugsað mér að gefa stóran þorsk, þeg- ar sendingin yrði útbúin til Spánar, í viðbót við krónuna, scm eg lét um daginn. En af.þvi alþýðufylkingin á Spáni er nú i fimm flokkum, sem kernur kannske ekki vel saman, og samskotin hér handa lienni lióf- ust meðan hún var „sterk, ó- rjúfanleg heild“, þá datt mér j hug, að rétt væri kannske að skifta fiskinum milli alþýðu- ftokksríkjanna spænsku; en ]rá hafði eg hugsað mér að láta 5 smáfiska í staðinn fyrir stóra þorskinn, þvi mig langaði til að mitt litla tillag kæmi sem jafn- ast niður. Stebbi í Dagsbrún. Nýlendukröfup Þjóðverja. Újp ræðu Gröbbels. , London, 31. okt. FÚ. 1 ræðu, sem Dr. Göbbels, út- breiðslumálaráðherra Þýska- lands, flutti í Berlín í gær í sam- bandi við 10 ára afmælishátíð Nazistaflokksins, setti liann á ný fram kröfur Þýskalands um nýlendur. Hann réðist á ensk blöð, fyrir ummæli þeirra um ræðu Göhrings. „Bretar segja, að vér getum keypt hergögn vor. Vér getum ekki keypt her- gögn. Vér þörfnumst hráefna, og vér skulum fá okkar skerf af hráefnaforða heimsins. Síðan Hitler tólc við stjórn, höfum vér ekki greitt einn eyri af skaða- bótafé, og vér munum aldrei greiða einn einasta eyri í skaða- bætur. Versalasamningiirinn er ur sögunni". Nú munum vér berjast fyrir því, að fá nýlendur vorar til baka“. Gjaldeyrismálin í Þýskalandi. London, 31. okt. FÚ. Þýska stjórnin hefir enn gert nýjar ráðstafanir til þess, að fá umráð yfir erlendum gjaldeyri í landinu. HefirÞjóðverjum,eða útlendingum, sem dvelja í Þýskalandi, verið bannað að liafa í fórum sínum eða geyma i bönkum erlendan gjaldeyri, er Hitt og þetta. Félö|g uppgjafahermanna í Japan. Þrjár miljónir uppgjafaher- inanna í Japan hafa með sér fé- lagsskap. Er hann öflugur mjög og nú hefir ríkisstjórríin ákveð- ið, að hafa samvinnu við fé- lögin og teljast þau „opinber félög“ héðan í frá. Er gert ráð fyrir, að félögin veiti ríkinu margháttáðan stuðning á ófrið- artímum, og er verið að undir- búa hvernig skuli skipuleggja þá starfsemi. Bílslys á Nýja Sjálandi. I flestum löndum heims f jölg- ar bílslysum ört og menn láta lífið í þúsundatali af völdum þeirra. Til dæinis má geta þess, að á undanförnum 13 árum hafa fleiri menn látið lífið af völdum bílslysa á Nýja Sjálandi en féllu af Ný-Sjálendingum í heimsstyrjöldinni. Á undan- förnum sjö árum hafa 1350 menn látist af völdum bílslysa á Nýja Sjálandi, en 35.000 hlotið meiri eða minni meiðsli. SKRlTLUR. Mikil er sú leti! — Hann Jón hérna hefir ekki rist eina einuslu torfu í allan dag. — Hvernig veistu það, strák- ur? t — Bara svoleiðis, pabbi minn, að eg hefi staðið yfir hon- um og horft á hann. — Hefirðu þá ekki farið í smalamenskuna ? — Nei-nei. — Og því segi eg það: Mikil er sú leti! ; Atkvæðagreiðsla um lýðskóla í Rangúrvallasýslu. 30. okt. FÚ. í gær fór fram talning at- kvæða er greidd voru í Rangár- vallasýslu 24. þ. m. um það, hvort stofna skuli í sýslunni lýðskóla með skylduvinnu nem- enda gegn skólaréttindum. — Já sögðu 378. Nei sögðu 346. Auðir seðlar 5. Ógildir seðlar 12. Atkvæði greiddu 741. Alls voru á kjörskrám 2029 — en tvo þriðju hluta allra kjósenda þarf til fullnaðar-samþyktar. nemi meira en tveimur mörk- um að verðmæti, en eru skyld- aðir til að afhenda Ríkisbanka Þýskalands erlend verðbréf, gjaldeýri og gull,-er þeir kunna að hafa í fórum sínum, og selja bankanum það, ef þess er kraf- ist. SiðbðtarafmæliD. Kaupmannahöfn, 30. okt. - FÚ. (Einkaskeyti). Hátíðahöldin í Kaupmanna- höfn í sambandi við siðbótaraf- mæliðfóruí dag fram með þeim hætti, að þátttakendur gengu í skrúðgöngu til dómkirkjunn- ar i Kaupmannahöfn, og voru biskuparnir, dr. Jón Helgason og Damgaard í broddi fylking- ar. í dómkirkjunni var svo haldin hátíðargiiðsþjónusta. — Seinna í dag var samkoma í kirkjunni, þar sem erlendir gestir fluttu kveðjur sínar. í kvöld er þáttakendum boðið til kvöldverðar á biskupssetrinu, og á morgun hafa lconungs- hjónin boðið biskupunum til hádegisvérðar hjá sér. ----—oMMnn.---------- ' $ Auknar landvarnir í Frakklandi London 31. okt. FÚ. Þeir Daladier hermálaráð- lierra Frakka og Gamaline liers- höfðingi, eru nýkomnir úr ferð til norðaustur landamæra Frakklands. HefirDaladier sagt, að stjórnin liefði í liyggju að treysta víggirðingar Frakka á belgisku landamærunum, alla leið til Dunkirque, á norður- ströndinni. Þá hefir hann einnig lýst því yfir, að í ráði sé að auka flugvélafjölda loftflotans um 50%, en mannafla hans um 10.000, þar á meðal um 1000 liðsforingja. ííIííSHáSI Flutt á Lokastíg 9. Gíslína Pálsdóttir. (1230 Filadelfiusöfnuðurinn heldur sainkomu í Varðarhúsinu á sunnudaginn ld. 8% e. li. og mánudag, þriðjudag og mið- vikudag kl. 8%. Eric Asbö frá Noregi, Eric Ericson, Jónas Jakobsson. Söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. — (1231 Hjálpræðisherinn. Samkoma á morgun: Iíl. 11 lielgunarsam- koma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8 y2 hjálpræðissamkoma. — Kapt. Nærvik o. fl. Velkomin. á sunnudaginn ld. 4 heimila- sambandið. ■ (1234 Bethania. Samkoma annað kvöld kl. 8V2. Páll Sigurðsson talar. Söngur. Allir velkomnir. (1235 Heimatrúboð leikmanna — Hverfisgötu 50 —■ Samkomur á morgun: Bænasamkoma kl. 10 f. li. Barnasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. li. —- í Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4 e. li. Allir vel- komnir. (1243 IToíl Borðið í Ingólfsstræti 16. — Sími 1858. Sigríður Hallgríms. (205 &d/afóa/an, Sf/éœ/zj/þ 6'fyvpí'J- j&ect<y yzy, cJaý-r á. BTAPAf riNUIf)] Lyklar liafa fundist í Aðal- stræti. Uppl. hjá Jóni Björns- syni & Co. (1223 Lyklar hafa tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að gera að- vart í síma 3642. (1232 Tapast liefir vélstjórahanski. Slcilist gegn fundarlaunum. — A. v. á. . (1249 Tapast liafa lyklar á Grundar- Stígnum. Skilist Óðinsgötu 11. (1251 T' AUGLYSLNGAS FYRIR " UHAfNAJRFJ im Allar hreinlætisvörur með lægsta verði lijá Pétri, Reykja- víkurvegi 5. * (1185 í Hafnarfirði verður lialdin samkoma sunnudag kl. 5 e. li«*i húsi K. F. U. M. Meðal ræðu- manna verða Magntís Andersen stud. med., Julius Marcussen stud. med. ogMóhann Hannes- son cand. theol. Andersen syng- ur einsöng. (1236 HTCSNÆEÍl Ilerbergi til leigu. Smára- götu 8 B. (1221 Herbergi til leigu í Garða- stræli 3, niðri. (1227 Herbergi til leigu. Laugavegi 51 B. — (1233 Herbergi til leigu, með öllum þægindum. Hávallagötu 44, kjallaranum. (1238 Herbergi til leigu, Laugavegi 68, uppi. (1240 Góð stofa til leigu fyrir ein- hleypa á Framnesvegi 17. Sími 1554. (1241 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Óðinsgötu 25, miðhæð. (1242 Herbergi, lielst í austurbæn- um, með sérinngangi og að- gangi að baði, óskast. Skilvís greiðsla. Uppl. í sima á herbergi nr. 108 á Hótel Borg, frá kl. '5—7. (1245 Kennara, i fastri stöðu, vantar ibúð, 2—3 herbergi og eldliús. — Uppl. i síma 2611 eða 2681. (1246 Tvö samliggjandi herbergi til leigu í Ansturstræti 5. Ásta Ól- afsdóttir. (1248 Lítið forstofulierbcrgi með kolaofni til leigu. Hverfisgötu 40. (1250 KkenslaI Stúlka, sem dvalið hefir í Englandi, kennir ensku. Talæf- ingar fyrir lengra konma. Lágt kenslugjald. Sími 2786. (1222 Hvergi fáið þér betri eða ó- dýrari enskukenslu en hjá mér. Sími 3664. (1224 Tungumálaskólinn, Baróns- stíg’ 12. Nýir nemendur teknir daglega. 1214 ST. VERÐANDI Nr. 9. Vetr- arfagnaðurinn á sunnudaginn 1. nóvember 1936 kl. 8 % e. h. í Goodtemplarahúsinu. Upplest- ur, ræður, einsöngur, sjónleik- ur, dans. Aðgangur ókeypis fyr- ir skuldlausa félaga. Aðgöngu- niiðar seldir öðrum templurum kl. 1—7 e. li. sama dag. — Nefndin. (1219 IHtVINNA Á sauma- og sníðlastofunni Suðurgötu 3 er dömuhöttum breytt eftir nýjustu tísku, einn- ig litaðir eftir óskum. (1218 Sauma allskonar kven- og barnafatnað. Sníð og máta. Steinunn Sigurðardóttir, Óðins- götu 2. ( (1220 Stúlka eða eldri kona óskast á gott heimili í Vestur-Skafta- fellssýslu. Má liafa með sér barn. Uppl. lijá Sigriði Finn- bogadóttur, Skaftafelli, Gríms- staðaholti. (1225 Á Baldursgötu 32 eruföt tek- in til pressunar og hreinsunar. Verð 2 kr. á föliu, en 80 aurar á buxur. (1226 Stúlka óskar eftir vist hálf- an daginn. Uppí. Klapparstíg 26, (1228 Tilboð óskast í að'* steýpa smá garð. Uppl. eftir kf. 6. — Laufásvegi 39. (1237 Vanlar stúlku í sveit. Uppl. á Óðinsgötu 20 B. (1252 Kkaupskapiir] Rennibekkur óskast; má vera gamall og stíginn. Ránargötu 46, uppi. (1229 Til sölu: Orgef og sóffi. D- götu 5. Sími 4389. (1201 Skrifborð, stofuborð, smáborð, stólar, standlampar og margt fleira nýsmíðað til sölu á Óðinsgötu 14. (1208 „Freia“-brauð og „Freia“-kök- ur allskonar. „Freia“-fiskfars, „Freia“-fiskbúðingur og „Freia“ fiskabollur, er það langbesta, sem hægt er að fá. Freia, Lauf- ásvegi 2. Sími 4745. (188 Fjölbreytt úrval af ódýrum húsgögnum til sölu. Tökum einnig notuð liúsgögn upp í við- skifti. Ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11. Sími 3309. (936 Tindátamót, margar gerðir fyrirliggjandi. Bjarni Helgason, Laugavegi 64. (764 Ofn og eldavél til sölu á Brunnstíg 9. — (1195 Ágætar nýjar drengjabuxur til sölu með tækifærisverði. —. Uppl. í síma 2442. (1239 Divan til sölu. Urðarstíg 7. (1244 Sem nýr barnavagn til sölu strax. Uppl. Leifsgötu 9. (1249 félagsprentsiwiðjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.