Vísir - 17.12.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PAiX steingrímsson. I Sími: 4i>00. 5 | Prpntsmiðjusími 4578. 26. ár. Reykjavík, fimtudaginn 17. desember 1936. Afgreiðsla: AUSTU RSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími • 4578. 345. tbl. |S§ Gamla Bíó H LOgreglan l vaía ' Leynilögreglureyf ari í 8 þáttum eftir Arthur Sommers Rocke. A'ðalhlutverkin leika: RICHARDO CORTEZ og VIRGINIA BRUCE. Börn fá ekki aðgang. Kon<elctðsk|ur frá kr. 1,25 lil kr. 30,00. Eru skraullegar. BRISTOL Bankastræti 6. yður iá, að vindlakaupin eru góð í RÍSTOL Bankastræti 6. Lokað alian daginn á morgun, fóstu- daginn 18. þ. m , vegna jarðarfapar. \ af flestum stærðum lang ódýr- astir á vinnustofunni, Laufásveg 48. Jón Þar teinss on. K. F. U. M. A.-D. fundur kl. 8V2 e. h. — Gengið hakdyramegin. — Fjöl- mennið. Kristjana SI. 2—27 tn. Tuxhamvél 50 ha. — Friðrik ÉÁ. 414—10 tn. Wickmansvél 20—30 ha. Upplýsingar gefur Kpistján Gndlaugsson, lögfræðingur. Thorvaldsensstræti 2. Sími: 1420. Þrátl fyrir mikla aðsókn að læknakjöri Sjúkrasamlagsins, eiga enn margir samlagsmenn eftir að velja sér lækna. Til þess að bæta úr þessu, hefir Sjúkrasamlagið afráðið að hafa kjörstofuna í Góðtemplarahúsinu enn opna á morgun og laug- ardag, 18. og 19. þ. m. Verður húsið opið háða dagana frá kl. 10 árdegis til kl. 7 síðdegis. Menn geta valið um þá lækna, sem taldir eru i auglýsing- um Sjúkrasamlagsins í dagblöðunum 10. og 11. þ. 111., og eftir þeim reglum, er þar greinir. Rétt til að velja sér lækna hafa allir skuldlansir samlags- menn, svo og þeir, er greiða ætla áfallin iðgjöld sín fyrir lok þessa mánaðar, þó þvi að eins, að þeir liafi skv. lögum.um al- þýðutryggingar nr. 26, 1. febr. 1936, rétt til hlunninda lijá sam- laginu. Sama rétt og með sama skildaga hafa félagsmenn í hinu eldra Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og Sjúkrasamlagi prentara, svo og þeir menn, er ellilauna njóta og örorkuhóta, og loks þeir styrkþegar bæjarins, er bæjarsjóður greiðir iðgjöld fyrir. Samlagsmanni ber að sýna kvittanaspjald sitt eða gjaldahók þegar hann velur sér lækni, og ef hjón eru, ber að sýna kvitt- anaspjöld beggja eða gjaldabækur. Við læknakjör ber samlagsmanni að vera við því búnum að lilgreina þessi atriði: Dóttir okkar, Kristjana Áslaug, verður jarðsungin n. k. föstudag. Athöfnin hefst á heimili okkar, Galtáfelli við Laufásveg, kl. 1 síðd. og síðan í dómkirkjunni. Sesselja og Bjarni Jónsson. 1. 2. Nafn samíagsmanns og númer. Tölu barna, sem eru eigi fullra 16 ára gömul og eru á framfæri samlagsmanns. 3. Nafn heimilislæknis J>ess, er samlagsmaður kýs, og tveggja að auki. 3. Nafn háls, nef og eyrnalæknis og ems að auki. 5. Nafn augnlæknis og eins að auki. Samlagið væntir þess, að menn komkheldur árdegis, ef þeir mega því við koma, til þess að komast hjá þrengslum. Reykjavik, 17. des. 1936. S úkrasamlag Reykjavíkur. Kassaapparat Epii óskast. Uppl. í síma 4128. ■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllljljll I Tilkynn ing. I Veí»d til viðtals fyrst nm simt á skpifstofu pólska konsúlatsins, Tryggvag* 28, alla virka daga frá'kl. 9-11 og 1-3. 1 Finnbogi Kjartansson, ( Sími 1122. tvær tegundir. Þau eru góð og verðið fremur lágt. — Bankastræti 6. Alumininm — POTTAR, — KATLAR, — KAFFIKÖNNUR, best frá H Bierinp Laugavegi 3. — Sími 4550. mia bíó Vegppeglar innrammaðir og án ramma. Skaftspeglar, Töskuspeglar (tvöfaldir). Glerhillur og bað- herbergisáhöld eru góðar og gagnlegar jólagjafir. LDDVIG STORR Laugavegi 15. Tíö ndalaust frá kaíbát 21. Sannsöguleg þýsk kvikmynd, sem meðfrábærri tækni sýnir ægilcgasta þátt heimsstyrj- aldarinnar, kafbálaliemað inn, í algleymingi. Aðalhlutverk leíka: RUDOLF FORSTER. ADELE SANDROCK. PAUL WESTEMEYER. ELSE KNOTT og fl. Auk þess aðstoða við oruslu- sýningar myndarinnar hátt- Jó f aba z Hefi opnað árlegan jólabazar; að þessu sinni í Hafn- arstæti 23 (hjá Bifreiðastöð Islands). Allskonar íolavarningar, svo sem: Allskonar leikföng — Jólatrésskraut — Jólatré og gervi-jólatré. — Bazar minn er þektur fyrir góð og greið viðskifti. ^ Gerið svo vel og lítið inn. Araatðrversi í>. Þorieitssondr Sími: 4683. IglltlSIIIKIIIIIIIBIÍISlillllllllSllllilííllillillillHIISIfllHIIIIIIIIIIISIllfii! iTil jölanna! Manchettskyrtur Hálsbindi Flibbar Hálstreflar Hálsklútar Enskar húfur Hattar Skinnhanskar Ullar-sokkar Silki-sokkar Nærföt Rykfrakkar Regnkápur Skinnhúfur Peysur, allsk. Axlabönd Sokkabönd Ermabönd Vasakiútar Vattteppi Ullarteppi Fatnaðardeildin. Smekklegax* vörur. Fatnaðapdeildin. iiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii iiiiiiniiiiiiiilllHllHllilHllilllllllllllUillllllMlillHIIIIHIIIIIIIUIIIBIIIIIIIIIilllllllllllllliiillHlillllllHIIIUllHIIIIIIIIHIllHllllillliiiHllillls

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.