Vísir - 16.01.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 16.01.1937, Blaðsíða 4
VlSIR HB Gamla Bíó | Allotria (Amor í skollaleik). Þýskur gamanleikur, gerð- ur undir stjórn snillingsins WILLY FORST. Aðalhlutverkin leika Renate Miiller og Adolf Wohlbriick. Gnllfoss lestar í Göteborg (Sviþjóð) 18.—19. þessa mánaðar. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Húsmæður! Eftirtaldar verslanir vilja benda yður á, að þær selja flest, sem þér þarfnist til heimilisins og senda yður það heim. Vörur: Nafn: Sími: Matvðrnr: Liverpool 1135 8raoð,köknr:Óli Þðr KiaPP.rst. i?. 3292 Kjðt: Búrfell 1505 Fisknr: Fiskbúð Baldorsg. 39 2307 Kol: H.f. Kol & Salt 1120 Eóíáhðld: Liverpool 1135 Breínfætisv. SðpnbÁljiD Laugav. 36 3131 flfiðir, Kálísskinn, Gærnr 00 Æðardún kaopir ætið hæsta verði Heildverslnn Þórodds Jónssoaar Móttaka: Tryggvagötu. (Áður afgreiðsla Laxfoss). S. G. T. Dansleikur í Góðtemplarahúsinu laugardagskvöldið 16. jan. kl. 9^ e. h. Allur ágóði rennur til Vetrarhjálparinnar. Allir góðir menn og konur, sem styrk ja vilja Vetrar- hjálpina, ættu að stuðla að góðum árangri. Hin vel þekta S. G. T.-hljómsveit spilar. Áskrif tarlisti og aðgöngumiðar í Góðtemplarahúsinu frá kl. 1 e. h. á Iaugardag. — Sími: 3355. Til auglýseoda. Auglýsendur eru vinsamlegast beðnir að skila aug- lýsingum til blaðsins ekki síðar en kl. 10.30 árdegis Iþann dag sem þær eiga að birtast. Auglýsingar sem koma eftir þann tíma verða að bíða næsta dags. SleOaferðir barna. Á eftirtöldum svæðum og götum er heimilt að renna sér á sleðum: AUSTURBÆR: 1. Arnarhóll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg og milli Hverfis- götu og Lindargötu. 3. Afleggjarinn af Barónsstíg, sunnan við Sundhöll- ina. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. 5. Spítalastígur, milli Óðinsgötu og Bergstaðastrætis 6. Egilsgata, frá Barónsstíg að Hringbraut. VESTURBÆR: 1. Biskupsstofu-tún, norðurhluti. 2. Vesturgata, frá Seljavegi að Hringbraut. 3. Gatan frá Bráðræðisholti nr. 39 niður að sjó. Gamanleikur i 3 þáttum. ■ Eftir P. G. Wodehouse. Barnasýning kl. 2*4 á morgun og Sýning á morgun kl. 8, annað kvöld. Lækkað verð. Aðgöngumiðar að báð- um sýningunum seldir kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími: 3191. Bifreiðaumferð um ofangreinda götuhluta er jafn- framt bönnuð. K. F. U. M. 1 Nyja Bíó SJ ViMoprmn (Kaptain Blood). Lögpeglusfj órinn. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmathir Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Permanent hárliðun, WELDA—SOREN. Hápgpeiðslust. Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Inflúensan. London í gær. Dauðsföll af völdum inflú- ensunnar fara stígandi i Lon- don. Guy’s sjúlerahúsið hefir beðið þá sem liaft hafa inflú- ensuna að gefa af blóði sínu til þess að hægt sé að framleiða serum til lækninga á veikinni. (FÚ.). Ossietsky búinn að fá friðar- verðlaunin? Oslo, 15. jan. Samkvæmt Dagbladet hefir frú Alexandria Kreutzberger í dag tekið út friðarverðlaun Nobels, sem lögð höfðu verið inn á banka i Oslo (Christiania bank og kreditkasse). Hún hafði umboð frá Ossietsky til þess að taka við fénu. Að eins lítill hluti fjárins var greiddur í reiðu fé, hitt var yfirfært til þýsks hanka. (NRP. — FB.). Samkvæmt útvarpsfr. er vafasamt, að féð hafi verið út- borgað. Sjömannaverkfallinu í U. S. A. aflýst. Oslo, 15. jan. Samkvæmt simskeyti frá Washington hafa sjómannafé- lögin gefið fyrirskipun um, að s j ómannaverkf öllunum skuli hætt i höfnum við Atlantshaf og mexikanska flóann. Skipa- útgerðin hefir beðið mikið tjón af verkfalli þessu, sem hefir staðið í liálfan þriðja mánuð. (NRP. — FB.). Norska stórþingið. Forsetakosningar. Oslo, 15. jan. Stórþingið var hátiðlega sett af konungi í gær. Að hinni þá- tiðlegu athöfn lokinni fóru fram forsetakosningar í óðalsþinginu og lögþinginu. Óðalsþingið kaus Stöstad fyrir forseta. Hann er alþýðuflokksmaður. Varafor- seti var kosinn Myldebust, vinstrimaður, Lögþingið kaus Moseid, bændaflokksm., fyrir forseta, en varafors, Moan al- þýðuflokksm. (NRP, — FB.). Skipströnd. — Ingerto, sem hingað hefir komið margsinnis, strönduð. Oslo, 15. jan. E.s. Margot frá Oslo strand- aði í hriðarveðri nálægt Hanst- holmen-vita í Danmörku. Skip- ið var á leið frá Porsgrunn til Middelsborough með timbur- farm. Leki er kominn i skipið framanvert. Eitt af björgunar- skipum Switzers er komið á vettvang. E.s. Ingerto strandaði í gær á Risværsgalten fyrir norðan Rorvik. Björgunarbáturinn Traust er farinn á strandstað- inn. (NRP. — FB.). Norðmenn sýna leikrit á al- þjóðasýningunni í París. Oslo í dag. Það hefir nú samist um það, að Þjóðleikhúsið norska efndi til sýningar á tveimur leikritum í samhandi við alþjóðasýning- una, sem haldin verður i París lá komandi vori. Lars Christen- sen konsúll liefir lagt fram nauðsynlegt tryggingarfé, — 30.000 krónur. Áformað er að sýna tvö leikrit, „Pétur Gaut“ og „Brúðuheimilið“. (NRP. — FB.). — Itiuqínnincam Filadelfiusöfnuðurinn. Sam- koma i Varðarhúsinu á sunnu- daginn kl. 5 e. h. —- Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomn- ir. Sunnudagaskóli fyrir börn kl. 2 e. h. i Bröttugötu 3 B. (168. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: kl. 11 f. h. helgunar- samk. Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 8V2 e. h. síðasta samkoma vakn- ingarvikunnar. Kaptein Överby stjórnar og talar um sérstakt efni. Allir velkomnir. (274 Heimatrúboð leikmanna — Hverfisgötu 50. Samkomur á morgun. Bænasamkoma kl. 10 f. h. Bamasamkoma ld. 2 e. h. Almenn samkoma ld. 8 e. h. ■— 1 Hafnarfirði, Linnétsstíg 2: Samkoma kl. 4 e. h. — Allir vel- komnir. (277 Betanía. Samkoma annað kvöld kl. 8%. Jóhann Hann- esson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. (279 á morgun kl. IV2 Y.-D. fundur i dómkirkjunni. V.-D. fundur kl. 2 og U.-D. fundUr kl. 8V2- verður eftir ósk margra, sýnd í kvöld. Lækkað verð Aðgöngumiðapöntunum í síma ekki veitt veitt mót- taka. Börn; fá ekki aðgang. Síðasta sinn. | K.F.U.K. Yngri deild. Fundur á morg- un kl. 4 í Betaníu. Cand. theol. Magnús Runólfsson talar. Allar ungar stúlkur velkomn- ar. — Fjölmennið. T ÁUGLÝSfNGAR FTSÍR ^ UHAFNAETJm Hafnfirðingar. Allskonar kex og kökur í mestu og ódýrustu úrvali, einnig skyr, rjómi og smér, daglega hjá Pétri, Reykjavikurveg 5. (440 Kyínna* Sniðuní Mússur og pils. — Smart, Kirkjustræti 8B. Sími 1927. (184 Saumum nú aftur blussur og pils. Sérlega falleg, ný snið. Saumum einungis undirföt og náttkjóla úr efnum sem komið er með. Smart, Kirkjustræti 8B, sími 1927. (183 Kkaupstariri • Tvö ágæt silfurrefaskinn til sölu. Sími 3823. (170 Til sölu vandað langsjal, Ijósakróna, olíubrúsar. Þórs- götu 2. (167 Unglingspilt, 13—14 ára, vantar á sveitaheimili. Uppl. lijá Vinnumiðlunarskrifstof- unni. Sími 1327. (166 Útvarpstæki til sölu. — Orgel eða góður grammófónn tekinn i skiftum. Sími 2896. (276 MMrflQE STÚKAN ÆSKA nr. 1. Fundur á morgun kl. 3)4- Börn úr Málileysingj askólanum skemta. Mætið vel. Gæslu- menn. (283 Ef þér þurfið hjálp við að út- fylla skattskýrsluna, þá leitið uppl. í síma 3666. (232 Góða stúlku vantar í vist að Reykhólum við Kleppsveg. (217 Tek að mér þýðingar úr dönsku, ensku og þýsku. Sími 2037. (244 Allskonar vélritun greiðlega af hendi leyst. Einnig kend vél- ritun. Sími 2037. (246 SLliClSNÆKll Látið „ÁFRAM“, Laugavegi 18, gera við bólstruðu húsgögn- in. Fljótt og vel af hendi leyst og ódýrt. Sími: 3919. (272 Vinnustofa, ca. 30 ferm. (gjarnan í björtum kjallara) óskast til leigu 1. febrúar. Ing- ólfur Davíðsson, Eiriksgötu 4. (171 Stúlka óskast í létta vist nú þegar. Svava Stefáns, Baróns- stíg 63. (273 Góð stofa í eða við miðbæinn óskast til leigu. — Uppl. í síma 3388. — (169 2 unglingspiltar geta fengið ágæta stofu með ungum skóla- pilti (ódýrt). Ágætt fæði á sama stað. A. v. á. (275 ÍTAPAf fUNDIf)] Skíðasleði fundinn. Vitjist í Hafnarportið við Kalkofnsveg. (278 Gott herbergi til leigu á Sól- völlum. Uppl. i síma 2834 og 4878. (280 Kvenhringur fanst á Hótel Borg um nýárið. Uppl. á Berg- staðastræti 60. (284 Herbergi til leigu á Hverfis- götu 16. (281 Herbergi til leigu á Grettisg. 22 D. (282 ttKENSLAfl Þriggja mánaða námskeið verður haldið fyrir þá, sem vilja æfa sig í að tala ensku. Tungumálaskólirm, Baronsstíg 12. Sími 2037. (245 Gott og ódýrt lierbergi. Ef til vill með aðgangi að eldhúsi, fyrir einhleypa, til leigu nú þeg- ar á Óðinsgötu 16 B. (285 Kensla. Nýtt skriftarnámskeið byrjar bráðlega. Sími 3680. (258 FflLAGSPRENTSMItíJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.