Vísir - 26.01.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 26.01.1937, Blaðsíða 3
VÍSIR Þorsteinn Gíslason sjötugup Eftir príf. dr. AlexaMer Jóhannesson. Sannleikurinn um Kveldúlf. NIÐURLAG RÆÐU ÓLAFS THORS 1 GAMLA BÍC. Þorsteinxi Gíslason er sjötug- ur í dag. Hann á á lxak að sjá lönguin starfsferli og liarla inerkilegum í sögu þjóðarinnar á xnestu umbrotaárum, sem yfir hana liafa kömið. Hánn liefir sjálfur staðið l'ramarlega í þeirri bárátlu og jöfnum hönd- um tekið þátt í stjórnmálahar- áttunni og í bókmentakepni þjóðarinnar, þvi að hvort- tveggja starfsemin er barátta til framsóknar, viðleitni á að lyfta þjóðinni á liærra stig sjálfstæðis og þroska. í heilan mannsaldur hefir liann verið bæði ritstjóri ög skáld, og kemur því hæði við stjórnmála- og bókmentasögu þjóðarinnar. Hann fæddist fyrir 70 árum á Stærra-Arskógi í Eyjafirði, fór þaðan fárra ára og var síðan alinn upp í Múla- sýslu (á Kirkjubæ), lauk nápii í latínuskólanum og fór síðan til Kaupmannahafnar. Lagði hann þar stund á íslensk fræði og valdi sér lcjörsvið íslenskar bókmentir síðustu alda, en lauk ekki prófi, af þvi að Hafnarskóli viðurkendi þá ekki, að lil væri íslenskar bókmentir eftir 1500! Þorsteinn hefir verið óvenju afkastamikill blaðamaður. — Hann var fyrst ritstjóri Sunn- anfara (1894—95 og 1896—98), síðan íslands (1897—99), Bjarka (1901—04) og hæði Lögréttu Qg Oðins fi'á 1906 og loks ritstjóri Morgunblaðsins xuii nál. 3 ára skeið (frá 1921). Hann liefír verið engu af- kastaminni rithöfundur og skáld. Hann gaf út Nokkur kvæði 1904 og Ljóðmæli 1920, og er þar aðalsafn kvæða hans, þá önnur ljóðmæli 1933 (og eru í þeim margar þýðingar), ennfremur Dægurflugur 1925, en í því safni eru mörg gaman- kvæði, sem rnjög voru sungin um eitt skeið. Allmargar þýð- ingar eru til eftir Þorstein: Árni eftir Björnson (1897), Orustan við mylluna eftir Zola (1903), Sögur eftir Maupassant (1904), I'étur píslarkrákur eftir Cham- isso (1902), Sjómannalíf eftir Kipling (1907), Quo vadis? eft ir Sienkiewicz (1905), Nazredd- in, tyrkneskar sögur, (1904), ívar hlújárn eftir W. Scott (1910) o. fl. , í hundnu máli hefir hann þýtt kvæði eftir nál. 30 erlenda höfunda og eru meðal þessara þýðinga ýmis stór kvæði úr Ijóðabókmentum síðustu tíma, þar á rneðal Skýið og Til vestan- vindsins eftir Shelley, allur bálkurinn Á heiðum (Paa Vidd- erne) eftir Ibsen, mörg kvæði Björnsons, nokkur smákvæði Goethes, Maður og kona eftir Fröding, kvæði eftir Heine, Thomas Moore, Musset, Johs. V. Jensen o. fl. í óbundnu máli hafa birst eft- ir liann Riss (1905), smágrein- ar um ýmisleg efni, Heimsstyrj- öldin (1924), samlímasaga 1914—1918, nál. 1000 bl.aðsiður með myndum, Þættir úr stjórn- málasögu Islendinga (1936), en það eru útvarpserindi þau, er liann flutti á síðastliðnu ári. Hann hefir og samið margar ritgerðir, er birst hafa aðallega i tímaritum, um ýmis skáld og merkismenn þjóðarinnar og má þar til nefna ritgerðir um Jónas Hallgrímsson (sérstakur bæklingur 1903), Matthías Joch- urnsson, Ben. Gröndal, Gísla Brynjúlfsson, Grím Thomsen, Hannes Hafstein, Jón Magnús- son. Loks hefir hann séð um útgáfu á Friðþjófssögu (1935) og Ljóðmælum Matth. Joch- umssonar (1936). Enn má geta þess, að hann um eitt skeið samdi erlendar fréttir í Skírni. Hann liefir og verið bókaút- gefandi um langt skeið, og á þann hátt stuðlað að þvi, að sum vinsælustu skáld þjóðarinnar, eins og Jón Trausti og Einar H. Kvaran urðu þjóðinni kunn jafnóðum og þau höfðu lokið við ný skáldrit. Ferlll þéssí sýnir, hve niikil- virkur Þorsteinn Gíslason hefir verið. Hann hefir verið óvenju vinsæll sem blaðamaður og stjórnmálaritstjóri. Um skeið var hann formaður blaða- mannafélagsins og i miðstjórn heimastjómarflokksins. En all- xnörg ár eru nú liðin síðan hann hætti afskiftum af stjómmál- um. Hann segir frá því i þátt- um úr stjórnmálasögu íslands, að Björn Jónsson hafi 1910 / dembt á Lögréttu yfir 30 meið- yrðamálum og úi úr þessu urðu gagnkvæmar meiðyrðastefiiur, svo að meiðyrðamál þessi skiftu hundrúðum. Má af þessu ljóst vera, að lík liefir stjórnmála- barátta íslendinga verið á und- anförnum árum. Er því ekki að furða, þótt Þorsteinn Gíslason, sem er maður liógvær, mildur og sanngjarn, liafi verið fús á að draga sig út úr þessari orrahríð. Bókmentir og skáldskapur liafa verið hans aðal liugðarefni, enda er hann af alkunnri austfirskri ætt, sein þeir síra Stefán Ólafs- son í Vallanesi og Sigurður Pét- ursson töldust til. Þorsteinn er óvenjulegur smekkmaður á bundið mál og finst livorki blettur né lirukka á flestum þeim kvæðum, er hann hefir ort. Hann hefir og orðið nokk- urskonar liirðskáld, því að við konungskomur og önnur slík tækifæri hefir jafnan verið leit- að lil Þorsteins sem smekkvís- asta mannsins og líklegasta til þess að yrkja slík kvæði. Ljóð- æð lians sjálfs er mild og lilý eins og liægur aftanblær á suniri. Hann hefir og notið þessarar kyrðar á undanförnum árum og unnið að liugðarefn- um sínum. Auk tímarita þeirra, er liann enn gefur út, hefir hann á undanförnum árum unnið að sióru skáldverki úr sögu þjóð- arinnar á undanförnum árum. Er þess að vænta, að honum endist aldur til að Ijúka því verki. Spakur maður merkir hæglát- ur maður, gætinn maður. Af ís- lenskum stjórnmálamönnum á síðari árum má vafalaust telja Þorstein til þessa flokks manna. Þeir eru mildir menn, hógvær- ir og sanngjarnir, og er þjóð vorri ekki síst þörf á slikum mönnum. , Um leið og hinu sjötuga skáldi eru fluttar þakkir á þess- um tímamótum í lifi lians, er þess að óska, að liinn spaki mað- ur megi enn um lang t skeið dvelja með þjóð vorri og auðga lif liennar með víðsýni og þekk- ing sinni. A. J. Árásirnar á Goliklúbbinn Flestum virðist heldur óvið- eigandi og óverðskuldaðar árás- ir þær, sem Golfklúbbur íslands liefir orðið fyrir í Alþbl. og N.- Dagbl. í sambandi við erindi klúbbsins til bæjarstjórnar um áhyrgð á láni til golfbrautar. Vísir lítur svo á, áð slíkt mál sem þetta eigi ekki að gera póli- tískt. Hér er að eins um íþrótta- mál að ræða, sem allir flokkar liingað til hafa verið sammála um, að lialda utan við stjórn- málin. Hjá einni helstu íþrótta- þjóð lieimsins, Bretum, er golf- leikurinn iðkaður meira en nokkur önnur íþrótt, af ungum og gömlum, háum og lágum. Þar er talið sjálfsagt að hver bær og liver sveit liafi sinn golf- völl. Hér hefir verið tilfinnanlegur skortur á golfvelli og fjölda margir útlendingar sem liingað koma spyrja um, hvort þeir j geti fengið að leika hér golf. Golfklúbbur íslands hefir reynt að bæta úr þessu en það kostar mikið fé að koma upp sæmileg- um velli. Það er mikill misskilningur að halda þvi fram að hér sé um „burgeisa“-íþrótt að ræða. í samningi þeim sem klubburinn Norskt skip I sjávarháska. Björgon varð ekki við komið vegna óveðnrs [íegar siðast fréttist Oslo 25. jan. Skipið Veni frá Haugasundi sendi frá sér neyðarmerki um kl. 3 i gær, er það var 50 kvart- mílur út af Feiesten. Venus, sem var á leiðinni frá Newcastle til Bergen með skipshöfnina af Trym, heyrði neyðarmerkið og fór á vettvang ásamt skipinu Jupiter frá Bergenska. Einnig fór skip Wilhelmsens, Tenn- esse, og fleiri skip á vettvang. Veni er 4880 sinálesta skip með 28 manna áhöfn. Skipið er á leiðinni frá Narvik til Middles- borough með kísfarm. Stýrisút- búnaðurinn hafði bilað og tveir menn meiðst. Kl. 21 sendi Os- mundsen sldpstjóri skeyti um, að skipið væri í stórliættu, allir skipsmenn væri saman komnir á brúnni, en stórsjóir gengi yf- ir sk’ipið, en stormurinn ykist. Venus kom á vettvang kl. 23,25 og byrjaði þegar að dæla olíu í sjóinn. Kl. 3,15 sendi Venus skeyti um, að Veni ræki norð- vestur með brotið stýri og að enn væri ofsastormur. Jupiter heldur sig nálægt skipinu. Ut- sira loftskeytastöðin tilkynnir i dag, að leki sé ekki enn kominn að skipinu og sé það ekki í yfir- vofandi hættu. Veður er enn svo slæmt, að ógerlegt er að setja niður bát til þess að freista að bjarga skipshöfninni. Vegna lcolaskorts varð Venus að halda álram ferðinni til Bergen, og kemur þangað í dag síðdegis. — Skipið Drakar, eign Fred Olsen, hefir bjargað skipshöfninni af portúgölsku skipi undan Kap Finisterre og flytur Drakar skipshöfnina til Kaupmanna- liafnar. (NRP—FB). , Björgun skipsmanna af Trym vekur alheimsathygli. Öll ensk blöð birta í dag ítar- legar lýsingar á björgun skips- hafnarinnar af Trym og er far- ið miklum lofsorðum um það afrek, sem skipshöfnin á Venus vann. Einnig er skýrt ítarlega frá komu Venus til Newcastle sem þótti að þessu sinni mikil viðburður og dró þangað fjölda blaðamanna og aðra. Skipstjór- inn á Venus hefir fengið heilla- óskaskeyti í hundraðatah m. a» frá Noregskonungi og drotn- ingu, Mowinkel, Norslcu Ame- ríkulinunni og fjölda mörgum öðrum utan lands og innan. — Siglingamálaráðuneytið hefir nú til atliugunar að veita björg- unarmönnunum opinhera við- urkenningu. (NRP.—FB.). hefir gert við bæjarstjórnina um leigu á landi undir golf- braut, er skýrt tekið fram, að al- menningur hafi aðgang að vell- inum fyrir það verð sem bæjar- ráð samþykki. Hér er því um almenningsleikvang að ræða og það væri sæmdarauki fyrir bæ- inn að völlurinn kæmist upp. Ásökunin um óreglu á hend- ur klúbbsins er ómakleg. Þar hefir ekki verið haft vin urn liönd í meira en ár og verður ekki framvegis. Ásökunin er því ómaklegri fyrir þá sölc að það dæmi sem gert var að um- talsefni er klúbbnum óviðkom- andi. ANDSTÆÐINGAR einka- framtaksins bera nú nær tíaglega með vaxandi heift fram þá kröfu, að tafarlaust verði gengið að Kveldúlfi til greiðslu allra skulda félagsins. Geti fé- lagið eig-i int af hendi þær greiðslur, er þess krafist að það verði tafarlaust tekið til gjald- þrotaskifta, en eigendur látnir sæta ábyrgð fyrir að hafa ekki gefið sig upp í tæka tíð. Kröfur þessar rökstyðja árásar- mennirnir með því, að Kveldúlfur eigi ekki fyrir skuldum. Er slíkt að vísu ekki fátítt hér á landi. Hafa 2400 bændur, margir útvegsmenn, allir kaupstaðir landsins, utan Reykjavíkur og annar hver hrepp- ur landsins, verið teknir nýverið til skuldaskila, án gjaldþrots, og feng- ið skuldakvittun með því að greiða alt niður í 2—5% af óveðtrygðum skuldum. Skuldaði fyrirtæki Finns Jónssonar 766 þús. kr., eða 319 þús. umfram eignir. Greiddi Finn- ur aðeins 5%, eða 12)4 þús. kr., upp í 250 þús. kr. óveðtrygðar skuldir, en þáði auk þess 147 þús. kr. uppgjöf veðskulda. Þennan fjárhag hafði Alþýðu- blaðinu lengi verið kunnugt um, en aldrei krafist gjaldþrots. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar skuld- ar um 1 miljón krónur. Eignir eru um 400 þús. kr., eða aðeins 40%. Þetta veit Alþýðublaðið, en orðar þó hvorki „uppgjör" né gjaldþrot. Það er því varla goðgá, þótt Kveldúlfur ætti tæplega fyrir skuld- um, og ekki einhlít rök fyrir því að félagið sé „mesta fjárglæfrafyr- irtæki landsins", „illræmt brask- fyrirtæki" og hreiður „svívirðileg- ustu fjármálaspillingar“. En Kveldúlfur þarf ekki að leita neins skjóls í samanburðinum við þessi sósíalistaf yrirtæki. Kveldúlfur getur greitt eða sett tryggingu fyr- irhverjumeyri skulda sinna og auk þess skapað fólkinu nýja, arðvæn- lega atvinnu, en sjálfum sér stór- bættar afkomuhorfur. Skal eg nú skýra það nánar, og skýrist þá jafn- framtmyndin af heiðursmönnunum sem hundelta Kveldúlf undir því yfirskyni, að hann eigi ekki fyrir skuldum, en lofa og prisa Sam- vinnufélag Isfirðinga og Bæjarút- gerð Hafnarfjarðar. Það yrðu sjálfsagt ekki metnar gildar sannanir, þótt eg drægi fram reíkninga Kveldúlfs og leitaðist við að sýna fram á að eignir félagsins jafngiltu skuldum. Flestir mundu vera jafnnær, vegna ókunnugleika á sannvirði hinna mörgu og miklu eigna. Verð eg þvi að leita almenn- ari sannana. Fjárhagnr Eveldfilfs. Rétt er þá fyrst að skygnast inn í sjálfa árásarmennina, og aðgæta, hvort innan um allan vaðalinn sé nú ekkert, sem ljósti því upp, hvað þeir sjálfir í raun og veru álita. Leitin verður ekki löng. Alþýðublaðið margsegir þetta tvent: „Skuldir Kveldúlfs eru hátt á 7. miljón króna“, og „Skuldir Kveldúlfs eru )4 miljón umfram eignir.“ Með þessu játar Alþýðublaðið, að það telji eignir Kveldúlfs sem næst 5)4 miljón króna virði. Sé það mat Álþýðublaðsins rétt, eru eign- ir Kveldúlfs meiri en skuldir. Alþýðublaðið er nú auðvitað ekki merkilegt vitni, og leiði eg þvi nokkur önnur vitni úr stjórnarlið- inu. Veit eg að vísu ekki, hve mikils Sjálfstæðismenn meta framburð þeirra, en stj órnarblöðin munu telja sér lítt fært að ónýta hann með öllu, eldvi síst vegna þess, að öll vitnin höfðu reikninga Kveldúlfs handa á milli, 0g starfsmannsskyldu til að koma fram sem óhlutdrægir dómarar í málinu. Nefni eg þar fyrsta skattstjóra Reykjavíkur, en næsta þá yfirskatta nefndarmennina Héðin Valdi- marsson og Ragnar Ólafsson, og loks Ríkisskattanefndarmennina Jónatan Hallvarðsson og Pál Zop- I honíasson. Við alla þessa menn deildum við bræður alt síðastliðið ár, í þvi skyni að fá þá til að viðurkenna, atS Kveldúlfur ætti þó aldrei meira en 800 þús. kr. skuldlausa eign. Dróg- um við fram þá liði í reikningum Kveldúlfs, er helst studdu mál okk- ar, en alt kom fyrir ekki. Úrskurð- uðu þeir allir, hver á fætur öðr- um, að skuldlaus eign Kveldúlfs væri livorki meiri né niinni en heil miljón króná, og gerðu okkur að greiða eignarskatt og eignaútsvör eftir því. Munu þessir valinkunnu heiðurs- menn sjálfsagt reiðubúnir að stað- festa fyrir rétti þetta mat sitt á Kveldúlfi, og ekki síður þess albún- ir, að beina skrifum stjórnarblað- anna á rétta braut. ^J'IL viðbótar þessum opinbera vitnisburði um efnahagKveld- úlfs, tel eg rétt að segja frá því, að erlendir lánardrottnar, sem vel þekkja fjárhag okkar, telja sér fært að veita okkur nýtt lán, að upphæð framt að 1 miljón króna, til að reisa nýja, stóra síldarverksmiðju á Hjalteyri. Við allan þennan vitnisburð, bæði stjórnarliða og erlendra lán veitenda um efnahag Kveldúlfs, vil eg svo aðeins bæta því, að íslenskir bank- ar mundu sjálfsagt hafa tekið í taumana, ef efnahagur okkar hefði gefið til þess sérstakt tilefni. Að þessu upplýstu, virðist sæmi- lega upplýst, að sjálfur efnahagur félagsins gefur ekki haldgott tilefni til árásanna. Hitt er svo sannað mál, að þrengingar kreppuáranna kunna aö leggja féndum einkafram- taksins nothæf vopn i hendur til á- rása, því að jafnvel þeir, sem best eru stæðir, verða auðvitað öðrum háðir um lánsfé, og geta ekki greitt skuldir sínar, meðan enginn vill kaupa eignir þeirra. Á undanförnum árum hefir Kveldúlfur siaukið skuldir sinar, eins og önnúr útgerð landsmanna. Nefni eg aðeins til samanburðar, að sé reiknað með svipuðu árlegu tapi á hvern togara Kveldúlfs, og orðið hefir á skipum bæjarútgerðar Hafn- arfjarðar, ætti tap Kveklúlís á tap- árunum frá 1930, að nema 3 mil- jónum og 6 hundruð þúsundum króna. Hefir þó bæjarútgerðin not- ið skattfrelsis og margvislegra fríð- inda umfram Kveldúlf. Engan þarf þvi að undra, að örð- ugt sé að standa undir greiðslu hinna háu vaxta í slíku árferði, og fór félagið frarn á það við Lands- bankann fyrir um það bil ári, að félagið þyrfti ekki fyrst um sinli að borga út vexti af skuldunum, heldur mættu þeir leggjast á sér- reikning, og greiðast af afrakstri ársins ,ef hægt væri, en ella bæt- ast við skuldir. Á siðasta liausti þótti sýnt, að ekki yrði kleift, að greiða vextina alla af andvirði seldra afuröa, og voru þá teknir upp nýir samningar um áfram- haldandi lánveitingar til starf- rækslu Kveldúlfs. Gerðum við þá Landsbankanum’ tilboð það, sem Alþýðublaðið kall- ar „ósvífni" og „svindl“, en það var á þá leið, að Thor Jensen lætur Kveldúlfi falar allar jarðeignir sín- ar í Kjósarsýslu, með allri áhöfn og öllu tilheyrandi, íyrir einar 35O' þús. kr., er á eignunum hvíla, auk skuldalista Kveldúlfs, en hann er að verðgildi fyrst og fremst skuldir okkar bræðra, sem Alþýðublaðið hefir talið einskis virði. Alt andvirði allra þessara eigna, að undanskildum áhvílandi 350 þús. kr., á svo að ganga til bankanna, beint upp í skuldir Kveldúlfs. Þetta er nú hinn „fáheyrði" og „ósvífni“ „svindill“, sem Alþýðu- blaðið talar um. Mönnum til leiðbeiningar get eg þess, að meðal þessara eigna Thor Jensens, eru yfir 300 ha. ræktað land. Hefir ha. í verri rækt geng- ið kaupum og sölum á alt að 3000 kr. Með 2000 kr. verði á ha„ er landverðið á 7. hundrað þúsund. Annað landverð' þessara jarða, er að sannvirði 4—600 þús. kr. Hlöður og fjós eru fyrir 700 gripi. Samkvæmt lægsta byggingar- Húsmæður! Eftirtaldar verslanir vilja benda yður á, að þær selja flest, sem þér þarfnist til heimilisins og senda yður það heim. Vörur: Nafn: Sími: Matvörnr: Liverpool 1135 Branö,köknr:Óli Þör KiaPP,rst. 17. 3292 Kjöt: Búrfell 1505 Fisknr: Fiskbnö Baldnrsg. 39 2307 Kol: H.f. Kol & Salt 1120 Bnsáhöld: Liverpool 1135 Hreinlætisv. Sápnbúðin Uaugav. 36 3131

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.