Vísir - 30.01.1937, Side 4

Vísir - 30.01.1937, Side 4
VlSIR JDauðinn i þjóflveginum* Eftirtektarverð og fræðandi mynd sem á erindi til allra og þó sérstaklega þeirra sem við bifreiðaakstur fást. Tjónið af völdum umferðaslysanna er orðið svo gifurlegt, að þau eru orðin eitt af meslu vandamálum þjóðfélaganna. Auk þess að vera fræðandi, er myndin svo spennandi, að hún heldur atiiygli áhorfandans óskertri frá byrjun til enda. ítðalhlutverkin leika: Randolp Scott, Fances Drake Tom Brown. Iunilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Bjargar Sigvaldadóttur. Aðstandendur. ATVINNULEY8IS* SKÝRSLUR. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrsl- ur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Templara- sund 1., 2. og 3. febr. n. k. kl. 10 til kl. 8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuld, atvinnudaga og tek jur á síðasta ársf jórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af livaða ástæðu, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjú- skaparstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það i hvaða verkalýðs- félagi menn séu. Loks verður spurt um tekj- ur manna af eignum mánaðarlega og um tekj- ur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. janúar 1937. Pétnr Halldórsson. Góður sendisveinn óskast nú þegar. — Uppl. á afgreiðslu Yísis i dag. ''mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^tmmmammmmmmmmm^mmmwmmm■■■ammm■■ V arðbátur. Tilboð óskast í efni og smíði á 70 tonna varðbát, ^asarrit smíðatíma. Útboðslýsing og uppdráttur fæst hjá Skipaútgerð ríkisins, og úti á landi hjá skipstjóranum á e. s. „Esja“, gegn kr. 20.00 skilatryggingu. Réttur er áskilinn til að hafna öllum tilboðum, einnig tíl að taka liverju þeirra sem er. Væntanleg tilboð verða opnuð á skrifstofu Skipaút- gerðar ríkisins liinn 25. febr. n. k. kl. 14. Skipaútprð Rlkisins. Vlsis-kaffid gerir alla glaða Ein hæ'ð til leigu í Hafu&pstræti 11 V • hentug fyrir skrifstofur, snyrtistofu eða ibúð. Til sýnis all- an mánudag og upplýsingar í Lifstykkj abiídinni • FASTEIGNASALA Jósef M. Thorlacius Lækjargötu 6 A býður yður jafnan fjölbreyttast úrval af hverskonar fasteignum til sölu. Meðal annars fjölda af nýtísku húsum. Einnig mikið úrval af stærri og smærri eldri eignum. Sumt af þessum eignuin er með góðu verði og lágum útborgunum. Ejgnaskifti liggja fyrir í mörgum tilfellum. Þeir, sem ætla að selja eða kaupa fyrir vorið, ættu að gera svo vel og tala við mig sem fyrst. Hús og aðrar fasteignir teknar í umboðsSölu. Viðtalstími 11—12 og 5—7. — Skrifstofusími 4825 og 4110 heirna. Jósef M. Ttioplaeins. Hfismæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í Oddfellowhöllinni mánudaginn 1. febr- úar kl. 8% e. h. Húsmæðrafræðsla og ýms önnur mál. Konur, fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Nýja Bíó „Episod.e“ • • • Austurrísk kvikmynd. efnismikil, skemtileg og sérslak- lega eftirtektarverð fyrir allar ungar slúlkur. Aðalhlutverkið leikur, af næmum listrænum skilningi, PAUJLA WESSELY ér hlaut fyrstu frægð sína fyrir leik sinn í Wilíy Forst- myndinni „Maskerade“, og sem í þessari mynd, í hlut- vex-kí ungu stúlkunnar, sem þrátt fyrir kreppu og ýmislegt mótlæti aldrei lætur hugfallast, hefur sig upp í tölu fræg- ustu kvenna, sem nú leika í kvikmyndum. — Aðrir leikar- ar eru: Karl Ludwig Diehl og Otto Tressler, frægur ,kar- akter“-leikari frá Burgteater í Wien. Aukamynd: KVENFÓLKIÐ OG TÍSKAN. Þessi athyglisverða tískumynd er eftir ósk xnargra sýnd aftur sem aukamynd. Kaupið timbur, glugga, hurðir og lista hjá stærstu timburverstun og trésmiðju landsins. - Hvergi betra verð. Kaupið gott efni og' góða vinnu. Þegar liúsin fara að eldast, mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Verslunin selur einnig sement, saum, þakpappa, kross-spón, Treetex og niðursöguð efni i lirifuhausa, lirífusköft og orf. Timburverslunin VÖLUNDURH. F. REYKJAVÍK Símnefni: Völundur. BaraaleiksýDiDQ V etraphj álpaFiiniar. Vegna fjölda áskorana verður leikritið Alfafell, eftir Óskar Kjartansson, sýnt í Iðnó sunnudaginn 31. þ. m., kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á sunnudaginn eftir kl. 1 og kosta kr. 0.75 fyrir börn og kr. 1.25 fyrir fullorðna. Ekki tekið á móti pöntunum. Allur ágóði rennur til Vetrarhjálparinnar. BunsNÆfn Góð 3ja herbergja íbúð með öllum þægindum óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „130“, sendist Vísi. (472 Þingmaður, utan af landi, óskar eftir herbergi í miðbæn- um. Uppl. í síma 2996 kl. 7—9 síðdegis. (473 Herbergi til leigu. Fæði á sama stað ef vill. Ingólfsstræti 9, uppi. (466 Lítil íbúð til leigu nú þegar á góðum stað í bænum. Uppl. á Óðinsgötu 14, uppi. (477 Herbergi til leigu með laug- aiwatnshita, ljósi og baði á Njálsgötu 84. (480 Til leigu 2 herb. og eldhús á 55 krónur. Sími 4207. (481 Lítil kjallaraíbúð til leigu frá 1. febrúar til 14. maí. Lind- argötu 7. (483 Sólarforstofustofa til leigu. Freyjugötu 35, uppi. Sími 3805. (484 Rúmgóð forstofustofa, með ljósi, hita og ræstingu, til leigu strax á Laugarnesvegi 36. Sími 3163. (486 Reglusamt barnlaust fplk get ur fengið leigða góða ibúð i vesturbænum 14. maí. Uppl. i síma 4291. (489 Til leigu 2 herbergi bg eld- hús á 55 kr. Sími 4207. (490 Sólrík 4—5 herbergja íbúð með nýtísku þægindum, óskast til leigu, ef um semst, frá 14. maí n.k. Bjarni Jónsson frá Unnarholti, Freyjugötu 34. (491 Góð stofa til leigu, eitthvað af liúsgögnum getur fylgt. Uppl. i síma 4701. (494 HvínnaB Telc að mér að innheimta reilciíinffa. Sími 3664. (478 Trésmíðavinnustofan i Kola- sundi selur ódýrast allskonar borð og stóla o. fl. (492 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN tTIUQfNNINfiARl Filadelfiusöfnuðurinn. Sam- koma á sunnudaginn kl. 5 e. h. i Varðarhúsinu. Eric Ericson, Jónas Jakobsson o. fl. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir veikomn- ir! Sunnudagaskóli fyrir börn á Bröttugötu 3 B, kl. 2 e. li. (474 ÆSKAN nr. 1. Fundur á morg- un lcl. 31/2. Inntaka. Kosning embættismanna. Einsöngur. Eftirhermur. Erindi: 13 ára meðlimur. — Gæslumenn. (475 Heimatrúboð leikmanna, Hverfisgötu 50. Samkomur á morgun: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barnasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — I Hafnarfirði, Linnetsstig 2: Samkoma kl. 4 e. li. — Allir velkomnir. (476 Iijálpræðisherinn. Samkom- ur á morgun: kl. 11 f. h. helg- unarsamkoma. Kl. 2 sunnu- dagaskóli. kl. 8% e. h. sam- koma. Nýr æskulýðs-sersjant- major verður vigður. Kapt. Nærvik stjórnar og talar. All- ir velkomnir. (482 Betanía. Samkoma annað kvöld kl. 8y2. Bjami Jónsson talar. Allir velkonmir. (488 Fíladelfíusöfnuðurinn. Biblíu- lestur á fimtudagskvöld lcl. 8% á Bröttugötu 3B. Eric Ericson og fl. Velkomnir! (493 KTAFAf) FUNDItl Fólksbílskeðja tapaðist á siflinudagskveldið, austurbæn- uin. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila henni B. S. í. (479 Tapast hefir svartur skinn- lianski. Skilist á Lokastíg 17, gegn fundarlaunum. (485 Silfurarmband tapaðist síð- astliðinn laugardag. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. (495 IKAUPSTARJR] Iíaupi veðdeildarbréf og Kreppulánasjóðsbréf sveita- og bæjarfélaga. Sími 3652, kl. 8-9. _______________________(367 2ja manna svefndivan ásamt servanti ineð slípuðum spegh. lítið notað, til sölu með tækifær- isverði. Uppl. Sólvaliagötu 3, uppi. (423 Stór tvísettur klæðaskápur, úr vönduðu efni, selst með tækifærisverði. Uppl. í síma 2773, 6—7 siðdegis. (487 Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar: a) Haydn: Lundúna-symfónían; b; Beethoven: Symfónía nr. 5. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í dóm- kirkjunni (síra Friðrik Hallgríms- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Þýskukensla, 3. fl. 13.25 Dönslcu- lcensla, 3. fl. 15.15 Miðdegistón- leikar: Tónlist um Austurlönd (plötur). 16.30 Esperantókensla. 17.00 Frá Skálcsambandi Islands. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m.). 18.30 Barnatími (Skátar). 19.10 VeSurfregnir. 19.20 Hljóm- píötur: Þættir úr stofutónlist. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Utan- ríkisverslun og afkoma atvinnu- veganna 1936 (Haraldur Guð- mundsson atvinnumálaráðherra). 21.15 Hljómplötur: Létt lög. 21.20 Kvöld Slysavarnarfélags Islands: Ávörp og erindi (Þorsteinn Þor- steinsson, skipstj., sr. Árni Sig- urösson, ungfrú Inga Lárusdóttir, frú Rannveig Vigfúsdóttir). — Söngur (frú Ásta Jósepsdóttir). Hljóöfæraleikur. 22.50 Danslög (til kl. 24).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.