Vísir - 05.02.1937, Side 1
Rtistjóri:
PAJLL STEINGRÍMSSON.
Sims: 4600.
f - t títsmiðjusími 4578.
Áfgrei'ðsla:
AUSTURSTRÆTl 13.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 457S.
27. ár.
Reykjavík, föstudaginn 5. febrúar 1937.
30. tbl.
B Gamla Bíó S9
Næíup-
stjarnan.
Aðalhlutverkin leika:
WILLIAM POWELL
og
GINGER ROGERS.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Leikkvöld Mentaskólans 1937.
Tveggja þiðun
verður leikinn í kvöld kl. 8
í Iðnó.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir eft-
ir ld. 1 í dag.
Sími: 3191.
I fyppamálid
og framvegis fæst heimatilbúið fiskfars, fiskbollur og frika-
dellur á Laugavegi 53 B, uppi.
Ragna Jónsson,
Sími 3197.
Frosin lambalifur
(sem ný) mjög ódýrt. Og frosin
Dilkasvið
með lækkuðu verði, fæst í
Matardeildin, Hafnarstræti 5. Sími 1211.
Matarbúðin, Laugavegi 42. Sími 3812.
Kjötbúðin, Týsgötu 1. Sími 4685.
Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Sími 4879.
Kjötbúð Austurbæjar, Laugavegi 82. Sími 1947.
wmMt •v'íip.x *ií
Hefi kaupendup aö
villum
Yerð 30—60 þúsund.
Lárus Jóliannesson,
Suðurgötu 4. hæstaréttarmálafl.m. Sími 4314.
ÍM
Baunirnar fást hiá okknr,
Iheldur Dansklúbburinn „BLACK EYES“ í KJt.-húsinu annað
kvöld kl. 10. — 0 manna hljómsveit leikur. — Þetta er fyrsti
dansleikur klúbbsins á árinu og verður sérstaklega vel til
hans vandað. — Aðgöngumiðar fást í K.R.-húsinu eftir kl. 8.
Allir á fjörugasta dansleik ársins í K.R.-húsinu annað kvöld!
Dansklúbburinn Rlaek Ryes.
Sjð stór herbergi
með ellefu gluggum móti suðri, stóru eldliúsi, baðlierbergi
og öllum nýtísku þægindum, viljum við leigja frá 14. maí n.
k. Eiga helst að leigjast fyrir skrifstofur.
Helgi Magnússon & Co,
Landsmálafélagið „VÖFður^.
Skemtifundur
verður haldinn í kvöld, föstudaginn 5. febrúar, kl.
8% e. h. að Hótel Borg.
SKEMTIATRIÐI:
Ræðuhöld: Ólafur Thors, Ragnh. Péturs-
dóttir frú, o. fl.
Gamansöngvar: Frk. Gunnþórunn Halldórs-
dóttir. —
Guitar og mandólín: (Frú Anna Pálsdóttir
og Guðjón Jónsson).
D ANS
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Varðar-
félagsins í Mjólkurfélagshúsinu (herbergi 1—4), sími
2339, í dag og kosta kr. 2,00.
ATH. Aðgöngumiðar verða ekki seldir við inn-
ganginn. Aliir Sjálfstæðismenn velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
NEFNDIN.
Fálkinn
kemur út í fyrramálið, 16 síður, með áframlialdi af greinuu-
um um frú Simpson.
i
Sölubörn, komið og seljið!
Tryggið yðnr meðan þér
ernð hranstnr og vinnnfær.
Líftryggingarfélagið
D A N M A R K
Aðalumboð:
Þópður Sveinsson & Co. h,f.
Sími 3701.
Nyja Bió
-men.ii
(Gove pnment-Men)
Ný bólc í
Séð og lifað
Endurminningar Indriða Einarssonar.
Verð 15,00 heft, 20,00 ib.
Bókavei'slun Sigfúsar Eymundssonar
og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE.
LaugaVegi 34.
Til auglýsend
Auglýsendur eru vinsamlegast beðnir að skila aug-
Iýsingum til blaðsins ekki síðar en kl. 10.30 árdegis
þann dag sem þær eiga að birtast. Auglýsingar sem
koma eftir þann tíma verða að bíða næsta dags.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiBiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiijiiiiiiiiimiiiii]
Vísis-kaffiö gei*ip alla glaöa
liUfliiiHmiiiiiiiimiiiiiiiiimmfliiiiimiiiBfliiEiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiii
Egg
¥epsl. ¥ísíp.
Hár
við íslenslcan og útlendan bún-
ing, frá 55—90 cm. lengd. Af-
greitt eftir ósk, svo mikið eða
lítið sem vill, — Keypt afklipt
hár. —
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
PERLA,
Bergstaðastræti 1. Sími 3895.
Ný ýsa
Mikið lækkað verð. —
— Sækið sjálf.
Fliksalan ?onarportl
Sími 2266.
Mýkomið!
ísl. smjör,
Sauðatólg,
Harðfiskur,
Reykt síld,
Nýorpin egg koma daglega. —
VERZL.
ms.
Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14.
IHBU
Skáiasett
Tatnsglðs
Snðm. Gnnnlangsson.
Njálsgötu 65. - Sími: 2086.
IBRBBHBIIinnilISBIBBIð
Vörubíll
til sölu. — Ágætur yfirbygður
Ford-vörubíll, nýmálaður og
standsettur á góðum gúmmium,
til sölu nú þegar. Uppl. í síma
3015.
Æfl Trotsky’s,
eftir sjálfan hann,
ættu allir að lesa, er kynn-
ast vilja pólitík Rússlands.
Fæst hjá bóksölum.
K.F.U.K.
A. D. fundur i kvöld kl. Sy2.
Frú Guðrún Lárusdóttir talar.
|| Hænsna-
fóðnr
11 er vi'ðurkent að vera^
IX meira varpaukandi l
en nokkurt anna'ð J
hænsnafó'ður. %
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaðu*
Skrifstofa: Oddfellowhúsimi.
Vonarstræti 10, austurdyT.
Simi: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.