Vísir - 06.02.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 06.02.1937, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó IIS. Listavel leikin og spennandi talmyna eftir Tim Whelan og gerð af Metro-Goldwyn-Mayer. Aðalhlutverkin leika: Spsncer Trscy og Virginia Brnce heldur Dansklúbburinn „BLACK EYES“ í K.R.-húsinu í kvöld kl. 10. — 6 manna hljómsveit leikur. — Þetta er fyrsti dansleikur klúbbsins á árinu og verður sérstaklega vel til hans vandað. — Aðgöngumiðar fást í K.R.-húsinu eftir kl. 8. Allir á fjörugasta dansleik ársins í K.R.-húsinu í kvöld! Dansklúbbupinn Blaek Eyes. Marino Kristissson lieldup KONSERT 3 frildrkjunni í kvöld kl. 9. Aðgönguniiðar á kr. 2.00, fást hjá Sigfúsi Eymundssyni, Katrínu Viðar og við innganginn. Vísis-lcaffiö gepip alla glaða Gamanleikur í 3 þáttum. Eftir P. G. Wodehouse. Sýnd á morgun kl. 8. Lægsta verð. Síöasta sinn. Aðgöngumiðar á 1.50, 2.00, 2.50 og 3 krónur á svölum eru seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. Sími: 3191. Roberts bollur bestar SST Hvergi betri bollur en hjá okkur. — Rjómabollur, Rúsínu-, bollur, Súkkatbollur, Berlínarbollur, Sveskjubollur, Krem- pr bollur og Punchbollur. * Aðalútsölustaðir okkar Opnaðir kl. 7 f. h. á Bolludaginn. Aðalsölubúð okkar: Njálsgata. 48, 'Grettisgata 54. ** Robert Þorbjörnsson, Grettisgötu 54. — Sími 2225. Sendum um allan bæinn allan daginn. Pantið í tíma í síma 2225. 5 Útvarpið í kveld. 1,9.10 Veðurfr. 19.20 Hljómplöt- ur: Kórsöngvar. 20.00 Fréttri. 20.30 Leikrit: „Ifafið tekur, haf- iS gefur“ eftir „Huldu“ Haraldur Björnsson, Anna Guðmundsdóttir, Dóra Haraldsdóttir, Gestur Páls- son, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Soffía Guð- laugsdóttir, Stefán Jónsson). 21.00 ktvarpstríóið: Tríó nr. 10, Op. 44, í Es-dúr eftir Beethoven. 21,25 Útvarpshljómsveitin: Gömul dans- lög. 21.55 Danslög (til kl. 24). Útyarpið á morgun. 9.45 Morguntónleikar: Schu- 'bert: a) Kvartett í Es-dúr, b) Tríó nr, 1, í B-dúr. 10,40 Veðrufregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Þýsku- kensla, 3. fl. 13,25 Dönskukensla, 3. fl. 14,00 Guðsþjónusta í útvarps- sal (Ræða: síra Magús Jónsson prófessor). 15,15 Miðdegistónleik- ar: Rómönsk tónlist (plötur). 16.30 Esperantókensla. 17,00 Frá Skáksambandi Islands. 17,40 Út- varp til útlanda (24,52111.). 18,30 (Barnatími: a) Jónas Þorbergsson utvarpsstj.: Lífsháskasögur; b) Ýms lög (af plötum). 19,10 Veður- fr. 19,20 Hljóniplötur: Sönglög (Galli Curci og Tito Schipa). 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Þjóð- ár, sem eg kyntist, V.: Englend- ingar (Guðbrandur Jónsson pró- fessor). 20,55 Konsert í c-moll, f)rrir tvö píanó, eftir Bach (Páll Isólfsson og Emil Thoroddsen). 21,15 Upplestur: Saga (Stefán Jónsson). 21,35 Útvarpskórinn syngur. 22,00 Danslög (tl kl. 24). HITAVEITAN. Framh. af 2. bls. hitaveitumálsins sa,gði verkfræð- ingurinn þetta: Úr holunum við Þvottalaugarn- ar koma 15,1 1. á sek. af um 85° c. heitu vatni. Er það notað til að hita upp Landspítalann, Rann- sóknarstofu Háskólans, Austur- bæjarskólann, Sundhöllina, Laug- arnesbarftaskólann og auk þess um 50 hús. Þessi 50 hús fá um 7 1. á sek. Má gera ráð fyrir að 3ja ihæða hús, sem eru 10x10 mtr. þurfi um 10 1. á sek. Þannig mun allur bær- inn þurfa um 300 1. á sek. Með gamla bornum, sem ekki borar holur nema 4 þml. að þver- máli hafa auk þess verið boraðar 17 holur hér og þar í nágrenni Reykja. Eru þær frá 135—368 m. á dýpt, en upp úr þeim koma sam- tals 110 ltr. á sek. af 85° C. heitu vatni. Auk þess mun vatnið í upp- sprettunum, sem er nógu heitt, véra'um 40 1. á sek. Svo nú þegar er fyrir hendi vatn til að hita uþp hálfan bæinn. Mest hefir komið upp úr einni holu 20 lítrar á sek., en með hinum nýja bor, sem get- ur borað niður í 500 metra dýpi, geta koniið alt að því 100 1. á sejc., en þá þarf hepni að fylgja, til að hora á svo góðan stað. En með öðrum .orðum má gera sér von um að bráðlega takist að hremma hið tilskilda magn og þá ekki langt að bíða þess, að bær- inn verði allur hitaður með hvera- vatni. Auk þeirra miklu þæginda sem það hefir í för með sér, mun það spara um 2 miljón kr. árlega i kolum, en það álitur verkfræð- ingurinn aði fari til upphitunar, og það sem ómetanlegt er í pening- um, allur sá óþrifnaður og óholl- usta sem þá mun hverfa, sem kola- kynding hefir ávalt í för með sér. Einnig sagði verkfræðingurinn að frárenslisvatnið, sem mun vera um 45—50° C. heitt, megi nota i þvottahús, eða til vermireits við livert einasta hús í bænum. Það mun óhætt að fullyrða, að allir bæjarbúar bíði með óþreyju eftir að þetta þjóðþrifafyrirtæki geti tekið til starfa sem allra fyrst. Æfi Trotsky’s, eftir sjálfan hann, ættu allir aö lesa, er kynn- ast vilja pólitík Rússlands, Fæst hjá bóksölura. TILBOÐ ðskast 1 ga iolafarm. Dtboðsskilmálap fást á skrifstofu gasstöðvarinnar. Gasstfiðrarstjörinn. Mýtisku hfis til sölu (villa) við miðbæinn. Verslun er í húsinu. Uppl. í síma 1772 frá kl. 12 til 4 næstu daga. Hallð!! BAUNIR tll sprengh Victoria Grænar Brúnar Hvítar Linsur Hýðisbaunir FR A oCitPerpoo^ ItiOSNÆfll 1—2 herbergja séríbúð vantar barnlaus hjón. — Tilboð óskast á afgr. Vísis, merkt: „167“._______________(113 Herbergi til leigu. Hverfis- götu 50, uppi. (114 Forstofulierbergi til leigu. — Þingholtsstræti 21. Simi 2183. (124 3 herbergi, stúlknaherbergi og eldhús, með öllum þægind- um til leigu frá miðjum mars eða 14 maí. Sími 3150. (127 2 herbergi og eldliús með öli- um þægindum, óskast 14. maí. Barnlaus hjón. Tilboð óskast merkt „Box 105“. (135 Forstofuherbergi til leigu Þingholtsstræti 21. Sími 2183. (136 Fyrir saumastofu eða klæð- skera er hentugt húspláss til leigu við Laugaveginn. Nú þeg- ar er laus ágæt íbúð, 2 stór og góð herbergi, og 14. mai væri hægt að leigja 3 herbergi' og eldhús. Ódýr leiga ef samið er sirax. Stefán Thorarensen, lyf- sali. (137 FÆDI IR Unglingastúlkan Unnur. — Fundur á morgun kl. 10 f. h. — Sýndar kvikmyndir, Sliirley Temple og Mickey Mouse. — Mætið stundvíslega. Gæslumað- ur. — (123 St. Verðandi nr. 9. Fundur n. k. þriðjudagskvöld (sprengi- dagskveld) kl. 8 stundvislega. Að loknum fundi verður ösku- pokauppbóð og kaffisam- drykkja. Ýms góð skemtiatriði Dans. Systur eru beðnar að koma með öskupoka og kökur. ‘ Félagar, fjölmennið og eflið systrasjóð stúkunnar. — Besti fundur ársins. Nefndin. (128 , Víkingsfundur á mánudag og liefst kl. 8. Bolludagsfagnaður með kaffisamdrykkju, ræður, upplestur — og dans. Félagar komi með innsækjendur stund- víslega Id. 8. (000 FfiLAGSPRENTSMIDJAN Nýja Bíó - m e n. n. (Government-Men) þeirrar og kjarabóta, er bókbindarar fengu nú um áramótin, auk nokkurra hæltkana undanfarin ár, neyðumst vér til þess að hækka verð á allri bókbandsvinnu um 5 af liundraði frá 1. jan. þ. á. að telja Félagsbókbandið. Isafoldarprentsmiðja. Nýja bókbandið. Prentsmiðjan Edda h.f. Ársæll Árnason. \ Runólfur Guðjónsson. Guðm. Gamalíelsson. Þorvaldur Sigurðsson. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. ffVÍNNA* Stúlka óskast strax. — Jón Þorsteinsson, skósmiður, Bald- ursgötu 25. Sími 2059. (116 Duglegur og reglusamur mað- ur óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 51, uppi. — (118 Vinnumiðlunarskrifstofan í Alþýðuhúsinu hefir ágætar vistir fyrir góðar stúlkur. Sími 1327. (122 Stúlka óskast hálfan, eða allan daginn. Hátt kaup. Her- bergi til leigu sama stað. A. v. á. (125 Sauma í húsum. Uppl. Ný- lendugötu 19 B, miðhæð. (130 Stúlka óskast suður með sjó. Ilátt kaup. Uppl. Hótel Heldu, herbergi 15, frá kl. 5—8. (133 Ábyggileg stúlka óskast strax. Nýlendugötu 19 B. Uppl. kl. 1—6 á morgun. _ (139 Stúlka óskast í vist. Uppl. Brávallagötu 8, uppi. (140 Stúlka eða unglingur óskast í vist nú þegar. Uppl. í síma 3423. (142 Sjómann og stúlku vantar á gott heimili suður með sjó. — Uppl. í síma 4002. (144 HkenslaI Vélritunarkensla. —■ Cecilie Helgason. Til viðtals kl. 12—1 og 7—8. Sími 3165. (121 Hjálpræðisherinn. Samkom- ur á morgun: Kl. 11 f. h. helg- unarsamkoma, kl. 2 sunnudaga- skóli, kl. 8y2 e. h. Kapt. Nærvik talar. Efni: „Alþjóðaþing guð- leysingja 7. febr.“ Á mánudags- kvöldið, hátíð. Kaffi og bollur. (129 Heimatrúboð leikmanna — Hverfisgötu 50. Samkomur á morgun: Bænasamkoma kl. 10 f. li. Barnasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h.— 1 Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4 e. h. Allir vel- komnir. (143 Betanía. — Samkoma annað kveld kl. 8%. Magnús Runólfs- son cand. theol. talar. Allir vel- komnir. (145 iKAUPSKAPlRl Húseignir til sölu: Steinhús, hitað með lauga- vatni; eignaskifti ef með þarf. Steinhús, með þægindum; verð 13 þús. Steinhús, 3 ibúðir með þægindum; verð 35 þúsund. — Steinvillur í Austurbænum; eignaskifti möguleg. Steinhús, 2 ibúðir, með þægindum; verð 19 þús. Hús í Skerjafirði, Laugamesvegi og Sogamýri með gjafverði og í skiftum. — Þeir sem ætla, að kaupa hús fyrir vorið eða skifta á eignum geri svo vel að tala við mig. Það hefir mprgum orðið nota- drjúgt. Hús tekin í umboðssölu. Elías S. Lyngdal, Frakkastíg 16. Sími 3664. (126 Dömufrakka seljum við ó- dýrast. Dömuhraðsaumastofan, Laugavegi 18. (117 FASTEIGNASALA. Hefi smá og stór liús til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Eignaskifti geta komið til greina. Tek hús og aðrar eignir i umhoðs- sölu. -—- Athugið þetta i tíma. — Til viðtals 11—12 og 4—7. Sigurður Þorsteinsson, Bragagötu 31. Óska að fá keypta hjólsög og handsög nú þegar. Uppl. Hótel Heklu kl. 6—8, herbergi nr. 21. 1(131 Til sölu bamavagn. Einnig bensínmótor, hentugur i bát. Uppl. Húsgagnasölunni Skóla- vörðustíg 3. (132 Notaður barnavagn til sölu. Bergþórugötu 12. (134 ITAPAt rUNUIf)] Litill köttur, grábröndóttur, tapaðist. Skólavörðustíg 21. — Simi 1954. (115 Tóbaksbaukur hefir tapast. A. v. á. Fundarlaun. (119 Vandaðar tóbaksdósir fundn- ar. Vitjist á Nýju Bílastöðina i Kolasundi. (120 Gleraugu hafa tapast á leið- inni frá Elliheimilinu niður í miðbæ, sími 4080. (138 Olíustakkur með sjófötmn tapaðist á austurgarði liafnar- innar fyrir nokkrum dögum. A. v. á. (141

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.