Vísir - 22.02.1937, Blaðsíða 2
VlSIR
VtSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN
VÍSIR H.F.
Ritstj.: Páll Steingrímsson.
Skrifstofa I Austurstræti 12.
og afgr. 1
S í m a r :
Áfgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
Prcntsmiðjan 4578
Verð 2 kr. á mánuði.
Lausasala 10 aurar.
Félagsprentsmiðjan.
Stefnu-
breyting.
Það vekur nokkura undrun,
hvernig alþýðuflokkurinn, að
þvi er ráða má af skrifum Al-
þýðublaðsins, ætlar að ltregðast
við þeim undirtektum, sem
„úrslitakostir“ alþýðusambands-
þingsins hafa fengið hjá
floklcsþingi framsóknarmanna
að minsta kosti á yfirborðinu.
Flokksþing framsóknar-
manna lýsti fullkominni and-
stöðu sinni gegn þjóðnýtingar-
kröfum socialista, sérstaklega
kröfunni um ríkisútgerð togara.
Var sú ályktun flokksþingsins
gerð að umtalsefni i ritstjórnar-
grein í blaði flokksins s. 1. föstu-
dag, en á laugardaginn birtist
ritstj órnargrein í Alþýðublað-
inu, þar sem því er haldið fram,
að það séu .,blekkingar“ einar
og „rakalaust slúður“, sem
framsóknarblaðið liafi farið
með um stefnu alþýðuflokksins
í þessari grein.
Það hefði mátt búast við því,
að framsóknarmenn yrðu tekn-
ir alvarlega til bænar í Alþýðu-
blaðinu fyrir það, að snúast svo
öndvert gegn ríkisrekstri tog-
araútgerðarinnar, sem gert var
í samþykt flokksþingsins. En i
stað þess bregst blaðið við hið
reiðasta út af því, að ritstjóri
Nýja Dagblaðsins sé „að reyna
að læða þvi inn lijá les-
endum sínum, að alþýðuflokk-
urinn vilji láta ríkið reka alla
atvinnu í landinu“!
Alþýðusambandsþingið krafð-
ist þess, að rannsókn yrði látin
fara fram á liag „stórútgerðar-
innar“, og þau fyrirtæki, sem
ekki virtust eiga fyrir skuldum,
yrði „gerð upp“ og starfrækslu
þeirra komið undir stjórn þess
„opinbera". Og þess var krafist,
að framsóknarflokkurinn tæki
afstöðu til*þessarar kröfu innan
þriggja mánaða og skyldi það
varða samyinnuslitum við bann,
ef hann yrði ekki við lienni.
Alþýðusambandsþingið krafð-
ist þess ennfremur, að slofnað
yrði nú þegar til togaraútgerðar
ríkisins og bæjarfélaga og
keyptir í því skyni 3—5 togarar,
og skyldi það varða samvinnu-
slitum við framsóknarflokkinn,
ef hann yrði ekki einnig við
þeirri kröfu.
Nú hefir framsóknarflokkur-
inn tekið afstöðu til þessara
krafa, ineð því að lýsa sig al-
gerlega andvigan ríkisútgerð
togara. Og við þá afstöðu lians
hefir blað alþýðuflokksins ekk-
ert að athuga, og nefnir ekki
samvinnuslit á nafn í því sam-
bandi. Ilinsvegar átelur blaðið
það barðlega, að í blaði fram-
sóknarmanna hafi verið „farið
með rakalaust slúður um stefnu
alþýðuflokksins“ og reynt að
„læða því inn lijá lesendum“
þess, að bann (alþ.fl.) liafi kraf-
ist þess að ríkið tæki rekstur
togaraútgerðarinnar í sinar
liendur. „Marki“ alþýðuflokks-
ins sé liægt að ná á annan bátt,
t. d. með samvinnurekstri.
Þannig hefir Alþýðublaðið þá
algerlega afneitað margyfir-
lýstri stefnu alþýðuflokksins og
ákveðnum kröfum alþýðusam-
bandsþingsins. Um langt skeið
hefir orðtak flokksins verið:
„Framleiðslutækin i hendur
verkalýðsins“. Hinsvegar liefir
bann bæði á Alþingi og annar-
staðar lýst sig algerlega andvig-
an því, að togaraútgerðin yrði
rekin „með samvinnusniði“.
Framsóknarmenn liafa flutt til-
lögur um samvinnuútgerð tog-
ara bæði á Alþingi og í bæjar-
stjórn Reykjavíkur. Socialislar
bafa lagst algerlega á móti öll-
um slikum tillögum. Þeir bafa
ekkert annað viljað en ríkis- eða
bæjar-útgerð. — Nú virðast þeir
vera i þann veginn að laka upp
nýja stefnu. Ef það fer þá ekki
svo, að þingflokkur þeirra af-
neiti þessum fullyrðingum Al-
þýðublaðsins, þegar liann á að
fara að taka afstöðu lil málsins
á ný á þingi, eins og Alþbl. hef-
ir nú afneitað stefnu flokksins
á undanförnum árum.
En alþýðuflokkurinn liefir
orðið að finna einliverja leið út
úr þeim ógöngum, sem hann
var kominn í, vegna liinna fljót-
færnislegu „úrslitakosta“, sem
hann hafði sett „samstarfs-
flokki“ sínum. Þessum sam-
starfsflokki, sem Alþýðublaðið
nú er að dylgja um að sitji á
svikráðum við hann og verði
að bæta ráð sitt, ef hann eigi að
geta kallast „lieiðarlegur sam-
starfsflokkur“, af því að blað
flokksins hefir verið að reyna að
„læða þvi inn“ hjá lesendum
sínum, að alþýðuflokkurinn
„vilji láta ríkið reka alla atvinnu
í landinu“. Og heldur en að
baldá fast við úrslitakostina, og
slita samvinnunni við fram-
sóknarflokkinn, vegna þess að
liann hefir liafnað kröfunni um
ríkisútgerð, þá virðist alþýðu-
flokkurinn nú reiðubúinn að
breyta algerlega um stefnu, og
ganga að hverjum þeim kostum,
sem honum kunna að verða sett-
ir af „samstarfsflokknum“.
Og bvernig skyldi svo fara
um kröfuna um „uppgjör“ stór-
útgerðarinnar?
ERLEND VÍÐSJÁ.
Ofsóknir
í Danzig.
I. merku bresku vikuriti er
svo að orði komist að fáir, sem
fylgst hafi með því, sem hefir
verið að gerast í Danzig, hafi gert
sér miklar vonir um samkomu-
lag það viðvíkjandi Danzig, sem
náðist á síðasta ráðsfundi Þjóða-
bandalagsins. En hafi nokkurir
gert sér vonir um árangur af þessu
samkomulagi hljóti hinir sömu að
hafa orðið fyrir vonbrigðum, því
nazistaflokkurinn, sem fer með
völd í Danzig hafi haldið áfram
að klekkja á andstæðingunum,
kommúnistar og kaþólikkar hafi
verið fangelsaðir og þingmenn
handteknir, þrátt fyrir þá vernd,
sem þeim er heitið í stjórnar-
skránni, en senatið, þar sem naz-
istar eru í meiri hluta hafi sam-
þykt lög um það, að þingmenn
sem ekki geti eða sé ófúsir til
þátttöku í störfum þingsins
skuli sviftir rétti til þingsetu.
En þetta sé augljóslega gert til
þess, að nazistar fái nauðsynlegan
Bardagar iixn veginn.
milli Va,lextcia, - Madrid
Stjóruarsiimar sækja fram í Oviedo.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
London, í morgun.
Fregnir frá Madrid herma, að uppreistarmenn safni
miklu liði til þess að reyna að ná á sitt vald veginum
milli Valencia og Madrid, en um nokkurn hluta vegar-
ins hefir verið barist kappsamlega að undanförnu.
Samkvæmt Madrid-fregnunum eru 5000 ítalskir og
þýskir hermenn í liði því, sem á að hefja sókn þá á
Jaramavígstöðvunum, sem nú stendur fyrir dyrum.
Einnig er fullyrt í sömu fregnum, að uppreistarmenn
ílytji ógrynnin öll af skriðdrekum, brynvörðum bif-
reiðum og þungar fallbyssur í áttina til vígstöðvanna.
— Búast menn við, að uppreistarmenn hef ji árás sína
þarna þá og þegar. — (United Press).
Samkvæmt fregn frá spænskri fréttastofu — en fregnina
fékk hún frá Gijon — telja stjórnarsinnar sig nú hafa náð helm-
ingi Oviedoborgar á sitt vald, eftir hina ógurlegustu bardaga.
Var barist alla aðfaranótt sunnudags í návígi, aðallega í nánd
við miðhluta borgarinnar, og er giskað á, að fyrstu tvær
klukkustundirnar, sem orustan stóð, hafi á annað þúsund menn
fallið og særst.
Þetta er talin ein hin harðasta orusta, sem háð hefir verið um
langt skeið á þessum vígstöðvum. Uppreistarmenn gerðu mikla
gagnárás, en henni var hrundið.
Stjórnarsinnar halda því fram, að uppreistarmenn sé nú á
undanhaldi á Oviedo-vígstöðvunum. — (United Press).
RCSSAR BANNA FLUTNING SJÁLFBOÐALIÐA.
Fregn frá Moskva hermir, að rússneska ráðstjórnin bafi sam-
þykt tilskipun, sem banni þátttöku sjálfboðaliða í stvrjöld í öðr-
um löndum, að Spáni meðtöldum. (United Press).
Italir kalla gamla her-
manna-árganga tii
vogna.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
London, í morgun.
Samkvæmt opinberri tilkynn-
ingu frá Rómaborg fer fram
æfingar-hervæðing árganganna
frá 1900—1904 á næstu mánuð-
um. (United Press).
Verslunarviðskifti
Dana og Islendinga.
20. febrúar. — FÚ.
Nokkur dönsk blöð hafa
skrifað um það undanfarið, að
verslunarviðskifti Islands og
Danmerkur mundu ganga sam-
an á komandi ári, ef ekkert yrði
að gert. Hafa blöðin síðan rætt
um, livað fært mundi vera að
gera til að bæta úr því. Ungur
danskur tryggingafræðingur,
Kerulv Andersen, hefir komið
fram með tillögu sem er á þá
leið, að 4—5 danskir verslunar-
menn fari til íslands og setjist
þar að í missiris tíma og kynni
sér sem rækilegast framleiðslu
íslands og verslunarhætti. Sam-
timis leggur hann til, að 4—5
íslenskir verslunarmenn fari til
Norðmenn o(g heimssýningin í
París.
, Oslo, 20. febr. FÚ.
Noi’ska stjórnin liefir lagt fyr-
ir norska Stórþingið tillögu um
það, að enn verði veittar 150
þús. kr. til þess að standast
kostnað af þátttöku Norðmanna
^heimssýningunni í París i smn-
ar. Áður bafði Stórþingið veitt
185 þúsund krónur í þessu sama
skyni, en stjórnin telur það of
btið. Á binni norsku sýningu
verður sérstök deild til þess að
kynna norskan fisk og norskar
niðursuðuvörur.
Danmerkur í sama augnamiði.
Hann álítur að þessi verslunar-
mannaskifti gætu með tíman-
um orðið til þess, að auka við-
skifti milli landanna, með því
að líklegt sé að ókunnugleiki
vadi nokkuru um það, að þau
eru ekki meiri. Norræna félagið
í Danmörku hefir nú tekið þessa
bugmynd að sér og hefir þegar
hafið fjáröflun til þess að koma
lienni í framkvæmd. Hefir 1 því
skyni verið leitað til einstak-
linga, opinberra sjóða og versl-
unarfélaga, sem gert er ráð fyr-
ir að liafi áhuga fyrir að varð-
veita verslunarviðskifti íslands
og Danmerkur. —
meirihluta (%), sem þeir hafi ekki
getað fengiö í kosningum, þrátt
'fyrir mikinn árótSur og ógnanir.
Jafnframt er þess getiö, aö naz-
istar sé ófúsir aö efna til nýrra
kosninga, þrátt fyrir þaö, aö þeir
hafa nú setiö viS völd í tvö ár,
þar sem þeir viti gerla, að stjórn
þeirra sé ekki vinsæl meðal fólks-
ins. Nú sé andstæðingunum rutt
úr vegi án þess Þjóöabandalagið
hafi látiS neitt til sín taka og
bandalagiS hafi ekki útnefnt full-
trúa í Danzig, fulltrúa þann, sem
átti „aS hafa fult vald meSan hann
reyndi ekki aS beita því“. í ann-
ari grein í sama blaSi, frá frétta-
ritara þess í Varsjá, segir, aS í
staS þeirra þingmanna, sem svift-
ir verSa þingsetu, eigi nazistar aS
koma, en nzistar hafa nú 32 af 72
þingsætum. Fréttaritarinn segir,
að jafnvel nazistar sjálfir viSur-
kenni sumir hverjir, aS þeir
rnundu ekki fá meiri hluta, ef þeir
stofnuSu til nýrra kosninga.
Fréttaritarinn nefnir nokkura
kunna menn úr hópi stjórnarand-
stæSinga, sem handteknir hafa
veriS, og segir, aS handtökunum
sé haldiS áfram. Ennfremur, aS
samkvæmt fregnum frá Danzig
hafi fangelsin veriS tæmd, til þess
aS rúm yrSi fyrir þá, sem hand-
teknir yröi. Nokkur hundruS
menn voru í fangelsunum og er
taliö, aS þeir hafi veriS fluttir meS
leynd til fangabúSa í Þýskalandi.
MeSal handtekinna stjórnmálaleiS-
toga er dr. Stachnik, sem er prest-
ur og leiStogi MiSflokksins. Eru
þá allir höfuSleiötogar andstæS-
stæöingaflokkanna komnir í fang-
elsi.
GRAZIANI.
Banatilræðið við
Greziani.
Homm iiíur níi betnr.
London 20. febr. FÚ.
Graziani marskálkur, land-
stjóri Itala i Abessiniu varð í
gær fyrir árás, sem auðveldlega
befði gelað kostað hann lífið.
Mannfjöldi mikill var saman
kominn í tilefni af hátíðahöld-
um í tilefni af fæðingu fyrsta
sonar ítölsku krónprinshjón-
anna. Var áætlað að saman væri
komnir um 4000 manns. Flokk-
ur innfæddra manna þusti þá
að og kastaði sprengikúlu að
Graziani. Hann særðist sjálfur
mikið og allmargir menn aðrir.
Gífurlegt uppþot varð á staðn-
um og voru margir menn tekn-
ir böndum og er gert ráð fyrir
að þeir verði skotnir. Atburður
þessi gerðist i Addis Abeba.
London i morgun.
Graziani marskálki líður nú
betur, en það hefir orðið að
taka fót af aðalflugforingja ít-
alska flughersins í Abessiníu,
vegna sára þeirra, er bann
ldaut í árásinni. (FÚ.).
Innbrot.
Stolið 600
krónum.
Aðfaranótt s. I. sunnudags
var framið innbrot í hjúkrunar-
vöruverslunina Remedia, AusU
urstræti 7. Hefir innbrotsþjóf-
urinn farið inn í portið milli
búsanna Austurstræti 7 og nr. 8
við Hafnarstræti og brotið
glugga á bakhúsinu nr. 7 við
Austurstræti til þess að komast
inn í búðina. Innbrotsþjófurinn
stal um 600 kr., sem þar voru
geymdar í læstum skáp, en lyk-
illinn var var geymdur í skrif-
borðsskúffu í herberginu og
fann þjófurinn hann. — Rann-
sókn málsins heldur .áfram.
Eskifirði 21. febr. FÚ.
Síldarvart hefir orðið í Eskifirði
öðru hvoru undanfarið. Á Lag-
arfossi voru nýlega sendar til
Kaupmannahafnar 150 tunnur
saltsildar. Verð sildarinnar var
28 kr. tunnan á bryggju.
aðeins Loftup.
Skákþingið.
SkákþingiÖ hófst í Oddfellowhús-
inu 18. þ. m. Skákstjóri er Pétur
Sigurðsson háskólaritari. Kept er í
3 flokkum, meistaraflokki, i. flokki
og 2. flokki. Keppendur í Meistara-
flokki eru 9. Árni Snævarr, Bene-
dikt Jóhannsson, Ludwig Engels,
Steingrímur GuÖmundsson, Eggert
Gilfer, Ásmundur Ásgeirsson,
Sturla Pétursson, Baldur Möller og
Kristinn Júlíusson.,
I fyrsta flokki eru 8 keppendur:
Hersveinn Þorsteinsson, Jón Þor-
valdsson, Kristján Kristjánsson,
Kristján Sylveríusson, Ingimundur
GuÖmundsson, Ingibjartur Helga-
son, Jón Guðmundsson og Áki Pét-
ursson.
í öðrum flokki eru 8 kepjiend-
ur: Helgi Guðmundsson, Gestur
Pálsson, Garðar Norðfjörð, Sæ-
mundur Ólafsson, Guðmundur Gúð-
mundsson, Hermann Sigurðsson,
Pétur Guðmundsson og E. Blom-
quist.
í fyrstu umferð urðu þessi úr-
slit: í Meistaraflokki vann Engels
Steingrím Guðmundsson, Ásmund-
ur Ásgeirsson vann Árna Snævarr,
og Eggert Gilfer vann Benedikt Jó-
hannsson. — I 1. flokki: Jón Guð-
mundsson vann Ingibjart Helgason,
Hersveinn Þorsteinsson vann Ingi-
mund Guðmundsson, en jafntefli
varð milli Kristjáns Sylveríussonar
og Jóns Þorvaldssonar. í 2. flokki:
Garðar Norðfjörð vann Helga Guð-
mundsson, Sæmundur Ólafsson
vann Pétur Guðmundsson og jafn-
tefli varð milli Gests Pálssonar og
Blomquists.
Skákþingið er með því fyrir-
komulagi, að I. og II. flokkur kepp-
ir á Skákþingi Reykjavíkur, en í
Meistaraflokki er kept um skák-
meistaratitil íslands. Á þessu skák-
þingi verður sennilega síðasta tæki-
færi til að sjá Engels tefla, því að
ráðningartími hans hjá Skáksam-
bandinu er liðinn 1. mars.
Önnur umferð á þinginu fór fram
í gær. í meistaraflokki vann Sturla
Siiævarr. Snævarr vann mann
snemma i skákinni, en Sturla fékk
•sókn fyrir manninn. Snævarr fat-
aðist vörnin og tapaði. Benedikt
hafði svart á móti Ásmundi, lék
byrjunina ónákvæmt, fékk snemma
óviðráðanlega stöðu og tapaði. Gil-
fer hafði hvítt á móti Engels. Það
vakti athygli, að Engels tefldi sömu
byrjunina og hann tefldi á móti
Baldri á Engels-skákmótinu. Bar-
daginn var harður og spennandi og
átti Gilfer heldur betra, en meðan
Engels var að tala í útvarpið, lék
Gilfer leik, sem kostaði hann skák-
ina. Baldur Möller gerði jafntefli
viS Kristin. Baldur átti í lokastöS-
unni riddara og 4 peð á móti bisk-
upi og sex peðum og gat þó unniS
en sá það ekki, fyr en um seinan.
— í 1. flokki vann Hersveinn Ingi-
bjart, Ingimundur Jón Þorvaldsson
og Jón Guðmundsson Áka. Krist-
ján Kristjánsson gerði jafntefli við
Kristján Sylveríusson. — í 2. flokki
vann Pétur Guðmund, Gestur gerði
jafntefli við Garðar og Hermann
við Blómquist.
Næsta umferð hefst í kveld kl. 8.
Þá teflir Engels við Ásmund.
Arthur Wieland
hefir ritað langa og ítarlega
grein í,„Skánska Dagbladet“ í
Sviþjóð, um íslenska bændur
og menningu þeirra. Hann lof-
ar þá mjög fyrir framúrskar-
andi bókmentaháuga sinn og
telur íslenska bændamenningu
fyllilega standa jafnfætis því,
er annarsstaðar gerist. Hinsveg-
ar gagnrýnir hann allrækilega
búskaparaðferðir íslenskra
bænda, og telur þær í ýmsum
greinum ótímabærar og óhag-
kvæmari en verið gæti .—
20. febr. FÚ.