Vísir - 15.03.1937, Page 2

Vísir - 15.03.1937, Page 2
VlSIR VfSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Skrifstofa I Austurstræti og afgr. J S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 VerS 2 kr. á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Ákærur og dómar. Um síðastliðin áramót, nokk- uru eftir að Ólafur Þorvarðar- son liafði verið skipaður for- stjóri Sundhaliarinnar, hóf Nýja Dagblaðið árásir á hann í sambandi við greiðsluþrot, sem verslunin Ó. Halldórsson Sc Kalstað hafði lent í, en Ól- afur Þorvarðarson hafði verið meðeigandi í þeirri verslun. — Blaðið réðist á Ólaf af þeirri alkunnu £>5ferð, sem hlöð Tímamanna lengstum liafa notað. En liún er sú, að reyna að níða æruna af einstökum mönnum og leitast með þvi við að kasta skugga á pólitíska andstöðuflokka. Hér galt Ólaf- ur þess, að liann var þá ný- skipaður í stöðu sundliallar- stjóra, skv. vali meiri hluta bæjarstjórnar Reykjavíkur- bæjar. Blað Tímamanna birli feit- letraðar fyrirsagnir á fremstu síðu blaðsins dag eftir dag um mál Ólafs og gerði sér alt far um að koma því inn hjá les- endunum, að maðurinn, sem .,íhalds“-meirihlutinn í Reykja- vík hefði valið til að stjórna sundliöllinni, væri glæpamað- ur og veitingin því hneyksli. Með þessu mun blaðið hafa ætlað að rejma að breiða yfir stöðuveitingar þeirra Tíma- manna, þar sem gjaldþrota menn eru settir yfir stórar rik- isstofnanir og flúinn forstjóri frá gjaldþrota verslun leiddur beint inn að bankafjárhirslu, svo nefnd séu dæmi af handa- hófi. Ólafur varð þannig píslar- vottur Timadilksins i einni rógs- herferðinni gegn andstæðing- unum og jafnvel sjálfur dóms- málaráðherrann lijálpaði blað- inu til að geta gert hinar gleið- letruðu fyrirsagnir sem trúleg- astar. Ráðherrann lét blaðinu í té að láni úr stjórnarráðinu próf málsins, sem þangað voru komin frá lögreglustjóra, til þess að þau yrðu notuð til á- rása á Ólaf, áður en dómur félli í málinu. Það átti að dæma Ólaf fyrst í Nýja dag- blaðinu og koma þvi inn hjá jnönnum, áður en dómur lög- reglustjóra félli, að sundhall- arstjórinn væri glæpamaður, sem ekki ætti skilið traust al- mennings. Rétt fyrir síðustu helgi var kveðinn upp dómur lögreglu- stjóra og var Ólafur þar alger- lega sýknaður af þeim kærum, sem Nýja dagblaðið har á hann, bæði beint og óheint, um stórfeld svik. En bókhald versl- unarinnar reyndist ekki í lög- mætu lagi og fyrir það var Ól- afur dæmdur í eins mánaðar einfalt skilorðshundið fangelsi. Þeir, sem nokkuð þekkja lil gjaldþrotamála vita, að þau eru langtíðast, ef ekki ætíð, svo vaxin, að hægt er með rann- sókn að finna fleiri eða færri atriði, sem varða við lög. Fyr- irlækin liafa að einhverju leyti farið á ringulreið, eða eigend- urnir ekki gáð þess að fram- selja þau nógu snemma til skifta. Gjáldþrotamál Ólafs Þorvarðarsonar var að engu leyti athyglisverðari en lang- flest mál önnur af sama tagi, og Tímagimbillinn hefði tví- inælalaust aldrei á það minst, ef það hefði ekki gefist tilefni til að nota það í pólitisku á- róðursskyni. Ákærur hins opinbera geta stundum lagt óhlutvöndum mönnum og blöðum upp í hendurnar hættuleg vopn á þá, sem fyrir þeim verða og and- stöðuflokka í stjórnmálum, ef eittlivert samband er liægt að finna þar á milli. Almenning- ur á bágt með að trúa því, að órökstuddar kærur um stór- glæpi séu látnar dynja yfir menn og margir hyllast þvi til að trúa því, að sá sé sekur, sem fyrir kærunni verður. Ákæra fyrir sviksamlegt at- ferli er 'mikið alva(rumál og ekki sist þegar þar við bætist, að þlöðum eru fengin máls- skjölin í hendur, til að nota þau til árása á sakborninginn, og birta þau atriði, sem hent- ar og spinna utan um þau langan vef af dylgjum og ó- sannindum. í tíð hinna rauðu valdliafa s.l. ár liafa miklar ákærur ver- ið tíðir atburðir. Dómarnir liafa aftur ekki altaf reynst jafn þungir. Það virðist svo sem tilgangurinn liafi verið fyrst og fremst sá, að fá tæki- færi til persónulegra árása. — Nærliggjandi dæmi um þung- ar ákærur sýna, að þessi siður er ekki niður lagður. Það þarf að skamta þær við og við til að hinar soltnu rógtungur hafi eitthvað, sem er á bragðið eins og þeim líkar það best. ERLEND VÍÐSJÁ. Flug yfir Alantshaf. Frá því var sagt í skeytum fyrir slcömmu aö samkomulagsumleitan- ir hefðu strandaö milli Pan Ameri- can Airways annarsvegar og Im- perial Airways hinsvegar, vegna ósamkomulags um þa'ð, hvar hinar raunverulegu endastöövar flug- leiöarinnar yfir Norður-Atlants- haf ættu vera. í febrúar s. I. tilkynti Pan Am- erican Airways að það mundi nú í mars hefja fastar ferðir milli Bandaríkjanna og Bermudaeyja, en þær eru 580 mílur frá Banda- ríkjaströnd þar sem styðst er til lands. En flugferðum yfir þvert Atlantshaf muni verða komið á í sumar. Endastöðvarnar á Bermudaleið- inni verða í Bandarikjunum í Charleston í S.-Carolina og Balti- more í Maryland og síðar mun verða ákveðin þriðja endastöðin, í Philadelfiu, New York eða á Nýja Englandi. Ákveðið var að hafa endastöðv- arnar svo margar, að ef óveður væri á einni, eða hún ófær að öðru leyti, þá yrði ávalt önnur leið, er fara mætti jöfnum höndum. Þó er enn ekki fullráðið, hvar nyrsta flughöfnin verður, en hún verður þó á einhverjum hinna fyr- nefndu staða. Nýlega sendi þýskt flugfélag fíugbát vestur um haf, og fór hann Margir ítalir hafa fallid Lidhlaup í'her stjórnar- sinna. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. TD íkisstjórnin heldur því fram, að stjórnarherinn hafi náð tveimur mikilvægum stöðum á Guadala- jaravígstöðvunum á sitt vald í gær, að afstöðnum áköf- um bardögum. Staðir þessir eru milli Trujuque og Bri- huega. — Giskað er á, að í liði ítala á Guadalajaravíg- stöðvunum undanfarna þrjá daga, hafi um 700 menn í'allið og særst. (United Press). Berlín í morgun. FÚ. Uppreistannenn á Spáni tilkynna að illviðri hindri mjög hernaðaraðgerðir þeirra við Guadalajara. Þó segjast þeir hafa fært víglínu sína fram um 2 kílómetra sumstaðar. Eins segja þeir, að á Jaramavigstöðvunum liafi þeir komist 3 km. aftur fyrir framlínu stjórnarhersins, þrátt fyrir slæmt veður. Útvarpsstöð uppreistarmanna ber á móti þeim fregnum að stjórnarherinn liafí unnið, eða sé í þann veginn að vinna Toledo, og mótmælir ennfremur liið ákveðnasta öllum staðhæfingum um það, að útlendar hersveitir berjist í liði uppreistarmanna. London, í gær. — FÚ. Spánska stjórnin telur sig hafa treyst aðstöðu sina á svæði því sem hún tók á Guadalajaravígstöðvunum í gær. Eftir því, sem varnarráð Madridborgar segir frá, þá tóku fótgöngulið, l'lugvélalið, skriðdrekasveit og stórskotalið þátt i gagnárásinni á Priliuega af liálfu stjórnarinnar. Ennfremur segir það, að stjórnarliðið hafi tekið í orustunni 6 fallbyssur, 2 loftvarnar- byssur, mikið af öðrum liergögnum og marga ítalska fanga, þ. á. in. einn ofursta. De Llano sagði í útvarpinu í gærkveldi, aðstjórnarherinn hefði ekki tekið Prihuega. Ennfremur bar liann á móti frétt, sem borist hafa út um það, að uppreistarmenn liefðu notað eitur- gas. De Llano segir, að rauðliðar beri það út, til þess að réttlæta þá fyrirætlun sína, að nota eiturgas. Hann sagði, að ef stjórnar- liðið tæki upp á þvi. þá væru uppreistarmenn við því búnir að nota líka eiturgas. í fréttum frá Salamanca er sagt, að óveður geri sóknina á Guadalajaravígstöðvunum afar erfiða, en að uppreistarherinn hafi þó sótt fram um eina mílu sumstaðar á þessum stöðvum. í frétt frá Salamanca seint í kvöld segja uppreistarmenn að frá öllum vígstöðvum berist nú þær fréttir, að hermenn úr liði stjórnarinnar gangi í lið með uppreistarmönnum. Veikindi Harln Rnmen- índrotningar. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Vegna ósamhljóða frejgna um veikindi Marie Rúmeniudrotn- ingar, er birst hafa í ýmsum blöðum, hefir United Press hringt til Cotrocenihallar og fengið þar þær upplýsingar, að drotningin hafi lejgið í influensu undanfarna þrjá daga, en ekki verið þungt haldin. — (United Press). nokkurar tilraunaferSir milli Bandaríkjanna og Bermudaeyj- anna. Gufuskip eru venjulega 42 stundir á leiðinni frá New York til Hamilton, höfuðborgar eyj- anna. Þegar P. A. A. stofnar nýjar fiugleiöir, heldur það ávalt uppi tilraunaferðum um margra vikna skeiö. Fastar flugferöir eru því æ- tíð hafnar nokkuru áður en al- menningur verður þeirra aðnjót- andi. P. A. A. álítur að það muni starfrækja flugferSina frá Ber- mudaeyjum til ameríska megin- landsins í samráöi við Imperial Airways, en það hefir nú einnig flugbát í Hamilton, sem fer í til- raunaflug til Kanada og Vestur- India. Ennþá vita menn ekki með vissu hvernig samvinnu þessara flugfé- laga verður háttað að öllu leyti, en bæði ameríska og breska Stockhólmi, 13. mars. Þ jóðabandalagsskrifstof unni hefir borist kæra fná stjórninni í Valencia yfir því, að ílalir haldi áfram að senda hermenn til Spánar, þrátt fyrir yfirlýs- ingar sinar i hlutleysisnefnd- inni. FÚ. Jnllana Sveinsdðttir heldnr vefnaðarsýnlngn I Kanpmannahöfn. Einkaskeyti frá Kaupm.liöfn í gær. FÚ. Danska listiðnaðarsafnið og félagið til eflingar hannyrðum efna i maí i vor til sýningar i siærsta sýningarsal Amsterdam- borgar. Ungfrú Júlíönu Sveins- dóttur liefir verið boðið að taka þátt í þessari sýningu og mun hún sýna þar nokkrar af hinum ofnu áhreiðum sínum. Sýning sú er ungfrú Júlíana liélt í Stokkhólmi í haust vakti mikla aðdáun og eftirtekt á verkum hennar og á haustsýn- ingu listamanna í Kaupmanna- höfn í haust gat liún sér einnig hinn besta orðstír, sýndi þar Mosaik-verk, sem þegar var selt til Noregs. FÚ, stjórnin hafa þar hönd í bagga. Þegar fastar flugferðir hefjast fyr- ir almenning yfir sunnanvert At- lantshaf verður bæði komið við á Bermuda- og Azoreyjum. Cródnr afli i ýmsum verstöðnm. Iuflnensan mikid i rénum. 13. mars. FÚ. Fjórir til fimm vélbátar hafa ró- rð undanfarnar vikur frá Stykkis- hólmi og aflað sæmilega, en þurft langt að sækja. Bátar frá Grindavík hafa róið hvern dag undanfarið og aflað sæmilega, eingöngu í þorskanet. Mestur afli á bát hefir verið um 50 skippund og minstur undir 10 skpd. Aflinn er stór og feitur þorskur og lítilsháttar ufsi. Mikið veiðist nú af loðnu og síli. Um 100 skpd. hafa komið á land í Grinda- vík i þessari viku, miðað við þurr- an fisk. Nokkrir bátar réru frá Sandi og var afli misjafn, 150—850 kgr. Frá Akranesi róa nú flestir bát- ar daglega. Afli var allgóður í gær. Nokkrir bátar beittu loðnu og öfl- uðu þeir ágætlega. Mestan afla hafði Víkingur 25 skpd. Þeir bát- ar, er komnir voru að í dag kl. 18, höfðu ágætan afla. Ægir hafði 30 skpd., áætlað, 1 gær var í Sandgerði jafnbestur afli, sem komið hefir þar á land á einum degi í 2 ár. Allir bátarnir höfðu loðnu til beitu. Mestan afla hafði Kári, 1325 lítra af lifur, og y EIKIN virðist vera í all- ” mikilli rénun eftir því sem frétst hefir. 1 gær og í morgun koniu all- iniklu færri hjálparbeiðnir en áður, en þó höfðu skátarnir í dag að sinna milli 30 og 40 hjálparbeiðnum sem að visu eru flestar frá því fyrir helgi, Lyfjabúðir og læknar segja nú vera minna að gera en und- anfarna daga og sé alt útEt fýr- ir að veikin sé all-mikið að réna. Inflúensa er að byrja að stinga sér niður í Sandgerði. Inflúensan er nú komin til Akra- ness, en breiðist hægt út að sögn héraðslæknis. 10—12 heimili era nú sýkt. er það mesta lifur, sem komið hef- ir í einum róðri síðastliðin ár. Átján bátar, sem leggja lifur í bræðslu Haraldar íBöðvarssonar og Co. höfðu samtals 17.000 lítra. í dag var afli miklu tregari því fáir bátar höfðu loðnu. Nokkrir bátar fengu þó um 20 skpd. á frosna síld. LIBYUFÖR MUSSOLINI. Uxi ræðst á einvaldsherr- ann en Balbo forðar slysi með snarræði sínu. Mussolini ávítar bændur fyrir óaðgætni. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. ímfregn frá Benghazi í Lybíu hermir, að minstu hafi munað að Mussolini yrði fyrir slysi, er hann var staddur fyrir utan Cyrene, til þess að horfa á hersýningu. Var þar margt manna saman komið og neðal annars bændur með vagna sina með uxum fyrir. Var Mussolini vel fagnað af hændum og öðrum, sem safnast höfðu þarna saman, og var þar mikið um fagnaðaróp og læti. Bar nú svo til, að óhem.ju reiði greip uxa nokkurn, er beitt var fyrir einn vagn- inn. Sleit hann sig lausan og æddi beint í áttina til Mussolini, sem slapp nauðulega við það, að uxinn ræki í hann horn sín. Italo Balho, er stóð lijá Mussolini, var snarráður og greip um horn uxans, og kornu aðrir lion- um fljótt til aðstoðar, en bændur leiddu uxann á hrott, er hann var að spekjast. — Mussolini ávítaði bændur fyrir að hafa ekki gætt uxans hetur. (United Press.) . . „Libyuförin táknar frlðar^ vllja loringjan8“ Berlin í morgun. För Mussolini iil Libyu túlka iLölsk blöð sem tákn um liinn mikla friðarvilja foringjans. Á leið sinni meðfram strandlengju Libyu liélt Mussolini í gær á ein- um stað ræðu um landbúnaðar- mál og þjóðfélagslegt efni. FÚ. 1000 manns fórnst í MissisippÞ flððnnnm. Berlín í morgun. Samkvæmt skýrslum þeim sem nú liggja fyrir, hafa um 1000 manns týnt lífinu í flóðum þeim, sem nýlega urðu af völd- um fljótanna Missisippi og O- hio í Bandaríkjunum. FÚ.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.