Vísir


Vísir - 15.03.1937, Qupperneq 4

Vísir - 15.03.1937, Qupperneq 4
VÍSIR MAGINOT-VIRKIN. Frli. af 3. siðu. sérfræðingar margra þjóða megináherslu á, að vigbúnaður- inn sé skipulagður með land- varnir fyrir augum. Lántökur Pólverja í Frakklandi. Pólverjar eru mjög ánægðir 'yfir lánum þeim, sem þeir liafa fengið í Frakklandi, en þau nema 1.350.000.000 frönkum. Þar af fékk pólska ríkið 405.- OOO.OOÖ franka, en pólsk- franska járnbrautafélagið 945.- 000.000 franka. Auk þess bafa Frakkar lánað Pólverjum einn miijarð franka lil kaupa á fraJíkneskri iðn.aðarframleiðsiu (hergögnum o. fl.). En þrátl fyrir þcssa miklu lijáíp er það neikvæð (negativ) aðsloð, sem Pólverjar gæti veitt Frökkum i styrjöld. Greinar- liöf. bendir á, að ef Pólverjar einhverra orsaka vegna væri til neyddir að berjast við Þjóð- verja yrði Rússar sömu megin — en Pólverjar gæti aldrei leyft Rússum að senda lier manns inn á Pólland. Hann bendir jafnframt á, að landamæri Pól- lands sé óviða þannig gerð af náttúrunnar hendi, að auðvelt sé, að koma þar við landvörn- um. Og i landinu sjálfu eru fá- ir slaðir góðir til varnar. Gerir þetta það að verlcum, að Pól- verjar vrlja umfram alt varð- veila friðinn. Og þótt Pólverjar liafi af eigin hvötu-m og fyrir hvatningu Frakka skipulagt landvarnir sínar sem best, eflt herinn, bygt virki, lagt járn- braulir, komið sér upp her- gagnaverksmiðjum o. s. frv., lil þess að geta varið land siít, gera hvprki Pólverjar eða Frakkar sér neinar gyllivonir um það, að Pólverjar gæti orð- ið að liði í sókn gegn stórþjóð eins og Þjóðverjum. Og i stríði milli Fraklra og Þjóðverja mundu Pólverjar hafa alveg eins miklar áliyggjur af austur- landamærum sinum og vestur- landamærunum. Til marks um það hve slað- ráðnir Pólverjar sé í að fylgja þeirri stefnu, að laka elcki þátt í styrjöldum, nema ráðist sé á land þeirra, bendir greinarhöf- undur, að stjórnmálamenn Pól- lands hafi ekki látið hafa á sig nein áhrif. að meðal Þjóðverja hefir komið fram sú hugmynd, að Pólverjar og Þjóðverjar ætti að skifla Ukraine á milli sín. Pólverjar gera sér ljóst, að jafnvcl þótt slikt áform liepn- aðist hefði þeir fullan fjand- skap Rússa yfir höfði sér, en auk þess imindu Þjóðverjar vilja fá aftur þann hluta Pól- lands, sem þeir áður höfðu — en það, sem Pólverjar högnuð- ust um vrði þá á kostnað Rússa. En Pólverjar hyggja ekki á nein slík ævintýri. Her Pólverja. Hermálasérfræðingar gera ráð fyrir, að Pólverjar geli teflt fram 100 fótgönguliðsher- deildum, og séu 40 þeirra búnar öllum nýtísku hertækjum. Á ófriðartímum mundu Pólverjar verða að auka Iierafla sinn mjög á landamærunum gegnt Lithauen og Tékkóslóvakiu, en við hvoruga þessa þjóð eiga Pólverjar vingott. Á rússnesku landamærunum yrði þeir að hafa mikið lið. Otkoman yrði sú, að þeir gæli að eins varið sitt eigið land. i Pólverjar horfa í vestur. Pólverjar horfa í vesturátt, segir greinarhöfundur. Þeir vilja sem nánast menningar- og viðskiftasamband við þjóðir Vestur-Evrópu og Ameríku. Þeir hafa iitla samúð með ná- grönnunum fyrir austan sig. Ein af ástæðunum fyrir því, að fjórveldasáttmiálinn fór út um þúfur, var sú, að Pólland var ekki boðið að vera með. Ef Mussolini hefði stungið upp á fimmveldasamningi milli Italíu, Frakklands, Bretlands, Þýska- lands og Póllands hefði Rússai verið alveg „lokaðir úti". Pólverjar munu vart taka þátt i Austur-Evrópusáttmála sem Rússar eru aðilar að. Það er óvilurlegt, að skifta álfunni í austur- og veslurhluta, en ef um slíka skiftingu er að* ræða, munu Pólverjar kréfjast þess að vera með vestur-Evrópuþjóðun- um. En það, sem mikilvægast er, og gnæfir vfir alt annað, þegar rætt er um bandalög, líkurnar fyrir ófriði o. s. frv. er það, að sjálfstæði Póllands og öll fram- tið býggist á því, að friðurinn haldist. Veðrið í morgun: : Frost um land alt. í Reykjavík 8 stig, Bolungarvík 5, Akureyri 6, Skálanesi 8, Vestmannaeyjum 7, Sandi 5, Kvígindisdal 6, Hesteyri 5, Gjögri 6, Blönduósi 13, Siglu- nesi 7, Grímsey 8, Skálum 6, Rauf- arhöfn ■ 8, Fagradal 8, Hólum í Hornafirði 6, Fagurhólsmýri 3, Reykjanesi 5. Mest frost hér í gær 6 stig, minst 1. Sólskin í gær 9.0 st. Yfirlit. Lægð austan við Jan May- en. Horfur; Suðvesturland, Faxa- flói: Norðaustan og austan gola. Úrkomulaust. Breiðafjörður, Vest- firðir, Norðurland : Hægviðri. Víð- ast úrkomulaust. Norðausturland Austfirðir: Norðan kakli, Dálítill éljagangur. Suðausturland: Norð- an gola. Bjartviðri. Skipafregnir. Gullfóss er á leið frá Siglufirði til ísafjarðar. Goðafoss fer til út- landa í kvöld. Brúarfoss er i Lond- on. Dettifoss er í Hull. Lagarfoss er á leið til Norðurfjarðar frá Reykjarfirði. Selfoss er á leið til Alierdeen frá Vestmannaeyjum. — Lsja kom til Akureyrar kl. 1 í dag. Súðin fer frá Danzig í kvöld. E.s. Bro kom frá Hafnarfirði og e.s. Bisp frá Vestmannaeyjum, Geir og Gyllir komu frá Englandi i gær, en Max Pemlierton i morg- un. Venus kom af ufsaveiðum meö 165 tonn og Bragi með 140. Arin- björn hersir var sóttur úr vetrar- lægi á Skerjafirði í gær. Ný bók. Fúga, eftir Siguringa E. Hjör- leifsson, kom_ á markaðinn i dag. Er það fyrsta bók á íslensku um þetta efni. I bókinni koma fram meginreglur urn byggingu og gerð tónverka í þessu grundvallar- formi tónlistarinnar. — Dr. Franz Mixa hefir skrifað formála fyrir bókinni. Leiðrétting. í greininni í Vísi á laugardag- inn um hafnarmál Hafnarfjarðar- kaupstaðar, misprentaðist að sósí- alistar hefðu greitt 80—90% aí skuldum sínum við Hafnarsjóð, — átti að vera „fengu eftirgefin 80 —90%. Hjónaefni. Á laugardag opinberuðu trúlof- un sina ungfrú María Kr. Nielsen, Njálsgötu 40 og Haukur Sveins- son, Blómsturvöllum við Lang- holtsveg. 75 ára verður í dag, 15. mars, frú Iielga Símonardóttir, Skólavörðustíg 28. Sjötugsafmæli. Ekkjan Margrét Jónsdóttir, Framnesvegi 25, varð 70 ára 14 þs m. Alþingi hófst aftur í dag. Dómur. S. 1. föstudag var kveðinn upp dómur í lögreglurétti Reykjavíkur i gjaldþrotamáli Ólafs Þorvarðar- sonar, sundhallarstjóra. Ólafur var dæmdur í 20 daga einfalt fang- elsi, skilorðsbundið, vegna óreglu í bókhaldi, en var sýknaður af öðr- um ákærum. Kanpstefnan í Leipzíg. liöfðu alveg sérstakan sýnipgar- Slæmip áfekstrap. Ef sex menn réru á báti, fjór- ir áfrarn, en tveir afturábak, þá mundi það þykja kátleg og flónsleg aðferð. Ýmislegt svipað þessu á sér stað í menningar- legu starfi manna og þjóða. Það er rifið niður með einu laga- ákvæði eða einhverri aðgerð, sem reynt er að efla með ann- arri löggjöf og ýmsum ráðstöf- ununi. — Á íslandi er lögboðin rikiskirkja, og ríkið kostar all- miklu fé til þess að viðhalda lienni. Meðan lýðræðisbundin löggjöf þjóðarinnar mælir svo fyrir og annast viðhald kirkj- unnar, verður að lílasvo á, að þjóð og stjórn hennar áliti kirkjulega menningu nauðsyn- lega. Stjórn og löggjöf landsins verður þá að skoða þann mann andstæðing sinn, sem reynir að skemma eða eyðileggja þetta menningarstarf, sem ríkið kost- ar; og þau öfl andstæð sér, sem spilla slíku starfi. Rökfræðilega rétt verður þetta að vera þannig. Verst er, ef löggjöfin er sjálfri sér sundurþykk, ef eitt ákvæðið rífur það niður, sem hitt reynir að efla. Þannig er það nú með íslenska kirkju-Iöggjöf. Þar er sagt fyrir um ríkisrekstur á andlegri menningu, en svo. er lögleidd slik innheimta á kirkjugjöldum, að til stór- skemda er fyrir kirkjuna. Ef ríkið vill annast kirkjulega menningu og útbreiðslu slíkra hugsjóna, má það altaf búast við andstöðu í þeim efnum, en þá andstöðu rná ríkið ekki efla, ef það vill vera sjálfu sér sam- þykt. Menn sem eru ýmist hirðulausir um kirkjulega menningu eða algerlega and- stæðir lienni, eru ýmist mót- fallnir kirkjugjöldum eða hirðu- lausir um greiðslu þeirra. Hjá þessum mönnum á svo að taka lögtaki kirkjugjöldin, er þau greiðast ekki á annan veg, en þetta er auðvitað til þess að efla menn til fjandskapar við þá stofnun sem ríkið sjálft kostar. Menn ýmist segja sig úr kirkj- unni, eða greiða gjöld sín með formælingum og illindum, tala illa um þctta og liafa spillandi áhrif út frá sér. Öðruvisi getur ekki farið. Þarna er verið að efla starf með einu lagaákvæði, en stofna því í háska með öðru. Þetta er óþolandi aðferð. Annað Iivorl á ríkið ekki að ala neina rikiskirkju á brjóstum sér, eða þá ekki að misþyrma lienni þannig. Og hvers vegna að liafa þetta svona? Innlieimtir ríkið þannig gjöld til þess að greiða læknum, sýslumönnum, lög- reglu og öðrum starfsmönnum sínum. Hví að gera undantekn- ingu með kirkjuna eina, sem í mörgum lilfellum verður við- kvæmasta máíið? Eg hefði ekki tekið til máls um þella, ef eg væri ekki búinn að reka mig til- finnanlega á þetta afleita fyrir- komulag. Eg hefi ekki komist hjá því, á ferðum mínum, að heyra menn ræða þetta, og þeir Aheit á Elliheimiliö Grund, afhent Vísi: 5 kr. frá B. R., 10 kr. frá ónefndum. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingóllfsstræti 14. Simi 2161. — Útvarpið í kvöld: 19.10 Veðurfr. 19.20 Hljómplöt- ur: Létt lög. 19.30 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um hús 0 g íbúðir (Sigurður Guð- mupdsson byggingametstari). — 20.55 Einsöngúr (Einar Markan). 21.20 Um daginn og veginn. 21.35 Útvarpssagan. 22.00 Útvarpshljóm- sveitin leikur (til kl. 22.30). sem innheimta kirkjugjöld liafa viða tjáð mér, liversu innlieimt- an er óvinsæl, þessi sérstaka innheimta. Það er alveg óþarft að láta menn vera að illskast vi’ir þessum litlu kirkjugjöld- um, ríkið getur fundið annan betri veg i þeinl sökum. Sömuleiðis verður að líta svo á, að rikið eigi ekki að launa menn við uppeldisstörf, sem vinna á móti ráðstöfun rikisins ineN kirkjulega menningu. í shku er ekkert samræmi og all- ir sjá að slíkt er kjánalegur skollaleikur. Það er þá lirein- lcga betra fyrir rikið að sleppa hendinni af kirkjunni alveg, en að liafa það þannig. Eg er ekki hér með að deila á kennara- stéttina yfirleitt, því eg ber mjög góðan liug til íslensku kennarastéttarinnar, sem eg hefi haft þá ánægju að kynnast all mikið. Hitt verður ekki var- ið, að áhrif einstöku kennara eru óheppileg i þessum sökum. Annaðhvort á ríkið að sleppa slíkum mönnum, eða sleppa kirkjunni, alt annað er óstjórn- semi i þessum efnum. Ríkið get- ur ekki launað annan manninn til þess að efla trúarlíf, og hinn manninn við önnur menningar- störf með leyfi til að eyðileggja hið andlega menningarstarf fyrri mannsins. Almenningur er svo hugsandi nú orðið, að hann sér ósamræmið i þessu og talar um það. Þarna liafa verið nefndir tveir slæmir árekstrar og vil eg leyfa mér að nefna hinn þriðja. Prest- ur má ekki gefa saman í lijóna- band fáráðlinga, hálfvita, eða aðra einstaklinga, scm álitnir er að vera óhæfir til hjúskapar, en svo er slíku fólki oft leyft að búa saman og lirúgá niður börn- um. Lögin banna giftinguna, en löggæslan lætur ófögnuðinn af- skiftalausan. Þetta er líka slæm- ur árekstur, ef til vill ilt að fást við hann, en eigi að siður mjög athyglisverður. Pétur Sigurðsson. SIGURÐUR BRUNAMÁLASTJ. Frh. af 3. síöu. til þekkja, a‘ð heimili' SigurÖar og frú Snjólaugar var það vígi, sem veitti börnum þeirra örugt skjól. Með sanni má það um Sigurð segja, að hann hefir lagt fram alla krafta, til þess að börnin hans mættu ná fögru marki. Barnalán veitti þeim hjónunum mikla gleði. Eru nú sum barnanna gift og eiga hin bestu heimili. Má segja, að Sig- urður tengi sambandslöndin traust- um böndum, þar sem 2 dætur hans eru giftar dönskum kaupsýslumönn- um hér í bæ. Börnin hafa verið til menta' sett og er Siguröur bæöi læknisfaðir og tengdafaðir læknis og nýtur nú mikillar gleði hjá börn- um og tengdabörnum. Er slík gleði honum kærkomin gjöf, þvi að þung var honum raunin, er hann 19. mars 1930 misti konu sína eftir rúinlega 30 ára sambúð. Til Reykjavikur fluttist Sigurð- ur nokkru eftir aldamót og hóf hér verslunarstarf. Var hann kaupmað- ur um nokkur ár. En kaupmanns- störfunum hætti hann, er hann gekk í þjónustu bæjarins og tók að sér stjórn skrifstofu þeirrar, þar sem fram fór matarseðlaúthlutun o. fl. En árið 1921 gjörðist hann bruna- málastjóri Reykjavíkur og gegnir því starfi nú, og vita allir, að því starfi er gegnt meö frábærri skýldurækni. Það má segja, að í þeim skiln- ingi sé Sigurður af gamla skólan- um, fastheldinn við sin skyldustörf, og um það hugað, að þau séu þann- ig unnin, að þar sé ekki um „akta- skrift" að ræða. Hann er einn af þessum mönnum, sem altaf hafa rnikið að gera, en hafa þó altaf S. 1. þriðjudag, 9. þ. 111., lauk vorkaupstefnunni i Leipzig. Að- sókn að henni var á þessu ári nieiri en nokkru sinni fvr. Er- lendir sýningargestir niunu hafa verið um 30.(K)Ö. Frá Banda- ríkjunum og Kanada koniu jirisvar sinnum fleiri gestir en i l’yrra. Sérstaka eftirtekt vakti það, að meðal Ameríkumanna voru einnig kaupendur fyrir hin stærstu og fræguslu vöruliús þar i landi, sem ekki liöfðu sóll kaupstefnuna undanfarin ár. Þó að kaupstefnan i Leipzig sé aðallega haldin til þcss að kynna erlendum kaupendum hinar nýjustu og bestu fram- leiðsluvörur Þjóðverja, eru þar einnig haldnar sýningar á alls- konar vörum frá öðrum lönd- um, sérstaklega með tilliti til þess, að vcrslunarviðskifti all- margra jijóða fara nú fram á grundvelli vöruskifta. Með sýn- ingum þessum er útflytjendum gefinn kostur á að sjá vörur þær, sem þeir fá i staðinn fyrir útfluttar vörur sinar. Um fimm liundruð verslunar- hús og verksmiðjur frá 25 er- lendum þjóðum höfðu sent vör- ur sínar til sýnis i Leipzig, i von um aukin gagnkvæm viðskifti, ekki einungis við Þýskaland, heldur einnig við önnur lönd, sem höfðu sent kaupmenn sína til Leipzig. Nokkur lönd, eins og t. d. Búlgaría, Grikkland og Rúmenia, tóku í fyrsla sinn þátt sem sýnendur. Eftir síðustu fréttum frá Leipzig liefir árangur vorkaup- stefnunnar orðið liinn besti og gefið sýningargestunum góðar vonir um aukin alþjóða við- skifti. Zeiss-verksmiðjurnar í Jena tíma til alls, sístarfandi og sam- viskusamur. Menn fá daglega tæki- færi að kynnast þeim manni, sem er drengur góður og ágætur borg- ari, hvers manns hugljúfi, með bros og hnittin orð á vörum. Hann bros- ir að sjálfsögðu, þegar menn greiða brunabótagjöklin. En hann er líka iðandi af kæti i góðra vina hóp, og margir minnast með hlýjum hug gleðinnar, sem ríkti á heimili hans á Grettisgötu 38, og það er vinum hans og kunningjum vitanlegt, að í húsinu hans á Freyjugötu 28 geta þeir hitt kátan og hressan mann, og þar munu nú margir góðir vin- ir samfagna svokölluðum sjötugum manni, sem ber með sér og utan á sér öll æskunnar einkenni, Við árn- um síungum starfsmanni allra heilla og vonum, að hann verði ungur þau ár, sem eftir eru og óskum, aÖ þau verði mörg. Bj. J. stað á kaupstefnunni. Hér á myndinni sést nýjasta stjörnu- myndavél frá Zeiss, sem var scld lil liáskólans i Istambul í Tvrklandi. Vélin er þannig út- búin að liún fylgir nákvæmlega hreyfingu stjörnunnar, á nieðan á mvndatökunni stendur. * • 111 ~ rn mi oti ‘i m ————ihii—————g—1 iTAPAtriiNDItl Tapast hefir kvenarmhands- úr. — Skilist til Sigmundar Sveinssonar,' gamla harnaskól- anum, gegn fundarlaunum. — (245 Bílsveif tapaðist niður Fraklcastíg, inn Skúlagötu. — Sími 5727. Fundarlaun. (250 KlltSNÆtll Húsnæði fyrir lækningastofu, heil liæð til leigu frá 14. mai 11. k. Uppl. í síma 4803. (167 2 herbergi og eldhús, helst í vesturhænum, óskast strax eða 14. maí. — Tilhoð, merkt: „Fyrirfram greiðsla“, leggist inn á afgr. Vísis. (247 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi, með þægindum, 14. mai. Lítið herbergi þarf að fylgja í sama húsi. Tilboð, merkt: „Skilvís“, scndist Vísi fyrir 20. þ. m. — (249 Stúlka óskar eftir lierbergi Sími 3727. Fundarlaun. (250 sendist Vísi. (251 iTIUOfNNINfiADJ Leikfangasalan er í Veltu- sundi 1. — Elfar. Simi 2673. (854 IKAIPSKARJKI Ullartuskur, allar tegundir, kaupir háu verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (107 Cdýrt: Einsettir og tvísettir klæðaskápar, stofuskápar, borð og fleira. Ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11. Sími 3309. (370 Lítið, nýtisku steinhús til sölu. Tilboð, merkt: „Sólríkt“, leggist inn á afgr. blaðsins fyr- ir 20. þ. m. (246 Pólerað linotuborð, stofu- skápur og tvísettur ldæða- skápur, selst með sérstöku tækifærisverði. — Uppl. í síma 2773, 6—7 síðdegis. (248 . Góðar mjólkurkýr óskast keyptar. Uppl. i síma 4506. — (244

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.