Vísir - 03.04.1937, Side 1

Vísir - 03.04.1937, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSO N Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578 AfgTeiðsla: AUSTU RSTRÆTl Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4571. j 27. ár. Reykjavík, laugardaginn 3. apríl 1937. 77. tbl. Sú liönd sem vinnur gerir gagn. # # í DAG og næstu daga geta menn fengið FÖT, tilbúin og saumuð eftir máli. Allar stærðir. Fljótt og vel afgreitt. innlendan iðnað. Kaupið og notið ÁLAFOSS-FÖT. AFGR. ÁLAFOSS. Þingholtsstræti 2. 9 Hvergi ódýrari. — Alt eigin framleiðsla. Eflið Gamla Bíó mi HOYAPD Gullfallega mynd eftir liinu lieimsfræga listaverki Shakespeare's. Snildarlega leikin mynd sem mun hrífa alla sem hana sjá, því fegurri mynd hefir ekki sést í mörg ár. Elsku litli sonur okkar, Gísli, andaðist 2. þ. m. í sjúkrahúsi Hvítabandsins. Þórunn Hallgrímsdóttir, Jón Stefánsson, Baldursgötu 6 A. Systir okkar og mágkona, Þuríður Sigurjónsdóttir, andaðist að kveldi þ. 2. apríl, að heimili sínu, Skólavörðu- stíg 14. Ólöf Sigurjónsdóttir, Anna Sigurjónsdóttir, Helgi Hallgrímsson, Óskar Lárusson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, Ingibjörg Gíslína Jónsdóttir frá Gamlahrauni, andaðist í Vestmannaeyjum 2. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Jón Guðmundsson, börn og' tengdabörn. DANSLESKDR Iannað kvöld í K. R.- húsinu kl. 10. — Fjörug hljómsveit. — Styrkið málefni íþróttamanna. íþróttakiúbb urinn. Frlmerkjakanpmenn! ATHUGIÐ! Stórt úrv.al af íslenskum frí- merkjum til sölu.- Uppl. í síma 3959. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hér með tilkynnist, að Hólmfrídur Guðflnnsdóttir frá Litla-Galtardal, verður jarðsungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 6. þ. m. kl. 3 e. h. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, föður okkar og tengdaföður, Jóhannesar Jóhannessonar, fyrv. skipstjóra frá Patreksfirði. F. h. okkar og annara vandamanna. Kristján Jóhannesson. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Jóhannes Jóhannesson. Thelma Ólafsdóttir. Jakobína Jóhannesdóttir. Frá og með ðeginum á mopgun (sunnudeginum 4. apríl) og fyrst um sinn verða ferðir á kortersfresti allan daginn á Njálsgötu og Barónsstíg (að Sundhöllinni) og á Sólvelli. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR H.F. Leslampap og skermap 1 dag og næstu viku er síðasta tækifærið til að kaupa Leslampa og Skerma með niðursettu verði. SÍMI 2812. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. VETUR SUMAR VOR OGr HAUST er ekkert jafn hressandi og góðurkaffisopi.Það er hægt að búa til kaffi á margan hátt, en eigi það að vera verulega gott verður að notae LUDVIG DAVID KAFFIBÆTI. Munið, að það er að eins LUDVIG DAVID kaffibæt- ir, sem gefur kaffinu hinn rétta lit og bragð. - Best að auglýsa 1 VÍSI. HÚSMÆÐURI smammm Fengnm í gær: Edinborg. BÚSÁHÖLD. Kaffikönnur, Katla, Potta, Vatns- könnur, Vaskaföt, Sprautukönn-! ur, Kolakörfur, Straujárnasettj Skolpfötur, Teppabankara, Hnífa-j pör, Bollabakka, Húsvigtir, Bón- _ _ kústa o. fl. o. fl. KRISTALL í miklu úrvali. Skálar, Diskar, Könnur, AsjetturJ Vínflöskur, Líkör-sett, Cocktail-j sett, Límonaði-sett, Skrautdósir,| Ostakúpiír o. fl. o. fl. EDINBORG Ntýja Bíó Dðttir eppreistarmannsms. Hrífandi amerísk kvik- mynd frá FOX-félaginu, er gerist í þrælastríðinu í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkið leikur undrabamið Shirley Tempie ásamt JOHN BOLES, KAREN MORTEY o. fl. Þetta er tilkomumesta mynd og stærsta hlut- verk, sem Shirley Temple hefir leikið til þessa dags, og aldrei hefir hún verið yndis- legri og leikur hennar jafn undraverður sem í hlutverki dóttur upp- reistarmannsins. mynd mun fólk á öllum aldri hafa ógleym- anlega ánægju af að sjá. SýndL í kvöld kl 6 og 9* Eapnasýning kl. 6. Adgöngumiðar seldip irá kl. 4. Þessa Ljósmyndastofan mín hefir undanfarið verið lokuð vegna breytinga, en verður nú aftur opnuð á mánudaginn — og geta þá allir aðdáendur ekki síður en áður, heimsótt myndastofuna í fullu trausti þess, að alt verðrn- gert til þess að fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru og kunna að verða gerðar sem sé að allir fái góðar og eðlilega myndir. ^iihn$jOúx> lætur yður fá 15 svipbrigði og stillingar í staðinn fýrir 4 ónothæfa prufulappa. Loftur, Kgl. Nýja Bló Mentaskölinn heldur aðaldansleik sinn í kvöld í Oddfellow-liúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu eftir kl. 4. MATVÖRUVERSLUN. Vegna burtflutnings er matvöruverslun, í fullum gangi, til sölu strax. Lítil útborgun. Góðir skilmálar. Tilboð, merkt: „1500“, sendist Vísi fyrir 6. þ. m. ATVINNA — FRAMTlÐ. Karlmaður eða kvenmaður, sem getur lagt fram tvö til þrjú þúsund krónur í verslunarfyrirtæki hér í bænum, ann- aðlivort sem lán eða hlutaframlag, getur fengið framtíðar- atvinnu. Tilboð, merkt: „Létt atvinna“, sendist Vísi fyrir 6. þ. m.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.