Vísir - 03.04.1937, Page 4

Vísir - 03.04.1937, Page 4
V ISIR Krossviðup BIRKI og FURA, margar þyktir, nýkomið. Ludvig Stopp K.F.ULK. Yngri deildin. Fundur á morgun kl. 4. Ástráður Sigursteindórsspn lalar. — Telpur 10—16 ára velkonmar. Fjölmennið. Íbúð Dettifoss fer héðan til íit- landa i kvöld kl. 11. Snndskýlnr Og snndbettnr SuSm. Gunnlaugsson, IVjálsgötu 65. Sími 2086. Sundfólk það, sem æft hefir hjá Ármann, K. R. og Ægi að undanförnu, er beðið að mæta á sundæfingu í sund- höllinni næstk. mánud. kl. g síðd. Nýja Bíó sýnir í kvöld kl. g fyrir fullorðna' Og kl. 6 fyrir börn kvikmyndina „Dóttir uppreistarmannsins", sem Shirley Temple leikur aðalhlutverk í. Hefir myndar þessarar veriÖ get- ið nýlega í Sunnudagsblaði Vísis. fÁ morgun verður sama mynd sýnd á öllum sýningum, og þá tekur kvik- myndahúsið upp þá nýbreytni, til að forðast þrengsli, að byrja sölu á aðgöngumiðum að barnasýning- 'unum frá kl. io—ny2 f. hád. Að iullorðins sýningum verða aðgöngu- miðar seldir frá kl. i e. h. K. R. heldur afmælisskemtun sína í kveíd í húsi sínu kl. g fyrir full- orðna, og á morgun kl. 4 fyr- ir yngri • félaga. Verður margt rtil skemtunar og vafalaust glatt á ) hjalla, svo sem jafnan er þar sem íþróttafólk er saman komið. Inflúensufaraldurinn er nú að, mestu genginn um garð, þó enn sé menn að veikjast á stangli. Allmargir liggja veikir enn, en að því er flesta snertir er um eftir- köst að ræða. Kristniboðsfélögin hafa sameiginlegan fund á mánu- dagskvöldið kl. 8.30 í samkomuhúsi ■ sínu, Betaníu. Næturlæknir er í nótt Kristín ólafsdóttir, Ing- ólfsstræti 14. Sími 2161. UIUJEUI lEíftJiflPB Maðor og kona Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir ki. 4—7 í dag og eftir kl. 1 iá morgun. Sími 3191. Hvar er Stfna? Hún skrapp út til að kaupa í sunnu Joqsmalinn 0 VlSIS KAPFIÐ gerir alla glaða. •- e CÍHK MILDARog ILMANDÍ ECYPZKAR CIGARETTUR TEQrANI fás[ hvarvetna TEDFANI-LONDON. 3. VERÐLAUNASAMEEPPNI VlSIS laugardaginn 27. mars 1937. 2. 3. 1 4. 6 6. Nafn áskrifanda Heimili . Einkennisstafir ------ Aðeins fyrir fasta kaupendur. 4 einhleypir menn óska eft- ir íbúð, 4—5 herbergjum og eldhúsi, með öllum ný- tísku þægindum, í nýtísku steinhúsi, 14. maí, helst sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „4 skil- vísir“, sendist afgr. Vísis fyrir 6. þ. m. K. F. U. M. Á.morgun. Almenn samkoma kl. 8y2 síðdegis í stóra salnum. Ingvar Árnason talar. Efni: Tómas. — KI. 10 f. h. Sunnudagaskóli í stóra salnum. Kl. iy2 e. h. Y. D. fundur í stóra salnum. Kl. 1 y2 V. D. fundur í græna salnum. Kl. 8y2 e. li. U. D. fundur í græna salnum. Svartur Kandis og Cítrónur. Versl. Visir Sími 3555. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmáðiu' Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstími: 10—12 ári. Komið sem fyrst. Gníai. Gnnnlangsson. Njiálsg. 65. — Sími: 2086. Munið FISKSÖLUNA í VONARPORTI Sími: 2266. Vinsælasta fisksala bæjarins. Permanent hárliðun. Wella- Sorén. Hár- greiðslu- stofan PERLA Bergstaðastr. 1. Síml 3895 )ÍR UNGLINGASTUKAN Unnur Fundur á morgun kl. 10 árdeg- is. Fjölmennið. Gæslumaður. — (125 AÐALFUNDUR Þingstúk- unnar hefst kl. 8 annað kvöld. Fulltrúar beðnir að mæta stund- víslega. (129 TIL leigu 2 ibúðir á sólríkum stað í Skerjafirði. -— Sími 4032. (85 iLEICAl GARÐSTÆÐI óskast leigt, helst í miðbænum, til að hafa vermireiti og selja plöntur. — Uppl. sími 1138 kl. 8/2—9y síðdegis. (81 IBÚÐ, 5 herbergi og eldhús, á sólríkum stað í austurbænuin, til leigu frá 14. maí. — Uppl. i sima 3670, kl. 6—7. (84 1—2 HERBERGI og eldliús óskast 14. maí. Barnlausl fólk. Tilboð, merkt: „Föst atvinna“ sendist Vísi fyrir mánudags- kvold. ’ (83 SFÆDll Takid eftirl Hafragrautur, mjólk, egg, 2 stk. brauð á 65 aura, frá kl. 8 —11 fyrir hádegi, krónumiðdag- ur frá kl. 12—9, fæst hvergi nema á Heitt og Kalt. TIL leigu sólrík 3 herbergi og eldhús, auk stúlknalierbergis við miðbæinn, fyrir rólegt fólk. — Skólavörðustíg 13 A. (80 TIL LEIGU forstofustofa móti sól, með búsgögnum. Vest- urgötu 24. Þuríður Markúsdótt- ir. (92 TIL leigu kjallaraíbúð, stór stofa og eldliús og liæð, 3—4 herbergi og eldliús. — Uppl. á Bergstaðastræti 42. (87 ÍTHJOrNNINCADl HJÁLPRÆÐISHERINN. á sunnudagskvöldið kl. 8% verð- ur kveðjusamkoma fyrir kap- tein Mikkelsen og Nærvik. All- ir velkomnir. (124 LlTIL forstoíustofa til leigu, ódýrt, Kaplaskjólsvegi 12. (94 2 HERBERGt og eldhús ósk- ast; má vera i kiallara. Tilboð merkt „3“ sendist Yísi fyrir 5. þ. m. (97 FÍLADELFÍUSÖFNUÐURINN Samkoma í Varðarhúsinu á sunnudaginn kl. 5 síðd. Allir velkomnir. (116 KONA í fastri stöðu óskar eftir lítilli íbúð, með þægindum i austurbænum. 2 í heimili. Uppl. í síma 1559. (98 SAMKOMU heldur Arthur Gook í Varðarhúsinu sunnu- dagskvöld kl. 8,30. Allir vel- komnir. (126 TIL LEIGU stærri og minni íbúðir. Reykjavíkurvegi 7. — Skerjafirði. (101 BETANIA. Samkoma annað kvöld kl. 8V2. Jóhann Hannes- son, cand. theol. talar. Allir vel- komnir. ,(128 HERBERGI til leigu f ýrir ein- hleypan karlmann. Sími 2301, eftir kl. 7. (103 3 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Umsókn merkt: „Vesturbær“, sendist Vísi. (104 kVINNAS BARNAHÖFUÐFÖT saumuð. Hattasaunnir og viðgerðir. Hag- an, Austurstræti 3. (17 2 LITLAR tveggja berbergja ibúðir til leigu 14. maí, nálægt miðbænúm. Uppl. á Baldurs- g'ötu 3. (105 Hafnfirðingar, athugið! Tek að mér hreingerningar og vegg- fóðrun. Vönduð vinna. Sann- gjarnt verð. Uppl. Merkurgötu 14. — (216 TIL LEIGU 2 forstofulier- liergi. Aðgangur að eldhúsi. — Bárugötu 32, uppi. (107 Dömukápur, dragtir, kjólar og allskonar barnaföt, er sniðið og mátað. Saumastofan, Lauga- vegi 12. Sími 2264. (91 2—3 HERBERGI og eldliús óskast 14. maí. 2 fullorðið i beimili. Uppl. i síma 4270, kl. 5—8 i kveld. (110 STÚLKA með stálpað barn, óskar eftir ráðskonustöðu, helst í sveit. Uppl. á Laugavegi 20 A, efstu hæð. (95 4 HERBERGJA ibúð til leigu á Skálboltsstíg 7, niðri, 14, maí. Einnig einstök berbergi, uppi. (112 STÚLKA óskast í vist til 14. mai. Uppl. Þórsgötu 19 II. (100 EITT ódýrt ágætt skrifstofu- Lerbergi til leigu 1. inaí. Lækj - artorgi 1. P. Stefánsson. (114 STÚLKA, 16—18 ára, getur fengið létta atvinnu. Uppl. í Að- alstræti 9C, niðri. (108 «. HERBERGI með eldunar- plássi óskast, sem næst Vinnu- fatagerðinni. Tilboð, sendist Vísi fyrir 9. þ. m., merkt „30“. (115 KHCJSNÆDll Til leigu ÍBÚÐ, 2—3 berbergi og eld- liús, óskast 14. maí. Simi 4789. (117 er efsta hæðin í húsi okkar Hafnarstr. 19, sjö herbergi auk eld- húss og baðherbergis. íbiiðin er 285 fer- metrar að flatarmáli. Mánaðarleiga með hita kr. 400,00. Helgi Magnússon & Co. * i . n-. - 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 2001. (118 ÍBÚÐ óskast með öllum þæg- indum, 2—3 herbergi og eldliús, 14. maí. Ábyggileg greiðsla. Til- boð leggist inn á afgreiðslu Vis- is f. 10. þ. 111., merkt: „50“. (119 LÍTIL ibúð til leigu nú þeg- ar; önnur 14. maí. Baugsvegi 19. (120 2 HERBERGI og eldhús með nútíma þægindum óskast 14. mai n. k. Magnús G. Kristjáns- son, gjaldkeri, Slippfélaginu. Tilboð óskast sent Visi, merkt: „M. G. K.“ (91 BARNLAUS hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi og sima 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir næsta þriðju- dagskvöld, merkt „Huggulegt“. (124 TIL leigu á Sólvöllum tvær fjögra herbergja íbúðir með búri, baði og sérmiðstöð. Uppl. í sírna 4058, milli 4—8. (90 SÓLRÍKT forstofuherbergi með þægindum, til leigu strax eða 14. maí, i vesturbænum, Sími 2765. (127 iBÚÐ óskast í vesturbænum. Uppl. í síma 1554. (93 iKAUPSKARIKl VEGNA BURTFLUTNINGS eru eftirfarandi húsgögn til sölu gegn staðgreiðslu: 1 ljós- gult svefnherbergissett (fata- skápur, snyrtiborð, tvöfalt rúmstæði, kommóða, 2 nátt- borð og 2 stólar), 1 leðurarm- stóll, 4 leðurstólar, 1 stór leður- liægindastóll, 1 eikarborð, 1 an- rettuborð, 1 legubekkur, 1 Corona ritvél, transportable, 1 Vampyr ryksuga, 1 rafmagns- ofn, 1 mahogny bókaskápur. — Alt í ágætu standi. Uppl. hjá C. A. Broberg, Hafnarstræti 19, kl. 1—6 e. h. (42 NOKKUR HÚSGÖGN eru li sölu hjá Krabbe vitamálastjóra, Tjarnargötu 40. Til sýnis næstu daga milli kl. 5 og 7. (52 Leikfangasalan e. 1 Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Ódýrt: Einsettir og tvísettir klæðaskápar, stofuskápar, borð og fleira. ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11. Sími 3309. (370 Ullartuskur, allar tegundir, kaupir háu verði Afgr. Álafoss, gholtsstræti 2. (107 Fornsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og notuð húsgögn og litið notaða karl- mannafatnaði. Kjötfars og fiskfars, heimatil- búið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. ______________________(56 ÓÐÝRT vandað borðstofu- borð og stólar til sölu. Ránar- götu 26. (82 LÖND undir sumarbústaði og jörð til sölu, 14 kílómetra frá Reykjavík. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson. (86 HÚS til sölu í Hafnarfirði, laust til íbúðar í vor. Uppl. hjá Þorleifi Jónssyni, Hverfisgötu 39, Hafnarfirði og Öldugötu 55, III. liæð, Reykjavík, eftir 7. (88 BARNAVAGN lil sölu á Hvg. 100 B, neðstu liæð. (96 GÓÐUR barnavagn til sölu. Hverfisgötu 114, miðhæð. (99 SEM nýtt bjól til sölu fyrir tækifærisverð. Milners kjötbúð, sími 3416. (102 TVÍBURAVAGN til sölu. Jón Benjamínsson, Njálsgötu 10A. (106 HEY til sölu. Sími 3799. (109 TIMBURHÚS á eignarlóð til sölu. Sími 4378. (122 LÍTIÐ hús í Sogamýrí til sölu. Tilboð merkt „Hús“ send- ist Vísi. (123 BARNAJÁRNRÚM og eins manns rúm til sölu á Laugavegi 91 A. (130 HÚSEIGNIR til sölu . Stein- liús bitað með laugarvatni; eignaskifti möguleg. Grasbýli rétt við bæinn. Hús tekið i skift- um. Jörð á Álftanesi með á- böfn. Skifti á húseign möguleg. Elías S. Lyngdal, Frakkastig 16. Sími 3664. (131 iTAPAE FUNDID] GULLARMBANDSÚR tapað- ist s. 1. laugardag frá Hótel Borg að Suðurgötu. A. v. á. (44 GULLFESTI fanst að Hótel Borg á dansleik Heimdallar þ. 20. febr. s. 1. A. v. á. (89 GULLARMBAND tapaðist frá Tjarnargötu að Gamla Bíó eða þaðan að Hólavallagötu. Fund- arlaun. A. v. á. (113

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.