Vísir - 20.04.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEENGRÍMSSON.
Síibí: 4600.
Prentsmiðjusími 4578.
27. ár.
91. tbl.
Reykjavík, þriðjudaginn 20. apríl 1937.
BBI Gamla Bíó gj
Nón í
New York
Bráðskemtileg og afar-
spennandi leynilögreglu-
mynd, tekin af
Metro-Goldwyn-Mayer.
• Aðallilutverkin leika:
FRANCHOT TONE,
Conrad Nagel,
Una Merkel,
Steffi Dung.
~t---—-—
fyrir litlar stúlkur, er
falleg taska.
Margir litir og gerðir
nýkomið.
Kventöskur
nýjasta tíska. Grænar,
bláar og rauðar töskur
eru hæsta tíska í ár. —
Samsvarandi hanskar í
miklu úrvali nýkomn-
ir. —
Myndarammar
úr skinni.
Fyrir 2 myndir, verð
frá 1.50, og nikkelerað-
ir rammar fyrir 2
myndir, frá 1.90.
Öteljandi margt
annað úr leðri, hentugt
til sumargjafa.
Gleymlð ekkf,
að skemtilegt lag á nót-
um og plötum, er
skemtileg gjöf.
FJELA8SPRENTSIH0JUNNAR
NÝ EGG
daglega.
Harðfiskur,
Riklingur.
Versl. Visir
Sími 3555.
@§i»á8fgf§lí
Karlakórinn „Vísir“, Siglufiröi.
Samsöugur
í Gamla Bíó annaö kveld.
Aðgöngumiðar lijá K. Vidar og Hijödfæpaliúsinu. Alt uppselt í kveldL.
EVA
PERMANENT-HÁRGREIÐSLA-8NYRTING
TEKUR TIL STARFA
í DAG Á
LAUGAVEG 8 2
(Hornið á Laugaveg og Barónsstíg).
SÍMI 2637
PERMANENT-HÁRGREIÐSLA-SNYRTING
EVA
Shtrley
Temple
i kvikmyndinni
Aumingja litla
ríka stúlkan,
fæst nú lijá bóksölum
Kostar í bandi 1.90.
90 blaðsíður
og 26 myndir.
.OQQQQQQOnQQQQQQQQQQQQQQOOOQQQQOQnQQQUnQQQQQQQQQQQQQQC
Dansleikup ad
Mótel Borg síö-
asta vetpardag,
miðvikudag 21.
apríl kl» 10 e.li,
Aðgöngumiðar seldir í Háskólanum þriðjudag og
miðvikudag kl. 11—12 f. hád. og 5—7 e. hád. —
STÚDENTARÁÐIÐ.
KSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCKSOOOOOOASOOOOOOOOOOOQOOOQQOQOQÍk
Bofiafoss
fer á fimtudagskvöld, 22.
apríl, um Vestmannaeyjar
til Aberdeen, Grimsby og
Hamborgar.
Gæsaegg
til útungunar, af ágætu kyni, eru
til sölu. Uppl. í síma 4096,
kl. 7—8.
NÝja Bíó
Hraðboði til Garcia.
Mikilfengleg og efnisrik amcrísk stórmynd frá Fox-félag-
inu, tekin samkvæmt liinu heimsfræga ritverki með sama
nafni, eftir Elbert Hubbart, er prentuð befir verið í 40 mil-
jón eintökum og lesið um viða veröld.
Aðalblutverkin leika:
Jólm Boles, Barbara Stanwyck og Wallace Beery.
Áhorfendur munu hugfangnir fylgjast með liinu æfintýra-
ríka ferðalagi liðsforingjans, sem sendur var með leynileg-
ar fyrirskipanir frá Bandarikjastjórn til Garcia liersliöfð-
ingja á Cuba, því sjaldan hefir sést jafn vel leikin lireysti og
hetjudáð sem í þessari afburða góðu kvikmynd.
Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox.
Börn fá ekki aðgang.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför elsku litla drengsins okkar,
Gísla.
Þórunn Hallgrímsdóttir. Jón Stefánsson.
Jarðarför
frú SofFíu. Holm
fer fram frá heimili bennar, Laugavegi 20 A, miðviku-
daginn 21. apríl, kl. 1 e. h.
Jarðað vcrður í gamla kirkjugarðinum.
Aðstandendur.
g!iiHiiiiiniiim!!tiiiiiii!iHiiiiiisiiimisii9iimi!ieigtiíii!iiiisimii![[
I Yerkfallií.
Þrátt f yrir verkfallið afgreiði eg húsgögn eins s
og að undanförnu, eftir pöntunum, og margs- S
konar aðra vinnu.
Mjáimas* Þorsteinsson, |
Klapparstíg 28. — Sími: 1956. §
Sllllll(ifl81llIIIBIBll8IIIS8iiBlIIIIIIIISÍÍiBISllllllllBBIIII8IIIllSIIIIIIIISII!llS
E. s. Lyra
fer béðan fimtudag 22. þ.
m. kl. 7 síðdegis til Bergen
um Vestmannaeyjar og
Þórshöfn.
Flutningi veitt móttaka
til hádegis á miðvikudag.
Farseðlar sækist fyrir
sama tíma.
P. Smith & Co.1
igætt húsnæði
fyrir smáiðnað, saumastöfu e.
þ. li., að stærð 4x8 metrar, til
léigu frá 14. maí.
FR. HÁKANSSON,
Laufásvegi 19. — Sími 3387.
©
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTl \V
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 457Á
© $