Vísir - 22.04.1937, Síða 3
VlSIR
Síra Arni Sigurðsson,
Sumardagurinn fyrsti og
böpnixi í Reykjavík.
í dag fögnum vér vorinu, að
gömlum þjóðlegum sið. Vorið
sviftir álagahami vetrardrung-
ans af svip og sálum mann-
anna. Sá er vant um kominn,
sem ekki finnur einhverja hrær-
ingu vonar og hjartsýni fara um
sig' á sumardaginn fyrsta.
En í dag hjóðum vér þjóð
vorri gleðilegt sumar með sér-
stökum hætti. Vér vottum æsku-
lýð höfuðstaðarins þann vilja
vorn, að efla og trvggja sem
hest velferð lians, þroska
og framtið. Barnavinafélagið
Sumargjöf hefir með starfi sínu
gert sumardaginn fyrsta að
veigamildum og dýrmætum
degi fyrir Reykjavíkurbæ. Og
það ber Reykvíkingum fagurt
vitni, að þetta starf á sivaxandi
vinsældum og velvild hæjarbúa
að fagna.
Barnavinafélagið Sumargjöf
er fætt af velvild og samúð
þeirra manna og kvenna, sem
numið gátu andvörp fátækra,
heilsulítilla harna, er skorti
hlessun og hréssing sólar pg
sumars. Og þeirri blessun hefir
íelagið á dagheimilum sínum
miðlað sem flestum börnum að
hægt var á hverjum tima. Að-
sóknin að dagheimilunum og
þörfin fyrir þau fer sívaxandi.
Og nú þarf félagið miklar tekj-
ur i ár, til þess að geta gengið
sem best frá liinu nýja dag-
heinúli Vesturhæjar, sem verið
er að hygigja. Félagið nýtur,
auk almennrar velvildar bæjar-
búa, mikils skilning af hálfu
stjórnenda bæjar og ríkis.
Reykvíkingar! Taldð vel móti
börnunum, sem bjóða ykkur rit
Sumargjafar, „Barnadaginn“ og
„Sólskin“. ,
Blaðið Barnadagurinn aug-
lýsir allar samkomur og
skemtanir barnadagsins. Er
ágætlega til þeirra vandað, og
befir allur sá undirhúningur
kostað miklar fórnir og fyrir-
liöfn, eigi síst af hendi þess
xuanns, sem höfuðþungi fram-
kvæmdanna hvílir á. En það er
enn sem fyr ísak Jónsson kenn-
ari. I blaðinu sjálfu eru, auk
ýmissa greina eftir kunna skóla-
menn, stuttar og gagnorðar um-
sognir eftir nokkra af álirifa-
mönnum þjóðarinnar um starf
Barnavinafélagsins. Ljúka þeir
allir upp einum munni umgagn-
semi félagsins og nnkilvægan
árangur starfsins.
Ritið „Sólskin“ liefir að þessu
sinni samið Geir Gígja kennari.
Er það prýðilegt að öllu efni og
framsetningu. Trúi eg ekkiöðru,
en að bæði börnum og fullorðn-
um verði það bæði fróðleikur
og skemtun, að lesa rit þetta.
Það fjallar um liið hugljúfasta
efni sem liugsast getur, fegurð
landsins og lífið, sem vaknar á
vorin. ,
Reykvíkingar! Vér fögnum
sumrinu best með því,aðskemta
oss ásamt börnunum á sum-
ardaginn fyrsta, og taka þannig
virkan þátt í því starfi, sem
unnið er þeim til heilla.
Gleðilegt sumar!
A. S.
í8HlllBIIIIIIIHlHlllllilHHIHIIÍHiltillHI8lilll8IIIIHHlHHlllilllHHHilHIH
IjnilllllllllllllllllllillilllllllllllllBllllllllllllllIllllllllllBIIIIBIIIIIIIIIIIIIII
GLEÐILEGT SUMARJ
Matardeildin, Hafnarstræti.
Matarbúðin, Laugaveg k2.
Kjötbúð Austurbæjar, Laugaveg 82.
Kjötbúð Sólvalla.
Iijötbúðin, Tgsgötu 1.
Búrið, Laugaveg 26.
illlllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiinmi.........
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIlllllllliiHiiiiiiiiiiiiimi'iiiiiii
Gleðilegt sumar!
Sumarið byrjar í dag — það veit enginn,
hvernig það endar. Búið ykkur undir haust
og vetur með því að máta hús og skip úr
okkar blæfögru og endingargóðu
HÖRPU-málningu.
Lakk- og Málningarverksmiðjan HARPA,
Reykjavík, Skúlagötu ,Sími 199b.
GLEÐILEGT SUMAR!
Heildverslun Garðars Gíslasonar.
m
m
m
ii
GLEÐILEGT SUMAR!
Fasteignasala Jósefs M. Thorlacius.
3>J4
M
É£t
_>\J4
És2
■jStfjL
m
j-M tc,
m
-$J4
j>J4
m
m
j>!4
GLEÐILEGT SUMAR!
-$J4
m
m
m
Í£.
Blikksmiðja
M
Reykjavíkur.
jM4 .$14 .^4 ^\j4 3J4 ^\|4 ^\j4 ^J4 ^\J4 ^\|4
m
.$14
Ézt
.$■4
m
W GLEÐILEGT SUMAR! #|
m m
-^J4
m Ék
M Verstunin Foss.
P14 4
-$J4
m
Ék
«>M4
^ £''■£. .$'4 -$J4 414. 4Yíi 4J4: -^14 -á>J4
,^14 .->14 ^Yi- -á>J4 -^'4 ^14. ^\|4 ^14. ^14. ^14. -$J4 ^14.
0M4.
^14.
m
m GLEÐILEGT SUMAR!
Wf Nýja bifreiðastöðin.
o\|4-
m
w'tc.
m
_^J4
Ébct
^14. ^14. 4M4. ^14. c>'4 4J4. -$J4 -$J4 -$J4 j>J4 -^J4
-i>\J4
m
^'4-
4>J4
m
^jfe
m
j$|4.
ÉS
j\J4-
Éé
^14.
-$J4
m
^14.
^\'4 -á>'4 c\'4 ^\'4 ^\'4 4J4 ^14 ^\J4 ^\J4 ^\J4 ^14 .^14
^\'4
'Ék
^\J4
m
d\!4
-$J4
^\'4
m.
j>J4
m
-$J4
m
j>J4
m
m
m
^4
m m
^'4 áJ4
m m
j>J4 o>J4
m é&
^\J4 ^'4 ^>'4 ^14 o>'4 j>'4 j>'4 ^>'4 c>'4 ^'4 ^14 c>!4
M
^4
J| GLEÐILEGT SUMAR!
-i>'4
m
j>J4
m
m Blikksmiðjan Grettir.
^14 ^>'4 ^14 ^>14 ^>14 ^14 ^>14 c>J4 ^>J4 j>J4 j>J4
^>'4
m
^\J4
m
^\J4
•MZg
m GLEÐILEGT SUMAR!
ýsj4
^.'4
o>'4
m
-$J4
c>J4
^\J4
m
H
cv\'4
^>J4
ff Hjálmar Þorsteinsson
fslensk-sænska félagið Svíþjóð.
Á aðalfundi félagsins var N.
Jaensson, aðalræðismaður Svía,
kjörinn heiðursfélagi félagsins, og
hinn fyrsti heiðursfélagi, sem fé-
lagið hefir kosið sér. Jóhann Sæ-
mundsson læknir var kosinn for-
maður félagsins, í stað Gunnlaugs
Einarssonar læknis, sem verið hef-
ir formaður þess undanfarin 3 ár,
og baðst nú undan endurkosningu.
Stjórnin var endurkosin að öðru
leyti, en í henni eiga sæti, auk
formanns, Ásgeir Ásgeirsson
f ræðslumálastjóri, Freysteinn Gunn-
arsson skólastjóri, Gústaf Pálsson
verkfr., og Pétur G. Guðmundsson
fjölritari. Sænski sendikennarinn S.
Jansson, flutti fróðlegt og skemti-
legt erindi um sænska rithöfundinn
Harry Martinsson.
Utvarpið í dag.
Kl. 9.45 Morguntónleikar: a)
Beethoven: Fiðlu-sónata í F-dúr
(Vorsónatan); b) Mendelssohn:
1. Vorblær. 2. Jónsmessunæturfor-
leikurinn; c) Berlioz: Symfónía
fantastic (plötur). 10.40 Veður-
fregnir. 11.00 Skátaguðsþjónusta í
Dómkirkjunni (síra Björn Magn-
ússon). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00
Sumarkveðjur. 13.30 Útvarp frá
barnadeginum í Reykjavík; a)
Lúðrasveit leikur á Austurvelli; b)
dr. Símon Ágústsson flytur ræðu.
Lýst víðavangshlaupi 1. R. 19.10
Veðurfregnir. 19.20 Hljómplöt-
ur: Islensk lög. 20.00 Fréttir.
20.30 Einsöngur (Gunnar Pálsson).
20:55 Erindi (Ásgeir Ásgeirsson
fræðslumálastj.). 21.15 Útvarpskór-
inn syngur. 21.40 Utvarpshljóm-
sveitin leikur sumarlög. 22.10 Dans-
lög (til kl. 24).
Fiskmarkaðurinn í Grimsby,
þriSjudag 20. apríl. Besti sólkoli
65 sh. pr. liox, rauSspetta 64 sh. pr.
box, stór ýsa 22 sh. pr. box, mið-
lungs ýsa 20 sh. pr. box, frálagð-
ur þorskur 14 sh. pr. 20 stk,. stór
þorskur 4/6 sh. pr. box og smá-
þorskur 4/3 sh. pr. box. (Tilk. Trá
Fiskimálanefnd. FB.)
j>'4
m
N>!4
JÉ GLEÐILEGT SUMAR!
j>J4
m
4>'4
j>J4
m
o>'4
m
m
cv\'4
m
2>J4
m
m Prentmyndagerðin ^
|| Ólafur Hvanndal.
j>'4
m
j>J4
jM4 jM4 j>J4 ^>J4 2>J4 -$J4 jM4 -$J4 ^J4 -$J4 c>J4 -í>J4
^ g&S* é&T ^ ^
m
2>J4
m
*\J4
m GLEÐILEGT SUMAR! jök
-5>J4 ->14
m m
m 11
j>'4
m Heildverslunin Hekla. m
-J>!4 ^14
m
M GLEÐILEGT SUMAR!
m
4>J4
-íM4
Ék
jM4
M
G. O. Stálhúsgögn.
-iM4
M
m
m
-5>J4
m
áfe -í'-fc ^'4. *'!*. ^'4. i';4. i'!4. ^'!4. i'lfc ^14. 0.14.
á'l'é .$!&.
m m
Ék &
m GLEÐILEGT SUMAR! H
i'ife “
m 'dk
-v\'4 f
M Nýlenduvöruverslun m
-A- X s
m Asgeirs Asgeirssonar, m
Þingholtsstræti 21. m
GLEÐILEGT SUMAR!
Veggfóðrarinn h.f.
GLEÐILE GT SUMAR!
Sigurður Halldórsson.
æ
æ
85
85
æ
GLEÐILEGT SUMAR!
j>J4
Ék
^\'4
áj4
Kolasalan s.f. m
æ
GLEÐILEGT SUMAR!
Smjörlíkisgerðin Ásgarður.
|| GLEÐILEGT SUMAR! ff
-ÁJ4 • j>J4
M Ék
mumdi,
jM4
Ék
^\J4
m GLEÐILEGT SUMAR!
Hattabúðin,
-i>J4
Ék
m
-i\*4
m Austurstræti lb.
c>'4
m Gunnlaug Briem.
m
c>J4
m
■t>J4
M
^'4.
m
m
m
æ
GLEÐILEGT SUMARJ
Hf. Eimskipafélag Ishmds.
æ