Vísir - 20.05.1937, Blaðsíða 3
VlSIR
VIÐ
rLOKKANNA
HOSNIMCrmM^H.
ramboðsfresturinn rann út kl. 12 í nótt og hafði þá verið gengið fyrir nokkru
frá öllum framboðum stjórnarandstæðinga.
Kosningabandalag það, sem nú er milli Bændaflokksins og Sjálfstæðisflokksins
er fólgið í því í höfuðatriðum, að flokkarnir bjóða fram sinn mann hvor í tvímenn-
ingskjördæmunum, Eyjaf jarðarsýslu og Norður-Múlasýslu og Árnessýslu, og flokk-
arnir styðja hvor annan í ýmsum kjördæmum öðrum, svo sem framboðin bera vitni
um.
Fer hér á eftir listi yfir framboð stjórnarandstæðinga.
Frambjóðendur Sjálfstædisílokksins
Hafnarfjörður:
BJARNI SNÆBJÖRNSSON, læknir.
Vestmannaeyjar:
JÓHANN Þ. JÓSEFSSON, útgerðarm.
ísafjörður:
BJARNI BENEDIKTSSON, prófessor.
Akureyri:
SIGURÐUR E. HLÍÐAR, dýralæknir
Seyðisfjörður:
GUÐM. FINNBOGASON, landsbókavörður.
Gullbringu- og Kjósarsýsla:
ÓLAFUR THÓRS, framkvstj.
Borgarf jarðarsýsla:
PÉTUR OTTESEN, bóndi.
Mýrasýsla:
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, sýslumaður.
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla:
THÓR THÓRS, framkvstj.
Barðastrandarsýsla:
GÍSLI JÓNSSON, vélfræðingur.
V estur-ísaf j arðarsýsla:
GUNNAR THORODDSEN, lögfræðingur.
Norður-ísaf jarðarsýsla:
SIGURJÓN JÓNSSON, bankastjóri.
Austur Húnavatnssýsla:
JÓN PÁLMASON, bóndi.
Skagaf jarðarsýsla:
MAGNÚS GUÐMUNDSSON, hrm.
JÓN SIGURÐSSON, bóndi.
Eyjaf jarðarsýsla:
GARÐAR ÞORSTEINSSON, hrm.
Suður-Þingeyjarsýsla:
KÁRI SIGURJÓNSSON, bóndi.
Norður-Þingeyjarsýsla:
JÓHANN HAFSTEIN, stud. jur.
Norður-Múlasýsla:
ÁRNI JÓNSSON, fulltrúi.
Suður-Múlasýsla:
MAGNÚS GÍSLASON, sýslumaður.
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, lögfræðingur.
Vestur-Skaftaf ellssýsla:
GÍSLI SVEINSSON, sýslumaður.
Rangárvallasýsla:
JÓN ÓLAFSSON, bankastjóri.
PÉTUR MAGNÚSSON, hrm.
Arnessýsla:
EIRÍKUR EINARSSON, lögfræðingur.
Listi Sjálfsl æöisi’lokksins í Reykjavík:
Magnús Jónsson, Jakob Möller, Pétur Halldórsson, Sig. Krist-
jánsson, Guðrún Lárusdóttir, Jóh. G. Möller, Guðm. Ásbjörns-
son, Guðm. Eiríksson, Sveinn Benediktsson, Guðbjartur Ólafs-
son, María Thoroddsen.
Frambod Bænda
fLokksins.
Dalasýsla: (
Þorsteinn Briem.
Snæfellsness- og Hnappadalss.:
Eiríkur Albertsson.
Strandasýsla:
Pálmi Einarsson.
Yestur-Húnavatnssýsla:
Hannes Jónsson.
Austur-Húnavatnssýsla: v
Jón Jónsson.
Ey j af j arðarsýsla:
Stefán Stefánsson.
Suður-Þingeyj arsýsla:
Árni Jakobsson.
N or ður-Þin gey j arsýsla:
Benedikt Gíslason.
N orður-Múlasýsla:
Sveinn Jónsson.
Austur-Skaf taf ellssýsla:
Brynleifur Tobíasson.
V es tur-Skaf taf ellssýsla:
Lárus Helgason.
Árnessýsla: ,
Þorvaldur Ólafsson.
Sjálfstæðismenn bjóða fram í
öllum kjördæmum nema Dala-
sýslu, Strandasýslu, Vestur-
Húnavatnssýslu og Austur-
Skaftafellssýslu, en þar eru
Bændaflokksmenn í kjöri af
hálfu stjórnarandstæðinga.
; .. i
Framboð raud-
liða og* afstadau
vid sidustu
kosniugfar-
Ilafnarf j örður:
Emil Jónsson, A.
Síðustu kosningar: Emil Jóns-
son (A) 10Ó4, Þorleifur Jónsson
(S) 781, (Björn Bjarnason 31. —
Gullbringu- og Kjósarsýslu:
Sigfús Sigurhjartarson, A.
Haukur Björnsson, K.
Síðustu kosningar: ólafur Thors
(S) 1240, Sigfús Sigurhjartarson
(Af) 309, Klemtens Jónsson (F)
187, Finnbogi GuSmundsson (Þ)
84, Hjörtur Helgason (K) 48, Jón-
as Björnsson (B) 31.
Borgarf j arðarsýsla:
Sig. Jónasson, F.
Ingólfur Gunnlaugsson, K.
Síðustu kosningar: Pétur Otte-
sen (S) 602, Jón Hannesson (F)
236, Guöjón Baldvinsson (A) 233,
Eiríkur Albertsson (B) 127.
Mýrasýsla:
Bjarni Ásgeirsson, F.
Einar Magnússon, A.
Síðustu kosningar; Bjarni Ás-
geirsson (F) 481, Gunnar Thor-
oddsen (S) 398, Guðjón Benedikts-
son (K) 40, Arngrímur Kristjáns-
son (A) 21, Pétur ÞórSarson (B)
38.
Snæfellsness- og Hnappadalss.:
Þórir Steinþórsson, F.
Kristján Guðmundsson, A.
Síðustu kosningar: Thor Thors
(S) 793, Þórir Steinþórsson (F)
356, Jón Baldvinsson (A) 330,
SigurSur E. Ólason (;B) 91.
Dalasýsla:
Hilmar Stefánsson, F.
Alexander Guðmundss., A.
Síðustu kosningar: Þorsteinn
Þorsteinsson (S) 344, Þorsteinn
Bricm (B) 260, Jón Árnason (F)
146, Kristján Guömundsson (A)
35-
Barðastrandar sýsla:
Bergur Jónsson, F.
Sigurður Einarsson, A.
Hallgr. Hallgrímsson, K.
Síðustu kosningar: Bergur Jóns-
son (F)so8, Sigurður Einarsson
(A) 292, Jónas Magnússon (S)
266, Hákon Kristófersson (B) 140,
Hallgrímur Hallgrímsson (K) 70.
Yestur-ísafjarðarsýsla: v
Ásgeir Ásgeirsson, A.
Jón Eyþórsson, F.
Síðustu kosningar: Ásgeir Ás-
geirsson (U) 491, Guðm. Bene-
diktsson (S) 223, Gunnar Magn-
ússon (A) 164,
ísafjörður:
Finnur Jónsson, A.
Síðustu kosningar: Finnur Jóns-
son (A) 701, Torfi Hjartarson (S)
534, Eggert Þorbjamarson (K)
69.
N orður-ísaf jarðarsýsla:
Vilmundur Jónsson, A.
Síðustu kosningar: Jón Auðun
Jónsson (S) 780, Vilmundur Jóns-
son (A) 740.
Strandasýsla: ,
Hermann Jónasson, F.
Síðustu kosningar: Hermann
Jónasson (F) 359, Tryggvi Þór-
hallsson (B) 256, Kristján Guð-
laugsson (S) 244, Bjöm Krist-
mundsson (K) 28.
V es tur-HúnavatnssýsIa:
Skúli Guðmundsson, F.
Síðustu kosningar: Hannes Jóns-
son (B) 266, Skúli Guömundsson
(F) 243, Björn Björnsson (S) 215,
Ingólfur Guðmundsson (K) 37.
Aus tur-Húnavatnssýsla:
Hannes Pálsson, F. ,
Jón Sigurðsson, A.
. .Síðustu kosningar: Jón Pálma-
son (S) 454, Jón Jónsson (B) 334,
Hannes Jónsson (F) 2x6, Jón Sig-
urðson (A) 33, Erling Ellingsen
(K) 17.
Skagaf j arðarsýsla:
Sigfús Jónsson, F.
Stgr. Steinþórsson, F.
Frh. á 4. siðu.
Fimleika-
mót íslands
Mfitiou lfkur í kvöld.
Þriðji dagur mótsins var í
gær. — Fór þá fram sýning
kvennaflokks Gagnfræðaskól-
ans í Reykjavík, undir stjórn
Vignis Andréssonar. I flokkin-
um voru 37 meyjar.
Þar næst fór fram sýning
telpnaflokks úr K.R. undir
stjórn Benedikts Jakobssonar.
Telpurnar voru 20 að tölu og
á aldrinum 8—10 ára.
Þá sýndi kvennaflokkur úr
Hafnarfirði, undir stjórn Sól-
veigar Guðmundsdóttur.
Seinast var sýning karla-
flokks úr Glímufél. Ármanni,
undir stjórn Jóns Þorsteins-
sonar.
Sýnd var þýsk, ensk og
sænsk leikfimi.. Tókust sýn-
ingarnar ágætlega.
í kvöld lýkur mótinu með
sýningum karlaflokks úr í. R.,
telpnaflokks úr Ármanni og
karlaflokks úr K. R. Sýning-
arnar byrja kl.
Knattspyrnukappleikur.
Annað kveld kl. 8ýá e. h. verður
fyrsti kappleikur sumarsins á milli
hinna góðkunnu félaga, Vals og
Fram. Eins og rnenn ef til vill
muna, var mjög lítill munur á
þessum félögum á Islandsmótinu í
fyrra, því sá kappleikur félaganna
endaði með sigri Vals 213. VerS-
ur því án efa mjög spennandi aS
sjá hvernig að þessi kappleikur
endar.
MinnioDarspjöld.
Munið eftir miimmgaspjöld-
um Dýraverndunarfélags ís-
lands, þá er þér sýnið hluttekn-
ingu yðar við fráfall ættingja og
vina. Fást hjá Hirti Hanssyni,
Aðalstræti 18. Sími 4361. (Upp-
sölum).
Kosningaskrifstofa Sjálfstæð-
isflokksins er í Varðarhúsinu.
Skrifstofan er opin allan dag-
inn. Þar geta menn fengið allar
upplýsingar kosningunum við-
víkjandi. Símar skrifstofunnar
eru 2339 og 2907.
Sídasta sigurvon raudliöa
er að gefa kommúnistum
lirslitavald á Alþingi.
Það sem sérstaklega vekur
athygli í sambandi við fram-
boðin, er að í þeim tvímenn-
ingskjördæmum, sem Frarn-
sókn leggur sérstaka áherslu á
að vinna og gerir sér jafnvel
vonir um að vinna, þó að þær
vonir muni reynast tyllivonir,
það er að segja í Skagafjarð-
arsýslu, Rangárvallasýslu og
Norður-Múlasýslu, þar bjóða
livorki kommúnistar né sósíal-
istar fram og sýnir það betur
en nokkuð annað hina sterku
leyniþræði milli allra þessara
þriggja rauðu flokka. Hitt er
svo gert til að sýnast, að flokk-
arnir séu íxieð gagnframboð,
þar sem það skiftir engu máli,
en þykir líta betur út, sérstak-
lega vegna bændanna í Fram-
sóknarflokknum, sem margir
hafa hreina viðurstygð á að
samrekkja með sósíalistum og
kommúnistum. í þessu sama
skyni, þ. e. a. s. að leyna sann-
leikanum er svo það gert, að
bjóða fram í einstaka kjör-
dæmi, þar sem ef til vill mætti
álíta, að framboðið gæti haft
einhverja þýðingu, enda er vit-
að, að ætlanin er sú, að gera
annað tveggja, að afturkalla
slík framboð fyrir kosningar,
eða að tefla á síðustu stundu
fylginu yfir á þann eða þá
frambjóðendur rauðliða, sem
sterkastir eru. Þannig er þetta
um fylgi Framsóknar við
kommúnista í Reykjavík gegn
stuðningi kommúnista við
Framsókn í Eyjafirði, Skaga-
firði, Rangárvöllum og viðar
og þannig um fylgi Alþýðu-
flokksins við Framsókn
Mýrasýslu og viðar gegn fylgi
Framsóknar við sósialista
Norður-Isafjarðarsýslu, Seyð-
isfirði og víðar. Yrði hér of
langt mál, að rekja þá þræði
alla, en þeir, sem með gaum
gæfni athuga framboðin og
kynna sér atkvæðatölur flokk
anna við síðustu Icosningar.
sem hér eru birtar, munu sjá
að yfirleitt er öll rauða liers
ingin í einni fylkingu og að
síðasta og einasta sigurvonin
byggist d því, að koma komm-
únistum á þing og gefa þeim
úrslitavaldið.
X.
Vegna breytingar þeirrar, sem
væntanlega verður á lokunar-
tírna sölubúða á næstunni, kem-
ur
Viköblaðið Fálkinn
framvegis út Á FÖSTUDÖGUM,
frá og með deginum á morgun.
Söluböpnl
Munið því að koma á af-
greiðslu Fálkans í fyrramálið
og selja! Sölubörn í Hafnarfirði,
mætið í fjTramálið i Verslun
Þorraldar Bjarnasonar.
Kaupendupl
Munið að þér getið fengið
blaðið degi fyr en vant er!
Af efninu í blaðinu á morgun
má nefna:
Elías í Búð, gamansaga.
Krcppa auðkýfinganna.
Svifflug á íslandi, m. mynd-
um.
„Gerfimenn“, m. myndum og
margt fleira.
Stetano Islandi
Plötur hans fyrirliggjandi.
Litlar birgðir.
Hljfiðfærahfisið
Nýtt almanak.
Frá þvi var sagt í Vísi í gær,
að fram væri komin tillaga um
að breyta timatalinu þannig, að
í hverjum ársfjórðungi yrði 91
dagar; hver ársfjórðungur
byrjaði á sunnudegi, og yrði
þannig 13 vikur, en einum degi,
með sérnafni og utan viku,
aukið við siðasta ársmánuðinn.
Hlaupársdegi væri aukið við 6.
ársmánuðinn; liann yrði einnig
utan viku og sérnefndur.
Þetta virðist einfalt og hent-
ugt fyrirkomulag, og færi svo,
að það nái heimshylli, og verði
lögleitt liér á landi, finst mér
vel við eiga, að þá væru aftur
um leið lögleidd fom-norrænu
vikudaganöfnin hér. Það er
gremjulegt, og næstum óþol-
andi, að norrænasta Norður-
landaþjóðin, sem ein liefir varð-
veitt hið norræna mál, skuli ein
allra Norðurlanda, Englands og
Þýskalands hafa lagt fornnor-
rænu daganöfnin niður (fyrir at-
beina katólsks, ofstækisbisk-
ups). Vikudagarnir eiga aði
lieita: Sunnudagui', Mánad.,,
Týsd., Óðinsd., Þórs<k, Freysd.
og Laugard.1). Hlaupásdagur-
inn í Júnílok ætti hér að heita
Baldursd. En þótt vel ætti við
að öðru leyti, að nefna síðasta
dag ársins Lokadag, fyndist;
mér það helst of mikil virðing
við nafn Loka. Ivysi fremur
nafn annars fornguðs.
En þótt tímatalsbreyting
komist ekki á að sinni, ættu
löggjafar vorir að taka nú þegar
rögg á sig, og færa daganöfnin
aftur í rétt horf. Það hefir alt
of lengi dregist.
2./5.—’37.
B. B. ■>
5»ÍÍÍ5Í50ÍÍÍÍ5ÍÍXSÍSÍ5C«SOÍÍÍÍO;ÍUÍÍ;5ÍS
j~.--------------------------^IT.
AIU aeð isleBsfeBB slxipssf
50000; 50; 500; soisotto; soooíx sooo;
1) Það er hentugra en
Þvottd., vegna skammstöfunar
daganafnanna; yrði annars tvo
Þ. í viku.
adeins Loftup,