Vísir - 29.05.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 29.05.1937, Blaðsíða 4
 V«lgIR KRÝNINGARHÁTÍÐIN í LONDON. ILÍFVARÐARSVEIT ICONUNGS FER UM PALL MALL. Mid íslenska fornpitafélag.; Grettis saga Eyrbyggja saga Laxdæla saga Egils saga Verð: Hvert bindi: Heft kr. 9.00. í skinnbandi kr. 15.00. iTAPAD'fUNDII)] NÝSÓLAÐUR vinstrifótar- skór lapaðist við liúsið Laufás- veg 37. Skilist þangað. (1514 Kaupið fornritin jafnóðum og fum koma út. Fásl hjá bóksölum. Aðalútsala i Bókaverslun Sigfiksar Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. j DÚFUR, livitar, rauðar og hlá- gráarjiafa tapast.Ein þeirra var íneð hringum á fótunum, merkt manni, búseltuni i Kaupmanna- höfn. Finnandi skili dúfunum gegn fundarlaunum í Laugavegs apótek. (1534 Kosningaskrifstofa Sjálfstæð- isflokksins er í Varðarhúsinu. Skrifstofan er opin allan dag- inn. Þar geta menn fengið allar upplýsingar kosningunum við- víkjandi. Símar skrifstofunnar eru 2339 og 2907. SJÁ LFS TÆÐISFLOKK U RINN í Hafnarfirði, hefir opnað kosningaskrifstofu í Strand- götu 39 (áður útbú Lands- banka Islands). Skrifstofan er opin alla daga, og þangað ættu menn að snúa sér viðvíkjandi Alþingiskosningunum. ITILK/NNINCADI BESTA SUMARGJÖFIN er, að senda börnin á íþróttaskól- ann á Álafossi; drengi í júni, stúlkur í júlí. (13 FILADELFIUSÖFNUÐURINN. Vakningasamkoma, sunnu- daginn kl. 5 e. li. í Varðarhús- inu. — Allir velkonmir. RULLUSTOFA REYKJAVÍK- UR er flutt í Þingholtsstræti 11. Sími 2764. Sækjum. Sendum. (1531 FORSTOFUHERBERGI á 1. hæð til leigu. Uppl. á Óðins- götu 14 B, uppi. (1527 i SÓLRÍK stofa til leigu á Hverfisgötú 98 A. (1531 . .TELPA óskast til að gæta barns á Ránargötu 23, niðri. , (1537 STÚLKA óskar eftir uppvartn- ingu seinni hluta dags. A. v. á. (1546 HERBERGI til leigu á Hverf- isgötu 16. (1529 ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eld- hús óskast nú þegar. Tilboð me<rkt „1. júní“ sendist afgr. þessa blaðs. (1530 MAÐUR i góðrí atvinnu ósk- ar eftir einu herbergi og eld- Iiúsi i vesturbænum 1. septem- ber eða október. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir 5. júní, merkt: „Skilvís“. (1530 Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaT5«? Skrifstofa: Oddfellowhúsina. Voaaratræti 10, austurdyT. Simi: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árd. Kvínna HRAUST OG MYNDAR- LEG STÚLKA, vön öllum liúsverkum, óskast til Helga Magnússonar, — Bankaslræti 7. — VÖN prjónakona óskast. — Vesta. Laugavegi 40. (1533 TIL LEIGU 1 eða 2 samliggj- andi lierbergi frá 1. júni í Tjarn- argötu 18. (1528 TIL LEIGU nú þegar 3 ber- bergi og eldlaús mjög ódýrt. Uppl. síma 1910. (1528 STOFA til leigu Grettisgötu 70. Laugavatnshiti. (1524 LÍTIÐ sólarherbergi óskast til leigu. Uppl. Sími 2442. (1523 TIL LEIGU, í laugavatnshit- anum, stofa, 414X5 metrar, eða önnur minni, ódýrt. Einnig herbergi, mjög ódýrt, júní, júlí og ágúst. Laugavegi 84, 2. liæð. » (1522 ÍBÚÐ til leigu. Einnig 1 her- bergi og eldunarpláss. Sími 2094. (1526 ARMBANDSÚR hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Leifsgötu 19. (1526 ÁLETRUÐ brjóstnál (tvær krónur) tapaðist í gær. Simi 3426. (1541 KARLMANNS-peningabudda tapaðist í miðri viku með pen- ingum og iðnaðarmannamerkj- um. Vinsamlegast skilist á Þórs- götu 27. (1543 15.15 Miðdegistónleikar: a) Út- varpshljómsveitin leikur; I5) ■Hljómplötur: Rússnesk tónlist. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljóm- plötur: Létt klassisk lög. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: 50 ára starf góötemplarareglunnar á Akranesi (Ólafur B. Björnsson kaupmaöur). 21.00 Kórsöngur (Sóngfélag I. O. G. T.). 21.25 LjóSakveld. 22.20 Danslög (til kl. 24). Farsóttatilfelli í apríl voru samtals á öllu landinu '3862 lalsins, þar af í Reykjavík 1091, á Suðurlandi 718, á Vest- >urlandi 1111, á Norðurlandi '765, á Austurlandi 177. Far- usóttatilfellin voru sem hér segir (tölur i svigum frá Reykjavík, nema annars sé getið): Kverka- •hólga 406 (229). Kvefsótt 956 .(447). Blóðsótt 25 (öll á Norð- urlandi). Gigtsótt 4 (0). Tauga- veiki 1 (NI.), Iðrakvef 74 (40). Inflúensa 2161 (Rvk 260, Sl. T346, VI. 976, Nl. 579). Kvef- Jungnabólga 101 (41). Taksótt 41 (21). Skarlatssótt 46 (42). iSvefnsýki 9 (9). Heimakoma 2 (0). Þrimlasótt 1 (0). Umferð- argula 1 (0). Munnangur 7 (2). Hlaupabóla 25 (0). Ristill 4 (0). Landlæknisskrifstofan. (FB). TEOFANI í trúnadi tl Cicjarettur REYKTAR HVARVETNA á sýnishornin meðan þið eruð að jafna ykkur og reiðin sjatn- ar. Kannske svo fari þegar þér, Jack, kynnist lávarðinum betur, fallist á hlutdeild hans í áform- inu“. „Eg vil fiá að sjá sýnishornin“, sagði Leansor lávarður með miklum ákafa. Hann var sár- gramur af afskiftasemi þessa ókunnuga manns sem skotið hafði upp alt í einu til þess að spilla öllu að því er virtist. Og nú var Leansor ákafari en nokkuru sinni eins og Brick hafði spáð, í að leggja í þessi viðskifti. „Gott og vel“, sagði Ham- burger — Brick öðru nafni. — „Komið inn í svefnherbergið.“ .Leansor og Jack de Vere gengu á eftir Hamburger inn í hið skrautbúna svefnherbergi, sem forstjóri Palladium Palace hafði valið handa hinum „ameríska iniljónaeiganda". Hamburger tók nú ferðatösku úr skáp, sem þarna var, og lyfti töskunni með aðstoð lávarðarins upp á borð. „Jæja þá, lávarður minn“, sagði Hamburger um leið og liann leitaði að lyklinum að töskunni, „eg geri ráð fyrir, að þér munið nú sjá það, sem þér munuð furða yður á, enda haf- ið þér sennilega engin kynni af hvernig gull safnast i jarðveg- inn meðfram árfarvegunum vestra, eins og t d. í dalnum mínum — þarna vestur i Cali- forniu. Sýnishornin eru tekin á tíu stöðum og var sumstaðar um fimrn enskra mílna vega- lengd milli þessara staða að ræða. Og nú ætla eg að segja það, að þér eruð í þann veginn að sjá gullauðugustu sýnishorn, sem til eru á þessari jörð, sýn- isliorn, sem tekin voru úr jarð- vegi, sem aldrei hafði verið hróflað við.“ ; Ágirndin blossaði í litlu aug- unum lians Leansors lávarðar, og Hamburger, sem veitti svip hans nána athýgli, sá að hann hafði sagt það, sem heppileg- ast var, lyfti upp lokinu. Og það, sem gat að líta í töskunni, J.-J* k «..* - TSA. . . . <3 var ekki annað en nokkurar grassvarðarþökur, með vana- legu útliti. Mikilla vonbrigða gæti í svip I.eansors. Við öllu öðru hafði bann búist en þessu. Hambur- ger leit brosandi á Jack de Vere og það var engin óþolinmæði í svip hans. „Þér hafið orðið fyrir dálitl- uin vonbrigðum, lávarður minn“, sagði Hamburger og hló við. „Eg sé ekkert gull þarna,“ sagði lávarðstignin. „Nei? Jæja, það er varla von, ha, Jack? Nú skilst yður kann- ske, lávarður minn, svona bráð- um, hvernig á þvi stendur að mönnum þarna vestra sást yfir gullið — að menn komust alls ckki á snoðir um gullauðlegð dalsins. Sannleikurinn er sá, að menn gæti búið þar alla sína tíð án þess að hafa hugmynd um auðæfin, sem þarna liggja i jörðu — nema þeir hefði sér- þekkingu, eins og Jack de Vere og eg. Takið nú eina þök- una upp og hristið hana — eg ætla að leggja pappírsörk stóra 2 STOFUR, lítið eldhús og loftlierbergi til leigu á Óðins- götu 17 B. (1528 LOFTHERBERGI með að- gangi að eldunarplássi til leigu á Laugaveg 24 B. (1532 AF SÉRSTÖKUM ástæðum er nú þegar til leigu ágæt sól- rík íbúð, 3 herbergi og eldhús. Uppl. Ránargötu 10 í dag ög á iuorgun, á milli ld. 4 og 8. (1533 TIL LEIGU herbergi með eða án liúsgagna fyrir einhleypan reglumann. Öldugötu 12, sími 4626. (1534 HERBERGI til leigu. Uppl. gefur Guðmundur Jónsson, Garðastræti 14 (ekki í síma). ________L_____________(1535 ÍBÚÐ til leigu Bergstaðastræti 41.___________________ (1536 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugaveg 44. (1540 HERBERGI til leigu 1. eða 15. júní. Egilsgötu 32, sími 1579. , (1542 LÍTIÐ, ódýrt herbergi til leigu á Eiríksgötu 13. Uppl. eft- ir kl. 8. (1544 IKAIPSKARIDÍ VERKAMANNABUXUR, all- ar stærðir, mjög ódýrar. — Afgr. Álafoss. (1420 KAUPUM soyu- og sultuglös næstu daga. Hátt verð. Sanitas, Lindargötu 1. (65 GLÆNÝ RAUÐSPETTÁ dag- lega, 0.15 % kg. Fiskpjdsugerð- in. Simi 3827. (1294 NOTAÐUR kolaofn til sölu ódýrt Laufásveg 20, simi 2563. (1521 NOTAÐUR barnavagn óskast lil kaups. A. v. á. (1535 NÝ BARNAGRIND til sölu. Uppl. Tryggvagötu 6, uppi. (1532 BARNAVAGN til sölu. Hring- braut 34, niðri. ( 1529 VENUSVAGN, nælurfjóla og ýmsar fleiri fjölærar plöntur fást á Hverfisgötu 47. (1525 TAURULLA, litil, notuð til sölu. A. v. á. (1538 HÚS til sölu á ágætum stað í austurbænum. Tilboð merkt „66“ sendist Visi. (1539 2 GEITUR, mjólkandi, til sölu og lamb á Háaleitisvegi 24. , (1545 undir - og sjáið svo hver árang- urinn verður.“ Leansor gerði eins og honum var ráðlagt og var hann ærið skjálfhendur. En er liann sá árangurinn gapti liann af undr- un. í moldinni sem hrundi úr þökunni niður á pappírinn voru gulleit korn og var gljái á sum- um þeirra, sem orðið höfðu fyr- ir núningi. „Er þetta — gull!?“ spurði Leansor lávarður forviða. „Eg hefði nú haldið það, lá- varður minn,“ sagði Hamburger og hló. „Já, herra minn, þetta er gull. Sjáið hérna, eg ætla að tæta sundur grasræturnar og þér munuð sjá, að það er nóg eftir af gullkomum í moldinni milli rótanna.“ Leansor horfði á í aðdáun og undrun — hann var þegar unn- inn til þátttöku í gullvinslu í dalnum fræga, — en öll að- gæsla var þó ekki horfin úr huga hans. „Hvernig get eg fengið sann- anir fjTÍr því að þetta sé gull?“ spurði hann og var vottur grun- semdar í rödd hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.