Vísir - 05.06.1937, Blaðsíða 3
VlSIR
Ljótar
aðfarír gegn örsnauðum
verkamönnum.
Frá því var skýrt í blöðum í
vetur, að höfuðpaurar Alþýðu-
flokksins — „ástvinir allra
smælingja“ — gengi svo hart að
mönnum um greiðslu félags-
gjalda, að þvílík grimd mundi
óvíða eig'a sinn líka. Atvinnu-
lausum mönnum og atvinnu-
litlum, sem lítið eða ekkert
liöfðu fyrir sig og sína að leggja,
var skipað að greiða ósann-
gjarnlega há flokksgjöld og fé-
lagsgjöld þegar í stað, en lieitið
ella atvinnusvifting og afar-
kostum.
Væri gjöldin ekki af höndum
int í tæka tíð, lá við brottrekstur
lir félögunum eða félaginu og
miskunnarlaus atvinnusvifting,
ef lilutaðeigandi liafði einliverja
atvinnu. Jafnframt liafði og ver-
ið tilkynt, að um það skyldi
verða séð framvegis, að menn
þeir, er reknir yrði af þessum
sökum, skyldi hvergi fá nokkurt
liandarvik að gera!
Slíkar aðfarir gegn fátækum
mönnum og atvinnulitlum, eru
svo ljótar og ómannúðlegar, að
öllu sæmilegu fólki hlýtur að
blöskra.
Til eru þeir menn — ef til vill
enn í dag — sem trúa því, að
foringjar socialista sé hinir ein-
stökustu mannvinir. Þeir skilja
ekki, þessir lirekldausu menn,
að „foringjarnir“, hinir bros-
hýru loddarar, sem alt af eru að
þvælast kring um alþýðuna fyr-
ir hverjar kosningar — með
fagurgala á vör og fleðulæti í
háttum — sé í raun og veru
þannig innrættir, að þeir sitji
á svikráðum við þá, sem þeir
þykjast elska út af lífinu.
Vitanlega hefir hið lirekklausa
fólk ekki komist hjá að veita
því atliygli, að foringjarnir
rauðu, liinir sjálfhælnu „jafn-
réttismenn“, liafa haft einliver
tök á því, að reisa sér íbúðar-
hallir — laglegustu kastala, ekki
ósvipaða auðmanna-bústöðum.
En það hefir ekki gert sér þess
Ljósa grein livernig því víki við
að allslausum mönnunum skuli
hafa tekist að kljúfa þetta. —
Socialistahallirnar liljóti að
hafa kostað allmikið fé, eins og
aðrir kastalar af líkri gerð og
með líku sniði.
Það er kunnugt, að sumum al-
þýðumönnum, sem búið hafa
við slæman húsakost og langað
til að eignast þalc yfir liöfuðið,
hefir leildð nokkur hugur á
því, að fá að vita með sannind-
um, hverjum töfrabrögðum,
hinir „alþýðumcnnirnir“ — þeir
Héðinn, Vilmundur og öll hin
liárauða foringja-trossa — liafi
beitt til þess að eignast
slíka kastala. Alþýðumönnun-
um, sem eldiert eiga, hefir
stundum skilist á „alþýðumönn-
unum“, sem kastalana hafa
reist, að þeir gæti engu miðlað
allslausum flokksbræðrum,
hversu fegnir sem þeir vildu.
Ekkert væri til, nema hinn góði
vilji, sem ávalt sé reiðubúinn.
Alt fari til alþýðunnar. Með
henni sé öllu deilt — bita, sopa
og fimmeyringi!
—o—
Vísir kom nýlega að máli við
góðan og gegnan verkamann,
sem lcosið mun hafa lista soci-
alista við síðustu kosningar til
Alþingis.
Talið barst að kosningahorf-
unum hér i bænum. Maðurinn
er allvel kunnugur liér i Reylcja-
vík, sanngjarn í dómum, var-
færinn og gælinn.
— Eg er ólmeigður til full-
yrðinga, sagði þessi prúði mað-
ur. Það kemur einatt fyrir í
kosningum, að niðurstaðan
verður öll önnur, en við hefir
verið búist. Sérstaldega er mér
kunnugt um það, að allar sið-
ustu kosningar, bæði til Al-
þingsis og í bæjarstjórn,hafafar-
ið öðruvísi, en Alþýðuflokkurinn
hefir búist við eða gert sér von-
ir um. „Foringjar alþýðunnar“
hafa alt af þóttst vera að sigra.
Við síðustu kosningar töldu
þeir sér vísa þrjá þingmenn hér
í Reykjavík. Þegar þeir voru
búnir að koma saman fjögurra
ára áætluninni, þóttust þeir ör-
uggir um þi’jú sæti. Hún væri
svo „sniðugt plagg“, áætlunar
skömmin! — Eg spurði þá
einn forkólfanna, livort honum
dytti í liug, að alt þetta, sem
heitið var í áætlaninni, yrði
framkvæmt. Mér var sagt að
þegja! Og eg má segja, að ein-
hver talsverður slæðingur af
blótsyrðum var látinn fylgja
þeiiri prúðu fyrirmælum.
— Mér var rikast í huga, að
fá eitthvað um það að vita, með
liverjum ráðum þeir hefði
hugsað sér, að afnema atvinnu-
leysið þegar í stað. Eg spurði
hinn „prúða“ mann, þann er
áður liafði skipað mér að þegja.
Hann svaraði: Hvað ert þú alt
af að rífa lcjaft ! — Önnur svör
fekk eg ekki við þeirri spurn-
ingunni.
— Þá spurði eg' um það, hvort
það væri nú alveg áreiðanlegt,
að skattar yrði lækkaðir, tollar
afnumdir og dýrtíðinni af létt.
Þá var blótað liátt og lengi og
spurning mín að öðru leyti að
engu höfð. Og eg verð við það
að kannast, að mér þótti blóts-
yrðin ófullnægjandi svar. — Eg
hætti því að spyrja, kvaddi og
fór. Og eg licfi ekki komið í þá
„veiðistöð“ síðaii. Þetta var rétt
eflir síðustu kosningar.
— Eg ætla ekki að spá neinu
um kosningarnar 20. þ. m. En
mér segir svo hugur um, að
socialistar verði ekki sigur-
stranglegir að þeim degi lokn-
um. Mér kæmi það ekki á.óvart,
að hrunið í flokki þeirra yrði
mjög stórlcostlegt. Þeir hafa bú-
ið svo að kjósöndunum síðan
1934, að mér þykir nálega ó-
liugsandi, að þeir haldi atkvæða-
magni sínu, eins og það var þá.
Og sennilega verður hrunið
miklu meira en sem svarar
kjósandafjölguninni siðan, ef
maður hugsar sér, að þeir fengi
hlutfallslega aukningu á við
Sjálfstæðisflokkinn. Eg gæti
trúað því, að Sjálfstæðisflokk-
urinn yki atkvæðamagn sitt hér
í bænum um tvö til þrjú þús-
und eða meira. Svo stórkostlegt
getur hrunið í Alþýðuflokknum
orðið.
— Mér þykir eðlilegt, að um
það sé spurt, hvað eg telji að
inkum muni valda hinu misk-
unnarlausa „fráfalli“ kjósand-
anna.
— Eg geri ráð fyrir, að svikin
reynist þar þung á metunum.
Eg fæ ekki betur séð, en að ná-
lega alt, sem lofað var i fjög-
urra ára áætlaninni, það er
verulegu máli skiftir, liafi verið
svikið. Kjósendur Héðins og
þeirra kumpána, vel flestir að
minsta kosti, töldu víst, að
reynt yrði að standa við loforð-
in. En við fáum ekki með neinu
móti séð, að það hafi verið gert,
lieldur þvert á móti. Atvinnu-
leysið hefir aukist. Það hefir
aldrei verið líkt því eins mikið
og í tíð núverandi stjórnar —
þeirrar stjórnar, sem studd var
til valda m. a. upp á það loforð
foringjanna, að alt atvinnuleysi
skyldi þegar afnumið.
— Tollar hafa ekki verið
lækkaðir eða afnumdir. Þeir
hafa þvert á móti verið hækk-
aðir, sumir jafnvel margfald-
aðir. Og nýjum bætt við. Skattar
hafa stórhækkað, í stað þess,
sem heitið var, að þeir skyldi
lækkaðir. Og svona er með livað
eina.Hagur fólksins hefir versn-
að. Foringjar socialista hafa nú
sýnt alþýðunni, hvers þeir eru
megnugir, þegar liagur hennar
er annars vegar. Þeir eru annað
hvort viljalausir eða getulausir,
nema livorttveggja sé, og er það
líklcgast. —
— Hinsvegar liafa þeir sýnt
það svo áþreifanlega, að ekki
verður um deilt, að þeir eru
dugnaðarvargar fyrir sjálfa sig.
Þeir hafa safnað í kornhlöður
og aukið sjóði sína, á þeim
tíma, sem allir aðrir hafa orðið
fátækari en þeir voru áður.
Slíkum foringjum er ekkert
viðlit að treysta. Þeir eru hættu-
legir menn — þeir eru pest og
átumein í þjóðfélaginu.
— Þá er harðstjórnin og kúg-
unin. Þeir hafa leikið þann blóð-
uga leik, foringjar socialista, að
ógna mönnum með atvinnu-
svifting og ofsóknum, ef þeir
Snmardvðl.
Húsmæðrafélag Reykj avíkur
mun í sumar, eins og siðastliðið
ár, starfrækja sumarheimili
fyrir mæður með börn sín i hin-
um svokölluðu efri veiðimanna-
húsum við Elliðaárnar.
Bæjarstjórn Reykjavíkur hef-
ir góðfúslega lánað félaginu
húsin til afnota.
Fyrirkomulagið er þannig, að
konurnar hafa sjálfar hjá sér
mat og matreiða fyrir sig og
börn sín. Félagið lætur þeim í té
alt innanstokks, rúm, rúmfatn-
að, eldhúsáhöld og borðhúnað;
ennfremur fá þær kol og stein-
olíu ókeypis.
Staðurinn er yndislegur. Hús,-
in standa i fallegum gras-
hvammi, þar sem börnin geta
leikið sér í hreinu og góðu lofti.
Þær konur, sem vilja sækja
um að dvelja þarna yfir Iengri
eða skemmri tíma, ættu að tala
við forstöðukonur félagsins,
Jónínu Guðmundsdóttur, Maríu
Maack yfirhjúkrunarkonu eða
Þuríði Bárðardóttur ljósmóður.
Nánar auglýst næstu daga.
greiði ekki — þá er foringjarn-
ir heimta — félagsgjöld og
flokksgjöld, sem eru svo há, að
bláfátækuin verkamönnum er
allsendis ómáttugt, að inna þau
af höndum. — Hvílíkt framferði
gegn allslausum mönnum! Hvi-
líkt himinhrópandi ranglæti!
Og þetta eru ýmist sterkefnaðir
eða stórauðugir menn, sem sí og
æ eru um það að blaðra, að þeir
elski smælingjana og vilji alt
fyrir þá gera! — Hamingjan
lijálpi hverri þeirri þjóð, sem er
svo ógæfusöm, að eiga slíka
foringja!
— Það yrði langt mál, ef eg
teldi upp allar syndir og ávirð-
ingar socialista-broddanna, þær
er mér liggja nú á tungu. — Eg
ætla því að láta staðar numið
að sinni.
Sumar-sportfataefni
r
I
Ríkiö grædir miljónit* á áfengi, en
veitir einar 15 þús. til bindindismála
r
4 ára áætluninni var það eitt af lof orðum sósíal-
ista, „að reisa rammar skorður við áfengis-
nautn í landinu með róttækri áfengislöggjöf
og ríflegum styrkjum til bindindisfræðslu og annarar
bindindisstarfsemi, með því markmiði, að útrýma sem
fyrst öllu áfengi úr landinu.
Af þessu loforði stendur nú ekki steinn yfir steini,
eins og öðrum kosningaloforðum rauðliðanna, en
stefnan hefir orðið sú, að rauðliðarnir hafa beinlínis
hlúð að áfengisneyslunni í landinu og b jargað rekstri
ríkisins með gróða af áfengissölu.
Á árinu 1935 fóru tekjur rilc-
isins af áfengissölu um liálfa
aðra miljón króna fram úr á-
ætlun.
Eftir að bannið hafði verið
upphafið jókst sala vínanna um
1 milj. og 770 þús. kr. eða upp í
3V2 milj. króna.
Þessar tekjur björguðu bein-
línis rekstri ríkisins þetta ár.
Hefði ríkisstjórnin ekki fengið
liinar óvæntu tekjur af sölu á-
fengis hefði stórkostlegur halli
orðið á rekstri ríkisins og þó
hafði rikisstjórnin þá aflað sér
nýrra tekna er námu rúmum 2
milj. króna.
Á sama árinu urðu þannig
nýjar tekjur af þessum tveimur
liðum, víninu og skatthækkun-
um, cr námu á 4. miljón kr„ en
sámt varð þetta lár um 400 þús.
nýkomin. -----
Til sýnis í búðarglugga
Braunsverslunar, Austurstr. 10~
VíyfQs Goðbrandsson & Co
Samkvæmt samkomulagi við Verslunarmannafélag
Reykjavíkur. verður vinnutími á skrifstofum félags-
manna eftirleiðis þessi:
Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimtudaga
kl. 9—12 og 1—5.
Föstudaga kl. 9—12 og 1—7.
Laugardaga kl. 9—12 á tímabilinu 15. mai til 15. sept-
ember, en annan tíma ársins kl. 9—12 og 1—3.
STJÓRNIN.
T. R. ssmnr um nýj-
an loknnartíma
heildsala.
í framlialdi af samkomulagi
Yerslunarmannafélags Reykja-
vikur við kaupmenn um lok-
unartíma sölubúða, liefir nú
orðið samkomulag milli félags-
ins og heildsala um lokunar-
tima á skrifstofum þeirra. Efni
samkomulagsins er á þá leið,
að skrifstofum heildsala er
lokað kl. 5 alla virka daga,
nema föstudaga kl. 7 e. li. og
á laugardögum kl. 3 e. h. um
vetrarmánuðina, en á sumrin
kl. 12 á hádegi. Stytting tím-
ans nemur einni klst. á dag.
Hér liafa starfsmenn heildsala
fengið verulegar kjarabætur,
sem niáðst liafa með friðsam-
legu samkomulagi.
Er það til fyrirmyndar öðr-
um aðiljum, sem í svipuðum
samningum eiga.
kr. greiðslulialli á reikningi rik-
issjóðs.
Vínið bjargaði ríkinu frá stór-
kostlegum lialla þetta ár og
sama hcfir verið síðan.
Hinar gífurlegu áfengistekjur
hafa beinlínis haldið lífinu í
stjórn rauðu flokkanna. Hún
hefir lifað á óhófi landsmanna
og einnig kunnað vel að notfæra
sér fíkni landsmanna í áfengið.
Á sama árinu urðu þannig
bera bannar algerlega eða tak-
markar að miklum mun inn-
flutnings ýmsra nauðsynlegra
vara til landsins, þá er áfengis-
gáttin opin og vínið flóir í strið-
um straumum.
Heimilin vantar margvíslegar
nauðsynjar, bæði fæðutegundir
og vefnaðarvörur.
Rændur skortir ýmsar nauð-
Skipafregnir.
Gullfoss kom frá útlöndum í
morgun. Goðafoss fer frá Grims-
í>y i dag. Selfoss er í Reykjavík.
Dettifoss er í Reykjavík. Brúar-
foss kemur til Leith í dag. Lagar-
foss er á Akyreyri. Súðin var á
Eskifirði í gær. Væntanleg hing
að á morgun. Reykjaborg kom frá
útlöndum í gær.
Fánadagurinn
að Álafossi verður a<5 þessu sinni
hátíðlegur haldinn á morgun og
hefst hátiðin kl. 3. Án efa verða
margir til þess að sækja hátíð þessa
og efla þar með íþróttaskólann að
Álafossi. — Skemtiatriði eru mjög
fjölbreytt, og má þar m. a. benda
á, að við ]>etta tækifæri verður sér-
staklega heiðraður sjómaður, er
bjargað hefir 52 mönnum úr lífs-
háska.
Sjá augl. á 4. síðu.
synjar til búrekstursins.
Margskonar efni til byggingar
liefir vantað.
Ýmsar nauðsynlegar fram-
kvæmdir landsmanna liafa taf-
ist um langan tíma vegna þess
að erlent efni, sem til þeirra
þurfti hefir ekki fengist flutt
inn.
En áfengi er til, eins og liver
vill — engar takmarkanir sett-
ar á það.
Ástæðan er líka skiljanleg.
Af þessari vöru fær ríkissjóð-
ur mestar og tryggastar tekjur.
Það er örugt, að ef landsmenn
fá nóg áfengi, þá fær ríkissjóð-
ur einnig miklar tekjur
Frli. á 4. síðu.
Utsvörin.
Rauðu flokkarnir eru öllu ráð-
andi um niðurjöfnun útsvara
hér í bæ.
Þess hefir orðið vart, að
stjórnarflokkarnir — rauðu
flokkarnir — eru nú fyrir kosn-
ingarnar að revna að telja ýms-
um kjósöndum hér i hænum trú
um ,að sjálfstæðismennirnir í
niðurjöfnunarnefnd beri alla
ábyrgð á ákvörðun útsvaranna,
hversu liá þau sé eða lág á ein-
stökum gjaldöndum. Stjórn-
arflokkarnir fái þar engu um
þokað.
— Þið vitið, segja rauðliðar
við fólkið, að Sjálfstæðisflokk.-
urinn er i meiri hluta í bæjar-
sljórn. Og eins og þið bljótið að
skilja, er hann líka í meiri hluta
í niðurjöfnunarnefnd. Þetta
tvent hlýtur að fara saman.
Á þessum grundvelli eru svo
sjálfstæðismenn rægðir fyrir of-
há og ósanngjörn útsvör. —
Sannleikurinn er sá, eins og
margir vita og allir ætti að vita,
að rauðliðar eru öllu ráðandi í
niðurjöfnunarnefnd. Sjálfstæð-
ismenn eiga tvo menn í nefnd-
inni, en socialistar, framsóknar-
menn og kommúnistar aðra tvo
í sameiningu. Fimti maðurinn i
nefndinni er skattstjórinn. Hann
ræður úrslitum, ef fulltrúa
flokkanna greinir á. Og skatt-
stjórinn er sæmilega rauður,
eins og allir vita. —
Kjósöndum er ráðlegast, að
Irúa ekki einu orði, sem rauð-
liðar segja þeim af hljóði um
niðurjöfnun útsvara hér í hæ.
Stjórnarflokkarnir eru öllu
ráðandi í niðurjöfnunarnefnd.
— Þeir hafa þar þrjú atkvæði,
gegn tveim atkvæðum Sjálf-
stæðisflokksins.
mm.m —1^-, -
MET í FLUGI
MILLI ÁSTRALÍU
OG ENGLANDS.
Oslo, 4. júní.
í flugvél þeirri sem Mola
hershöfðingi var í, er liann
fórst, voru alls sex menn, og
biðu þeir allir bana.
Uppreistarmenn tilkynna, að
útlendingaherdeildir stjórnar-
innar hafi beðið ósigur í orust-
unum á Guadararamavígslöðv-
unum og liafi um 1000 hermenn
fallið, en 3000 særst. Miklar
loftorustur voru á þessum slóð-
um, einhverjar hinar mestu síð-
an er borgarastyrjöldin hófsL
Tóku á annað hundrað flugvél-
ar þátt í þeim. (NRP. -— FB.).