Vísir - 16.06.1937, Blaðsíða 2

Vísir - 16.06.1937, Blaðsíða 2
VÍSIR eiturörvarnar þrjár í merki sínu. Þó ekki séu lesnar nema fyrirsagn- irnar í blööum þeirra, þá sér maö- ur fljótt, hve merkilega þar er saman þjappaö öllum þeim óheil- indum, ósannindum og einræöisá- setningi, sem þessir flokkar búa sjálfir yfir og hafa sýnt í verkum sínum. Þetta er nefnilega ekki langt sótt; þeir taka þaö úr sínu eigin innræti og langþrá'öa vilja, strax og þeir hafa tækifæri til. En svo er þessu öllu snúið upp á and- stæöingana. Þeir eiga aö búa yfir þessu. Með öörum oröum, þaö þarf að snúa öllu viö, sem þessir menn skrifa, til þess að fá þaö rétta. Þaö er sagt, aö myrkrahöfðinginn lesi biblíuna aftur á bak. Blöö hinna rauöu eru auösjáanlega skrifuö til þess, að hann þurfi þó ekki aö lesa þau aftur á bak! Þaö hefir alt af veriö auðlært það illa, enda er þetta blekkinga- og lygamoldviðri núverandi stj órn- arflokka, sem gengiö hefir yfir þjóöina í seinni tíð, búiö að stór- skemma mikinn hluta þeirra manna, sem veikir eru á svellinu og lítillar þekkingar hafa getað aflað sér, enda kemur þaö fram í orðum sem þeim, að allir séu eins, þaö sé sama hver er. Þessu fólki, sem þannig hUgsar og kom- iö er til vits og ára, ætla eg að benda á það, að lífsreynsla manna, sem geta eða kunna að horfa yfir lánga æfi, er sú, ;aö ekkert sé gleggra en það, hvað mennirnir séu misjafnir, og reynist misjafn- lega. Stjórnmálameðferð manna er engin undantekning frá þeirri reglu. Eða mundi nokkur maður geta látið sér standa á sama um það, hverjum hann afhenti fjár- muni sína til varðveislu, það væri sama hver væri, allir eru jafnir. Eg býst ekki við því. Sjaldan er ein bára stök. Og svo reyndist hér. Um líkt leyti og þjóðin nær fullveldi sínu, berast hingað öfgastefnur utan úr lönd- unt, aðallega sem afleiðing hinna miklu hörmunga og umróts, sem heimsstyrjöldin olli víðast hvar. þessar öfgastefnur vilja öllu um- snúa og niðurrífa aldagróin og vel reynd verðmæti, bæði á and- legu og efnalegu sviði. Þessar stefnur áttu ekki og eiga ekki neitt erindi inn í okkar þjóðfélag. Þó Urðu þær kærkomnar þeim mönnum, sem á velgengnistíman- um þóttust hafa orðið afskiftir, þ. e. Marxistum. Mönnum sem hvorki höfðu manndóm eða viljaþrek til að vinna sig upp á heiðarlegan hátt, með áhættu og dugnaði, en voru hinsvegar fullir af valda- og fjárgræðgi og öfund til hinna, sem þeir sáu að efnuðust. Þessar um- rótsstefnur voru því afar vel til þess fallnar, að nota þær óspart í áróðursskyni á óviðbúna alþýðuna, og kenna svo þennan loddaraleik hinna öfundsjúku slæpingja, bæði blöð og flokka, við fleðuleg rang- nefni, sem nokkurskonar tálbeitu, sem fólkið átti að bíta á. Og því miður hafa alt of margir bitið á krókinn hjá þessum pólitísku lýð- skrumurum, sem sýndi sig strax við kosningarnar 1927, þegar þjóð- in fól þeim völdin, og hefir ekki til þessa dags haft stjórnmálaþrek til að hrista þessi sníkjudýr af sér, þrátt fyrir alla óstjórn þeirra og svik við gefin loforð, ranglæti, einræðislegan yfirgang og alls- konar stjórnarfarsleg lögbrot, fyr- ir utan alt fjármálasukkið og skatta- og tollaáþjánina, sem búin er áö mergsjúga atvinnugreinar þjóðarinnar og allan allmenning. Góðir kjósendur! Það eina vald, sem þið enn hafið til að rétta ykk- ar hlut með, er kosningarrétturinn, og hann er, ef slcynsamlega er á haldið, nægur til að launa með lambið gráa. Kosningarnar eru fullkomlega leynilegar og enginn veit hvernig þið greiðið atkvæði, hvað sem öllum loforðum eða hót- unum líður. Þið verðið vel að muna það, að stjórnmálin eru eng- in alvörulaus fíflskaparmál, því með atkvæðisathöfninni er hvert ykkar, karl eða kona, að leggja grundvöll að efnahags- og at- vinnulegum velfarnaði, eða ófarn- aði, eftir því, hverjum þið veitið ykkar atkvæði. Nú er svo komið, eftir 10 ára óstjórn og svik hinna rauðu flokka, að þjóðin rambar á barmi gjaldþrotsins. Og verði hún ósjálf- bjarga fjárhagslega, þá verður hún það einnig stjórnarfarslega, hvað sem öllum lögum líður. Því peningarnir eru vald. Þjóðin stend- ur nú á bjargbrúninni. Þangað eru hinir pólitísku heiðadraugar búnir að villa hana og hrekja. Stígi hún feti framar, þá er hún komin ofan í gljúfrin. Snúið því við samstundis, eða 20. júní. Þjóðin sem heild treystir því, að allir leg-gist á eitt með að bjarga henni úr þessum háska. Það væri undárleg úrkynjun, ef nokkur manneskja fengist til þess, að horfa á það með köldu blóði, að sjálfstæði hennar væri háls- höggvið í annað sinn. S. J. S. E-LISTINN ER LISTI SJÁLFSTÆÐISMANNA. Islensk framtið. Ekkert af því sem enn er hægt að segja útlendingum af íslandi er þannig vaxið að nægja mundi til að laða hingað ferðameim, eins og þörf væri á. En þó mætti svo til liaga, að menn sæklust svo eftir að koma liingað til landsins, að af þvi lilytist gerhreyting á efnaliag þjóðarinnar. Hér gæti orðið sú stofnun, er .ekki ætli sinn lílea i neinu landi öðru. Hér gæti orðið stofnun, þar sem menn ættu kost á að tala við fram- liðna og einnig sjá þá, á miklu fullkomnari liátt en áður hefir getað orðið, og þar sem menn í sannleika gætu „valið sér til viðtals vitringa liðna“. Tugir þúsunda mundu sækja hingað livaðanæfa til að sjá og reyna þau undur, sem hér gerðust. Eg ælla ekki að fara að rekja þetta neitt út í æsar að sinni, aðeins minna á, að þannig mætti til liaga. Og ennfremur, að ef þessu máli væri sint, mundi það miða til þess að af- stýra þeirn voða, senx nú vofir yfir þjóðinni, en ilt þess að hugsa, að slikt vorliret þyrfti að dynja á, þar sem nú þegar má glögt skilja, hversu fagur muni verða gróandinn í ís- lensku þjóðlífi, þegar rétt verð- ur stefnt. Helgi Pjeturss. Leiðrétting. ; í grein minni urn Eyjólf Ey- fells (12. júní) liafði misprent- ast litíræði f. listfræði. H. P. Nokkur ofð, I. Slagharpa er eitt af þeim orð- um sem mér leiðist að sjá. Þeg- ar talað var og ort um liörpu- slátt og að slá hörpu, þá var það, eins og allir vita, ekki pianó sem átt var við. Harpa þyðir slrengjaliljóðfæri. Píanó- ið er réttnefnt liamraharpa eða hemra, og virðist það ekki óvið- feldnara en fortcpiano eða klaver. II. Tonn er annað orð ekki gott og meira notað en smálest. Virðist mér sexn þarna rnætti vel nota liið forna orð húfur, sem þýðir farmrými og þó smútt lijá þvi sem nú gerist. Húfur er því sömu merkingar og smálest, en liefir þann kost Þ. 29. þ. 111. mun kappróðrar- flokkur frá Glímufélaginu Ái'- manni fara utan, til Danmerk- ur, með Brúarfossi. Er þetta hinn fyrsti íslenski kappróðrar- flokkur, er keppir á erlendum vettvangi. Flokkur sá, er fer för þessa er A-lið Ármanns, sem jafnan hefir verið sigurvegai'i á liinum ýmsu kappróðrarmótum liér. — Flokkinn sldpa þessir menn: Ásgeir Jónsson, Max Jeppesen, Axel Grímsson, Ósk- ar Pétursson, forræðari, og að vera slytlra, þó að rnunui'- inn sé ekki eins mikill og á t. d. sýkill og sóttkveikja, eða kæfi og köfnunarefni. Slikar umbæt- ur er ekki vert að meta of lítils. Styttra orð má líta á sem lxöf- uðslól,er lieldur áfram að gefa vexti rneðan orðið er 110 tað, þar eð það sparar hæði efni og vinnu. { III. Þegar jeg samdi smági’ein um háorð, sem prentuð er í hók minni Ennýal, gleymdi jeg há- merinni. En orðið þýðir liklega: liinri fagri fiskur sem liefir ugga er líkjast keifum. Er mikill munur á því, liversu hámerin er í alla staði fegri fiskur en frændi hennar liákarlinn. Úr því að eg minnist á fiska, mætti urn leið gela þess, að það er miður lieppilegt að skrifa ufsi en ekki upsi eða uppsi. Fislc- urinn liefir verið svo nefndur vegna þess, live mjög liann er uppi í sjó shr. upsir á liúsi. Fyr- ir þá, sem eru að læra náttúru- sögu, er það milcils vert, að þeim sje sem hest kent að sjá þann muii, sem er hæði í lit og vaxtarlagi öllu, á upsanum og náfrænda hans, þorskinum, og hvernig þennan mun má rekja til þess, að önnur fisktegundin heldur sig rneir við yfirhorð sjávarins, en hin við botninn. En þorskurinn liefir nafn sitt af því hver nytjafiskur liann er, því að orðið þýðir þar fiskur. Apríl—maí. Helgi Pjeturss. Guðm. Pálsson, stýrimaður. Varamenn eru Sigurfinnur Ól- afsson og Loftur Erlendssoto, en fararstjói'i verður Jón Þor- steinsson, fimleikakennari Ár- manns. Flokkurinn fer í boði „Kö- henlxavns Roklub“ og verður gestur þess félags meðan hann ttvelur ytra, en í tilefni af liálfr- ar aldar afmæli Dansk Foren- ing for Rosport (D. F. f. R.) eiga að fara fram liátíðakapp- róðrar á Bagsværd-vatni, og í þeiin eiga Ármenningar að taka þátt. Auk þess varð Köbenliavns Rolduh 70 ára á þessu ári. Há- iíðaróðrarnir standa tvo daga, laugardaginn 17. júlí n. k. og sunnudaginn 18. júlí Fyrri dag- inn liefjast róðrarnir kl. 6 síðd. (d. t.) og verður þann dag kept í 14 róðrum, en síðara daginn hefst nxótið kl. 2 e. h. og verð- ur þá kept í 16 róðrum. Ár- menningar munu taka þátt í 4 róðrum, tveim hvorn daginn. Hið fvrsta nxun vei’ða unx kapp- róðrarmeistaratign Norðui'- landa, en auk þess taka þeir þátt í svonefndum „Danne- hrogs“ róðri og Eyrarsunds- róðri. Öllunx þjóðum er heimil þátttaka, en ellefu hafa gefið sig franx, nefnilega: Danir, Eist- lendingar, Englendingar, Finn- lendingar, Hollendingar, Is- lendingar, Lettlendingar, Norð- menn, Ungverjar, Svíar og Þjóðverjar. Allar þessar þjóðir eiga góða kappræðara, sérstak- lega Þjóðverjar, sem voru mjög sigursælir i þessari grein á 0- lympiuleikunum, og Ungverjar, enda þótt þeir eigi hvergi land að sjó. y Allir róðrarnir fara fram á ósöltu stöðuvatni og er hraulin 1950 nietrar á lengd, og þráð- bein. Árið 1936 réru dönsku meistararnir i þessari greiti (fjórræður ,,inrigger“) vega- lengdina á 7 min. 47 sek., en 1935 réru Norðurlandameistar- arnir liana á 7,32 mín. íslenska metið er, senx kunnugt er, 7,25,5 mín., og er vonandi að Ármenn- ingar, senx eiga það, verði ekki síðri, er þeir eiga að etja við útlendinga á erlendum velt- vangi. Hafa Ármenningar æft sig í allan vetur inni við, en síð- an síðasta veti’ardag liafa þeir róið úli. Jens Guðhjörnsson, liinn öt- uli foi’maður Árnxanns, liefir frá því á s. 1. liausti átt hréfa- skifti við formann K. R. unx í'óður. — Vísir óskar flokkin- unx góðrar fei’ðar og veit, að þótt þeir verði ef til vill eklci Eigna- ley singf amir Skýrsla sú, sem Vísir birti nýlega urn eignaleysi sumra rauðu forspi’akkanna, hefir vakið geysimikla athygli. Menn skilja ekkert i þvi, hversu það nxegi vera, að þessir einstöku fjái’plógsmenn, sem vaðið hafa i peningum árum saman, skuli vera gersamlega eignalausir. Samkvæmt upplýsingum, sem teljast mega óyggjandi, eru tekjur sunxra þessara manna miklu meiri, en gert var ráð fyrir. Ýmsir þessara manna hafa haft unx og yf- ir 30 þúsund krónur í tekjur árum sanian, ef allir hitlingar eru taldir. Samt hafa þeir ekki gétað eignast neitt. Eng- inn veit þó til þess, að þeir sé greiðviknir og gei'i öðrum gott af auðlegð sinni. Siður en svo. Þetta eru samansaumaðir grút- arháleistar og í stöðugri pen- ingaleit fyrir sjálfa sig. Frá því liefir verið skýrt, að einn þessara féleysingja hafi grætt 80—90 þúsund kr. á húsi einu,sem hann seldi ríkinu.Hvað skyldi vera orðið af þeirri fjár- fúlgu ? Og hvað skyldi vera orð- ið af því ógrynni fjár, sem þessir nxenn liafa rakað að sér síðustu árin ? Jónas frá Hriflu á ekki hót fyrir skóinn sinn og sama er að segja um Hermann. Jón Baldvinsson er öreigi, Ey- sieinn öreigi, Haraldur öreigi, Jón Árnason öreigi, Jónas Þor- hergsson öreigi. Héðinn er sá eini i liinni fi'iðu fylkingu, sem við það kannast, að hann eigi þó ofurlitið. En ekki fór hann ao eignast neitt fyrr en 1934. Þú kom lánið yfir hann! Og síðan hefir liann líka grætt sem svarar 25 þúsund krónum á ári, að þvi er ráðið verður af skatti hans. Mönnum þykir óneitanlega skritið, að liann skyldi eklxi hyrja að konxast svolítið i álnir, fyrr en fyrir þrenxur ármn. Hann mun þó hafa lxaft gífur- lega liáar tekjur síðustu 10—15 árin. Hitt þykir þó ennþá skrítnara, að liinir rauðu menn- irnir, senx skýrslan nefnir, skuli vera félausir enn í dag! Og kjósendur spyrja: Hversu má það vera? Skattþegn. sigurvegarar á þessu móti, þá muni þeir konxa fi'am ættjörð- inni til sóma. ÁSTARÞRÁ 2 „Þegar umræðunni var svo langt komið var þingfundi frestað — til tedrykkju. Nan, þú ert liúsmóðir þessa vikuna. Farðu og búðu til te- vatn“., Nan reis á fætur og hlýddi skipan Penelope og fór út í eldliúsið til þess að gera það, sem hettni bar, en Penelope náði sér í púða, og sett- ist fyrir framan eldinn og sat þar hugsi og lét fara vel um sig. I tiæstum því sex ár höfðu þær, hún og Nan, búið saman í þessari íbúð. Þegar þær liöfðu gerst félagar var Nan að byrja nám til þess að verða píanóleikari, og var enn á þeirri braut, en Penelope, sem var fimm áruin eldri, liafði þá um nolckurt skeið notið mikils álits sem efnileg söngmær. En þegar styrjöldin braust út gerðust þær háðar sjálfboðaliðar í hjálparsveit- um, sem eins og kunnugt er, liöfðu margvís- leg störf nxeð liöndum, nx. a. að ferðast um milli herhúða og sjúkraliúsa, til þess að skemta liermönnunum nxeð liljómlist og söng og á margan annan hátt. En nokkurn tima höfðu þær aflögu til fi'jálsra afnota. Og hann notuðu þær báðar til þess að húa sig áfram undir lifs- starfið. En þessi ár liöfðu þær lagt svo nxikið á sig, og nú, þegar styrjöklin var um garð geng- in, virtist svo, að því er Nan snerli að minsta kosti, að liún gæti elcki hyrjað á nýjan leik. Til allrar liamingju — að minsta kosti frá vissum sjónarnxiðum skoðað — var hún að- njótandi fjárhagslegs stuðnings frá gömlunx frænda sínum, sem liafði liinar nxestu mætur á lxenni og nam fjárliæð sú, sem hún þannig féklc, þremur liundruðum sterlingspundum á ári. Og ef svo liefði ekki verið, liefði oft verið þröngt í húi lijá þeim stallsystrum, því að oft liðu margar vikur svo, að þær fengu ekki tæki- færi til þess að koma fram opinherlega. En þar sein Nan fékk fé þetla reglulega komust þær vel af og gátu tekið nokkurn þátt í skemt- analífi með hinum möi'gu vinunx, sem þær áltu í London. | Penelope var finxm árunx eldri en Nan. Var Penelope dóttir sveitaprests, er var fyrir löngu dáinn. Penelope vissi gerla hvað það var, að hafa „lítið umleikis“ sem kallað er, því að liún liafði aldrei liaft úr miklu að spila. Hafði hún því snemma vanist á sparsemi og gætni og það var því að sjálfsögðu henni að þakka, live vel þær stallsystur konxust af, en þær hjuggu í liúsi sem nefndist Edenliall Manisons. Nan Daven- ant hafði hins vegar alist upp á auðmannsheim- ili, þar sem aldrei var hugsað um að halda sparlega á, og liafði liún því engan skilning á því hversu nauðsynlegt er að „sníða sér stalck eftir vexti“, þcgar hún misti foreldra sina. Nan hafði í rauninni aldrei látið sér skiljast, að það eru aðeins 20 sliillingar í sterlingspundi, og því siður, að fyrir þessa 20 shilling'a fékst nú mildu minna en fyrir stríðið. Það virðist næstum svo, að örlög sums fólks í lífinu, sé að vera áhorferidur, og ef svo er, var Penelope í þeirra hópi. Fyrir henni hafði alt gengið rólega og kyrlátlega, liún liafði unn- ið mikið, skemt sér í hófi, orðið fyrir sorg- unx, en einnig margt orðið til þess að gleðja liana, en alt hafði verið æsinga- og liávaðalaust i lífi liennar. Og hún lxafði snxánx saman van- ið sig á það æ frekara, að vera áliorfandi frek- ar en þátttakandi. Hún var athugul að eðlisfari og rýnin og lagði sig eftir að komast að raun um, livað liggur til grundvallar fyrir gerðunx manna og framkomu, með þeim árangri, að hún var góður nxannþekkjari. Og eins og títt er um þá, sem skilja aðra menn vel, var hún unxburðarlynd. t Og ef til vill var hún hin eina af kunningj- unx og vinum Nan Davenant, sem skildi liið Ixlendna skaplyndi liennar, sem vilti Nan sjálfri sýn á stundum, hvað þá öðrum. Ef athuguð er saga Davenant-ættarinnar, senx Nan var af komin, kenxur í ljós, að af þeirri ætt hefir fjölda íxxargt fóllc verið betri gáfum gætt, en alinent gerist og í ættinni hafði löng- um verið rík hneigð til listiðkana. Ættin var kunn fyrir dutlunga sína og kenjar, ekki síst frá þeim tíma, er einn af lxelstu mönnunx ætt- arinnar á sínunx tima geklc að eiga frakkneska konu — en liún var. langa-langamma Nan. Þessi fraklcneska kona liafði verið prýðilega gáfuð og næstum svo af har, en séi’lynd, og ekki liamingjunnar jbam, en leið fyrir það, senx lienni varð á, og nxisti aldrei samúð þeirra, sem kyntust henni og fékk misgerðir sínar fyr- irgefnar. , Og það var engum vafa undiroi’pið, að Nan var likari þessari langa-langömnxu sinni en nokkurri annari konu, fyrr og síðar, af Daven- ant-ætlinni. Fíngcrð og glæsileg í framkomu var hún, eins ogAngéle de Varincourt liafði vex’- ið, — ógei-legt að vita hvað liún ætlaði sér, livað hún vildi, óákveðin, eins og flögrandi fiðr- ildi, — en ómótstæðileg. Sál Nan var lista- mannssál eins og Angéle. Hugnxyndaflugið rilct, eins og fossandi straumvatn, sjaldan lygnt, hæg- slreyma, — og eins og Angéle Ixjó Nan yfir ríkri fegurðarþrá, mikilli viðkvæmni og sál liennar var móttækileg fyrir öllu, senx fagm’t var. Alt þetta liafði Nan erft, eins og Angéle Varincourt. j , Penelope lét sér ákaflega ant unx Nan og gei’ði sér miklar vonir unx framtíð lxennar. Iiún leit á sigra sína á.sviði sönglistarinnar sem smásigra, er hún hugleiddi hvað Nan mundi fá afrekað, ef alt gengi að óskum og lxæfileikar liennar fengi notið sín. En hún liafði það oft ú tilfitxningurini, að eittlivað var ekki — mundi ekki verða, eins og ætti að vera. Höfðu guð- irnir, seni höfðu reynst Nan svo örlátir, ekki ætlað henaii tvær hestu gjafirnar: Velgengni og hamingju? ( Penelope lxugsaði unx Nan fram og aftur, er liún sat þarna fyrir franxan arininn og vakn- aði upp úr hugleiðingum við, að Nan var að setja holla og slíkt á hakka, enda kom hún nú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.