Vísir - 18.06.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 18.06.1937, Blaðsíða 1
27. ár. Reykjavík, föstudaginn 18. júní 1937. | Ritstjórí: PÁLL STEING RÍMSSON. jj Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreíðsle: AUSTU RSTRÆTl Sími: 3400 Prentsmiðjostmi 140. tbl. Ma—i iva mmmmmumxMmmmmBSKMœa E—listinn e Heimdallup, Fulltrúarád Heimdallap, Félag Sjálfstædra drengja og aðrir, sem vilfa leggja fram sjálfboðavinnu fyi»ii? kosningarnar. Mætið í Vas»dai*liiisini]. Jkl. 5 í dag, Gamla Ríó Skyndigitting. Bráðskemtileg og f jörug amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLIERT, FRED MAC MURRAY og ROBERT YOUNG. Jarðarför móður minnar, Ingunnar Blöndal, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 19. þessa mánað- ar, og hefst með bæn á heimili liennar, Holtsgötu 31, kl. 1.15 eftir hádegi. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinurn. Fyrir hönd mina og annara vandamanna. Ólafur Blöndal. Bankastræti 10, verður lokað allan morgundaginn venga jarðarfarar Jóhann- esar Þorsteinssonar. Sðlubörn Komið á Bókhlöðustíg 10, kl. 8 í fyrramálið til að selja. Bifreiðastöðin „Bifröst“ Sími: 1508 Sími: 1508 Hvepflsgötu 6 Býður yður 1. fl. bifreiðarí lengri og skemri ferðir. Fljót og góð afgreiðsla. Munið MFRÖST Sími: 1508 Sími: 1508 Henni geðjast best að FREYJU konfekti. í Austurbæjarbarnaskólanum hefjast 21.þ.m. og verður kent í 10 manna flokkum fyrir fullorðna og 10—15 í barnaflokkum. Kenslugjald fyrir 20 kenslustundir i % klst. er kr. 10.00 fyrir fullorðna og kr. 5.00 fyrir börn. (Engin námskeið verða fyrir börn undir 7 ára aldri). Ath. Þátttakendur verða að hafa heilbrigðisvottorð, og eiga að sækja kenslukortin i dag og á morg- un í Sundhöllina kl. 9—11 f. h. eða kl. 2—5 e. h. Upplýsingar á sama tíma í síma 4059. Sundhöll Reykjavíkur. Reyktur rauðmagi Versl. MÖHK. Vesturgötu 21. Sími 1677. W Úrvals frosið dilkakjöt, nýslátrað nautakjöt, kindabjiigu, miðdagspylsur, Vínarpylsur, nýsoðin svið, saltkjöt, nýr rabar- bari o. m. fl. I :, M L J Kj 5t’veFSlanli? Hjalta Lýðssonap K j öt vepslunin i Vepkamaiinabúgtöðiiniim. Reykliúsið Kjöt- og HsloiietisgeFdiii ■ Borgarfj ardar alla mánudaga. Til baka þriðjudaga. NÝJA BIFREIÐASTÖÐIN. Sími 1216. ■ Kaupið Sement, saum og þakpappa — Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og ----trésmiðju landsins----- Hvergi betra verð. Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í Ijós, að það margborgar sig. — Timbupverslunin llVölnndni* li.f. REYKJAVÍK. Sumarkjólar Peysur og Pils Alt nýkomið. ON Austurstræti 12. Rj úpur Svið Kotelettur og fleira góðgæti í sunnudags- matinn. KjOtáeild P öntunarf élagsin s Yesturgötu 16. Slmi 4769. M. s. Dronning Alexanðrine fer mánudag 21. þ. m., kl. 8 síðdegis til Kaupmannahafnar um Vestmannaeyjar og Fær- eyjar. Farþegar sæki farseðla i dag eða fyrir hádegi á morgun. Tilkynning um vörur komi sem fyrst. 8klpaafgrei9sla g Nýja Bló H Litli lávarðorlnn. BAR1ÍMW Tryggvagötu. Sími: 3025. E-LISTINN ER LISTI SJÁLF- STÆÐISMANNA! UNITED ABTISTS Aukampd. Krplngln I London. Síðasta sinn. Litli iávarðurinn. í þýðingu pr. FR. FRIÐRIKSSONAR fæst hjá öllum bóksölum. NYUNG WINDOLITE ÓBRJÖTANLEGT VÍRGLER SEM ULTRA-FJÓLU- BLÁU GEISLARNIR FARA í GEGNUM. SÉRSTAKLEGA HENTUGT FYRIR YERMIREITI. Versl. Kpynja Sími: 4160 Tapast hefir leður- lausblaðavasabók með stafrófi, frá Gamla Bíó um Laugaveg. Skilist geng góðum fundar- launum í Hljóðfæra- húsið eða á Leifsgötu 22, lijá Atla Ólafssyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.