Vísir - 18.06.1937, Síða 3

Vísir - 18.06.1937, Síða 3
VlSIR Sjálfstæðismenn hafa haft forgönyu í síidariðnaðinum. --o- Vöxtup síldarverksmiðjanna er fyrst og fremst þeirra verk. Þegar H.f. Kveldúlfur hóf rekstur síldarverk- smiðjunnar á Hesteyri sumarið 1926 var Iitið á það af ýmsum sem glæfralegt „brask“ og talið að verksmiðjan mundi auka en ekki minka áhættu félagsins við síldarútgerð. Landsmenn litu því mjög misjöfnum augum á rekst- ur síldarverksmiðjanna i upphafi, eins og raunar á síldarútveginn yfirleitt. En rekstur Hesteyrarverk- smiðjunnar gekk svo vel þeg- ar í byrjun, að það fyrirtæki varð mjög til þess að ýta und- ir áhuga annara útgerðar- manna fyrir síldarverksmiðj- um. Á Alþingi vorið 1927 flutti Magnús Kristjánsson, síöar ráS- herra, þingsályktunartillögu um rannsókn á kostnaði við að setja upp fuílkomna síldarverksmiðju á hentugum stað á Norðurlandi. Magnús Guðmundsson, þáver- andi atvinnumálaráðherra; mælti með því, að tillagan væri samþykt, enda flaug hún í gegn í samein- uðu Alþingi með 28 atkv. gegn tveimur. Magnús Kristjánsson hafði ver- ið útgerðarmaður á Akureyri og var kunnugur ýmsum, sem mikinn áhuga höfðu fyrir stofnun síldar- verksmiðja. Mun Óskar Halldórs- son útgerðarmaöur, sem mikið rit- aði um þessi mál og var kunningi Magnúsar, hafa styrkt mjög skoð- un hans á nauðsyn síldarverk- smiðja. Magnús Kristjánsson taldi, að eina ráðið til þess að halda síld- inni í verði, væri, að þeir, sem veiddu síldina, stofnuðu félag til síldarvinslu, svo að þeir gæti feng- ið sannvirði fyrir hana. Eftir lcosningarnar sumarið 1927, urðu stjórnarskifti og varð Magnús Kristjánsson fjármálaráð- herra í hinni nýju stjórn, en Tryggvi Þórhallsson forsætis- og atvinnumálaráðherra. Réðu þeir Jón Þorláksson, sem vék úr ráð- herrastól, til þess að framkvæma rannsóknina á byggingu og rekstri síldarverksmiðjunnar. Eins og vænta mátti leysti Jón Þorláksson rannsóknina fljótt og vel af hendi. Hann sýndi fram á, að verk- smiðjan mundi verða þarft og aTð- vænlegt fyrirtæki og lagði til, að hún skyldi reist á Siglufirði. Á Alþingi 1928 voru þingflokk- arnir sammála um að styðja bygg- ingu síldarverksmiðjunnar, en miklar deilur urðu um, hvert fyr- irkomulag ætti að vera á rekstri hennar. Sjálfstæðismenn vildu veita samlagi eða samvinnufélagi síldveiðimanna alt að i milj. kr. lán til þess að koma verksmiðj- unni upp, en ef slíkt félag yrði ekki stofnað fyrir 1. júlí 1928, þá væri ríkisstjórninni heimilt að reisa og reka verksmiðjuna sem ríkisfyrirtæki. Sósíalistar héldu fram slcilyrðis- lausum ríkisrelcstri á verlcsmiðj- unni og höfðu þeir sitt fram, þrátt fyrir andstöðu ýmissa framsókn- armanna. Verksmiðjan var svo sett upp á árunum 1929—30 á Siglufirði. Siglufjarðarkaupstaður lagði til lóð undir verksmiðjuna, sem stofn- fjártillag á móti tillagi ríkissjóðs. Stofnkostnaður verksmiðjunnar varð rúm ein miljón 0g fjögur hundruð þúsund krónur og lóðar- verðið tvö hundruð þúsund að auki. Meðan unnið var að gerð verk- smiðjunnar skall heimskreppan á. Síldarlýsi féll niður í þriðjung verðs og síldarmjöl lækkaði þá og næstu ár um þriðjung. Sildarverksmiðjurnar urðu flest- ar fyrir miklum töpum árið 1930 og næstu ár þar á eftir, þrátt fyr- ir það, að þær lækkuðu verð á bræðslusildinni niður í 3,00 kr. fyrir málið úr ca. 10,00 kr., sem það hafði verið fram til 1928. Sumarið 1931 var svo komið, að þrjár síldarverksmiður voru ekki starfræktar af þeim átta, sem reknar voru árið á undan. Sama lága verðið var áfram á síldarverksmiðjuafurðunum, mjöli og lýsi, frá árslokum árið 1930, þangað til í árshyrjun 1935. Þegar stjórn Framsóknarflokks- ins, sem lengst af frá 1927 hafði setið með stuðningi sósíalista, fór ífrá völdum vorið 1932 og sam- steypustjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar tók við, fór síld- arverksmiðjureksturinn aftur að færast í aukana, þrátt fyrir hið lága afurðaverð. Verksmiðjumar, sem legið höfðu aðgerðalausar, tóku aftur til starfa og nýjar verksmiðjur voru reistar. — Starfandi síldarverk- smiðjum var f jölgað úr 5 upp í 12 og afköstin aukin úr 7000 málum á sólarhring upp í 17000 mál.Þessi umskifti urðu fyrst og fremst fyr- ir atbeina Sjálfstæðisflokksins á Ungfrú Laufey Valdimars- dóttir heiðrar mig með nokkur- um ummælum í floklcsblaði sínu, Alþýðublaðinu, í dag. Hún gerir þar að umtalsefni frv. til laga um nokkurar breytingar á framfærslulögunum, sem hún stóð að að yrðu lagðar fjTÍr Al- þingi. Lá frv. þetta Iengi óhreyft i Neðri deild, og virtist enginn asi á flokksbræðrum hennar við afgreiðslu þess; hvað valdið hef- ir töf málsins, skal eg láta ósagt, en um síðir komst það út úr deildinni til efri deildar, síðasta starfsdag þingsins undir kveld, var þá fyrirsjáanlegt að enginn tími yrði til þess að ganga frá málinu, svo nokkur mynd væri á, en þingmenn margir hinsveg- ar mótfallnir frv., eins og það kom frá Neðri deild. Um fylgi málsins í N. deild segi eg ekk- ert, en það er grunur minn, að lieldur hafi rnenn, einnig flokks- menn ungfrú L. V. verið bægir á sér við fylgi þess. Eg ætla þá að minnast örlítið á breytingarnar, sem frv. fór fram á. í III. kafla framfærslulag- árunum 1932—34, þegar flokkur- inn hafði valdaaðstöðu á Alþingi og atvinnumálaráðherrann var úr þeim flokki. Eftir kosningamar 1934 gerðu núverandi stjómarflokkar aUs ekkert til þess áð fjölga síldar- verksmiðjunum í landinu, þótt verð á síldarlýsi hækkaði um meir en ioo°/o og verð á síldarmjöli um 20—25%. Hinsvegar lögleiddu þeir svohljóðandi ákvæöi: „Enginn má reisa síldarverk- smiðjur hér á landi, né heldur stækka síldarverksmiðjur þær, sem fyrir era, nema að fengnu lejrfi atvinnumálaráðherra.“ Þetta ákvæði var svo notað af sósíalistum til þess að reyna að hindra að Kveldúlfur gæti reist verksmi'öjuna á Hjalteyri. Tilræði þeirra mistókst, þótt þeir gerðu sannarlega þaS sem þeir gátu til aS koma því fram. SjálfstæSisflokknum og atvinnu- málaráSherra hans hafSi tekist aS koma vinslu síldarverksmiSjanna á hverjum sólarhring úr 7000 mál- um upp í 17.000 mál og aukningin, sem síðan hefir orðið úr 17.000 málum upp í ca. 24.000 mála vinslu á sólarhring hefir orðið fyrir at- beina Kveldúlfs, Alliance, Ólafs Björnssonar á Akranesi og sona Einars Þorgilssonar. Stjórnarflokkarnir hafa ekki aS eins ekkert gert sjálfir til aS reisa nýjar verksmiSjur — heldur streitst á móti því eftir fremsta megni, aS aðrir gerSu það. Þeir sem atvinnulausir voru, en nú hafa fengiS atvinnu, vegna hinna nýju verksmiSja, muna stjórnarflokkunum þessa fram- komu og velta þeim frá völdum viS kosningarnar 20. júni. Sveinn Benediktsson. anna, 22.—26. gr., eru nýmæli um meðgjöf með börnum ekkna. Þar stendur svo: „Þegar ekkja, sem rétt á til framfærslu liér á landi og börn hefir á framfæri sínu, eitt eða fleiri, á við þau kjör að búa, að liún, að dómi valdsmanns, þar sem hún á heima, er ekki einfær um að kosta framfærslu og uppeldi þeirra, á Iiún rétt á, að valds- maður úrskurði henni meðlag samkvæmt lögum þessum. Leita skal valdsmaður álits fram- færslunefndar eða Iireppsnefnd- ar, þar sem ekkjan á heima, og annara kunnugra, telji liann þess þörf, um hagi hennar, áður en úrslcurður er upp kveðinn". Varð venjan sú hér, að fram- færslunefnd fól framfærslufull- trúum þessa athugun. Ekld svo ósjaldan lcom það í minn hlut. Eg varð ekki vör við að um- sækjendum væri lcoma mín á heimili þeirra í þeim erinda- gerðum til hinna minstu óþæg- inda. Breytingin, sem mæðra- styrksnefndin vildi gera á þessu, var sú að fella niður þetta á- kvæði um athugun framfærslu- nefnda og In-eppsnefnda. Því var haldið fram, að athugun af hendi þessara aðilja gæti verið særandi og jafnvel móðgandi fjTÍr umsækjendur. Við áttum tal saman um þetta, ungfrú L. V. og eg, í mesta bróðerni, og lét eg i ljósi þá skoðun mína, að þetta væri svo óverulegt atriði, að varla tæki því að gera laga- breytingu á tæplega ársgöml- um lögum, studdist sú skoðun mín við töluverða persónulega reynslu mína í þessu efni. Önnur breytingin var sú, að ákveða að gefa með hörnum ógiftra mæðra jafnt eftir sem áður, er þær giftust. Eg liefði gjarnan viljað athuga sann- gjarna lausn á þessu atriði, og átti um það tal við þingmenn, en tíminn, sem málinu var ætl- aður til afgreiðslu, gaf ekki tækifæri til neinnar skynsam- legrar úrlausnar hvorki á þessu atriði eða öðrum. Þriðja breytingin var í þvi fólgin að greiða skyldi fráskild- um konum meðlag eftir skiln- aðarleHisbréfi eða úrskurði, úr bæjar- eða sveitasjóðum, er við- komandi mann þryti. Hér var um talsvert fjármál að ræða. Úrskurðir valdsmanna eru mis- háir. Sumir svo háir að erfitt reynist að innheimta þá hjá að- ilja. Yrði þetta að lögum mundi bæjar og sveitarsjóðum alloft bundimi býsna þungur baggi, sem örðugt yrði að rísa undir, ennfremur gæti það ýtt undir hjónaskilnað, því til er það fólk nú í landinu, sem ekki elur með sér göfugri hugsanir en það, að það mundi „spekúlera“ í slíkum réttindum. En tæpast verður það talið heillavænlegt fyrir þjóðlíf vort að sundra heimil- uin ,eða stuðla til þess á nokk- urn hált. Annars er, eins og allir vita, liltekið meðalmeðlag með börnum, sem bæir og sveit- ir greiða eftir, og einnig mun hvert bæjar- og hreppsfélag ákveða framfærslutaxta, sem vitanlega er miðaður við ástæð- ur beggja, þiggjanda og fram- færanda og ríkjandi ástands í viðkomandi bæ eða hreppi. Að sjálfsögðu hvílir framfærslu- skylda á báðum foreldrum þótt skilin séu samvistum. Eg átti tal um þetta við ýmsa þing- menn og leitaði fyrir mér um einhverja miðlunarleið, en af því að málinu var dembt inn í deildina á siðustu stundu, rétt fyrir þinglokin, var það i raun- inni alveg óforsvaranlegt að hespa það af í slíku fljótræði, þar sem það kom alt mjög við greiðslugetu almennings, svo sem allir skynbærir menn geta séð. Til frekari skýringar set eg hér dæmi: Hjón skilja að borði og sæng. Þau eiga 8 börn. Valdsmaður úrskurðar að maðurinn greiði 80 kr. á mán. með liverju barni, og konunni 150 lcr. á mánuði. Þetta eru þvínær 800 kr. á mán- uði. Þess er vert að geta, að maður sá er hér er minst á, er blásnauður og hefir þurft lijálp- ar með i fleiri ár, svo öll von um greiðslu frá hans hendi, er gersamlega útilokuð. Mann geta nú nokkurnveg- inn séð ofan í botninn á flest- um sjóðum hérlendis ef slíkar kvaðir yrðu lögleiddar. Eg læt því allan almenning dæina um, hve sanngjarnt það er að krefj- ast þess af nokkurnveginn so viskusömum þingmanni, að liann afgreiði svona mál með afbrigðum á afbrigði ofan, án allrar atliugunar, í þinglok. Ef tek mér auðvitað ekki nærri breytta letrið í Alþbl. Mér liggur mjög í léttu rúmi livað þar er sagt um mig og min störf. En það er mikill misskiln- ingur hjáminni ágætuLaufeyju, FrimfærslolOgin og mæðra- styrksneíodin. Svar til frk. Laofeyjar Valdemarsdöttnr. afsðkunar lyrir fiskimálanefnd. Blekkingar Héöins um saltfisksöluna. 'T'il að breiða yfir hneykslin í meðferð Fiskimálanefndar á fisksölunni og markaðsleit- um reynir Héðinn Valdi- marsson í Alþýðublaðinu í gær að þyrla upp ryki í sambandi við starfsemi Sölusambands fiskfram- leiðenda. Skýrsla Fiskimálanefndar er nýkomin út, eftir að búið er að halda henni leyndri eins lengi og unt var, og loks þegar hún var gefin út, var búið að um- skrifa hana vandlega, til að hún liti sem skárst út. , Engin slík leynd hefir verið viðhöfð um skýrslur Sölusam- bandsins. Hagur þess er gerður öllum almenningi kunnur á að- alfundum þess og í skýrslum, sem það gefur út. Iléðinn telur upp tölur úr þesum skýrslum er eiga að sýna feiknarleg töp, sem orðið hafi á fisksendingum gamla Sölusam- bandsins. Þessar tölur eru allar slitnar út úr samliengi og sýna þvi al- gerlega skakka mynd, enda mun Héðinn ekki hafa annan lilgang en að blekkja. Sama er að segja um fisk- farm þann, sem Héðinn segir að Sölusamlagið hafi vanrækt að innheimta fé fyrir og viðtak- andi hafi stolið. En sannleikurinn í málinu er sá, að Sölusamlagið ætlaði að Batnandi síldveíöi- hortor. SiglufirBi í morgun. EINKASKEYTI. SiglufjarBar hafa komið 3 skip nieö 200—300 mál hvert. Síldin veiddist viö Langanes. — VeiSihorfur eru taldar batnandi. J. G. Frá SeyÖisfirði er símaS í kveld, rí frétt frá Skálum á Langanesi hermi aö síldarvart hafi oröiS síö- astliöna nótt. 20—30 skip hafa fengiö meirf og minni síld, og þar sem veöur er mjög hagstætt, logn og hiti, bú- ast menn viö góöri veiöi í kveld. Vélbáturinn Aldan frá Seyðis- firði var væntanlegur um kl. 19 J kveld með um 300 mál til síldar- bræðslunnar í Seyðisfirði, sem tekur til starfa þegar í stað.. Frá Bakkafirði var símað í kveld, að í nótt hafi verið tals- verð síld við Langanes. Voru þar nokkur skip að veiðum og fengu talsvert í herpinót. Útgerð er nú með mesta móti austan Langaness. í Bakkafirði eru liðlega 20 bátar, mest smávélabátar og í Gunnólfs- vík og Skálum 15—20. Af þessu er meira en helmingur færeyiskir og sunnlenskir bátar. Fiskafli hefir verið tregur til þesas tíma, en nú er sæmilegur afli á Hnu. Á Dagverðareyri höfðu um mið- aftan í gær 4 skip lagt á land sam- tals 2510 smál. af sílcl. Mest höfðu haft: Jarlinn, 1200 mál og Andey 600 mál. Átján bátar úr Vestmannaeyjum eru nú farnir á síldveiðar norður, en 28 bátar úr Eyjum stunda drag- nótaveiðar — heimanað eða úr öðrum verstöðvum. FÚ. að eg liafi nokkuru sinni notið þess hjá nokkuruin manni, að liún innritaði mig í mæðra- styrksnefndina að mér fjar- staddri, og eg af meinleysi, og af því að eg hugði að störf nefndarinnar yrðu með öðrum liætti í ýmsum atriðum, en raun bar vitni um, ætti að heita meðlimur nefndarinnar um tíma. Ilafi mér ekki verið álas- að fyrir það, þá hefir mér að minsta kosti ekki verið hælt fyrir það. MæðrastjTksnefndin hefir, ekki síst í seinni tið, borið á sér það rauðan blæ, að eg hirði lítt um meðmæli hennar. Að Sjálfstæðisflokkurinn sé fráhverfur málefnum mæðra og barna, eins og ungfrúin fullyrð- ir í grein sinni, er shk f jarstæða, að furðu gegnir að ekki lakari manneskja en L. V. er, skuli segja annað eins, og það rétt eft- ir að sjálfstæðismenn í bæjar- ráði hafa rétt henni 1500 krónu styrk, einmitt til starfsemi fyrir fátækar mæður og börn. Sumir gleyma jafnfljótt og þeir gleypa! Eg veit að vísu að það er ekki haft hátt um styrki sjálfstæðis manna í þessum herbúðum, því þá er óþægilegra að innræta þeim sem njóta af, að það sé Alþýðuflokkurinn einn, sem fátækar mæður og börnin eigi athvarf lijá. Vonandi sjá kjósendur það nú betur en áður hverskonar leikur liér er leikinn, að það er ekki umhyggja fyrir fátæklingunum sem stílar svona greinar, eins og grein L. V., lieldur er það flokksaginn sem sldpar fyrir verkum. Tilgangurinn er auð sær, að skaða Sjálfstæðisflokk- inn, en það tekst bara ekki. 16. júní 1937. Guðrún Lárusdóttir. innlieimta verð farmsins, en það var stöðvað af atvinnumálaráð- lierra sósíalista, Haraldi Guð- mundssyni. Næst liggur þvi fyrir Héðni að upplýsa samband ráðherrans við þennan þjóf á Spáni og livers vegna ráðherrann bað Richard Thors um að senda símskeyti til Islands viðvikjandi farminum. Héðinn færir eiimig alt til verra vegar um inneignir samlagsins á Spáni. Eftir þvi sem liann telur, eru útistandandi skuldir Samlagsins 750 þús. kr. og er bankatrygg- ing fyrir þvi öllu. En í saman- burði við Norðmenn og Færey- inga, sem eiga þar innifrosið fé svo miljónum skiftir, sýnist sem stjórn okkar á fisksölumál- unum liafi verið góð og meira en góð — hún liefir verið ágæt. Enda er það vitað, að sú stjórn hefir verið með ágætum og bjargað miklum verðmætum fyrir landið. Rógur Héðins um stærstú kaupendur fiskjar okkar á Spáni er í alla staði ómaldegur og óviðeigandi. Þegar Héðinn er búinn að hreinsa til meðal sendimanna Fiskimálanefndar, stæði hann ef til vill betur að vigi um gagn- rýni, en meðan liann hefir slíka menn í þjónustu sinni sem Fritz Kjartansson og Óskar Jónsson, trúa honum fáir, þó liann geri tilraun til að sverta stærstu og einlægustu kaupendur ísl. fisks á besta markaðnum með slúðri um óreglu og drykkjuskap. Slíkt framferði af meðlim S. I. F. og utanríkismálanefndar er hneyksli. aöeins Loftup.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.