Vísir


Vísir - 18.06.1937, Qupperneq 4

Vísir - 18.06.1937, Qupperneq 4
VISIR ^ýnishorn af kjOrseðli við alþmgiskosmngar í Reykjavík 20. júnl 1937. A Listi Alþýðuflokksins < C Listi Framsóknarflokksins Ð Listi Kommúnistaflokks ísl. X E Listi Sjálfstæðisflokksins Héðinn Valdimarsson. Sigurjón Á. Ólafsson. Stefán Jóh. Stefánsson. Steingrímur Guðmundsson. Laufey Valdimarsdóttir. Þorlákur Ottesen. Tómas Vigfússon. Sigurður Guðnason. Ólafur H. Einarsson. Þuríður Friðriksdóttir. Guðmundur Oddsson. Jón Axel Pétursson. Guðbrandur Magnússon. Guðm. Kr. Guðmundsson. Eiríkur Hjartarson. Sigurrin Einarsson. Runólfur Sigurðsson. Guðmundur ólafsso*. Halldór Sigfússon. Magnús BjÖrnsson. Þórir Baldvinsson. Ásgeir Sigurðsson. Björn Rögnvaldsson. Sigurður Kristinsson. Einar Olgeirsson. Biynjólfur Bjarnason. Jóhannes Jónasson. Katrín Thoroddsen. Björn Bjarnason. Ingibjörg Friðriksdótlly. Hjörtur B. Helgason. Edvarð Sigurðsson. Loptur Þorsteinssop. Rósinkranz Á. ívarsöon. Helgi Jónsson. Kristinn E. Andrésson. Magnús Jónsson. Jakob Möller. Pétur Halldórsson. Sigurður Kristjánsson. Guðrún Lárusdóttir. Jóhann G. Möller. Guðmundur Ásbjörnsson. Guðmundur Eiríksson. Sveinn Benediktsson. Guðbjartur Ólafsson. María Kr. Thoroddsen. Jón Ásbjörnsson. A Landslisti Hlbýðuflokksins B Landclisti Bændaflokksins C Landslisti Framsóknarflokksins D Landslisti Kommúnistaflokks íslands E Landslisti Sjálfstæðisflokksins j Þannig lítur kjörseðillinn út eftir að framboðslisti Sjálfstæðisflokksins — E-LISTINN — hefir verið kosinn. Ef kjósandi vill greiða landlista flokksins atkvæði, en ekki framboðslista, setur hann kross fyrir framan bókstaf landlistans, "við svarta borðann (E-listi). Kjósandi má EKKI gera hvorttveggja, að kjósa framboðslistann og landlistann, heldur að eins annaðhvort. Kjósandi má EKKI merkja neitt við þá lista á ltjörseðlinum, sem hann ekki kýs. Morgunmessur verða í báöum kirkjunum sunnu- daginn 20. júni. í dómkirkjunni kl. 8 og í fríkirkjunni kl. 8. Veðrið í morgun: Reykjavík 10 stig, Bolungarvík 33, Akureyri 18, Skálanesi 22, Vestmannaeyjum 9, Sandi 9,Pat- reksfirði 9, Hesteyri 16, Gjögri 11, Blönduósi 14, Siglunesi 18, Gríms- ey 13, Raufarhöfn 17, Skálum 13, Fagradal 19, Papey 20, Fagurhóls- mýri 19, Reykjanesi 9. Mestur hiti h'ér í gær 19 stig, minstur 9. Úr- köma 2.8 mm. Sólskin 0.1 st. — Yfirlit: Lægð yfir Norðaustur- Grænlandi á hreyfingu austur. Hæð yfir Atlantshafi. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, fBreiða- fjörður, Vestfirðir: Suðvestan og vestan kaldi. Dálítil rigning eða sýid. Norðurland, norðausturland: Suðvestan og bestan kaldi. All- hvass til hafsins. Víðast úrlcomu- laust. Austfirðir, suðausturland: Vestan gola og síðar kaldi. Bjart- viöri. VíSIR. Vegna kosninganna kemur sunnudagsblað Vísis ekki út í lok yfirstandandi viku, EN í ÞESS STAÐ KEMUR VENJULEGT BLAD AF VÍSI SNEMMA Á SUNNUDAGSMORGUN. Aug- lýsingum í þetta blað þarf að skila á afgreiðsluna í dag. Skipafregnir. yjGullfoss er á útleið. Goðafoss er i Reykjavík. Dettifoss er í Hamborg. Brúarföss er væntan- legur frá útlöndum til Reykjavík- ur í kvöld um kl. 8. Lagarfoss er táleið til Fáskrúðsf jarðar frá Vest- 'mannaeyjum. Selfoss fer frá Ant- werpen i dag áleiðis til London. Súðin var á Borðeyri síðdegis í gær. Lyra fór í gær. Dönsk skonn- orta kom í gær með timburfarm. Katla fór í nótt áleiðis til Ála- borgar. ; í ■ i 'Farþegar á Goðafossi frá útlöndum: Björn Kristjáns- son, Björgvin Schram og frú, SeSs- elja Gunnarsson, Guðfinna Árna- •dóttir, Liitz Koch og frú, Ólafur Öfeigsson og frú, L. Fjeldsted htrm. og frú, Jón Árnason og frú, B. Stefánsson og frú, Svanhildur Ólafsdóttir, Carl Olsen stórkaupm., Ölafur Proppé stórkaupm., Svala Eyjólfsdöttir, Gerda Magnússon, Ág’úst Steingrímsson, Þorsteinn Loftsson, S. Guðm., Sigr. (Brands- son, G. Egilsson, ennfremur fjöldi iítlendinga. Farþegar á Lagarfossi ■ til Austfjafða: Sæmundur Þórð- arson, síra Þórarinn Þórarinsson, Guðmundur Sigfússon, Gissur Er- asmusson, Ingigerður Guðmunds- <dóttir, Ingibjörg Þórarinsdóttir, Birna Ólafsdóttir, Guðrún Jóns- dóttir, Una Hjartardóttir, Heiða Aðalsteinsdóttir, Helga Jónsdóttir, Svava Jónsdóttir, Anna Sigurðar- dóttir, Margrét Friðriksdóttir, Gunnar Gunnarsson og frú, Jó- hann Jónsson, Vilhj. Bjarnar, Finnbogi Guðmundsson, Hjörtur Kristmundsson, Sigríður Bjarnar, Guðný Bjarnar, Álfh. Jónsdóttir, Ragnh. Jónsdóttir o. fl. á sfldveiðar eru nú flest skip farin héðan úr bænum, sem ráðgert var að fari, nema b.v. Egill Skallagríms- son, er fer bráðlega. L.v. Sæfari fer í dag. Ármann. Ólafur Þorsteinsson gjaldkeri félagsins verður fararstjóri róðr- arflokksins til útlanda, en ekki Jón Þorsteinsson, eins og skýrt hafði verið frá Gullbrúðkaup eiga í dag frú Elín Gísladóttir og Eggert Finnsson, óðalsbóndi að Meðalfelli í Kjós. Hjúskapur. I gær voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri Ingibjörg Sig- urðardóttir og Jón Eðvarð Jóns- son rakari. Heimili þeirra verður Suö'<rgötu 52, Siglufirði. Appelsínan. Til mín kom á sunnudaginn ungur maður og sagði: — Þú kemur upp eftir? — Ui)p eftir — hvert? — Upp i Rauðlióla. Eg er að fara. — Jæja, far þú i friði, Bauð- hóla-Rauður! — Þú kemur, vona eg. Þeir háðu að heilsa þér og eg íátti að skila til þin, að þú þyrftir ekkert að horga. Eg meina fargjald eða svoleiðis. — Hvernig víkur því við? Eg man ekki betur, en að eg væri látinn borga í fyrrasumar — þetta eina skifti, sem eg fór. — Það var alt annað mál. — Hvernig þá? — Bara svoleiðis, kunningi, að þá voru engar kosningar. Og þá varð náttúrlega liver að horga fyrir sig. — Hverjir borga nú? — Eg veit ekki. Þeir gera það líklega. — Þeir hverjir? — Hann Héðinn og þeir. — Veistu þá ekki, að það eru kosn- ingar núna þann 20. — á sunnu- daginn kemur? — Jú, eg veit það. — Ertu þá ekki með okkur? — Ykkur ? — Já, lionum Héðni og þeim? —■ Fæ eg ókeypis far heim í kveld? — Veit ekki. Þeir töluðu ekki um það. — Farðu til þess, sem sendi Permanent hárliðun. Ulella- Serén. Hár- greiðslu- stofan PERLA VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. NÝ EGG daglega. Harðfiskur, Riklingur. Versl. Vísir fJElAGSPRENTSWSIUM Eggert Glaessen hæstaréttarmálaflutningsmaSw? Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyy. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árá. þig, grenslastu eftir því og láttu mig svo vita. Pilturinn fór og kom aftur að vörmu spori. — Alveg sjálfsagt, að þú fáir ókeypis far báðar leiðir. — Mikið var! — Já, eg segi það líka. Það eru ekki kosningar á hverjum degi! Og komdu nú! — Fæ eg appelsínu? —- Appelsínu! Eg veit ekki. — Farðu til þess, sem sendi þig og spurðu, livort eg fái app- elsínu. Og pilturinn hljóp og kom aftur að vörmu spori. — Þær eru búnar, þvi miður — nema lcannske rétt handa þeim allra helstu. — Þú kemur? — Nei. Eg hefði ekki farið, þó að Héðinn hefði gefið mér heilan kassa af appelsínum! Kjósandi. _______H V Ö T________________________________ Sjálfstæðiskvennafélagið heldur fund í Oddfellow- húsinu, niðri, í kvöld kl. 8JJ). 1. Kosningarnar. 2. Fréttir frá Sauðárkróki, ísafirði og Keflavík. 3. Félagsfáninn. Kaffidrykja. STJÓRNIN. DACBLAÐIÐ Munið eftir að koma auglýsingum fyrir kl. 10V2 f. h. þann dag, sem þær eiga að hirtast. Helst daginn áður. Nýreykt kindabjúg-u kg. kr. 1.90 Nýjar miðdags- pylsur kg. kr. 1.90 MILNERS KJÖTBÚÐ Leifsgötu 32. Sími 3416. Sund-_ hettur Guðm. Gunnlaugsson, Njálsgötu 65. Sími 2086. CÍTRONUR nýkomnar Versl. Visir Simi 3555. NýkoiniO. Dömu-undirföt, Herra-undirföt, Tvinni, teygjur og ýmsar smávörur. Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. Munið fisksöluna í VonarportL Mjög sanngjarnt verð. — Vinsælasta fisksala bæjarins. Sími 22G6. — Nýorpii egg. Harðfiskur Reyktur Rauðmagi. Reykt Síld. , Rjómabússmjör. Ostar. Rabarbari. Sími: 2285. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. KvinnaH TVÆR kaupakonur óskast strax vestur í Dali. Uppl. á Óð- insgötu 14A, frá 7—9 e. m. (335 VANTAR saman tvær kaupa- konur í Skagafjörð. Gott kaup. Uppl. Bergþórugötu 14. (336 llAPAfTIINÍÍfil ARMBANDSTJR hefir tapast, einhverstaðar á leiðinni upp Ægisgötu, vestur Túngötu og Holtsgötu. Skilist til Haralds Bjömssonar, Pósthúsinu, gegn fundarlaunum. (339 iTIUQrNNINCAfil STANGAVEIÐI við Kaldár- höfða í Efra Sogi. Áætlunar- ferðir frá Bifreiðastöð Islands. Sími 1540. Veiðileyfi seld á staðnum. (332 KHCISNÆfllfl STOFA og lierbergi til leigu strax. Uppl. á Bergstaðastíg 6B. Halldór Runólfsson. (331 1 HERBERGI og eldhús til leigu til 1. október. Framnesveg 9 A. (333 EITT TIL TVÖ góð herbergi, með liúsgögnum, óskast í einn lil 2 mánuði. Uppl. í síma 1305. kl. 20—21. (334 2 HERBERGI og' eldhús ósk- ast strax. Uppl. í síma 3673. (337 KJALLARAHERBERGI til leigu. Bergstaðastræti 28. (340 IMipslwð MÓTORHJÓL til sölu í góðu standi. Uppl. á Ilverfisgötu 73, eftir ld. 51/2-_ (338 VEIÐIMENN! Takið eftir! Ánamaðkar til sölu. Ólafur Guðjónsson, Spítalastíg 2. (341 BARNAVAGN til sölu á Tún- götu 51. (342 mw^mmmmmm^mmmmmmmmmmi^mmmm^m^mmm^^mmmmmm^^mm GASSUÐUÁHÖLD, tvíhólfa, emailleruð og útdregin mynda- vél, 9X12, til sölu ódýrt. Berg- staðastræti 27. (343 I SUÐURGÖTU 24 fæst keypt- ur rabarbari. Árni Sveinsson, Suðurgötu 24. (344 POKABUXUR, allar stærðir, ódýrastar. Afgr. Álafoss. (1497 Fornsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. DÖMUKÁPUR, dragtir, kjól- ar og allskonar barnafatnaður er sniðið og mátað. Saumastof- an Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Inngangur frá Bergstaða- stræti. (524

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.