Vísir - 13.07.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1937, Blaðsíða 1
Ritstjéri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreíðsl®: AUSTU RSTRÆTÍ 1*0 Sími: 3400. Prentsmiðjusimi 4H>>| O ■ ' V “-r ^ 27. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 13. júlí 1937. 162. tbl. Gamla Bíó Aðalhlutverk: RIMON NOVARRO Stórfenglegust og fegurst allra kvikmynda. Reykjavík — Ólafsvík Frá Reykjavík alla mánudaga kl. 8 árd. Frá Ólafsvík alla þri'ðjudaga. Bifpeiðastöðin „Bifröst“. Sími 1508. Sími 1508. SiIdarnetaslöDgor. 50 stk. fyrirliggjandi. Þörðar Svemsson & Co, Slmi 3701. Undirritadur annast kaup og sölu: Veðdeildarbréfa, Kreppulána- sjóðsbréfa og annara Verðbréfa, svo og fasteigna. Garðap Þorsteinsson hrm,, Vonarstræti 10. Sími 4400 (Heima 3442). Verð f jarverandi um hálfs mánaðar tíma. Jón Niku- lásson læknir gegnir læknisstörfum mínum á meðan. Oísli Pálsson, læknir, VMs-kafíið gerir alla giada ATVINNUREIENDURI Hafið þér gert yður Ijóst, að engin sendi- sveinahjól jafnast á við hin sterku og þægi- legu sendisveinahjól FALKINN 99 Ódýr í rekstri. Lágt verð. 6é Skilmálar við allra hæfi. Munið eftir að koma auglýsingum fyrir kL 10^ f. h. þann dag, sem þær eiga að birtast. Helst daginn áður. DAGBLAÐI-D VISIR TEOfANI Ciaarettur REYKTAR HVARVETNA Blómaverslunin FLÓRA hefir daglega úrval af blómum, svo sem: Baunablóm, Piósir, Nellikur, Gladioles. Blóm á hverju heimili. FLÓRA Austurstræti 7. Sími 2030. Permanent fáið þið best og ódýrast á hár- greiðslustofu Sásðnnu Jðnasdóttnr, Grjótagötu 5. Sími: 4927. Amatðríoto. Framköllun — Kopíerlng. E. A. Thiele. Austurstræti 20. .t. C. ■ < er miðstöð verðbréfaviðskift anna. Best ad aagiýsa í VtSI. — _ . .. . v* * -.••A-.-r'' -* — . Zi *-ju.r****. Mýja Bíó Hvíti engillinn (FLORENCE NIGTHINGALE). Töfrandi fögur og áhrifamikil kvikmynd frá Warner Bros, gerð undir stjórn: William Dieterle. Aðalhlutverkið leikur: Kay Francis ásamt DONALD WOODS, IAN HUNTER o. fl. Ungnf maðuf fullfær í þýskum verslunarbréfaskriftum, með góða þekkingu í ensku, dönsku, bókfærslu og reikningi, og sem skrifar á ritvél, óskar eftir atvinnu hjá góðu firma. Laun eftir samkomulagi. Afgr. vísar á. Trésmiðatélag Reykjavíkar hefir opnað skrifstofu i Pósthússtr. 13 (sími 4689). Verður opin frá kl. 10—12 árdegis og 5—7 siðdegis, en á laugardögum frá 10—1. Skrifstofan hefir með höndum skrásetningu at- vinnulausra félagsmanna og aðstoðar við: sanminga- gerðir, útreikning vinnutilboða, innheimtu vinnulauna o. fl., tekur á móti félagsgjöldum og kvittar á skírteini félagsmanna. Skrifstofan útvegar menn tll allskonar húsasmíða. Forstöðumaður skrifstofunnar er hr. Ragnar Þór- arinsson, Garðastr. 11. STJÓRNIN. Nokkrar híseiplr stærri og smærri, á góðum stöðum í bænum, hefi eg til sölu. — Sanngjarnt verð. — Hagkvæmir borgunar- skilmálar. — Hannes Einarsson, Óðinsgötu 14 R. Simi 1873. K. F. U. M. Sumarbúðir K.F.U.M. í Korna- hlíð. 10-daga flokkurinn fer á f im tudagsni orgim. Nokkrir drengir gela enn komist í þann flokk, ef þeir láta vita í kvöld kl. 8—9 í K.F.U.M. 7. ágúst fer vikuflokkur. Þeir, sem ætla að vera í honum, láti skrifa sig hjá Hróbjarti Árna- syni í Burstagerðinni, simi 4157. Notiöl Li-Lo Li-Lo vindsængurnar komnar. EDINBORG. ÍISIVKKI. g ó ð og ó d ý r. Hafnarstr. 11. Sími 4473.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.