Vísir - 22.07.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1937, Blaðsíða 4
VÍSIR RADDIR FRÁ LESENDUNUM NýF Metásalem. Frainsókiiaroddvitarnir í Hangárvallasýslu virðast vera lieldur en ekki skritnir náung- íu’, ef marlca má það, sem dag- íblað þeirra Timamanna segir. U)g svo er að sjá, sem sumir Iþeirra hljóli að vera orðnir mokkuð aldraðir, jafnvel 1000 íára eða meira! Eg á bágt með að trúa þvi, að .•samtal „framsóknaroddvitans“ og „íliaIdskonunnar“, sem blað- ið birtir i dag, geti verið rétt. Liklegt þykir mér, að „droltins- karlinn“ bafi sett klausuna saman í einhverskonar óráði «ða ósjálfræði. Því er nefnilega haldið fram, •að þegar „oddviti“ þessi liafi verið ungur, hafi ekki verið til nokkur vegarspotti á þessu landi. Nú vita allir, að reiðvegir á Islandi eru að minsta kosti þúsund ára gamlir. „Oddvitinn“ er ennfremur látinn segja, að ,'þegar bann var ungur bafi ekki 'verið til einn einasti skóli á öllu landinu! „Oddviti“ þessi hlýtur ■að vera furðu gamall, ef hann er eldri en allir skólar landsins, t. d. Mentaskólinn í Reykjavík, IBessaslaðaskóli, að ógleymdum skólunum á Hólum og í Skál- iholti og svo framvegis. Ilann á «og að hafa fullyrt við „íhalds- konuna“, þessi kynlegi „forn- gripur“, í oddvitasessi, að þegar hann var að alast upp, liafi ís- lendingar ekki átt eina einustu fleytu! Samkvæmt þessu hlýtur „oddvitinn“ að hafa verið kom- inn talsvert á legg, þegar Ingólf- ur Arnarson nam hér land i^874). Ingólfur átti sldp sitt sjálfur. Og þess er ekki getið, að aðrir landnámsmenn liafi kom- ið hingað á Ieiguskipum. íslend- ingar hafa nú húið í landi sínu hálfa elleftu öld eða rúmlega það, og allan þann tíma liafa þeir átt fjölda skipa, þó að vit- anlega hafi mörg þeirra verið úærið smá. Eg er fædddur og uppalinn í Rangárvallasýslu. Eg minnist þess eklci, að eg heyrði um það talað í ungdæmi mínu, að þar í sveitum væri nokkur „þúsund ára karl“ og víst er um það, að aldrei sá eg slíkt furðuverk. En nú segir Tímadagblaðið, að karlinn sé til og liafi alt af ver- ið til, síðan landið bygðist — og raunar áður en landið bygðist. 'Og það hætir því við, að enn sé liann svo sprækur, að hann geti verið „oddviti“. Eitt af því, sem Tímadag- blaðið segir í þessu sambandi er það, að „íhaldskona“ í Rangár- vallasýslu liafi talað við „forn- gripinn“ fyrir kosningarnar í sumar og sagst vilja óska þess, að börnin hennar væri öll dauð! Ólíldegt þykir mér það,að konur í Rangárvallasýslu eða annars- staðar hér á landi, sé farnar að óska þess, að börn þeirra verði sem fyrst herfang dauðans. Eg lield að íslenskar mæður sé ekki þannig gerðar, að þeim sé liugleikið, að afkvæmi þeirra verði sem bráðast hfi svift. En ef til vill ber að skilja þetta svo, að móðir harnanna hugsi til þess með skelfingu, að hér sé í vændum samskonar stjórnar- far og nú er í Rússlandi, og þessvegna muni henni þykja betri börnum sínum til handa „snöggur dauði en aumt líf“. Það kann að vera, að konan liafi hugsað á þessa leiðog einna líklegast að svo hafi verið, ef frásögn blaðsins er ekki tilhæfu- laus þvættingur frá upphafi til enda. Eg hefi talað við nokkura Rangæinga um þeima furðulega „oddvita“, sem telur sig vera eldri en uppliaf íslands bygðar. En það hlýtur liann að vera, er liann hyggur sig muna svo langt aftur í timann, að þegar hann hafi verið að alast upp, hafi Is- lendingar ekki átt eina einustu kænu eða báfslcel. Skipaeign Is- lendinga er vitanlega jafngöm- ul byggingu landsins. Það skilja allir heilvita menn. Yæri nú ekki rétt fyrir stjórn- argarminn hérna, að sækja „Metúsalem“ þenna austur og hafa hann til sýnis hér í borg- inni um liríð ? Það er ekki ó- sennilegt, að marga kunni að langa til þess, að Uta á þetta ein- staka furðuverk. Mætti vel selja aðgang að karli, fyrir svo sem 50 aura. Seimilcga væri réttast, að atvinnumálaráðherra stæði fyrir sýningunni. Og fráleitt væri nokkur hætta á því, að þessi „Metúsalem“ yrði ekki liinn rólegasti hér á mölinni. 18. júlí. Rangæingur. PLfy fJELAQSPRENTSniÐIUNKAR Be STIÚ fMIBSTðB VIÐSKIFTANNA M í V í S I fin.ua seljendup og U kaupendur liverip aðra. n AB I í VlSI bera auglýsingap Ð yðap bestan árangur. AÐ AUGLÝSA I VÍSI ER AUK- INN GRÓÐI AUGLÝSANDANSÍj Baraaleikföng: Dúkkur — Mublur — Bílar — Boltar — Bangsar — Hundar — Hestar — Byssur — sverð — Dátar — Göngustafir — Kubbar — Nóa-arkir — Dúkkuvagnar — Spil — Flautur —- Skóflur — Smíðaáhöld — Skip — Hjólbörur — Dúkkuhús — Gúmmikarlar — Stell — Perlufestar — Kúlukassar — Mynda- bækur — Hringar — Töskur — Lísur — Shirley Temple- myndir og margt fleira. iC HSinai*ssoii Ik BJöfblssois* Bankastræti 11. faman^xsxKœsmxxasasBaBsaaaaaammaaamnamBaaauaaKm H^vlknai* í véibát. i 21. júli. FÚ. Síðastliðinn sunnudag kl. 7 að morgni kviknaði i vélarhúsi vélbátsins Haralds fráSiglufirði, er var að dragnótaveiðum utan við Sauðanes á Ufsaströnd. Veð- ur var lygnt og þoka. Bátar voru allir á þilfari að draga nót- ina þegar eldsins varð vart. Magnaðist hann skjótt og fengu menn eldd við hann ráðið. Bátnum var þegar haldið til lands að Ufsaströnd, en þegar voru ófarnir um 200 metrar stöðvaðist vélin. Bátverjar gyrtu sig þá björgunarbeltum og voru albúnir að kasta sér útbyrðis og fleyta sér til lands er þok- unni létti. Bar þá að tvo árabáta og aðstoðuðu þeir bátverja við slökkvistarfið. Skömmu síðar bar þar að trillubát og sótti liann vélbát til Dalvíkur, og tókst þá Ioks að slökkva eldinn. Báturinn var síðan dreginn til Ilríseyjar og í gær var hann dreginn til Siglufjarðar. Vélarhús bátsins og stýrishús er gerónýtt, en ekki er vitað um skemdir á byrðingi. Sjópróf var í gær. — Vélbáturinn Haraldur er 12 smálestir að stærð. For- máður og meðeigandi er Pétur Stefánsson frá Nöf. STÚLKA óskast í visl í for- föllum annarar. Matsala Lilju Benjamínsdóttur, Laugavegi 20 B. (347 STÚLKA óskast 1. ágúst í mjög létta vist. Má vera eldri kona. Uppl. Nýlendugötu 19 B, niðri. (350 SNÚNINGADRENG vantar á sveitaheimili í Borgarfirði. — Sími 1678. (351 STÚLKA, með stálpaða telpu, óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennt heimili, sem fyrst; vist gæti lcomið til mála. — Tilboð, merkt: „Ráðskona" 6endist Vísi. (329 KAUPAKONA óskast að Varmadal, Rángárvöllum. Uppl. á Óðinsgötu 20, eftir kl. 7. (339 RliDSNÆjbll fbúð óskast Þrír fullorðnir í heimili. Tvö—þrjú, jafnvel fjögur herbergi. — SlMI 4787. MAÐUR, í faslri stöðu, óskar eftir góðri tveggja lierbergja íbúð 1. okt. Tilboð, merkt: „Ó. Ó.“ sendist Vísi fyrir föstudags- lcveld. (330 MAÐUR, í fastri atvmnu, ósk- ar eftir 2—3 herbergja íbúð frá 1. okt. í vesturbænum. Uppl. í síma 4892, frá kl. 5—7. (331 2—3 HERBERGI og eldhús (helst sérhús) óskast strax eða 1. okt, til íbúðar og fyrir hrein- legan smáiðnað. Uppl. Berg- staðastíg 15, uppi. (333 HERBERGI með laugarvatns- hita óskast 1. okt. Uppl. í síma 4938. (335 MAÐUR, í fastri stöðu, ósk- ar eftir íbúð, 2 herbergi og eld- liús, sem flest þægindi áskilin. Aðeins 3 í heimili. Uppl. í síma 2728. (336 SÓLRÍK 2ja og 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar eða 1. okt. Tilboð, merkt: „Laufás- vegur“ sendist Vísi fyrir föstu- dagskveld. (343 2 HERBERGI og eldhús í austurbænum óskast 15. ágúst. Tilboð, merkt: „A. B.“ sendist Vísi. (345 IKAIJPSKAPUKi KAUP á litlu Iiúsi, án milli- liða, óskast. Tilboð, merkt: ,28‘, sendist Vísi. (348 LAND óskast til leigu eða kaups í nágrenni Reykjavíkur. Má vera óræktað. Tilboð, merkt „500“, sendist Visi. (349 GÓÐ og lítið no tuð smoking- föt til sölu; tækifærisverð. —■ Hringið í síma 3101. (332 BARNARÚM til sölu. Uppl. í sima 1446. (337 KOLAVÉL óskast í skiftum fyrir góða gaseldavél. — Uppl. Grundarstíg 2A. Sími 3892. — (338 Ik€ ■SI'TT RHIS 'lIOA msnq -jofyj •uíi3[SBp Tpuny jáu ‘ueq -juqej jýu ‘nqpv iqsæu t jb§9I -uBjuæA jnjojpiiq •gipund •tib gg b jndæri JBuqopIdnÁVyT •jn]Bin -suuBiuBJJoq J9 ‘nSun jb ]ofq -B]saq pBqns Áu qj -o qp]s t jjnq t ]of>[Bqsoq gyaxyTSAN Kjötfars og fiskfars, heimatil- búið, fæst daglega á Frikirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. . (56 ULL OG ULLARTUSKUR, allar tegundir, kaupir liáu verði Afgr. Álafoss. (1459 LEGSTEINAR, granit og marmari, lijá Sigurði Jónssyni, Laugaveg 45. (210 LAXVEIÐI. Fimm krónur á dag fyrir stöngina. Símar 2422 og 1787. (342 VESKI með peningum í tap- aðist í gær af Ægisgötu upp á Ránargötu. Skilist gegn fundar- launum í Seglagerðina Ægir. — Sími 4093. (346 DÖKKJARPUR hestur feitur og fallegur er í óskilum. Keld- um, Mosfellssveit. (334 GULLHRINGUR, merktur tveim stöðum innaní með K. A. og á plötu með Þ. týndist við höfnina. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila honum Ingólfs- stræti 4. (340 BRUNT kápubelti hefir tap- ast. Skilist á Grettisgötu 71. — (344 ISTARÞRÁ: 24 «r staddur í miðjum stiganum, verður maður að halda áfram þrep af þrepi, upp eða ofan. Og ef eg tæki þetta skref — kannske það yrði það síðasta“. ; „Svo þyrfti alls ekki að fara“, sagði Kitty þurlega. „Þú heldur þó ekki, að svo mundi fara fyr- ir mér, að eg yrði að fara fram á skilnað —. *ða kannske að eg mundi henda mér i Thames. i>ú ættir að þekkja mig betur en svo!“ En Kitty var ekki af baki dottin. , „Þig mundi iðra þessa beisklega“, sagði hún alvarlega. Nan stóð nú upp og þær vinkonumar gengu aiú út á grasflötina, sem vissi að sjónum, en þar sátu menn að tedrykkjuborði og meðal' þeirra ungur maður að nafni Sandy McBain, rauðhærður og freknóttur og ófríður, en ráð- vandlegur á svip og rödd hans svo aðlaðandi, Hð fátítt var. Hann var matmaður mikill. „Þetta er áttunda sneíðin þín, Sandy“, sagði • Fían gletnislega, „það er eg viss um“. „Þær eru svo litlar“, sagði Sandy, „eg hefi skilið allar þær stóru eftir Handa þér“.; Eftir noklcra stund fóra þau Nan og Sandy ínn og gengu rakleitt að hljóðfæri góðu, er þar var, en þau léku iðulega á það fjórhent. Voru þau góðir vinir, Sandy og Nan, og náskyld. ..Faðir hans var Skoti. Kitty og gestir hennar fóru inn á eftir þeim. „Ef hann aðeins væri nokkru eldri“, hvislaði Kitty að St. John. „Þú ert óforbetranleg, Kitty“, hvíslaði St. John á móti. Þau léku saman um stund, Sandy og Nan, og löks fékk liún hann til þess að sækja fiðl- una sína, og með aðstoð Penelope og Ralplis Fentons, var haldið áfram að skemta sér með þessum hætti, uns tími var kominn til þess að klæðast til miðdegisverðar. i 1 IX. kapituli. I hættu stödd. Það var hlýtt í veðri og þoka, er Roger Tren- by kom til þess að aka Nan til Trevithick-byrgj- anna, en það er oft svo, þegar þoka og lilý- viðri er á morgnana á þessum slóðum, að er kemur fram undir hádegi léttir í lofti, og verð- ur glaða sólskin og fagurt veður það sem eftir er dags. j Brátt áku þau frá Mallow í áttina til þorps- ins. Þau óku hratt gegnum St. Wenneys þorp og beygðu þar í áttina til Trenby Hall, sveita- seturs Trenby, er var í um tíu mílna fjarlægð frá sjónum. En hundabyrgin voru enn fjórum mílum fyrir handan Trenby Hall. Eftir hálfa klukkustund kom grátt hús, umvafið trjábelti, í Ijós. Roger hægði á sér, er þau nálguðust húsið. j „Þetta er Trenby Hall“, sagði Roger hátiðlega. Hvernig sem á þvi stóð var Nan skemt. Henni flaug í hug Nói gamli — hann mundi liafa sagt i svipuðum tón, er flóðið mikla var að byrja: i „Þetta er örkin mín!“ „Þér hafið aldrei komið í heímsókn tilokkar“, sagði hann, „en þér ættuð að koma einhvern daginn. Mig langar til þess að kynna yður fyrir móður minni“. Andartak vaknaði beygur í liuga hennar. Henni fanst í svip, eins og verið væri að gera tilraun til að króa sig inni. „Húsið er fagurt“, sagði hún kurteislega, en hugsaði með sjálfri sér, að það mundi dauflegt að búa þarna í þessu steinbyrgi, eins og hún kallaði það i huganum, þar sem trén byrgðu útsýn í allar áttir að kalla. Roger var ánægður á svip. „Þá ökum við til hundabyrgjanna“. ‘ Nan létti. Ilún liafði óttast, að hann mundi stinga upp á þvi, að þau snæddu hádegisverð í Trenby Iiall, í stað þess að borða úti, eins og ráð hafði verið fyrir gert, en nestiskarfan var í bilnum. Eftir fimtán milna akstur voru þau komin að hundabyrgjunum og tók Denham, yfir- gæslumaðurinn, á móti þeim. Horfði hann for- vitnislega á Nan, sem von var, því að húsbóndi hans lagði það ekki í vana sinn, að koma með konur þangað. Hafði Denham rætt um þetta við konu sína kvöldið áður og hafði hún komist að þeirri niðurstöðu, að Roger Trenby hugsaði til konfaugs. „Alt í lagi, Denham?“ spurði Trenby ákveð- inn og húsbóndalega, en Nan horfði i kringum sig og virtist hafa mildnn áliuga fyrir öllu, sem þarna var að sjá. Byrgin voru hreinleg og snot- ur og járngirðingar, þar sem eldri veiðihund- arnir voru geymdir. I nánd voru smáhús, þar sem gæslumennirnir áttu lieima. „Hvað alt er hreinlegt“, sagði Nan. „Hreinlæti er nauðsynlegt við veiðihunda- uppeldi“, sagði Denham allhreykinn. „Ella væri ekki liægt að hafa þá vel æfða og dugandi við veiðina. Þegar verið er að veiðum allan daginn þurfa þeir á kröftum og seiglu að halda, verið vissar um það“. [ „En hvað það er konum líkt", sagði Trenby og hló, „að tala fyrst af öllu urn hreinlæti". Og hann bætti við: „Karlmaður mundi hafa gengið rakleiðis til hundabyrgjanna, án þess að minnast á það“. „Og þangað fer eg nú“, sagði Nan og geklc að einu byrginu. Hundarnir voru margir og fallegir og veli hirtir, en allgrimmilegir, eins og títt er um veiðihunda, og þegar Nan kom nær urruðú sumir þeirra og gerðu sig liklega til að bíta. Sumir færðu sig þó nær og var hálft í hvoru, sem þeir vildu vingast við hana, en þó eins og þeir væri ekki lausir við illan grun. En Naja hafð aldrei fundið til beygs, er um skepnur var að ræða og stakk hendinní inn á milli jám- rimlanna og fór að strjúka þeim hundunum ujn kollinn, sem pæstir vtírtí, i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.