Vísir - 29.07.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 29.07.1937, Blaðsíða 3
VÍSIR Sildveióarnag. Ríkisverksmiðjnnar taka enn á möti sílfl. Töluverð bræðslusíld barst á land i nótt. ¥ ítið var saltað á Siglufirði í nótt. Síldin, sem barst á land, var að miklu leyti kom- in langt að og því óhæf til söltunar. í gær og fram til kl. 12 í nótt voru saltaðar á Siglufirði um 3000 tn. Þrátt fyrir það, þótt mikið bærist af síld til verksmiðjanna, var móttaka ekki stöðvuð, slcv. simtali við Siglufjörð um há- degi í dag. En mjög er orðið þröngt um fyrir verksmiðjun- um. Þessi skip, sem komu til Siglufjarðar í gær, höfðu yfir 100 tn. Erlingur I. og II. 360 tn., Ilarpan 191, Kolbeinn ungi 159, Lagarfoss 316, Freyja 235, Víð- ir og Reynir 104, Fylkir 228, Rrimir 122, Hrönn 424, Skúli fógeti 230, Draupnir og Veiga 316, Fylkir og Grettir 189, Sjöfn og Sæfari 200, Svalan 316, Ven- us 378. | Á Skagaströnd höfðu verið salt- aðar í gær um 100 tn., í Hrísey 400 tn., Hólmavík 156 tn. og Ólafsfirði 78 tn. Veður er drungalegt á Siglu- firði í dag, en þó úrkomulaust. FÚ. í gær. Ríkisverksmiðjunum bárust á sólarhringnum 18.000 mál af síld. Síldarmagnið virðist vera enn meira en áður í gær og í íiótt, — einkum við Flatey og úti fyrir Siglufirði. Sama veð- urblíðan helst enn. í dag um kl. 14 biðu 15 skip löndunar og er búist við að nýja þróin íyllist í kvöld. Ríkisverksmiðj- unum liafði borist í gær síld sem hér segir: í Siglufirði alls 215.000 mál, en um sama leyti í fyrra 182 þúsund mál, í Rauf- arhöfn alls 36.400, en í fyrra 32.000, á Sólbakka 22.800 mál, en í fyrra var þar unninn karfi í stað síldar. 1 gær var saltað í Siglufirði í 2063 tunnur, þar af í 42 tunnur reknetasíld. Skærur þær, sem orðið hafa við og við undanfarin ár á landamærum Mansjúkóríkis og Síbiríu, hafa oftar en menn al- ment gera sér Ijóst, næstum því leitt til styrjaldar milli Rússa og Japana, að því er Miles W. Vaughan, fréttaritari United Press segir í fréttapistli frá Mukden, en hann hefir verið þar eystra að undanförnu, til þess að kynna sér ástand og horfur. Hann lieldur því fram, að raunverulega sé og hafi lengi verið um átök að ræða milli Rússa og Japana um völdin í 'austurhluta meginlands Asíu, og fvrr eða síðar hljóti að koma til nýrrar styrjaldar milli Rússa og Japana. Rarátta Rússa og Jap- ana um völdin þar eystra, segir hann, liófst í raun og veru fyrir liálfri öld, og lienni er ekki lokið, og verður ekki, fyrr en íiý styrjöld milli Rússlands og Japan liefir verið til lykta leidd. Japanar hafa til þessa haft bet- ur í þessari barátlu, en þeim var, sem kunnugt er, mest á- gengt í rússnesk-japanska stríð- inu 1905 og 1931—1933, er þeim tókst raunverulega að sölsa und ir sig Mansjúríu, með því að setja þar á stofn leppríki, Man- sjúkóríkið. ttemendyrnir i ViiÉiln l liseisdðl fara austur i dao. ---o---- Viðtal Tíð Luðvig Guðmunisson skölastjóra. Eins og áður hefir verið getið í Vísi, hefir verið ákveðið að stofna vinnuskóla í Jósefsdal og er hann nú í þann veginn að taka til starfa. Fer Lúðvíg skólastjóri Guðmundsson, sem veitir vinnuskólanum forstöðu, austur í dag með nemendurna. Átti tíðindamaður frá Vísi viðtal við Lúðvíg Guðmundsson í gær og bað hann að skýra frá fyrirhugaðri starfsemi skólans. Tvö ný Island.sm.et sett í bæjakeppninni i gær. Jón Kaldal ritap um Svíana. „Hversu margir hafa sótt um upptöku í skólann?“ spyr tíð- indamaðurinn. „Um tuttugu piltar,“ segir Ludvig Guðmundsson, „og munu 17 eða 18 tilbúnir að fara með mér auslur í dag, en hinir koma innan skannns. Þar sem fólk mun tæplega enn hafa áttað sig á gagnsemi slikrar starfsemi og hér er verið að liefja, mega þetta lieita sæmi- legar undirtektir. Það var gert ráð fyrir því, að alt að 25 piltar gæti komist að í slcólanum, og vildi eg benda á, að ef enn væri noklturir, sem vildi gerast þátt- takendur, þá geta þeir snúið sér til Gísla Jónassonar, yfirkenn- ara við Austurbæjarskólann.“ „Hver verða fyrstu viðfangs- efnin ?“ „Sennilega verður fyrst unn- ið að lagfæringu iá bilveginum frá Hellisheiði að skíðaskálan- um. Vegamálastjóri leggur til vérkfæri. Jónas í Stardal, sem öllum er að góðu kunnur, verð- ur verkstjóri, og hefir yfirum- sjón með vegabótavinnunni.“ „Og önnur verkefni — ?“ „Kringum skiðaskálann er klettótt og er í ráði að gera blómareiti milli klettanna. Hef- ir Óskari R. Villijálmssyni garðyrkjuráðunaut, verið falið að skipuleggja blómareitagerð- ina. Eftir nokkura daga kemur svo vanur garðyrkjumaður, Ás- geir Ásgeirsson, til þess að leið- beina piltunum. Ásgeir er sonur Ásg'eirs heitins Torfasonar efna fræðings og er búfræðingur og garðyrkjumaður. í þessa blóma- reiti er ráðgert að gróðursetja næsta vor harðgerðar blóma- jurtir, til þess að prýða um- hverfis skálans. — Ef tími vinst til verður lilaðin sldðastöklcs- brekka.“ „Hvað getið þér sagt um slarfsliæfileika-athugun þá, sem ráðgert er að fram fari i vinnu- skólanum ?“ „Ármann Halldórsson mag- ister mun dvelja þarna um tima og i samráði við mig leggja nokkur drög að athugun- um á þvi, i hvaða átt starfs- hæfileikar piltanna lineigjast. Vilanlega má ekki búast við miklum árangri af þessari til- raun, þar sem nauðsynlegustu tæki eru ekki enn fyrir hendi hér, en þó ætti þetta að geta gefið nokkurar bendingar. Væntanlegá verður þetta vísir að skipulagðri liæfileikaprófun iá ungmennum i sambandi við vinnuskóla eða væntanlega at- vinnudeild Háskóla lslands,“ „Hvað er fleira að segja um vinnuskólann á þessu stigi?“ „Eg vil geta þess, að allir pilt- arnir hafa verið skoðaðir af Óskari Þórðarsyni skólalækni og mun liann koma upp eftir til athugunar og skoðunar á þeim. Þá er vert að geta þess, að eins og i vinnuskólanum i Rirkihlið við Isafjörð, verður fylgst með vinnubrögðum nemendanna, og þeim gefinn vitnisburður, að námskeiðinu loknu fyrir hegð- un, ástundun, stundvísi, vinnu- lag og framfarir.Ennfremur, að á ísafirði var unnið í sambandi við vinnumiðlunarskrifstofuna, sem lofaði að taka tillit til vitn- isburðar þess, sem piltarnir fengu í vinnuskólanum, við út- lilutun vinnu, láta þá sitja fyr- ir að öðru jöfnu, sem höfðu góðan vitnisburð. og væntan- lega verður það einnig gert hér.“ jgæjakepninni var haldið á- fram í gærkveldi, og voru sett tvö ný, íslensk met: Reykjavíkursveit í boðhlaupi 4X100 m. á 46 sek. (Gamla metið 46.8 sek., sett af K.R. 1936) Ojg Sig. Sigurðsson í lang- stökki; stökk hann 6.82 m. (Gamla metið, 6.55 m., átti Sveinbjörn Ingimundarson, sett 1928). Úrslit fara hér á eftir: 4x100 m. boðhlaup. Reykjavíkur-sveit 46 sek. Sænsk sveit 48.4 sek. Kringlukast. Kristján Vattnes (R) 37.58 m. Hjalmar Gréen (Svíi) 35.44 m. Júlíus Snorrason (V) 34.84 m. Garðar S. Gíslason (R) 32.67 m. Rjörn Sigurðsson (V) 29.57 m. » 5000 m. hlaup. Jón Jónsson (V) 16 mín. 43.4 s. Sverrir Jóhannesson (R) 17 mín. 10.6 sek. Vigfús Ólafsson (V) 17 min. 22.2 sek. Magnús Gúðbjörnsson (R) 19 mín 8.3 sek. Langstökk. Sigurður Sigurðsson (V) 6.82 m Daníel Loftsson (V) 6.14 m. Karl Vilmundarson (R) 6.14 m. Ellert Sölvason (R) 5.58 m. Sleggjukast. Hjalmar Gréen (Svii) 33.08 m. Óskar Sæmundsson (R) 28.10 m. Rjörn Sigurðsson (V) 26.19 m. Júlíus Snorrason (V) 25.91 m. Garðar S. Gislason (R) 22.62 m. 400 m. hlaup. Nils O. Wedberg (Svíi) 52.2 sek. (íslenskt met 52.8 sek.). Sveinn Ingvarsson (R) 53.4 sek. Ólafur Guðmundss. (R) 54.2 sek. 800 m. hlaup. Oscar Rruce (Svíi) 2 mín. 2.8 s. Guðm. Sveinss. (R) 2 m. 10.9 s. Jón Jónsson (R) 2 mín. 20.8 s. Knattspyrnukappl. á milli K. R. og skipverja af „Atlantis“ laulc með sigri K. R. 4: 0. Erik Nevsten gat ekki tekið þátt í langstökkinu, vegna meiðsla á fæti. Sleggjukastinu varð að hætta eftir 3 köst., vegna þess að liandfangið á „sleggjunni“ bilaði. í kvöld keppa Svíar við Reyk- vikinga i síðasta sinn. Það tæki- færi lætur enginn ónotað. Jón Kaldal; I kvflld kveðja Rejk- víkiagar Svíana. Fyrir alla íslenska íþrótta- menn er það metnaður, að hin- ir reykvíslcu íþróttaunnendur sýni i kvöld, að þeir kunni að meta það, sem gott er, og að þeir kunni að meta þá tilraun, sem K.R. liefir gert með því, að fá hingað 1. flokks erlenda íþróttamenn frá einni af glæsi- legustu iþróttaþjóð heimsins, Svium. Eins og áður hefir verið get- ið, þá hefir Ivriegsman, hinn lieimsfrægi íþróttakennari Svía Charles Hoff og Lennart (sá hinn sami, sem þjálfaði Strandherg), valið þessa menn til Islandsfarar. Retri mann var ekki liægt að fá til slíks, enda hefir liann reiknað nákvæm- lega út, livað við þyrftum til að keppnin yrði svo hörð, að Is- lendingar yrðu að gera sitt til að fylgjast með, og má því ó- beint þakka honum hin mörgu met, sem Islendingar hafa sett á þessu móti. Hingað til hefir veðrið gert sitt til að draga úr aðsókninni að íþróttavellinuni, en í kvöld má ekki svo vera. Reykvíkingar, sýnið að þið sé- uð ekki liræddir við liina isl. veðráttu, þá veðráttu, sem ís- lenskir iþróttamenn eru alger- lega liáðir. Mætið því i kvöld, livernig sem veðrið er og kveðjið Svíana, hyllið þá og vottið þeim þakklæti fyrir komuna. Sleppið ekki tækifær- inu, ykkar vegna, að sjá þessa ágætu íþróttamenn, sem sýnt hafa brennandi áhuga fyrir is- lenskum íþróttum og hinum ís- lensku iþróttafélögum. Eg vil Rássar og Japanir. Eins og menn munu minnast, var rússnesk-japanska stríðið háð um Kóreu og Suður-Man- sjúríu. Japanar báru sigur úr býtum. Þeir lögðu undir sig Kóreu og bættu gifurlega að- stöðu sína i Suður Mansjúríu, með því að ná Suður-Mansjúriu járnbrautinni á sitt vald. 1931 —1933 hernumdu þeir Norður- Mansjúríu og keyptu hina svo kölluðu Kínversku austui*-járn- braut af Rússum. Jafnframt var Mansjúkóríkið stofnað, fyrir at- beina japanska hersins og með samningi við Mansjúkórikið tóku Japanar að sér landvarnir þess, og ennfremur, að liafa ut- anríkismál þess með höndum. Rússar voru því raun og veru hraktir til baka - til Sibiríu, og er þeir höfðu mist öll hernaðar- leg not af Mansjúríuhrautun- um, versnaði mjög aðstaða þeirra til þess að verja austur- strönd Síbiríu, en þar er eina mikilvæga viggirta hafnarborg- in þeirra þar eystra, Yladiwo- stock. Sú borg er mikilvæg rússnesk flotastöð. Vafalaust hafa Rússar elcki þótst nógu öflugir hernaðarlega til þess að veita ágengni Japana viðnám 1931—1933. Þeir töldu nauðsynlegt að bíða, uns þeir hefði eflst enn hernaðarlega. En þeir hafa ekki legið á liði sínu að treysta hervarnir sínar í Austur-Síbiriu hin síðari ár, því að vel vita þeir, að markmið Japana er að ná allri Austur- Sibiríu á sitt vald. En enn f jar- lægara markmið Japana er að sameina allar þjóðir Asíutilþess að losa sig undan stjórnogáhrif- urn hinna hvitu þjóða, en Japan á að verða leiðandi þjóð Asíu. Rússar svöruðu ágengni Jap- ana með þvi að bæta flutninga- skilyrðin í Síbiríu, svo að þeir gæti lialdið uppi lierflutningum þangað liindrunarlaust. Sibiriu- járnbrautin var gerð að tvi- spora braut, en járnbraut þessi nær alla leið til Vladiwostock. Þá var stofnaður 350.000 manna fastaher í Sibiríu, undir stjórn Vasili Rlucliers, marskálks, en hann var jafnframt hernaðar- legur ráðiuiautur kinvérsku þjóðernissinnastjórnai’innar urn mörg ár. Auk þess, senr að framan getur, liafa bilvegir ver- ið mjög endurbættir i Sibiriu, flugstöðvunr komið upp viða o. s. frv. 1934—1935 var fram- lcvæmd tiernaðaráætlana Rússa i Sibiríu kornið svo langt áleið- is, að ekki þurfti að fara í nein- ar grafgötur um það, að þeir ætla sér ekki að þola Japönum frekari ágengni þar eystra, en grípa til vopna, ef Japanar réð- ast inn í rússnesk lönd eða Yti*i- Mongólíu. Skærurnar, sem greint hefir verið frá í skeytum, hafa vana- lega orðið á Amúránni, en hún skiftir löndum Rússa og Man- sjúkómanna. Landamærin eru víða ógreinileg, því að áin brýt- ur land öðrum megin þetta ár- ið, en hinuin megih hitt, og stundum myndast stórar eyjar í ánni, og er þá um deilt, hverjir þar eiga að ráða. Japanar halda þvi fram, að mörkin eigi ávalt að vera í miðri ánni, en á það vilja Rússar ekki fallast. Þá hafa orðið skærur sunnar og austar, við Mankavatn, en lxluti þess tilheyrir Síbiriu. Ræði Rússar og Mansjúkómenn veiða i vatninu og samkomulagið er tiið versta og stundum gripið til vopna. En hættulegastar eru cieilur Mansjúkómanna (þ. e. raunverulega Japana) , um landamæri Mansjúkó og Ytri- Mongólíu, sem Rússar liafa heit- ið yernd sinni, en Japanar vilja ná völdum i Mongóliu allri og Norður-Kína. Landamæri þessi eru mjög óglögg, eins og fleiri landamæ’ri á þessum slóðum. Svo er að sjá, segir Vauglian, sem japanski herinn i Mansjúkó fari oft sínu fram, án þess að ráðfæra sig við eða hlita boði stjórnarinnar í Tókío, og einnig virðist svo, sem herstjórn Jap- ana i Mansjúkó treysti þvi, að Vassili Rluclxer muni ekki á- ræða að tefla fram miklu hði i varnar skyni gegn Japönum, vegna þess, hversu aðstaða hans liefir veikst við það, að fjölda margir bestu foringja hans hafa verið handteknir undanfa(rnar vikur. „Svikarar" og „landráða- menn“ í tugatali hafa verið handteknir og di’epnir í nxikil- vægustu hernaðarbækistöðvum Rússa í Sibii’iu, Khabarovsk og Rlagovestchensk, og var þeim einnig benda á eitt, sem Sví- arnir hafa sýnt, að þeir kunna, það er: að elska leikinn leiks- ins vegna, en ekki vegna verð- launanna. Og þeir hafa nú oft tekið þátt í þeim íþróttagrein- uin, sem ekki er þeirra sér- grein, þótt þeir fyrirfram hafi vitað, að þeir gætu ekki sigr- að. Eg tók sérstaklega eftir Wedbei’g, eftir að liann var bú- inn að hlaupa 100 m. á 10.9 sek. Þá fór hann til spjótkast- aranna og spurði, livort liann ekki mætti ekki vera með, því hann vildi svo gjarnan gera eittlivað til að halda á sér hita. — Gagnvart áliorfendum gat þetta verið hættulegt, ef þeir skyldu dæma hann eftir því af- reki, sem liann næði í spjót- inu, en hér sýndi hann aðeins hinn ágæta íþróttaanda. í kvöld vei’ður keppt í 100 metra hlaupi (Wedberg og Frössling hlaupa xnóti bestu ís- lendingunum), liástökki (þar lceppir hinn glæsilegi 17 ára júníor, Nevsten, við íslendinga. Kriegsnxan hefir þar fundið efni, senx hann á stuttum tíma mun þjálfa til frægðai*. Þá verður keppt í 1500 nx. lxlaupi. Þó ekki væri nema vegna þess lilaups, vildi eg ég nxeð góðri sanxvisku ráð- leggja sem flestum að fara út á völl í kvöld og sjá Svíann Rruce keppa. Þar getið þið séð það fallegasta hlaupalag, sem liér lieíir sést. Hann keppir á móti 6 íslendingum. I kúluvarpi keppir risinn Green við Vattnes. Green hefir kastað 14 m. og 80 cjn. I fyrsta sinni verður hlaup- ið 400 m. grindalilaup liér á ís- landi. Það gerir Wedberg, og hleypur liann á móti íslend- ingunx, sem hlaupa sömu vega- lengd grindalaust (glæsileg íþróttagrein). í 200 m. hlaupi má búast við nýju nxeti lijá Sveini, ef lion- um tekst upp á pióti Svíanum Frössling og Nevsted. Allir á völlinn í kvöld. Kaldal. Hvítárvatnsför Ferðafél. íslands. Lagt á staö á laugardagseftir- miödag kl. 3, og ekið beina leiS ab iGullfossi og staöiö þar viö urn stund. Þá ekiö noröur yfir Sandá og Grjótá, yfir Bráfellsháls um Hvítárbrúna í sæluhúsiö í Hvít- árnesi, og gist þar eftir því, sem húsrúm leyfir. Á sunnudag og mánudag veröur fariö í ýmsar átt- ir, t. d. gengiö á Skriöufell, 'Blá- fell, Rauöafell. Fariö í bílum norð- ur undir Kjalfell. Ef til vill geng- iö á Hveravelli og í Þjófadab Far- iö í Karlsdrátt, verði hestakostur. — Áskriftarlisti liggur frammi hjá gjaldkera félagsins, Kristjáni ó. Skagfjörö, Túngötu 5, og hjá honum seldir farmiöar til kl. 7 á föstudagskvöld. öllum gefið að sölc að þeir væru japanskir njósnarar. Japanar álíta aðstöðu Rússa bafa veikst vegna þess, að bestu foringjar þeirra hafa verið tekn- ir af lífi, og Vaughan telur, að fyrir þeim vaki, að færa sig upp á skaftið, bæði gagnvart Kín- verjum og Rússum nú, þvi að síðar verði’erfiðara að halda á- franx að færa xit kvíarnar á meginlandi Asíu og ná nxark- ixiu, sem vikið var að hér að framan. Þeir telja sér og mikinn stuðning i því, hversu ófriðlega horfir í Evrópu. — Rússar græði ekki á stríði við þá, með- an svo liorfir í Evrópu, sem nú. Rússar liafa að vísu gortað af því, að þeir gæti háð styrjöld samtínxis í Asíu og Evrópu, en — nú vantar þá lxerforingja. Þeir eiga enn dugandi herfor- ingja, en nxargir hinna bestu foringja þeirra hafa verið tekn- ir af lífi eða sendir í útlegð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.