Vísir - 20.08.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 20.08.1937, Blaðsíða 3
VÍSIR Bændur nadu miklu af heyjum iuu i vikuuui- Hey eru mjög hrakin. BÆNDUR sunnan og norð- vestan lands náðu allmiklu af heyjum inn í fyrradag og á þriðjudaginn, en í gær brást þurkurinn og byrjaði snemma að rigna austan f jails, og er þar enn mikið hey úti. í Árnes- og Rangárvallasýsl- um voru hey orðin mjpg göm- ul og hrakin og höfðu bændur þar meira undir af heyjum, en þeir gátu ráðið við þessa tvo daga. Mikið náðist af heyi upp í sæti og nokkuð í hlöður, en ennþá er mikið úti, þar sem þurkurinn varð of skammvinn- ur. f Borgarfjarðarsýslu var mikið hirt þessa daga. Bændur gera yfirleitt ráð fyrir, að hey verði lélegt til fóð- urs í vetur vegna þess hvað þau hafa hrakist í rigningunum í sumar. Er því búist við, að hændur muni þurfa að kaupa mikið af fóðurhæti fyrir vetur- inn. filltriifiriir ot aí tjOrpostiii. JwpULLTRÚAR úr þeim sýsl- um, sem eru í hættu stadd- ar vegna fjárpestarinnar, eru á fundi hér í bænum. Fulltrúarnir eru þrettán að tölu, og er rætt um livað liægt sé að gera til að forða frekari vandræðum af útbreiðslu fjár- sýkinnar. LðgfræMnsaþlng I Beykjavík? Kaupmannahöfn, 18. ágúst. Á lögfræðingaþinginu í Hels- ingfors hafa danskir lögfræð- ingar boðið fundarmönnum að næsta lögfræðingamót Norður- landa skuh lialdið í Kaup- mannahöfn. Það fylgdi boði dönsku lögfræðinganna, að frá þeirra hálfu væri samt sem áð- ur ekkert þvi til fyrirstöðu að næsta lögfræðingamót yrði haldið i Reykjavík ef íslenskir lögfræðingar vildu það heldur og teldu sig hafa ástæður til að efna til mótsins þar. — Norðmenn reyna að afla sér markaðs fyrir síld í Ameríku. Reynslusendingar af norskri matéssíld veiddri við Island hafa nú verið sendar til New York og munu Norðmenn liafa i hyggju að leggja mikið kapp á að skapa sér síldarmarkað þar. skyldustörf. Þannig er Pétur. Eitt er það, sem einkennir dagfar hans. Það er áhugi hans fyrir andlegum málum. Er Pétur einlægur vinur kirkjunn- ar, stöðugur kirkjugestur og á- gætur liðsmaður kristilegrar starfsemi. , Heill fyl'gi honum um mörg ókomin ár. Bj. J. Mikill síldarafli norð anlands í gær og í nótt. --o- 40 skip bíða losunar við verksmiðjumar. s amkvæmt viðtali við Siglufjörð í morgun, var ágætur síldarafli fyrir Norðurlandi i gær, einkum á Skaga- firði, Eyjafirði og Axarfirði. í morgun biðu 40 skij) losunar við ríkisverksmiðjurnar. Afli þeirra nemur 18—19.000 málum. Síldarsöltun nemur alls um 165.000 tn. í gær var búið að salta 159.- 394 tn. alls, en á Siglufirði nam söltun í gærkveldi og nótt 4— 5000 tn. og í Djúpavík 1055 tn. Veður er gott, logn en sólar- laust. Söltun á hinum ýmsu sölt- unarstöðvum, nam í gær: Tn. Reykjarfirði Sauðárkróki Siglufirði Skagaströnd Dalvík Hrísey Olafsfjörður Vestfirðir Akureyri og nágrenni Hálmavík Hólmavik Ingólfsfjörður 8.252 4.522 108.056 2.340 4.208 7.442 6.522 1.033 7.294 4.180 4.180 ; 2.514 HJALTEYRL Gulltoppur losaði þar 2500 mál og Skallagrimur 2000 mál í morgun. Þórólfur og Arin- björn hersir biðu losunar með um 3000 mál til samans. Einn- ig biða losunar Þorfinnur með 1200—1300 mál, Sindri (með slatta), Fróði og Fjölnir. HESTEYRI. Þar losaði Belgaum 1771 mál í gær og Snorri g'oði 2072. DJÚPAVÍK. Garðar kom inn í morgun með 1500 mál og 500 tn. í salt, Surprise með 1800 mál og Bragi með 1000. Aflann fengu þessi skip á Skagafirði. Var hvast þar i morgun og skýjað loft, en nú mun hafa lygnt og veiðiveður orðið gott. Siglúfirði 19. ág. FÚ. Til Siglufjarðar hafa komið síðan um miðnætti síðastliðha nótt 11 skip með bræðslusíld til Ríkisverksmiðjanna, alls um 3400 mál. í gærkveldi var mikil síld í Þistilfirði og margir tog- arar þar að veiðum. Einnig var mikil' síld á Skagafirði, Haganes- vík, Skjálfanda og við Tjörnes, noklcur skip hafa fengið hleðshx í einu kasti. Veiðiveður hefir verið gott í dag fyrir Norður- Iandi. Söltun á Siglufirði nam í gær 518 tunnum, þar af 252 tn. matjessíld. Reknetaveiði nam 329 tunnum. MR. EBBUT SKIPAÐ AÐ FARA FRÁ ÞÝSKALANDI. London, 19. ágúst. Þýskir leynilögregiumenn sóttu í morgun heim Norman Ebbut, fréttaritara London Times í Berhn og aflientu hon- um formlega skipun um að vera kominn burt iir landinu ekki siðar en á miðnætti á sunnudag. Stjórn erlenda blaðamanna- félagsins í Berlín kom saman á fund siðdegis í dag til þess að ákveða afstöðu sína til þessarar ráðstöfunar. Norman Ebbut liéfir gegnt blaðamannastörfum í Berlin i 12 ár. — Golfstraams' leiðangnr J.W. Sandström. 19. ágúst. J. W. Sandström, deildar- stjóri í sænsku veðurstofunni, er nýlega kominn heim úr tí- unda Golfstraumsleiðangri sín- um. Hann liefir skýrt svo frá, um árangur rannsókna sinna, að þessu sinni, að allar hitamæl- ingar á Golfstraumnum hafi leitt í ljós að Golfstraumurinn sé óvenjulega lieítur í ár. Segir Sandström, að lönd þau, sem Golfstraumurinn liggur að og þau önnur sem þannig eru sett, að liann verkar á loftslag þeirra, megi vænta óvenjulega milds vetrar. Fréttastofunni hefir þótt rétt- ara að bera þessa fregn undir veðurstofu Islands í Reykjavik og hefir fengið þær upplýsing- ar hjá henni, að Sandström sé á ýmsa lund merkilegur og frumlegur fræðimaður, sem ár- . um saman hafi fengist við rannsóknir á hita Golfstraums- ins og sambandi hans við veður- far á Norðurlöndum. Hei'ir Sandström á þðssum leiðöngr- um sinum oftar en einu sinni komið til Islands og á hér marga kunningja. Veðurstofan telur ennfremur, að varlegra sé að haga ekki ásetningi á hey i haust eins og hér væri um ó- yggjandi vissu að ræða, því að sambandið milli hita Golf- straumsins og veðurfars á Norð- urlöndum sé ekki svo sannað að byggja megi á hitastigi Golf- straumsins einu út af fyrir sig. Elsa Sigfúss fær góðá dóma. Ungfrú Elsa Sigfúss fékk hin- ar bestu viðtökur á hljómleik þeim er hún hélt í Tivoli í Kaup- mannahöfn í gær. Kaupmanna- hafnarblöðin Börsen, Politiken og fleiri rita mjög lofsamlega um söng hennar. Politiken segir þó að röddin sé i minsta lagi. —- Stefán Guðmundsson óperusöngvari söng í gærkveldi með aðstoð Páls ísólfssonar í Húsavíkur- ldrkju við húsfylli og mikla að- dáun áheyryenda. Fjöldi manna alt frá Mývatnssveit til Kópa- skers sótti söngskemtunina. FÚ. Fiskmarkaðurinn í Grimsby fimtudag 19. ágúst: Besti sól- koli 68 sh. pr. hox, rauðspetta 70 sh. pr. hox, stór ýsa 28 sh. pr. box, miðlungs ýsa 25 sli. pr. box, frálagður. þorskur 24 sh. pr. 20 stk., stór þorskur 13 sh. pr. box og smáþorskur 12 sh. pr. box. (Tilk. frá Eiskimála- nefnd. - FB.). Skpúðgardap heitir bók ein, sem nýlega er komin út. Ræðir hún um „fyr- irkomulag og byggingu skrúð- garða“. Höf. heitir Jón F. Rögn- valdsson, en ísafoldarprent- smiðja kostar útgáfuna. — 58 „myndir og uppdrættir“ prýða bókina og er það nauðsynlegt til glöggvunar og skýringar les- málinu. Ilöf. segir m. a. í formála bókarinnar: „í eftirfarandi köflum er í stuttu máli leitast við að lýsa, meS aðstoð skýr- ingarmynda og teikninga, bygg- ingu og fyrirkomulagi skrúð- garða“. Er svo að sjá, sem höf- undi hafi tekist þetta hið besta, en vitanlega er sumstaðar nokk- uð fljótt yfir sögu farið, enda vart viö öðru að búast í svo litlu lcveri sem þessu. Efni bókarinnar er sem hér segir, auk inngangs: „Skipu- lag“. „Húsið og garðurinn“. „Girðingar“. „Götur, gangstétt- ir, tröppur og umferð“. „Gras- fletir og stallar“. „Vatn til gagns og prýði“. „Steinsmíði, g'arðmunir og lystihús“. „Grjót- garðar“. „Tré og runnar“. „Blómjurtir“. „Vermireitir og sólreitir“. „Uppdrættir“. Bók þessi getur vafalaust orð- ið til margvíslegra leiðbeininga og mun reynast góður gestur á mörgum heimilum. Myndir þær, er hún flytur, eru flestar fallegar og skemti- legar og teikningarnar greini- legar. —— — —- Berlín 19. ág. FÚ. • Uppreistarmenn á Spáni lialda áfram sókn sinni til San- tander frá Reinosa, meðfram járnhrautarlínunni. Segjast þeir í gær hafa tekið 10 þúsund fanga og króað inni eða brytj- að niður 10 herdeildir stjórnar- hersins. Eru þeir nú fjórtán kilómetra frá Santander. I fregnum i gærkveldi segir svo: Franski ræðismaðurinn í Santander fór þaðan í morgun, ásamt frönskum og belgiskum þegnum, sem dvalið hafa í borginni. Síjórniú segir frá því, að her- sveitir hennar hafi náð úr hönd- um uppreistarmanna þorpi einu sem þeir höfðu tekið. Einnig segir hún frá því, að komið hafi verið í veg fyrir að uppreistar- menn næðu Torrelavega, en sá bær er aðeins 19—20 kílómetra fvrir sunnan Santander, eða enn nær borginni en uppreistar- menn telja sig vera komna. Þá telja uppreistarmenn sér sigur i viðureign við stjórnar- lærsveitir í Oviedo-héraði og i viðureign við spanskt herskip út af Carthagena. I frétt frá Valencia er sagt frá uppreist í liði Francos í Mal- aga. Það er sagt, að tvær her- deildir Mára og ein spönsk, hafi risið upp gegn Franco. Loks segir spanska stjórnin frá því, að í Maceio hafi upp- reistarmenn látið búa liermenn sína búningum stjórnarliðsins, og látið þá síðan ganga fylktu liði inn í borgina til þess að vita liverjir tækju þeim fegins liendi, en síðan liafi allir sem héldu að þetta væru hermenn stjórnarinnar og tóku þeim vel, verið handteknir. Fornmen.jafu.ndur á ör- æfunum fyrir norðan Kjöl Á öræfunum norðan við Kjöl befir nýlega fundist vopn eitt mikið, svo og forn mannvirki, sem ekki eru áður kunn. — Björn Blöndal löggæslumaður, sem er nýkominn ofan af Kili, skýrði útvarpinu þannig frá: Á Auðkúluheiði sunnan Seyð- isár fann Helgi Geirsson varð- maður á Kili, fyrir skömmu vopn eitt mikið. Lá það á mél- Hallgrínmr Jðnssoa frá Bakka. Dánarminning. I dag er borinn til moldar hér í bæ Hallgrimur Jónsson frá Bakka. Hallgrímur var fæddur 21. april 1898 að Skildinganesi. Foreldrar hans voru Jón Hall- grímsson, þá bóndi þar, en siðar kaupmaður að Bakka, og kona hans Guðný Jónsdóttir. Þau hjón áttu 14 börn og var Hall- grímur yngstur þeirra. Hallgrímur fluttist árið 1901 með foreldrum sínum að Bakka í Arnarfirði, og dvaldist þar með þeim uns faðir hans hætti þar verslunarrekstri, árið 1917. Kendi Hallgrimur sig jafnan síðar við Bakka. Um haustið 1913 fer Hall- grimur í Verslunarskólann liér, og lauk liann prófi þaðan 2 ár- um síðar. Starfaði hann síðan við verslun föður síns, fyrst að Bakka, en síðar á Önundarfirði ^»r^i'vtfaiwi,iwMrorgwBags.iwi»i jhiii n,H!i'Mw;nuwBaBwg og loks síðast í Grundarfirði, þar til verslun þessi hætti við fráfall eigandans árið 1921. Þá um sumarið var Hallgrimur tekinn að kenna sjúkleiks þess, sem að lokum skóp honum ald- urtila. Fluttist hann um haustið þetta ár hingað suður, og var þá sjúkur maður. Lá hann liér á sjúkrahúsi rúmfastur næstu 2 ár, oftlega sárþjáður. Fyrir frá- hært viljaþrek og með góðri læknishjálp komst hann á fót aftur, en menjar þessara veik- inda bar hann jafnan síðan. Skömmu eftir að Hallgrímur var risinn úr legu þessari, gerð- ist hann bókari félagsins „Kári“ i Viðey. Gegndi hann þvi starfi þar til félagið hætti störfum, en þá fluttist liann til Reykjavikur. Fékst Hallgrímur nú um skeið við bókhald fyrir ýmsa menn og fyrirtæki, sá um útgáfu á bók bróður sins „Skálholt“, en fasta atvinnu hafði hann ekki fvrr en liann árið 1932 gerðist bókari hjá Fisksölusamlaginu, og gegndi liann því starfi til dauða- dags. Hann lést 13. þ. m. eflir skamma legu. I júní 1933 giftist Hallgrímur eftirlifandi konu sinni Guðleifu Helgadóttur frá Þyrli. Var sam- búð þeirra öll hin ástúðlegasta. Eignuðust þau einn dreng, sem fæddist í júnhn. síðastl., en áð- ur höfðu þau lijónin tekið sér kjörharn, dreng, sem nú er 5 ára. Við brotthvarf Hallgrims héð- barði ofanjarðar. Skaft þess eða meðalkafli er 8V2 cm. að lengd, en brandurinn 58% cm., en öll lengd vopnsins er 72 cm., og virðist þó allmikið liafa brotn- að framan af því. Breidd vopns- ins er 5% cm. Vopnið er mjög ryðgað, en þar sem ryðið er dottið af eggjunum er sjáanlegt að eggjarnar hafa verið mjög hvassar og vopnið beitt. Eklci liefir verið leitað þar sem vopn- i'ð fanst, og er þvi ekki vitað nema fleiri fornmiitjar kunni að finnast, ef staðurinn verður rannsakaður. Finnandinn, Helgi Geirsson kennari, hyggur vopn þetta. vera spjót og nefnir það svo í lýsingu sinni. Fréttastofan hef- ir borið lýsinguna undir fom- minjavörð, Matthias Þórðarson, og virðist honum lýsingin eiga fremur við sverð en spjót — og þá við tvieggjað sverð. Á sverði var liandfangið nefnt meðalkafli en blaðið brandur, en á spjóti var langt skaft og var það úr tré og gekk inn í falinn, spjótið var með hvöss- um oddi tvíeggjað. Þá hafa viða á sunnanverðri Auðkúluheiði eða norðanverð- um Ivili fundist mannvirki, sem ílíki eru áður kunn svo vitað sé. Þar á meðal hefir fundist tóft ein 12 metrar að lengd og 8 metrar að breidd og umhverf- is hana aðrar minni tóftir eða önnur þvílík mannvirki. Ólafur Steingrímsson úr Hafnarfirði veitti tóftum þessum atliygli og skýrði fréttaritara útvarpsins frá þeim, en livorugur þeirra leiðir neinar getur að þ-ví, til' hvers þessar tóftir munu hafa verið notaðar. Um þrent getur verið að ræða: Leitarmanna- lcofa, veiðimannakofa eða úti- legumannakofa. — Leitarmenn liafa vel g'etað átt þar kofa þvi á þeim slóðum mætast afréttir norðanmanna og sunnanmanna. Yeiðimenn geta og liafa hafst þar við, því veiðivötn eru mörg á Auðkúluheiði. Hinsvegar er ólíklegt að útilegumenn hafi reist svo mikil mannvirki, sem tóftir þessar, svo tiltölulega ná- lægt fjölfarinni leið ferða-s manna og leitarmanna. an rifjast upp margar kærar minningar, enda var far lians alt þannig, að það hlaut að* marka minningar hjá þeim, sem honum kyntust. Hallgrim- ur var einn þeirra manna, sem ekki vildu vamm sitt vita í hinu smæsta atriði. Minningarnar um liann eru því allar fagrar og sumar meitlaðar. ■ Sá sjúkleiki, sem áður er unr getið, olli því að Hallgrímur gat aldrei á heilum sér tekið. Varð það lil þess, að honurn var varn- að margs þess, sem löngun hans og gáfur stóðu til, og mun hafa orðið til þess, að hann fýsti lítt, lengi vel, að blanda geði við aðra menn. Hallgrímur var gæddur miklum gáfum og skörpum. Hann var mjög fróð- leiksfús, og einkum stóðu hugur hans til þjóðmála og lögfræði- efna. Hafði það verið heit ósk lians, að nema slík fræði, en sökum efnaskorts var þess ekki kostur. Hallgrímur starfaði um skeið mjög i félagsskap liinna yngri manna Sjálfstæðisflokks- ins, og var liann þar liinn ágæt- asli félagi. Hann var einn þeirra, sem „annaðhvort eru eða eru ekki“, og þvi fylgdi hann fast fram skoðunum sínum og fór ekki dult með hvað liann meinti. Hann var sæmilega máli farinn og túlkaði mál sitt af

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.