Vísir - 23.08.1937, Page 1

Vísir - 23.08.1937, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12* Sími: 3400/ Prentsmiðjusímii 4578. 27. ár. Reykjavík, mánudaginn 23. ágúst 1937. 196. tbl. Gamla Síó Eiginkonan gegn skrifstofustúlkunní. Skemtileg og vel leikin amerísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Clai*k Gable Jean Harlow og Mypna Loy. Konan mín, Anna Magnea Egijsdóttir, andaðist að lieimili sínu, Njálsgötu 83, að morgni 23. ágúst. Vilhjálmur G. Gunnarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og útför Hansínu Ingu Pétursdóttur. Aðstandendur. UTVEGA allskonai* vörui* frá Þýskalandi og Ítalíu. LEITIÐ TILBOÐA. Friðrik Bertelsen, Slmi 2872. OOOOOOOOOOQOOOOOOCXSOÍXXXSOCXXXXSOOOOOCSOÍ 500000000000000« Vísis-kaffið gevip alla glaða ÆOOOCXSOOOOOOOOÍ50000000ÍX5Í500000Í5000ÍX500CX5000000000000Í Tilkynning. Höfum fengiö nyjar^g||^|pj.blrgðlr^f^est^tegund NAFTA 7- Tpyggvagötu 28-Sími 4493. Matreiðslunámskeið ætla eg að halda 1. okt. n. k., ef næg þátttaka fæst. Kend verður allskonar matreiðsla, ennfremur bakst- ur, niðursuða, matarfræði o. fl. Nemendur vinna að matargerðinni sjálfir, og stend- ur námskeiðið til jóla. Sýnikensla á kveldin. Umsóknarfrestur til 1. sept. n. k. Upplýsingar i Berg- staðastræti 9, sími 3955, frá'kl. 2—3 e. h. SOFFÍA SKÚLADÓTTIR. Stýpimann og matsvein vantar strax á hvalveiðabát í Tálknafirði. Menn snúi sér til Bernh. Petersen. — Sími 1570. Nýtísku íbiíðarhús í Hljómskálagarðshverfinu, sérstaklega vandað, með öllum þægindum, til sölu. —Góðir útborgunarskilmálar. Fyrirspurnir auðkendar „Tjörn“, sendist afgreiðslu blaðsins. Munið fisksöluna í VonarportL Mjög sanngjamt verð. — Vinsælasta fisksala bæjarins. Sími 2266. — þEiM LídurVel sem reykja Kvensokkar, Isgarn og Bómull 1,95. Silkisokkar, Svartir, Drapp, Gráir. — Stoppigarn. TEDFANI Grettisgötu 57. — Njálsgötu 14. 1 /SffiSSfv írJEUGSPRENTSnigJUNNARj { VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. r\r : »€I PAUTGI Sttðin fer austur um til Siglufjarðar fimtudaginn 26. þ. m. kl. 9 síðd. Vörur afliendist fyrir liádegi á miðvikudag. Farseðlar óskast sóttir daginn áður en skipið fer. KVENTÖSKUR, BARNATÖSKUR, SPEGLAR, COLGATE varalitur. Hinar viðurkendu Maja vörur Ilmvötn og Sápur. .iHrtírm BSt ÍJ Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. :oí;o;5occí;ooíííxioo;>ooíxx5o;ío; Amatðpfoto* Kopiering — Framköllun. Öll vinna framkvæmd af útlærðum Ijósmyndara á sérstöku verkstæði. <3 Afgreiðsla í LAUGAVEGS APÓTEKL | 1 50000000000ÍX500; íooooooocí x: E. s. Lyra fer héðan fimtudaginn 26. þ. m. kl. 7 síðd. til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. Pantaðir farseðlar sækist fyr- ir kl. 6 á miðvikudag, annars seldir öðrum. P. Smith & Co. M Nýja Bíó g Serenade. Amerísk söngvakvikmynd. Aðalhlutverk leika: Gpaee Moore og Capy Grrant* Farseðlar með Brúarfossi til ú ílanda ósk- ast sóttir fyrir liádegi á morgun. Verða annars seldir öðrum. Bakhúsið, Laugavegi, 1, þar sem nú er prentsmiðjan Edda, er til leigu frá 1. október næstk. Hentugt fyrir hverskon- ar iðnrekstur. Uppl. í Verslunin Vísir. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Sundnámskeið í Sundhöllinni standa nú yfir og er ennþá rúm fyrir fleiri nemendur. Og er nú einnig hægt að fá hálf námskeið, ef óskað er. Uppl. í dag og á mánudag kl. 10—11 f. h. og 2—5 e. h. í síma 4059. Söngvar fjrrir alþýðn IT. SðlmalDg eftir sr. Halldór Jónsson, er komin út. Verð kr. 3.50. Fæst hjá bóksðlum. Bókavegslnn Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Engin verdhækkun Hefir* enn oröið hjá okkup og verðup ekki fyrst um sinn. K Einapsson & Björnsson. Bankastræti 11.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.