Vísir - 23.08.1937, Síða 3

Vísir - 23.08.1937, Síða 3
VlSIR 5900 farþegar hafa komið hingað með skemtiskipum í sumar. INGAf)liafakomið í sum- ar 12 skemtiskip með um samtals 5900 farþega. Mun það vera nokkuru fleira en hingað kom síðasta ár með skemtiskip- unum. Af þessum ferðamannafjölda komu flestir frá Amerílcu, Þýskalandi og Englandi. Eitt skip kom með 750 farþega frá Frakklandi. Auk þess komu með skipunum ferðamenn frá Spáni, Rúmeníu, ftalíu, Hol- landi og Suður-Ameríku. Síðasta skipið, „Reliance“, ætlaði til Akureyrar, en sneri við vegna þoku, eftir að hafa beðið 7 stundir við Siglunes. Reykj avíltur-mótið Kappleikurinn i gær. Úrslitaleikurinn um Reykja- víkurtignina fór fram í gær og lauk með jafntefli, 4:4, svo að K. R. hefir þar með unnið mót- ið. Þeir lilulu 3 stig, Valur 2, en Fram 1 stig. Veður var í gær framan af injög óhagstætt, rigning og livassviðri af suðri, svo að útlit var fyrir að ekkert gæti orðið af leiknum, en klulckutíma áð- ur en leikurinn skyldi hefjast, stytti upp og gerði besta veður, sem hélst út allan leikinn. K. R. valdi mark og kaus að leika undan vindi. Leikurinn varð fjörugur frá upphafi með sókn á háða hóga. K. R. veitti þó heldur hetur fyrstu 15 mín., enda höfðu þeir vindinn með sér. Valsmenn gerðu þó mörg áhlaup og í tveimur þeirra tókst þeim' að skora mark. Þótti f sumum löndum er fátækt og bágindi sökum skorts á ýmsum varningi, en i öðrum eru altaf miklar birgðir til af þessum sömu vörum. Þvi er haldið fram af sumum mönn- um, að ástand það, sem ríki i Evrópu eða Asíulöndum komi ekki Ameríku við. — Dæmisag- an um hinn miskunnsama Sam- verja er um tvo menn, sem voru óvinir. Annar þessara manna var Gyðingur, en hinn Samverji. — Gyðingurinn lá úti á víðavangi ósjálfbjarga og hjálparvana. Gyðingar fyrirlitu Samverja og það hefði því verið eðlilegt, og í samræmi við mannlegan hugsunarhátt, að Samerjinn liefið látið sig engu skifta hágindi hins særða manns, og jafnvel, að hann liefði hlakkað yfir óförum hans. En það gerði hann ekki. Hann hjúkraði lionum eins og besta vini og græddi sár lians. Kristur kendi eindregið, að það, sem við bæri í lieiminum og það ástand, sem ríkti, kæmi okkur við. Hvernig getum við hagnýtt kenningar hans, eins og lástatt er í heiminum á vorum dögum? Gott veður og mikill afli norðanlands. --o-- Búið að salta tæpum 20 þús. tn. meira, en á sama tíma í fyrra. Bræöslusíldaraflinn nam s.l. laugardagskvöld um 1.790.- 000 hektólítrum, en á sama tíma í fyrra 1.049.592 hek- tólítrum. Saltsíldaraflinn nam í lok síöustu viku, samkv. skýrslum Fiskifélagsins, um 130.000 tn. Um sama leyti í fyrra var búið að salía 158.243 tn. Síðan á laugardag liefir sölt- un verið sem hér segir: Siglufirði ........... 2485 tn. Hrísey ................ 185 — Húsavík ................ 64 — Dalvík ................. 52 — Akureyri ............... 35 — Síðan um hádegi í gær hafa komið um 22 skip til Ríkis- verksmiðjanna, og höfðu þau. alls um 11—12 þús. mál. Nú biða 20—30 skip losunar á Siglufirði. ; Mörg skip komu inn í gær, nú mörgum líta heldur illa út fyrir K. R.-ingum, en þeir létu þó engan hilhug á sér finna og héldu uppi látlausum áhlaup- um á mark Vals. Launin fyrir sókn sína feng þeir loks, er Steini komst í gegn og skoraði, og litlu síðar fengu K.R.-ingar annað mark. Fleiri mörk voru ekki skoruð í þessum hálfleik og lauk honum þvi með jafn- tefli, 2: 2. 1 síðari hálfleik hafði Valur vindinn með sér og gerði nú hverja atrennuna af annari á mark K.R.-inga. Náðu þeir nú betri samleilc en fyr og höfðu eftir 15 mín. skorað tvö mörk í viðbót, 4:2, og virtust hafa leikinn í hendi sér. Þótti flest- um auðséð hvar sigurinn myndi lenda. — K. R.-ingar börðust þó liraustlega, og hófu nokkru eft- ir mörk Vals, ákafa sókn á Vals- markið. Voru þeir nú mjög samtaka og lintu ekki sókninni fyr en þeir höfðu gert 2 mörk með mínútu millibili, 4:4. Færðist þá nýr móður í Vals- menn, en leikur þeirra virtist þó meir í molum en áður, enda reið þeim svo mikið á að vinna, þar sem jafntefli dugði þeim ekki. Þeir hófu nú úrslita-sókn- Frh. á 4. síðu. cn mest har á reknetabátum. Gott veður er nú á sildveiði- niiðunum og liefir mikil síld veiðst rétt fyrir utan Siglu- fjörð. DJÚPAVÍK. ^ Ólafur lcom inn í gær með 768 mál í bræðslu og 217 tn. i salt. Von er á Hannesi ráðherra i dag með talsverðan afla. Kem- ur hann inn vegna þess, að nót rifnaði. Bræðslusíld, sem lögð hefir verið á land á Djúpavík, nem- ur 166.000 málum. Söltun nem- ur 10.189 tn. •I HJALTEYRI. Bræðslusíldarafli, sem þar hefir verið lagður á land, nem- ur 155—160 þús. málum. HESTEYRI. Þar hafa verið lögð á land samtals 65.000 mál. U ppgpipa- afli á Halamiðum Botnvörpungurinn Hafsteinn, sem veiðir fyrir Þýskalands- markað sem stendur, kom inn i morgun með fullfermi. Afl- ann fékk skipið á Halamiðum á þremur dögum. Er þar upp- gripaafli af rígaþorski. Akureyri. Stefán Guðmundsson, ópéru- söngvari söng á Akureyri í gærkveldi, með aðstoð Páls ís- ólfssonar, við húsfylli og ágætar viðtökur. Nætuxlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Lauga- vegi 15. Sími 2474. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búðinni ISunni. Norskar reglur um mat á íslandssild. 10. þ. m. gekk i.gildi í Noregi ný reglugerð um mat á islands- síld. Eftir þessari reglugerð er það óheimilt að senda nokkura síld sem veidd hefir verið við ísland beint á markað án þess að hún sé metin og merkt í Nor- egi. Þó er svo úkveðið, að fiski- málastjórnin Iiafi rétt til að gefa undanþágu frá þessu ákvæði, ef síldin er seld beint til verksmiðju sem notar hana sem hráefni til iðnaðar, en selur liana ekki frá sér sem síld til neyslu undir neinu nafni. — Matsmenn hafa þegar verið skipaðir og liafa þeir fengið fyrirmæli um, að rannsnka ná- lcváemlega alla síld sem veidd liefir verið við ísland og gefa einungis matsvottorð þeirri sild sem fullkomlega fullnægir þeim ákvæðum um gæði og meðferð sem sett er í hinni nýju reglu- gerð um mat síldar sem er veidd við ísland. — Hallgrlmar Helgason flðlnleikari. Eg hitti hann á heimili föður hans, Helga Hallgrímssonar bókara á Hafnarskrifstofunni, og spurði hann frétta. „Þér komiS frá Þýskalandi?“ „Já, eg kem frá Leipzig. Þar hefi eg verið á annaÖ ár í Tónlistahá- skólanum. Eg kom ekki heim í fyrra sumar og var heimþráin farin aS segja dálítið til sín, enda þóttLeip- zig sé hinn ákjósanlegasti staSur fyrir tónlistarmenn og alla þá, sem tónlist unna.“ „Þetta þekki eg sjálfur,“ svaraSi eg, „því eg sjálfur hefi veriS í Leip- zig, og harma það eitt, að eg gat ekki verið þar nógu lengi. — Á hverja grein tónlistarinnar leggiö þér aSaláhersluna ?“ „Á fiðtuleik og tónlagasmíSi, en aS sjálfsögðu verður ekki hjá því komist, að stunda jafnframt píanó- leik. Kenharar mínir voru próf. Ed- gar Wallgandt í fiðluleik, en hann er 1. koncertmeistarinn í Gewand- haushljómsveitinni 0g spilar jafn- framt sém 1. koncertmeistari í Bay- ruth á sumrin, en þar eru valdir úr bestu kjraftar Þýskalands við uppfærslu á Wagners-óperum, eins og kunnugt er. Hann er tengda- sonur Arthur Nikish, hljómsveitar- stjórans fræga. Próf. dr. Hermann Grabner er kennari minn í hljóm- íræ’öi og kontrapunkti,þ.e.a.s í tón- lagasmíði, og er mér það nám mjög hugleikiS, og próf. Otto Weinreich er kennari minn í píanóspili, en hann hefir áður haft islenska nem- endur. „Þér hafið haft nóg að starfa.“ ^,Já, sannarlega! Eg hefi alt of lítinn tíma haft frá náminu, til þess að semja tónsmíðar, en þó hefi eg samið píanósónötu og nokkur fleiri verk.“ „Eg hefi séð það hér í blöðun- um, að þér hafið flutt erindi um ísland og kynt íslenska tónlist i Leipzig í vetur.“ „Alveg rétt. Við Leipzigar-há- skólann er stúdentafélag erlendra stúdenta, og var eg kosinn í stjórn þess. Mér datt í hug að helga citt kvöldiS íslandi. — Hér eru blaða- ummæli um þetta.“ Hann sýnir mér síðan lofsamleg ummæli um fiðluleik hans og frammistöðu á þessu kveldi í „Leip- ziger Neueste Nachrichten“, dag- blaðinu, sem eg las daglega, meS- an eg dvaldi i Leipzig. Síðan fékk eg hann'til þess að spila fyrir mig píanó-sónötuna, sem hann hefir samið. Fyrsti kaflinn eru variationir yfir „thema“ i frygiskri tóntegund, síðan bregður fyrir ís- lenskum vikivakastíl, og i siðasta kaflanum kemur ísl. þjóðlagið „Hrafninn flýgur um aftaninn“. Eg geri ráð fyrir, að þessi sónata láti ekki vel i eyrum ísl. áheyrenda við fyrstu heyrn, því hún er samin í frygiskri tóntegund, en ísl. eyru eru vön „dúr- og moll-tóntegundum“. En við nánari kynni mun hún vinna á, eins og allar góðar tónsmíðar. Hún ber vitni um, að höfundurinn þekkir vel eiginleika hljóðfærisins, og í henni er á köflum eldmóður æskumannsins, sem reynir „að storma himininn“. Þannig eiga líka tónsmíðar æskumanna að vera. Eg bað hann að spila sónötuna fyrir mig aftur, og fann eg þá margt nýtt í henni, sem fór fram hjá mér við fyrstu heyrn. Meðal annara orða. Það er ekki siður að birta í blöðunum viðtal við tónlistanemendur, jafnvel þótt efni- legir séu. En eftir aS eg hefi heyrt þessa sónötu, þá geri eg undantekn- ingu frá reglunni. Takið eftir þess- um manni. Hann mun síÖar draga athygli manna að sér. * B. A. Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Síldveiði- skýrsla Fiskifélagsins. Hljómplöt- ur: Göngulög. 20,00 Fréttir. 20,30 Um Sogið; frásagnir og samtöl 0. fl. 21,30 Útvarpshljómsveitin leikur alþýöulög (til kl. 22). Veðrið í morgun. í Reykjavík 10 stig, Bolung- arvík 8, Ákureyri 8, Skálanesi 10, Vestmannaeyjum 9, Sandi 9, Kvígindisdal 11, Hesteyri n, Kjörvogi 5, Blönduósi 7, Siglunesi 7. Grímsey 8, Raufarhöfn 10, Skálum 10, Fagradal 10, Papey 11, Hólum í Hornafirði 11, Fagur- hólsmýri 12, Reykjanesi 11 stig. Mestur hiti hér í gær 14 stig, minstur í nótt 7 stig. Úrkoma 1,3 mnl. Sólskin 1,5 st. Yfirlit: All- djúp lægð um 600 km. suöur af Vestmannaeyjum á hreyfingu austur eftir. Horfur: Suövestur- land, Faxaflói, Breiöafjörður, Vestfirðir: Noröan og noröaustan gola. Léttir til. Norðurland, norð- austurland: Hæg norðaustan átt. Þokusúld i útsveitum. Austfirðir, suðausturland: Hægviðri í dag, en vaxandi norðaustan átt í nótt. Úr- komulaust. Skipafregnir. Gullfoss er væntanlegur til Leith í dag. Goðafoss er á útleið. Brú- arfoss var á Bíldudal í morgun á suðurleið. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja. Selfoss er í Leith. Lagarfoss var á VopnafirSi í morgun. SúSin er vasntanleg í nótt eSa fyrramáliS. M.s. Dronning Alexandrine kom í morgun aS vestan og noröan. Lyra kom í dag. 59 ára er í dag Jónas P. Árnason, verkámaður, Vatnsstíg 9. B-liðsmótið heldur áfram annað kveld kl. 6J4. K. R. og Valur keppa. Dýraverndarinn, 4. tbl. yfirstandandi árgangs, er nýkomiS , út. Efni: MeðferS dýr- anna, eftir Jón Pálsson. Þá er kvæði Sig. Júl. Jóhannessonar, „Fuglinn í fjörunni“, og hefir Jón Pálsson látiS Dýraverndaranum lagiS í té, en það er raddsett af Páli ísólfssyni. MeS þessu hefti fylgir og kvæði (ÉinstæSings fuglinn) og lag, eftir Ingunni Pálsdóttur frá Akri. — Þá er frá- sögn, „Fæddist Gamli-Brúnn aft- ur?, eftir síra Jón Thorarensen í Hruna, „Tryggur að Þjórsártúni“ frásögn eftir Jón Pálsson. „Hvíta' kisa“, eftir Jón Pálsson o. fl. Til Hallgrímskirkju í Saurby: í bréfi frá Pétri Jóns- syni, Rvík, áheit frá G. A. G. 10 kr. — Kærar þakkir. — Ól. B. Björnsson. sem aðallega er ætlað skóla- fólki, byrjar föstudag 27. ágúst. Guðrún Geirsdóttir, Laufásvegi 57. — Sími: 3680. „Hver tr ilm nðuini?“ Hugsum oklcur tvo bændur, sem eru nágrannar. Annar fær svo ríkulega uppskeru, að hann er í vandræðum og veit ekki livar liann á að geyma þann liluta uppskerunnar, sem liann þarf ekki á að lialda. Hjá hin- um hefir uppskeran brugðist og fjölskylda lians er bjargar- laus. — Hvað mundi vera hugs- að um þann manninn, sem alls- nægtir liafði, ef hann liefði hrent afganginn af uppskeru sinni, fremur en að rétta hinum lijálparhönd í nauðum hans? „Hver er minn náungi?“ Kristur svaraðiþeirri spurningu í dæmi- sögunni um liinn miskunnsama Samverja. Ef við könnnumst við það, að Kristur mundi liafa ætlast til, að búandinn, sem allsnægtir hafði, ætti að gefa nágranna sín- um þann forða, sem hann not- aði ekki sjálfur, þá sjáum við, að liann mundi hafa ætlast til þess, að við gæfum af nægtum okkar þeim löndum eða þjóð- um, sem eru illa á vegi staddar eða búa við skort. Hver jTði hagur Ameríku samkvæmt þessu? Þar eru nú 10 miljónir atvinnuleysingja. B. V. von Senden: Látum allan þann skara vinna að framleiðslu liverskonar mat- væla og vinna hæfilega. Látum verksmiðjurnar starfa að skóg- rækt, vefnaði, stálframleiðslu og öðru, sem þær geta framleitt. Þegar hændur og verksmiðju- eigendur hafa selt alt það, sem þeir geta selt — þá látum stjórninp kaupa afganginn við nokkuru lægra verði en mark- aðsverði nemur, en þó svo, að framleiðendur hafi nokkurn liagnað af. Látum svo stjórn vora gefa þessar vörur öðrum þjóðum, þar sem skortur ríkir. Hið lága verð þess, sem gefið yrði, mun hvetja framleiðandann til þess að selja alt sem hann getur á venjulegan hátt. Þessi uppá- slunga lýtur ekki að því, að neitt sé keypt og gefið af öðrum, sem óhófsvörur eru kallaðar. En þær verksmiðjur, sem þvíhkar vör- ur framleiða, mundu eðlilega hagnast á því, að afkoma batn- aði yfirleitt. Hvar á að taka fé það, sem kaupa ætti fyrir afgang fram- leiðslunnar ? Löggjafarþingið áætlaði siðast 5.000.000.000 í at- vinnuleysis-styrki. Þar við bæt- ist stórfé, sem aflað er með samskotum. Auk þess mundu skatttekjur stóraukast fyrir aukna sölu, þó að skattur yrði ekki hæklcaður......... Kristur kendi okkur hið milda hoðorð: „Elska skaltu náunga þmn sem sjálfan þig.“ Ef við héldum þetta boðorð mundum við óhjákvæmilega komast i meira samræmi við þann, sem allieiminum stjórnar. Þegar iðnaður og framleiðsla ykist, yrðu tekjur ríkisins af þessum stofnum meiri. Mundi þetta á- samt fé því, sem varið er nú til atvinnuleysisstyrkja, verða slór fúlga til hjálpar mönnum. Rik- ið mundi græða og aðrar þjóðir og illa stæðar njóta góðs af þvi, og það í ríkum mæli. Vinning- urinn er því auðsær, og enginn biði lialla. En sú andlega bless- un, sem af þessu leiddi, mundi þó vissulega langsamlega yfir- gnæfa þann hagnað, sem við mundum hafa af því, að feta í fótspor liins miskunnsama Sam- verja. Þó að ekki væri annað, mundi það bægja burtu þeim ótta, sem rikir meðal manna. Fyrir tveim árum rituðu blöð okkar mikið um flotaæfingar, scm sjóher okkar hélt í Kyrra- hafi. Og sömu hlöð fluttu fregn- ir af því, að fólkið á Formosa, sem er nýlenda Japana, dæi unnvörpum úr liungri. Þetta gcrðist samtímis því, er Banda- ríkin borguðu hundruðum þús unda manna styrki, til þess að tryggja sér það, að þeir fram- leiddu ekki of mikið af mat- vælum! Gerum nú ráð fyrir, að Bandaríkin hefði sent nokkur kaupskip lilaðin matvælum til Formosa. Höfðingslund af slíku tagi mundi áreiðanlega hafa treyst vináttuböndin betur en nokkur herflotasýning er fær um að gera. Finst yður að þetta myndi gagnslítið? Lesið — í annari Konungahók — söguna um þá, sem friðinn stunda. Þar hefir konungur Sýrlands gert innrás í Ísraelsríki og sent her til þess„. að taka Elisa höndum. En guðs- manninum tókst að taka óvina- herinn til fanga. Lætur Eliza taka þá af hfi svo sem venja er? Nei. Hann skipar svo fyrir, að þeim skuli gefa mat og drykk og þcgar þeir hafi livílst, skuli þeir fara lieim til sín í friðL Sagan endar á þá leið, að upp frá þcim degi hafi Sýrlendingar aldrei gert innrás í ísraelsland. Sættir af þessu tæi gerast ekki eingöngu í biblíunni. Þeg- ar Búastríðinu lauk, voru sátta- hoð Brela svo góð, að um heilt greri með þeim og Búum. Og nú er ríkjasambandið í Suður- Afríku hollur og trúr hluti Bretaveldis. Hér er ný sönnun fyrir kenningu Krists í dæmi- sögunni um liinn miskunnsama Samverja. Að síðustu þetta: Borgarar um gcrvallan lieim, .þeir er mál mitt lieyra, íhugið þetta: Hver er vor náungi?“ ----- ------------------- ■’]

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.