Vísir


Vísir - 23.08.1937, Qupperneq 4

Vísir - 23.08.1937, Qupperneq 4
VISIR Sonur Hnssolinl meðal signrvegaranna. London í gær. 1 kappfluginu frá Istres í Prakklandi til Damaskus og til Jaalca til Parísar, lireptu ítalir fyrstu þrenn verðlaun. Fyrstir voru þeir Cupini og Paradisi og flugu þeir 3870 xnilur á rúmum 17 klukkustundum, eða með rúmlega 220 mílna (352 Jdlómetra) meðalltraða á klst. INæstir voru Fiori og Lucini, ‘Og þriðju þeár Bruno Musso- lini og félagi lians. — Breski flugmaðurinn Clouston og fé- lagi lians hlutu fjórðu verð- laun. Meðalhraði þeirra var 195 milur (312 kílómelrar) á klukkustund. KAPPLEIKURINN. Frh. af 3. síðu. ina á hendur K.R.-ingum, og lá þá oft við að þeir skoruðu, sér- stakleg'a einu sinni, þegar annar bakvörður K. R. varð að skalla hurt knöttinn á sjálfri marklín- unni, er markvörðurinn var livergi nálægur. K. R. reið þó af storminn og hélt jafnteflinu. Þeir eru því enn Reykjavíkur- aneisitarar. Leikurinn var nokkuð jafn og mjög prúðmannlega leikinn. Skemtilegri og betri leik hefi eg ekki séð i sumar og geta þeir sjálfum sér um kent, sem urðu af honum. Það er ekki á hverj- um degi sem maður sér sett 8 mörk i einum og sama leik. — Áhorfendur, sem voru allmarg- ir, munu áreiðanlega allir koma aftur, nsest er þessi félög eigast vvið. Spectater. i—TW—1 —----- U . . ■ ' . >’ Skríftarnámskeið ■ byrjar hjá frú Gu'örúnu Gei.rs- 1 döttur föstudag 27. þ.. m. Nám- :skeiö þetta er aöallega ætlað iskólafólki. Sjá augl. --------iT«T1 ■■■■.---- III. flokks mútið: K. R. vann mótiö. Fram vinnur Víking 3:0. Mótið hélt áfram á laugar- 'daginn. Var ekki gott veður til kappleika, og hvast og svalt. Leikmenn liöfðu alls ekki vald á knettinum, enda sáust ör- sjaldan átök ellefu manna í hvorugu liðinu. Það voru altof margir, sem ekki léku með, Voru Frammenn mun betri leikmenn og „áttu“ svo að segja allan leikinn og gat mað- ur varla húist við að Víkingur gæti gert mark. Þó eiga þeir -efni i góða leikmenn, en þeir verða það ekki nema þeir fái ;góða þjálfun og þá verða þeir jafnokar sinna jafnaldra. Var jauðséð, að Frammenn töldu ■sér sigurinn vísan, enda tókst þeim ekki eins vel og á sínum fyrri leikjum livað leikni snerti. Endaði leikurinn með sigri þeirra, 3—0. Besti maður á vellinum var miðframvörð- ur Fram. K.R. vinnur Val, 3:0. Það var eins og á fyrri leikn- iim, að hvort félagið hafði tvo mótherja, nefnilega rokið líka, •er tók oft að sér það, er mót- herjinn vildi gera og tókst stundum betur. Þó var fyrri liálfleikurinn qft skemtilegur, með ágætum tilþrifum, hjá iháðum. TIL AURLÝ8ENDÁ! MPNIB eftir að koma aug- lýsingum fyrir kl. 1 0,30 f.h. fiann dag, sem þær eiga að birtast. Heist daginn áður. \ \DACBLAÐIO V'isi ÁVARP til íslensku þjóðarinnar. Fundur góðtemplara, hindindismanna og hindindisvina, haldinn að Þingvöllum við Öxará, dagana 14. og 15. ágúst 1937, til þess að finna leiðir, er draga mættu úr því mikla böli, sem nautn áfengis leiðir jdir íslensku þjóðina, skorar liér með á alla íslendinga, karla og konur, að vinna af alefli á allan liátt og með öllum viðeigandi ráðum að útrým- ingu þessarar skaðlegu nautnar. Áfengisnautn liefir á ýmsum tímum verið einn af dökkustu skuggunum með þjóð vorri. Hún hefir nú enn af nýju færst i aukana eftir að aðflutningsbann á áfengi var afnumið, og er alt útlit fyrir að hún muni, ef ekkert er aðhafst, draga svo úr bæði siðferðilegum og andlegum þroska hinnar uppvaxandi kyn- slóðar, að þjóðin bíði þess seint eða aldrei bætur. Hún hefir nú þegar sett þann svip á skemtana- og samkvæmislíf þjóðarinnar og líf fjölda heimila, að varla getur nokkur íslendingur, sem al- varlega hugsar um hag þóðar sinnar, setið aðgerðalaus hjá og horft á skörð þau, er áfengisnautnin setur í lióp bræðra vorra og systra. I öllum löndum hins mentaða heims er nú unnið af alefli að því, að draga úr áfengisnautninni. í fjölmörgum ríkjum telja stjórnarvöldin það eina af æðstu skyldum sínum, að vinna sem kröftuglegast nióti þéSsUin vágesti. Vér teljum, eins og sakir standa nú, vænlegast til árangurs, að unnið sé kappsamlega að þvi, að breyta svo almennings- og einstaklingshugsunarhætti, að hver maður finni það, að vart getur meiri vansæmd en að neyta svo áfengis, að láberandi sé. En einmitt við það myndi alt líf þjóðarinnar, og þá ekki síst skemtana- og samkvæmishfið, fá á sig alt annan og fegurri svip en nú hefir það. Brýna nauðsyn teljum vér einnig, að sem allra fyrst yhði sett löggjöf, sem takmarkaði svo sem mögulegt væri sölu á áfengi. Slíkt hafa ýmsar aðrar þjóðir gert, og hefir það orðið til þess að draga að mun úr áfengisnautninni. Þjóðin hefir hvorki efni á að standast þá áhættu, er þvi fylgir, að hinir ungu, er landið skulu erfa, spilli og jafnvel gereyðileggi framtíð sína og annara með drykkjuskaparóreglu, né að sjá af liinum geysilegu fjárhæðum, sem varið er árlega til áfengis- kaupa. Hin fátæka þjóð vor virðist geta varið fé sínu betur en að kasta því þannig á glæ og fó ekkeft annað í staðinn en ör- birgð og auðnuleysi fjölda manna og kvenna. Hér er áreiðanlega um alvörumál að ræða, sem allir þjóð- liollir menn, ungir og gamlir, verða að gefa gaum. Oss er það öllum ljóst, að til þess að unnt verði áð draga úr og helst af öllu útrýma þvi böli, sem áfengisnautnin Ieiðir yfir þjóð vora, verða allir að taka höndum saman, ekki einungis góðtempl- arar og bindindismenn, heldur allir, í hverri stétt eða stöðu sem þeir eru. Allir liugsandi menn sjá og skilja hættuna, sem yfir vofir, og vér treystum þvi fastlega, að enginn liggi á liði sínu til hjálpar í þessu velferðarmáli. Stefnum samtaka að því marki, að hin uppvaxandi, íslenska æska verði frjáls og upplitsdjörf, en skemmi ekki né tortími líkamlegu og andlegu atgervi sínu með áfengisnautn eða neinu þvi öðru, er má verða henni til skaða. Þingvöllum, 15. ágúst 1937. Fyrri hálfleikur, 2:0. Valur lék fyrst undan vindi, er var þeim háðum mikil stoð. Þó varð þegar séð frá upphafi, að lið K.R. var þróttmeira og betri skifting leikmanna, sér- staklega í vörninni. Sýndi K.R. oft ágætan samleik í þessifm hálfleik, á móti. Iiins vegar var eins og vindurinn liefði meiri álirif á samleik Vals. Þó tóksl þeim stundum vel upp með sinn stutta samleik, en hann var ekki nógu þróttmik- ill til að rjúfa vörn K.R. Lá knötturinn meira á K.R. þenn- an hálfleik, en upphlaup þeirra voru aftur á móti miklu hættu- legri og úr tveimur þeirra tókst K.R. að skora mark. Fengu báðir flokkar nokkur fleiri tælcifæri á markinu, en þau voru misnotuð, nema þessi tvö. Þar fanst mér K.R. sleppa vel, því eftir því hvað lá á þeim, átli Valur sannarlega líka skil- ið að skora tvö mörk, enda liefði ekki veriið ósanngjarnt 2:2. Síðari hálfleil<v.r, 1:0. Þessi liálfleikur var leiðin- legur. Var orðið of dimt til að geta fylgst vel með og nú liafði Valur elcki það vald á leikn- um, er K.R. hafði haft í fyrra liálfleik, til að lialda leiknum jöfnum. Var knötturinn mest- an hluta leiksýis í „þófi“ við vítateig Vals. Þau fáu „upp- hlaup“ er Valur fékk, voru al- gerlega hættulaus fyrir mark K.R. Var samleikurinn nú mun verri en áður, eins og liðin væru elcki aíð keppa. Hafa hin auðsæu úrslit ráðið þar nokk- uru um. Gerði K. R. eitt mark seint í leiknum og var það eina markið í þessum hálfleik. — Fanst mér, að K.R. hefði þó átt að gera að minsta kosti 4 mörk, en að það varð ekld, má mikið þakka miðverði Vals, Óskari Halldórssyni, er var þeirra besti maður. Besti mað- ur K.R. var Hafliði Guðmunds- son. Var hann nokkurs konar afmælisbarn þarna, þvi þetta var fertugasti kappleikur lians á opinheru móti og liefur víst enginn dnnar III. flokks mað- ur leHcið með í svo mörgum^ leikjum hér. Var K.R. vel að sigri sinum Komið á þessu móti, því lið þeirra var vel skipulagt og lék prýðilega, enda sýndu þeir talsverða yfir- burði. Á þessu móti hef eg spð marga vel æfða og mjög leikna drengi, sem auðséð er að hafa lagt mikla alúð við íþrótt sína og er vonandi að þeir megi halda því áfram, því eg held að fyrstu flokkar félaganna ættu elcki að verða ver sldp- aðir en þeir eru nú, þótt góð- ir séu, er þessir drengir verða lconmir þangað. Þess vegna vonast ég eftir, sem áhorfandi, að fá að sjá þá vaxa og þrosk- ast í íþróttinni, og eg leyfi mér alveg að fullyrða, að þeir gera eklcert annað betra við tóm- stundir sínar en að mæta vel á æfingum liver lijá sínu fé- lagi. S. Skipasmíðar Svía. Mikil atvinna er nú í skipa- smíðastöðvum Svía. Samkvæmt fregn 14. júli lágu þá fyrir heiðnir um smíði á 77 skipum, samtals 385.000 smálestir að stærð, en í byrjun árs 71 skip, smálestatala 344.000. —. í júní lok voru Svíar að smiða 30 skip, 133.000 smál., en til samanburð- ar skal þess getiíS, að í byrjun árs höfðu þeir 29 skip í smiðum (143.000 smál.). (SIPB—FB). Jón Helgason, heiðursforseti. Þorl. Guðmundsson, forseti. Pétur Zophoníasson, varaforseti. Félagið „Entomologisk For- ening“ í Kaupmannahöfn gefur árlega út rit um skordýr, rann- sóknir og nýungar í þeirri vís- inda^rein. í yfirstandandi ár- gangi þessa rits er getið þriggja íslenskra fræðimanna, meðal þeirra sem mest hafa unnið að Indr. Einarsson, heiðursforseti. Ludvig C. Magnússon, varaforseti. Guðgeir JónssQn, ritari. rannsóknum skordýra og skor- dýralifs á íslandi. Þessir menn eru Þorvaldur heitinn Thor- oddsen prófessor, dr. Bjarni Sæmundsson og Geir Gígja, kennari í Reykjavík. Jafnframt þessu er birt skrá yfir helstu rit er þeir hafa samið. — FÚ. Eiríkur Einarsson ritari. Bjarni Bjarnason, ritari. S. Kristjáns, ritari. IKAUPSKAPUKI TIL KAUPS ÓSILAST nótnaborð (klaviatur) af not- uðu harmóníi (orgeli). Má vera upplitað og slitið. Sími 4155. (226 HJÓL TIL SÖLU i góðu standi. Uppl. Ingólfsstr. 9. (230 fSe) 'SfW miis — ‘iio^y 1 uigncpotvj *Bjj3c[ nSnqje ge aeSacf nu jnuoq npæ go upu3 b mngpjq nu js ueq -jeqBjj "SUIJBJJ3A jq ijbs pi enq gu Ungæuisnq jijáj uæjiqæi gqBAm J3 Bipci "in JB&’acj nu nja igurajBjr) go i;3asbiibaSuicI ju jacpqæjq iæ§y 'XXAN ÓDÝRIR BÍLAR. Höfum aft- ur til hina margeftirspurðu ó- dýru bila. Nýja Leikfangagerð- in. Skólavörðustíg 18. — Sími 3749. (236 BERIN ERU KOMIN. Höfum nýlega fengið snotur berjabox og sparibauka. Amatörversl. Þorl. Þorleifssonar, Austur- stræti 6. (238 GÓÐUR MATUR! Fiskfarsl pönnufislcur, fiskpylsur, dag- Iega nýtt. Fiskpylsugerðin. — Sími 3827. (218 Fornsalan Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og not- uð húsgögn og lítið notaða karlmannsfatnaði. DÖMUKÁPUR, dragtir, kjél- ar og allskonar barnafatBaður er sniðið og mátað. Saumast®f- an Laugavegi 12, uppi. Simi 2264. Inngangur frá Bergstaía- stræti. (524 YERKAMANNABUXUR, all- ar stærðir, mjög ódýrar. — Afgr. Álafoss. (641 ULL OG ULLARTUSKUR, allar tegundir, kaupir háu verði Afgr. Álafoss. (1459 5 MANNA -fólksbifreið til söíu, mjög ódýrt, ef samið er strax. Uppl. Njarðargötu 49, uppi. (240 ÞINGSTtJKA REYKJAVÍKUR. fundur í kvöld kl. 8%. (228 — STÚKAN EININGIN, nr. 14. Kaffikvöld næstkomandi miðvikudagskvöld. Dans á eftir. Systurnar eru beðnar að koma með kökur. (235 STÚKAN VERÐANDI. Fund- ur annað kvöld kl. 8 e. li. Kaffi- samdrykkja. (237 ÍTAPAf-rUNUIf)! S J ÁLFBLEKUN GUR (Peli- kan) liefir tapast frá Berg- staðarstræti 31 að Skólavörðu- stíg 28. Vinsamlegast skilist á afgr. Vísis. (232 TAPAST hefir kvenmannsúr frá Laugavegi og Hringbraut, niður á Bifreiðastöð fslands. iSkilist á afgr. Vísis, gegn fund- arlaunum. (242 TVÆR MYNDIR af 6 böm- um hafa tapast. Finnandi geri aðvart i síma 2422. (247 Kolaframleiðsla á Svalbarða* Oslo, 20. ágúst. Frá Longyear City á Sval- barða er símað, að kolafram- leiðslan hafi orðið 30.000 smá- lestum minni en á sama tíma í fyrra, vegna erfiðra vinsluskil- yrða. Dagsframleiðslan i sum- ar er 1000 smálestir að meðal- tali, en 1500 i fyrra. (NRP. — FB.). — VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. K~EN §i.Al VÉLRITUNARKENSLA. — Cecelie Helgason. — Sími 3165. (358 StiCfSN/Ef)ll t góðu húsi óskast, 2—3 stofur og eld- hús með öllum nýtísku þægindum. Að eins 2 i lieimili. Róleg og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Sími 3236. MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 lierbergjum og eldhúsi i vesturbænum. Þrent i heimili. Uppl. í síma 1812, kl. 5—6. (221 EIN GÓÐ STOFA og eldhús eða lítill eldhúsaðgangur óskast Tvent í heimili. Sími 2032, eftir ld. 6. (222 GÓÐ sérstæð íbúð til leigu. Reylcjavíkurvegi 7, Skerjafirði. _________________________ (223 1—2 HERB. og eldliús óskast Má vera í góðum kjallara. Til- boð, merkt: „37“, sendist afgr. Vísis. (224 LÍTIL þægileg íbúð óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „Hans“, sendist Vási. (225 2 IIERBERGI og eldhýs ósk- ast, Engin ungbörn. — Uppl. í síma 2763. (227 ÓSKA eftir 2 lierbergjum og eldhúsi nú þegar eða 1. okt. — Uppl. í síma 2395. (229 TVÖ HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. gefur Kristinn Sigurðsson, Laufásvegi 42. (231 VANTAR íbúð í Austurbæn- um, 2—3 herbergi. Má vera gott timburhús. Uppl. i síma 2587. (233 | ÞRIGGJA HERBERGJA | S íbúð með öllum þægind- ð || um, óskast 1. okt. Helst í S S vesturbænum. Sími 1969. je JKÍ ÍOÍ XÍOÍSSSOOOíSttOStSOCOSSOeíSOí 2 HERBERGI og eldliús með þægindum, óskast. 2 i heimili. Föst atvinna. Sími 4200. (239 STÓR STOFA og aðgangur að eldliúsi til leigu í Vestur- bænum 1. okt. Tilboð, merkt: „24“, leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir miðvikudagskvöld. (243 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 2148. (244 2 SAMLIGGJANDI sólarstof- ur og eitt einstakt herbergi, til leigu 1. sept. Bergstaðastr. 14, niðri. Uppl. gefnar á miðhæð. (245 3 HERBERGI og eldhús, með þægindum, óskast 1. okt. Uppl. i síma 3710. (246 KvinnaH UNG STÚLKA,- rösk, áhyggi- leg og góð í reikningi, óslcast i vefnaðarvöruverslun. Umsókn- ir, merktar: „Búðarstarf“, send- ist Vísi. (220 HANDLAGIN og reglusöm unglingsstúlka óskast til hjálp- ar við létt og þokkalegt hand- verk, nú þegar. Tilboð, merkt: „Handverk“, leggist inn á afgr. Visis, fyrir þriðjudagslcvöld n.k. (241

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.