Vísir - 07.09.1937, Side 2

Vísir - 07.09.1937, Side 2
VlSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrínisson. Skrifstofal . , , 10 > Austurstræti 12. og afgr. j Símar: Afgreiðsla 8400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 kr. á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. „Einingin“. Sameiningarnefndir Alþýðu- flokksins og Kommúnista- flokksins höfðu haldið þriðja samtalsfund sinn s. 1. föstudag. Á fundi þessum liafði nefnd Al- þýðuflokksins lagt fram tillögur sinar um „tafarlausa samein- ingu flökkanna“ og nefnd Kom- múnistaflokks, að því er Al- þýðublaðið segir: tillögur um úframhaldandi samningaumleit- anir um sameininguna, eða eins og blaðið einnig orðar það: „Uppkast að grundvelli til floklísstjórnanna um samein- inguna“! Tillögur Alþýðuflokksnefnd- arinnar voru birtar í Alþýðu- hlaðinu á laugardaginn og fy.l'gdi þeim alllöng „greinar- gerð“. Bæði tillögumar sjálfar og greinargerðin hera það með sér, að nefndin hefir Iagt mikla alúð við að gera tillögur sínar þannig úr garði, að kommún- istum yrði auðveklara að hafna þeim en að fallast á þær. Þann- ig er það gert að ófrávikjanlegu skilyrði fyrir sameiningu flokk- anna og hverskonar samstarfi, að fullkoinin sameining þeirra komist á „þegar á þessu hausti“, og látið svo um mælt, að slík tafarlaus sameining sé sú eina trygging, sem hægt sé að fá fyr- ir því, að „bundinn verði endir á klofninginn innan verkalýðs- hreyfingarinnar“, en hvað sem gert verði til að tefja hana, þá ldyti það „að viðhalda og magna tortryggnina“. Og um það er spurt, livernig þeir menn, sem valdir yrðu að slíku, gætu „ætlast til þess, að því yrðl trúað, að tilboð af þeirra hálfu um takmarkað samstarf floldí- anna sé ærlega meint“. > Þannig em kommúnistum settir tveir kostir, annað hvort að ganga viðstöðulaust að „taf- arlausri sameiningu“ eða þá að þola þann dóm, að tilboð þeirra um „samfylkingu“ sé i þvi skyni einu gert, að auka tor- trygni og tvidrægni innan verkalýðshreyf i n garinnar. „Tafarlaus sameining flokk- anna“ er valdboð af hálfu Al- þýðuflokksnefndarinnar. En þar við hætist svo það, að þessi sameining flokkanna á að fara fram með þeim liætti, að Kom- múnistaflokkurinn selji i raun- inni Alþýðuflokknum sjálf- dæmi um öll ágreiningsatriði er upp kunna að koma milli flokkanna í sambandi við hana. Þannig er svo um hnútana bú- ið í tillögunni, að Alþýðuflokk- urinn geli algerlega ráðið stefnuskrá hins sameinaða flokks, starfsskrá hans, lögum, skipulagi og stjórn. En alt er þetta írygt með því að beita ströngustu ■ lýðræðisreglum, þannig, að vilji meiri hlutans verði ráðandi í öllum efnum, og að vilji meiri lilutans liljóti að verða vilji Alþýðuflokksins. — Kröfu Einars Olgeirssonar um að minnihlutanum skuli heimilt að „kljúfa“ flokkinn, ef Iiann telur að vikið sé frá stefnuskrá hans, er algerlega visað á hug, og þannig mælt fjTrir, að minni hlutanum sé skylt að beygjú sig fyrir samþyktum meiri hlut- ans og öll klikustarfsemi innan flokksins hönnuð! Tillögur kommúnista eru all- ar óákveðnari, enda ekki í þeim gert ráð fyrir „tafarlausri“ sameiningu flokkanna. Sam- lcvæmt þeim á „hið fyrsta“ að stofna „einn socialistiskan verkalýðsflokk, algerlega að- greindan frá liinu „faglega landssamhandi allra verkalýðs- og fagfélaga“ á landinu, sem Al- þýðuflokksnefndin leggur á- herslu á að sé í sem nánustum tengslum við flokkinn. Tak- mark flokksins á að vera „að socialisminn komist á á ís- landi“, og á verkalýðurinn „að koma lionum á með valdatöku sinni“. En ekkert er um það sagt, hvernig sú „valdataka“ eigi að fara fram. Flokkurinn á að „viðurkenna marxismann sem kenningu sína“, og hyggja „uppeldi flokksmeðlima sinna og Ulmenn'a útbreiðsluslarf- semi sína á grundvelli h.ans“. Virðist þannig vel geta komið til mála, að „valdataka“ verkalýðsins eigi að fara fram með „byltingu", þó að ráð sé gert fyrir „samvinnu við öll lýðræðissinnuð öfl“ gegn fas- ismanum. Og víst er um það, að flokkurinn á að hafa það lilutverk, „að fræða þjóðina sem best um sköpun hins sosialist- iska þjóðfélags í Sovétríkjun- um“ og halda uppi heiðri þess í livívetna! 1 tillögum Alþýðu- flokksnefndarinnar er það liins- vegar skýrt tekið fram, að skipulagi socialismans skuli komið á með þeim Iiætti, að unnið verði að því á „grund- velli laga og þingræðis“, enda sé viðurkendur „réttur þjóðar- meirihlutans til þess að ráða málefnum þjóðarinnar“. Þannig virðist, að öllu alhug- uðu, talsvcrt mikið skorta á, að full „eining“ sé á milli flokk- anna um það, hvernig liaga skuli „samstarfi“ þeirra, jafnvel þó að liugur fylgdi máli for- ráðamanna þeirra um „samein- inguna“, fyrr eða síðar. Og að svo komnu verður ekki á milli séð, hvorum þeirra muni tak- ast betur að Ieika á hinn, ef svo skyldi nú vera, að hvorugum beirra liefði verið nokkur al- vara um sameininguna frá upp- liafi. t ERLEND VlÐSJÁ: Silfur- refarækí í Rússlandi. Silfurrefarækt hefir sem kunn- ugt er aukist mjög í ýmsum lönd- um, einkanlega norðlægum lönd- um, enda skilyröi þar talin best til þess aS ala upp silfurrefi. Ein þeirra þjóða, sem nú Ieggja mikla áherslu á aö auka silfur- refarækt sína, eru Rússar. Þetta er tiltölulega ný atvinnugrein í Rússlandi. Fyrir tíu árum voru 25 silfurrefir fluttir frá Canada til Rússlands og stofnað til silfur- refaræktar. Nú eru silfurrefir aldir upp á 500 sameignarbúgörö- um. Á þessum búgöröum eru einn- ig alin upp önnur dýr til skinna- framleiSslu, svo sem minkar o. fl. Útlit fyrir að Ítalía málasambandi við Árás á rússneskt skip í morgun. EINKASKEYTI TIL VlSlS. London, í morgun. Þeir sem kunnir eru stjórnmálum í Moskva, géra ráð fyrir, að Rússar muni bera fram mótmælaskjal, gegn ítölum, á fund- inum um Miðjarðarhafsmálin, og er það talið munu styrkja aðslöðu Litvinoffs á fundinum. Enda þótt Rússar haldi áfram að kref jast róttækra ráðstafana, þá eru þeir þó á þeirri skoðun að fundurinn muni að engri niðurstöðu komast, og alt hjakka í sama farinu. En ætli Rússar einir að láta hart mæta hörðu við ítali, verða þeir að láta kaupskip sín fá herskipafylgd og það getur orsakað, að þeir slíti stjórnmálasambandinu sín á milli, en þó er það talið ólíklegt. Stjórnmálaritstjórar Lundúna- blaðanna skrifa um það, hvort þessar kröfur Rússa verði til þess, að Italir hætti þátttöku í fundinum. „News Chronicle“ segir að Bretland sé að hugsa um friðinn í heiminum, og ef ít- alir hætti við að taka þátt í ráðstefnunni, þá muni Þjóðverjar fara að dæmi þeirra. En tíminn er naumur og Bretar ætla sér að reyna að ná árangri af fundinum á sem skemstum tíma. En nái þeir ekki ætluðum árangri, ætla þeir sjálfir að grípa til var- uðarráðstafana, í samvinnu með öðrum þjóðum er vilja taka þátt í þeim. — United Press. ÍíSuSTÚ^FREGNIR. — LONDON KL. 11: Mjög miklar líkur eru fyrir því, að stjórnmálasambandi verði slitið milli Italíu og Rússlands fyr en nokkum varir. Ástæðan er talin sú að Rússar hafa sakað ítali um að vera valdir að kaf- bátaárás, sem gerð var í morgun á rússneskt skip í Miðjarðar- hafi. Nánari fregnir af þessu eru ókomnar, en búist er við frek- ari tíðindum á hverri stundu. — United Press. slíti stjórn- Rtíssland. Girðirgin yfir eiiið milli Gilsfjarðar og Bitrn er Jfbingarlítil. F rrir nokkuru voru send hingað til rannnsóknar lungu úr kindum, sem drepist höfðu norður í Strandasýslu, og hefir nú komið í Ijós, að fjár- pestin hefir orðið þeim að bantu Bæir þeir, sem sjúka féð vajf frá, heita Krossárhakki í Iíross- árdal í Bitru og Þuríðardalui; ji Kollafirði. Menn liöfðu álitið að Vest- firðir væru ósýktir og sett hafði verið tvöföld vamargirðing yf- ir eiðið milli Gilsfjarðar og Bitru. t Blaðið átti tal við Hákon Bjarnason í gær, og sagði hann að sú girðing væri nú gagnslítil, og yrði að teljast að eins hepni, ef hún kæmi að haldi hér eftir. Um smitunina, sagði H. B., að talið væri að hún hefði borist með kindum sunnan úr Borgar- firði, sem komu fyrir síðastliðið liaust í réttum norður þar. Ekkert kvaðst Hákon geta sagt ákveðið um það, hvað nú yrði tekið til bragðs. Ef til vill yrði reynt að afgirða þau svæði næstú sumar, sem veildn væri þá komin upp í. s Óveður fyrir Norðurlandi Skip, sem voru úti, leita hafnar. r Oveður er nú á Siglufirði og engin skip á veiðum. Skip, sem lögðu út í fyrradag, en sneru bráðlega aftur, er veður spiltist. Uppreistarmenn taka hreskt skip. London 6. sept. FÚ, Vopnaður togari uppreistar- rnanna tók í gær breska flutn- ingaskipið Burlington og fór með það til Palma á Majorca. Þar tóku þeir farm sldpsins her- námi, en skipið var á leiðinni til Cliarthagena með 7000 smá- lestir af olíu til spönsku stjórn- arinnar. Spanska stjórnin hafði skipið á leigu, en skipið er breskt og sigldi undir breskum fána. London í gær. FÚ. Breska stjórnin liefir falið sendiherra sínum í Hendaye að leggja fram mótmæli í Sala- manca út af því, að þetta hreska skip var tekið. Kreppir að? Spanska stjórnin hefir boðið öllum spönskum þegnum að láta af hendi skartgrípi sína og dýra málma og varðar refsingu ef út af er brugðið. Al-ls eru nú um 2000 búgaröar í Rússlandi, þar sem dýr eru alin upp meö framleiöslu verömætra skinna fyrir augum. Eru menn styrktir meö hagkvæmum lánum til þess aö stofna til silfurrefa- og minkaræktar. Á sumum sameign- arbúgöröunum eru 500 og upp í 3000 dýr. Á Kolaskaganum eru aldir upp blárefir. Rússar ráðgera aö færa út kví- arnar á þessu sviöi, enda munu skilyröi til þess aö ala upp loödýr óvíöa betri en í noröurhluta Rúss- lands og Sibiriu. Ráðgjafarnefndin gengur fyrir konung. Einkaskeyti frá K.höfn 6. sept. FÚ. Kristján konungur X. tók í dag á móti meðlimum dansk-ís- len sku ráðg j afárnefndarinnar i heimsókn á Kristjánsborgar- höll. i Orustur á Spáni. London 7. sept. FÚ. Á Spáni er nú aðal orustu- svæðið í Aragoniu. Seint í gær- kveldi sendi stjórnin frá sér skeyti, þar sem hún sagði, að síðasta mótspyjrna /Uppráistar- inanna í Belcliité væri brotin á hak aftyr og liefðu leifarnar af lier uppreistarmanna, er leitað höfðu sér hælis í einni kirkju borgarinnar, gefist upp. Nokkurum ldukkustundum áður höfðu uppreistarmenn sent frá sér skeyti, þar sem sagt var, að lijálparsveitir væri nú óðum að nálgast Belcliite, til aðstoðar hinum umkringdu hersveitum Francos. Á norðurvigstöðvunum segj- ust uppreistarmenn hafa tekið Llanes, en það er hær á aðal járnharutarleiðinni milli Sant- ander og Oviedo, um 80 km. fyrir austan Gijon. Frá Kína Mesta orusta síðan ófriðurinn hófst. Lohdon 7. sept. FÚ. í gær átti sér stað í Shanghai hin stórkostlegasta orusta sem liáð hefir verið síðan styrjöldin í Kína hófst. Japanir segjast hafa sótt fram frá Woosung i áttina til Shanghai, en aðal- varnarlínur Kínverja eru sagð- ar órofnar, nema í Yangtse- poo, en það er austast í Shang- liai, að norðanverðu við Wang- poo-fljót. ; Kínverjar gerðu fallbyssuárás úr Pootung á herskip Japana og segjast hafa hæft einn tundur- spilli Japana þrívegis. Japanir tólcu í gær Poashan, norðvestan við Woosung, en Kínverjar gerðu síðan árás á borgina og náðu henni úr hönd- um Japana . j 1 frétt frá Iíong Kong er sagt, að það sé álitið að heil tundur- spilladeild Japana sé á siglinga- svæðinu í grend við Hong Kong. Snurpuskipin voru búin að fá mjög lítinn afla áður en þau sneru við. Var Bjarnarey með einna mestan afla eða um 70— 80 mál. Reknetabátarnir höfðu nokkurn afla, sem þeir fengu rétt úti í mynni Siglufjrðar. Svo ilt veður er nú á Siglu- firði að Selfoss, sem þar hefir verið að taka síld, lá óafgreidd- ur í gær, þvi ekki þótti fært að vinna við sltipið. Ekki liefir verið hægt að salta úti og hafa ekld aðrir fengist við söltun en þeir, sem liafa hús til þess. I gær voru saltaðar á Siglu- firði um 2200 tn. Alment er nú talið að síld- veiðum muni um það bil að ljúka. Menn endast naumast mikið lengur til þess að híða eítir gæftum, enda þótt ef til vill sé liægt að búast við því, að einhver slæðingur af síld fáist. Er því gert ráð fyrir að fleiri og fleiri skip hætti nú veiðum og leiti hurt frá Siglufirði til heimkynna sinna. Síldveiðar í Faxaflóa. Alcranesi 6. sept. FÚ. 1 gærkveldi og í morgun hafa verið Iögð í síldarverksmiðjuna á Akranesi 538 mál af síld. — Mestan afla höfðu: Ármann 177 mál, Bára 157 mál og Hrafn Sveinbjarnarson 117 mál. — Níutíu tunnur hafa verið fryst- ar og nokkrar tunnur saltaðar. Komnir eru af síldveiðum að Amersíkt herflutningaskip kom til Honolulu í gær, á leið til Shanghai frá San Diego. Með því er 1500 manna lið frá Bandaríkjunum. Roosevelt forseti sagði í gær, að öllum Bandaríkjaþegnum í Kína hefði verið ráðlagt að liafa sig þaðan á brott. EINKASKEYTI TIL VlSIS. Landon \ morgun. Japanir hafa ekki svarað fyr- irspurn Brefa, vegna árásarinn- ar á sendiherrann, en talið er að þingið muni ræða hana á morg- un. En Japanir láta í Ijósi hrygð sína yfir atburðinum, enda þótt engin sönnun sé fyrir því, að Japanir eigi sök á honum. United Press. norðan Ólafur Bjarnason og Ilrefna. , Síra Úlafnr Úlafsson fyrv. fríkirkjuprestur og frú hans, Guðríður Guðmundsdótt- ir, eiga 57 ára hjúskaparaf- mæli í dag. Voru þau gefin sam- an í lijónaband af síra Hall- grími Sveinssyni dómkirkju- presti, síðar hiskupi, 7. sept. 1880. Var þá síra Ólafur að taka við fyrsta prestakalli sínu,Vogs- ósum í Selvogi.. Árið 1884 fór hann að Guttormshaga í Holt- 11111 og árið 1893 að Arnarbæli í Ölfusi. Síra Ólafur fékk lausn frá embætti 1902, fluttist þá til Reykjavílcur, en tók ári síðar, 1903, við prestsstarfi í fríkirkju- söfnuðinum í Reykjavík, og gegndi því til liaustsins 1922, en þá tók við því síra Ámi Sig- urðsson. Jafnframt gegndi síra Ólafur prestsþjónustu í frí- kirkjusöfnuði Hafnarf jarðar, og hélt þvi starfi til ársins 1930, Auk sinna umsvifamikln prestsstarfa var síra Ólafur um skeið þingmaður fyrir þessi k j ördæmi: Rangárvallasýslu, A.-Skaftafellssýslu og Ámes- sýslu. Ritstörf allmikil leysti Iiann af liendi um eilt skeið æfi sinnar, og liafðit'farsæl afskifti af ýmsum þjóðþrifamáltim sinnar samtíðar. í öllu starfi síra Ólafs liefir frvi Guðríður verið manni sín- i’m mikilsverð stoð. Hin aldur- linignu prestshjón hafa mætt mótlæti síðustu æviára með þreki og borið livort annars hyrðar. — Munu margir þeir, er þekt liafa starf þeirra hér í hæ og annarsstaðar, bera til þeirra hlýjan vinarliug og minnast þeirra í dag. útvarpið í kvöld. 19,10 Veöurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Suöræn sönglög. 20,00 Frétt- ir. 20,30 íþróttatími. 20.45 Garð- yrkjutími. 21,00 Tónléikar: Þætt- ir úr íslands-kantötu Jóns Leifs (plötur), með skýringum höfund- arins (til kl. 22).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.