Vísir


Vísir - 07.09.1937, Qupperneq 3

Vísir - 07.09.1937, Qupperneq 3
Verð rÉms og raltikja. —o-- Bapáttan við sós- íalista fypii* lækk^ tm verðs á raf- tækjum. Bæði rafmagnsverðið og leiðirnar til þess að útvega bæjarbúum ódýr raftæki er nú til at- hugunar hjá bæjarfulltrú- um og rafmagnsstjóra. Á síðasta bæjarstjórnarfundi kom rafmagnsverðið til um- ræðu og lagði rafmagnsstjóri fram tillögur um bráðabirgða- verð og var það 12 aurar kw. til suðu og 45 aurar kw. til Ijósa. Er þar um að ræða 4 aura lækkun á rafmagni til suðu og 5 aura lækkun til Ijósa, frá vetr- arverði, sem síðast gilti. , Er rafmagnsstjóri hafði lagt fram tillögur sinar, bar Guðm. Ásbjörnsson fram tillögu um að skipuð yrði nefnd til að athuga, hvort verðið gæti ekki verið enn lægra og voru kosnir i þá nefnd þeir Guðm. Ásbjörnsson, Guðm. R. Oddsson og rafmagnsstjóri. Nefndin mun leggja tillögur sínar fyrir næsta bæjarstjórnar- fund.. Alþýðublaðið i gær er að fimbulfamba um að upplýs- ingar Guðm. Oddssonar um raf- magnsverð á Isafirði hafi orðið til þess, að farið var að athuga nánar hvort ekki væri hægt að lælcka verðið liér meira en ráð- gert er með tillögu i’afmagns- stjóra. Auðvitað er þetta alveg lit í liött og eklci nokkur minsti fótur fyrir því, að tal G. 0. um rafmagnsverð á ísafirði hafi liaft nokkur áhrif á gang þessa máls. Guðm. Ásbjöi'nsson bar tillögu shxa fram án tillits til þess, enda kemur rafmagnsverð á ísafirði þessu máli ekkert við. Það er einnig vei'ið að athuga það grandgæfilega, hvort ekki sé unt að útvega bæjarbúum ódýr raftæld. Socialistar hafa brugðið fæti fyrir það mál og reynt að spilla því. t Socdalistar ráða yfir einka- sölu ríkisins á raftælcjum, svo þeir liöfðu manna besta aðstöðu til að greiða fyrir því, að bæj- arbúum gæfist kostur á að eign- ast ódýr raftæki, þegar Sogs- stöðin tekur til starfa. En hvað verður! Socialist- ar hugsa meira um það, að íeinokun þeirra græði, heldur en um hag bæjarbúa. Einka- salan var beinlínis stofnuð með, það fjTÍr augum, að oki'a á Reykvíkingum, þeg- ar Sogsvirkjun er lokið, og það er ekki ætlun socialista, að láta þennan gróða sleppa úr höndum sér. Frá þeirn er ekki að vænta neinnar hljálpar, sem orðið gæti til þess að létta undir með bæj- arbúum um lcaup á raftækjum. En til að leiða athyglina frá raftækjaokrinu reyna þeir að sverta meiri liluta bæjarstjórn- erinnar og telja mönnum trú um, að „íhaldið“ ætli sér að okra á rafmagninu. , Það er ákveðin stefna sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn, að verð rafmagnsins verði haft svo lágt, sem tök eru á, og við það, mun verða stað- ið. — Það, sem liinsvegar nxun VISIR Loðdýrarælctin eykst mjög mikið á þessu ári. Dýrunum fjölgap hvarvetna og tala búanna eykst, Vísir hefir átt tal við H. J. Hólmjárn formann Loðdýra- ræktarfélags íslands og spurt hann um hvað liði loð- dýrarækt og starfsemi félagsins. Forixxaðurinn gaf þær upplýsingar, að geysileg aulcning nxundi verða á dýrastofninum i haust og væri eftirspurnin svo íxxikil eftir kvendýrunx, að örðugt nxuni að líkindunx að fullnægja eftirspurninni. Mun tala þeirra kvendýra, sem sett verða á í haust vera á 3. þúsund og er það tæpl. 3var sinnum hærri tala en í fyrra. Auk þess verður flutt inn töluvert af fyrstu verðlauna- dýrum frá Noregi. Ef svo heldur áfram sem ver- ið hefir, sagði formaðurinn, ætti stofninn að tvöfaldast á hverju ári hér eftir. Bú eru nú unx 120 í félaginu, en þeim nxun fjölga mjög mik- ið i liaust. Loðdýraræktin hefir gefist svo vel og gefið svo góð- í'ii arð, að menn eru mjög fúsir til að Ieggja út í slíkan rekstur, enda liafa orðið miklar og skjótar framfarir í þessari grein á siðustu tímum. ' í HVAÐ ER UM STARFSEMI LOÐDÝRARÆKTAR- FÉLAGSENS? Félagið mun í haust halda- sýningar víða um land og öll Smjörlíkið minna blandað smjöri, en sama verð. Tillögup mjólkupsölunefndap. Mjólkursölunefnd hefir nýlega lagt það til á fundi, að blöndun smjörs í smjörlíki lækki úr 8% niður í 3%. Er ]xá komið niður i sama smjörmagn og var áður en smjörlíkisgerðunum var fyrirskipað i október í fyrra að hækka smjörprósentið. Mjólkursölunefnd byggir til- | lögur sínar á þvi, að snxjör- j birgðir séu nú orðnar nxjög litl- ar í landinu og óþurkarnir, senx gengið hafa yfir i sunxar hljóta að leiða af sér minkandi fram- leiðslu vegna ónógra fóðui'- birgða. En ekki er að vita, að tillög- ur mjólkursölunefndar i þessu efni konxi nokkurnthxia til framkvæmda, þvi eftir er að fá staðfestingu landbxinaðarráð- lierra á lækkun smjörprósents- ins. En fæi'i svo að smjöi-blönd- unin yrði minkuð er ekki nxeð þvi sagt, að verðið lækkaði. ^ Þegar smjörprósentið var aukið i fyrra var farið fram á, að verðið lxækkaði ekki, enda ekki gert, og þess naumast að vænta, að þær geti nú Iækkað það nolckuð, þótt breyting yrði á blönduninni, enda mun það vera svo, að margar af verk- smiðjunuin liafa beinlinis rekið smjörlíkisframleiðsluna me'ð tapi, en halda sér uppi á að framleiða aðrar vörur, svo sem ýmsar efnagerðarvörur. Auk þess hefir verð á aðal- hráefnum smjörlíkis, sem flutt cru frá útlöndum, nær því tvö- faldast á siðustu mánuðum. Ef því tillögur mjólkursölu- nefndar koma til franxkvæmda, má búast við þvi, að neytend- ur vei'ði að sætta sig við, að fá lakara smjörlíki fyrir sama verð og áður. X-nE**.. i.. .V verða erfiðara, er baráttan senx fyrir hendi er við socialistana út af raftækjunum. Það mál hefir sætt fullum fjandskap frá þeirra hálfu, en sjálfstæðismenn munu |gera sitt ýtrasta til að hægt verði að finna leiðir til að útvega ódýrari raftæki en þau, sem flutt eru gegnum ein- okunarklær rauðliðanna. RADDIR frá lesöndunum. Þeir vita hetur. Dr. Gunnlaugur Claessen skrifaði cmx á ný i gær unx vandræðin, senx liér eru að fá grænmeti og ávexti. Iivorugt er hér nú fáanlegt hvað sem í boði er. Og kartöflurnar kosta hér nú 40 kr. tunnan! Mér hefir ver- ið sagt af nxanni, senx nýkominn er frá Noregi, að þar kosti nú kartöflurnar í sveitaliéruðum 8 krónur tunnan. Þessi nxunur stafar ekki allur af kartöflusýk- inni hér. Hitt er sönnu nær, að ekkert verður til lengdar ódýrt, sexxx kemst i hendurnar á ríkis- einkasölununx. Franxsóknardag- blaðið segir að við eigunx að lifa á kjöti og slátri, því í fornöld bafi íslendingar ekki þekt græn- íxieti og ávexti og lifað sanxt. Þeir vita betur! Þá var lieldur ekki til tóbak og útvarpstæki, sem ríkið selur nú, en hvort- tveggja fæst nú eins og hver óskar. Hvað veldur þessu hatri á ávöxtunum? Er það af því að kaupstaðabúai’nir þurfa þeirra helst íxxeð og biðja unx þá? Allir vita að sveitirnar kaupa lítið af ávöxtum og græmxxeti. Er það þess vegna að þetta er bann- vara. Fjármálanáðherra veit það. Húsmóðir á Þói'sgötunni. „Hlutleysi“ útvarpsins. Skönxnxu fyrir kosningarnar sagði útvarpsstjórinn sig úr Franxsóknarflokknunx, vegna þess að hann sagðist vilja vera „ldutlaus“ i stjórnmálum. Átti það vafalaust að vera síðasti peixnadrátturinn til þess að full- komna sjálfan sig senx liinn „hlutlausa“ útvarpsstjóra, er ekkert tillit tæki til liægri eða vinstri, en gætti að eins lieiðurs Sfldarskýrsla Fiskifélagsins. -o- Aflixin s. 1. kugapdag. Verksmiöjur: 4-/9- 1937 5-/9- !936 Hektol. Hektol. Síldar-Fiskimjölsverksmiöja Akraness 933 • S. R. S., Sólbakka 70.548 H.f. Kveldúlfur, Hesteyri 103.996 86.151 Eyri í Ingólfsfiröi 5-055 Hf. Djúpavík, Djúpavík 296.659 127.306 S. R. P., S. R. 30, S. R. N., Siglufir'öi 668.130 408.497 Steindór Hjaltalín, Siglufiröi 73402 63.908 Siguröur Kristjánsson, Siglufiröi 30.535 27492 H.f. Kveldúlfur, Hjalteyri 285.5x9 H.f. Sildarolíuverksmiðja Dagv. 121.593 70.823 H.f. Ægir, Krossanesi 277.491 180.042 S. R. R., Raufarhöfn H3-34Ó 83-511 Síldarverksmiöja Seyöisfjaröar h.f. 64.S73 Fóðurmjölsverksnxiöja Neskaupstaöar h.f. 41.409 20.940 E.s. Reykjaborg 4-657 dýr vex-'ða skoðuð og merkt. Fé- lagið lxefir komið þvi svo fyrir, að allir, sem þess æskja, geta fengið dýr sin skoðuð og merkt. Þau dýr, sem ekki þykja hæf til ásetnings eru dæmd til slátrun- ar, en með því móti fæst trygg- ing fyrir þvi, að stofninn losni við áhrif frá óhæfum dýrum og helst hreinn og sterkur. Er eldd litill ávinningur við það, að svo snenxnxa er tekið í taunxana með þetta, því slíkar ráðstafanir kænxu ekki að sönxu notum, ef stofninn væri þegar orðinn spiltur af blöndun gallaðra dýra. Eklcert dýr má selja af búunx fyrr en þau hafa verið skoðuð og nxerkt til lifs. SÖLUSAMBAND FRAM- LEIÐEND ANN A. Það er unnið að þvi af félag- inu, að koma á laggimar sam- leiginlegri skinnasölu fyrir franxleiðendur, til þess að reyna að tryggja það eftir föngum, að allar sölur afurðanna fari vel úi' hendi, svo og sameiginlegunx innkaupum á fóðri og öðru nauðsynlegu fyrir loðdýrarælct. Það er áreiðanlegt, sagði for- maðurinn að lökum, að loð- dýraræktin á eftir að verða arð- vænleg útflutningsvara fyrir landsmenn. Meðan svo gífurleg stofnaukning er i landinu, eins og nú, er ekki hægt að búast við miklum útflutningi, en þeir tímar nxunu koma fyr en varir, að íslendingar heimta sitt pláss á erlendum skinnamkrkaði. Heimsmeiatapa- kepni iskák. í gær. FÚ. Fréttastófunni hefir borist eftirfarandi fregn frá frétta- ritara sínunx í Kaupmaxxnahöfn unx kapptefli unx heinism'eist- aratitil í skák. Fjórða október í haust byrjar keppnin unx heinxsmeistaratitil i skák íxiilli núverandi lieimsmeistara Euwe og fyrverandi heimsmeistara, Aljachin. Alment er því spáð, að Euwe beri hærri hlut i þeirri viðureign og næsti andstæðing- ur liaixs i keppni unx lieinxs- meistaratitilinn, verður sanx- kvæmt ályktun skákþingsins i Stockhólmi Salo Flolir. Á skákþinginu í Stockhólmi voru nxargir mjög xxieðmæltir því að Capa Blanca, senx einnig er fyrverandi heimsmeistari, fengi tækifæri til að keppa unx meistaratitilinn, þess vegna hefir Euwe boðið að keppa í einkatafli- við Capa Blanca, ef hann sigri Aljechin. Ef hann tapar fyrir Capa Blanca i einka- taflinu, kveðst hann muni leggja íxiður heiixxsmeistaratitil sinn og fela skákþinginu að efna til nýrrar kepni um hann. og lxlutleysis útvarpsins. Þegar kosningai'nar voru unx garð geixgnar og Franxsóknarflokk- urinn hafði unnið liinn mikla „sigur“, varð breyting á lxugar- fai'i útvarpsstjórans. Nú fór hann að sjá eftir að liafa sagt sig úr flokknum, þótt gott væri að slanda óháður ef illa hefði farið. Til þess að ná aftur vin- sældum sínunx í Franxsóknar- flokknunx, tólc lxaxxn að sér að skrifa svívirðingar um verslun- arstéttina og lýsa yfir því að sú stétt væri nú engu betri en ein- okunarkaupmennirnir dönsku fyr á tímum. Þetta féll í góða jörð lijá franisóknarnxönnunx, en útvarpsstjórinn nxun liafa þóst mildu dagsverki aflokið er hann hafði svivirt hina nxörgu viðskiftanxenn útvarpsins í kaupmannastétt. Það er ekki ti einskis að utvarpsstjórinn er lxlutlaus. Hvað finst útvarpsnot- endum ? G. G. J. Síldarsöltunin 4. sept. 1937: Tn. Vestfirðir 863 Ingólfsfjöröur 2.5H Djúpavík 10.173^ Hólmavík 4491 Skagaströnd 2.340 Sauðárkrókur 4-521^ Hofsós 1.033 Siglufjörður 134736 Ólafsfjörður 8.652 Dalvík 4-574 Hrísey 11.144 Akureyri og nágrenni 9.668 Iiúsavík 2.386 Akranes 37i Samtals 197.467 5. sept. 1936: 211.040 tn. Botnvörpuskip: Tunnur Mál í í salt bræðslu Arinbjörn hersir 474 13.260 Baldur 6.863 Belgaum 18.157 Bragi 13.188 Brimir 122 21-937 Egill Skallagrímsson 9.682 Garðar 1.367 17-554 Gullfoss 10.601 Gulltoppur 20.375 Gyllir 10.261 Hannes ráöherra 743 19.779 Flaukanes 293 14-354 Hávaröur ísfiröing ur 12.386 Hilmir 1.097 16.428 Júní 500 15.827 Túpíter 12.219 ICári 925 21.431 Karlsefni 15458 Mai 79 11.480 Ólafur 1.390 19-579 Otur 570 13.110 Rán 459 15-185 Reykjaborg 12.827 Sindri 312 9.999 Skallagrínxur 14.766 Snorri goði 10.677 Surprise 396 18.920 Sviöi 10.622 Tryggvi ganxli 1.049 22.566 Venus 11.646 Þorfinnur 10.747 Þórólfur 16.899 Línugufuskip: Tunnur Mál í Alden í salt bræöslu 1.092 4.697 Andey 806 8.006 Ármann 335 9.727 Bjarki 267 8.914 Bjarnarey 998 12.028 Björn austræni 600 3-764 Drangey 1.000 5-038 Fjölnir 475 10.697 Freyja 2.022 9.721 Fróði 1.312 9-389 Hringur 362 7.8S4 London í gær. FÚ. Námuslys í Búlgaríu. I dag varð sprengin i námu í suðvestur Búlgaríu. 40 menn urðu luktir inni í nánxunni, en fimtán varð bjargað. Alitið er að allir hinir muni hafa farist. afteia* Loftup, 2.157.846 1.068.6 70 Huginn 10.215 Jarlinn 576 11.151 Jökull 655 13-844 Langanes 454 5-003 Málnxey 1.649 5.76i Ólaf 1.312 5736 Ólafur Bjarnason 858 16.050 Pétursey 1.560 6.036 Rifsnes 48 11.414 Rúna 740 5.698 Sigríður 836 15077 Skagfii-'öiixgur I-I79 5723 Súlan 236 6.470 Svanur 1.992 8.183 Sverrir 507 6.243 Sæborg 869 7-653 Sæfari 1456 8-399 Venus 985 8.931 M.s. Eldborg ■ r V'. V ___ 17-854 Mótorskip: Tunnur Mál i í salt bræðslu Ágústa 1.048 5-187 Árni Áimason 1.400 5-797 Arthur & Fanney 1443 3.849 Ásbjörn 1-474 6-559 Auðbjörn 1.500 6.193 Bára 1.942 5.846 Birkir 429 8-475 Björix 1.540 7.528 iBris 504 6.268 Dagixý 4.280 Drífa 1.087 3-508 Erna 804 5.480 Esther 244 7-70.3 Freyja 1.778 4.758 Frigg 1.381 2.157 Fylkir 811 6.970 Garöar 58i 9.724 Geir 144 4.400 Geir goði 1.221 6.740 Gotta 1.368 3-615 Grótta 1045 8.782 Gulltoppur 579 7.142 Guixnbjörn 1.720 8.018 Haraldur 943 4-732 Harpa 2034 3.096 Helga 965 5-993 Hermóöur 1.907 6073 Hrefna 1.276 4-737 Hrönn 1.488 5-347 Huginn I. 1.318 11.582 Huginn II. 1437 8.28x Huginn III. i-957 10.789. Höfrungur 1.312 5-037 Iiöskuldur 1.598 6.262 Hvítingur 1.268 3-655 ísbjörn 9:3 6-575 Jakob 229 2.866 Jón Þoidáksson 1-355 9.174 Kári 1.667 3-372 Kolbeinn ungi 448 3.091 Kolbrún 932 3-253; VerSlaimagetramitn Ráðning á getraun í Vísi, laugardaginn 4. sept. 1937: 1..................... 2..................... 3 .................... 4 .................... 5 .................... G..................... Nafn................... Heimili ............ 1 f’’ - * V'K. •**

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.