Vísir - 09.09.1937, Page 1

Vísir - 09.09.1937, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusími & 4578i 27. ér. Reykjavík, fimtudaginn 9. september 1937. 211. tbl. Nú @3»u allra sídustu. forvéö ad ná í liappdrættismiöa. A morgun er dregið i 7. II. Happdrættid. Gamla Bíé Undir dulnefni" Fjörugur og skemtilegur gamanleikur, tekinn af Palladium Film, Khöfn. — Aðalhlutverkin leika: Ib Schönberg. — Arthur Jensen. Johs. Meyer. — Sigfried Johansen. Ellen Jansö og Connie litla. Síðasta sinn. Til sðlu litið hús á eignarlóð i Vesturbænum. Húsið er 1 hæð, 2 stór lierbergi og 1 litið, eldliús og hað. — Söluverð 9.600 krónur. Nánari upplýsingar gefur Cruölaugup Þopláksson, Austurstræti 7. Sími 2002. r a Samkvæmt lögum um verslun með kartöflur og aðra garðávexti o. fl., er sett eftirfarandi lágmarksverð á kartöflur á tímabilinu 15. sept. til 31. október 1937. — SÖLUVERÐ GRÆNMETISVERSLUNAR RÍKISINS á nefndu tímabili skal vera: Kr. 21.00 hver 100 kíló. INNKAUPSVERÐ GRÆNMETISVERSL. má vera nlt að brem krónum lægra en söluverð hennar er á hverjum tíma. SMÁSÖLUVERÐ (við sölu í lausri vigt) má ekki fara fram úr 40%, miðað við söluverð Grænmetisverslunar ríkisins, en heimilt er þó verslunuin, sem kaupa kart- öflur hærra verði en söluverð Grænmetisverslunar rík- isins er á hverjum tima, að haga smásöluálagningu sinni . þannig, að hún sé alt að 40% af innkaupsverðinu. Innkaupsverð Grænmetisverslunar ríksins miðast við, að kartöflurnar séu góðar og óskemdar og afhent- ar við vöruhús hennar í Reykjavík, eða séu komnar á land í Reykjavík, ef þær eru sendar sjóleiðina, og að þær standast það mat, sem þar fer fram. Yerðlagsnefod Grænmetisverslanar rfkisins Kominn heim Magntiis Pétiarssoira* héraðslæknip. RYKFRAKKAR N Ý K 0 M N I R KAUPFÉLAGIÐ í ALÞÝÐUHUSINU Síðasta endurbótin: Glóöafristin Glóðarsteiktur matur er öðrum mat Ijúffengari. S I EM EN!S- PRÍOTOS jtk. Vélar (al-emaljeraðar) með glóðarrist, hraðsuðu- plötu, bökunarofni og hitunarrúmi. Pantið þegar Siemens-vél með glóðarrist hjá rafvirkja eða raf- tækjasala. Vélstjórafélag íslands heldur fund kL 2 á morgun í Varöaphúsinu. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. STJÓRNIN. mmmmá Sement höfum vér fengið með Goðafossi. Verður væntanlega skipað upp á morgun. — Samningsviðskiftamenn, sem hafa fengið lof- orð fyrir sementi, eru beðnir að gera oss að- vart, ef þeir óska að taka það frá skipshlið. J. Þorláksson & Norðmann Gnllloss fer liéðan til útlanda á laug'ar- dagskveld. IBUÐ 2 herbergi eldhús og bað, í nýju húsi við miðbæinn, til leigu. — Tilboð, merkt: „Okt. 2“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 12. þ. m. Bifreið Ford, 8 cyl., model 1934, til sölu. Verð kr. 3500.Uppl. í kvöld kl. 6—8, á Öldugötu 4. Á Nýja Bíó Ærsladrdsin Ljómandi falleg og skemti- leg amerísk kvikmynd frá Fox-félaginu. Aðallilutverkið leilcur JANE WITHERS, hráðskemtileg 11 ára göm- ul telpa, sem nú er skæð- asti keppinautur Shirley Temple. Aðrir leikarar eru: Katharine Alexander, Walter King o. fl. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. Berjabox. Bepjafötur. Sparibyssur Garðkönnur Skóflur Smíðaáhöld Bílar Kubbar Eldhúsáhöld og fl. fyrir börn. K. iaran k Bjirasson, Bankastræti 11. 'l-v' Permanent greiðslu- I stoían PERLA Austurstræti 3. Bæjarins besta verð, á nýtísku höttum. Á SÆMSKT ST AL Avesta-ryðfrítt stál. Avesta-öxulstál. Avesta-borastál o. fl. Heimsfrægar vörur. Lægsta markaðsverð. Aðalumboð: JÓN LOFTSSON, Austurstræti 14. k r y'ísis^kaffið gei*ii» alla glaða

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.