Vísir


Vísir - 09.09.1937, Qupperneq 3

Vísir - 09.09.1937, Qupperneq 3
VÍSIR Verslunarjöfnuðurinn er nú öhagstæður um 2,7 milj. króna. r Otflutningurinn í ágústmánuði var 11.5 miljónir króna. Er það á einum mánuði hæsti útflutningur sem verið hefir um langt skeið. Á síðasta ári var hæstur útflutn- ingur í september, 7.053 þús. kr. Innflutningurinn í ágúst var um 6.4 milj. kr. Nýjar bækur: Frí liðnniu fcvöldim ■9 fleirl sögnr. Isafoldarprentsmiðja h.f. hef- ir sett á bókamarkaðinn nokk- urar nýjar bækur undanfarna daga. Meðal þeirra er safn af smásögum meö ofanskráðum titli, eftir Jón H. Guðmundsson. Vísir hefir ekki kynt sér sögur þessar ennþá, en getur þeirra væntanlega við tældfæri. Þær eru 13 að tölu og allar stuttar. Hefir þvi verslunarjöfnuður- inn í þessum mánuði batnað um 5 milj. kr. Var slíks full þörf, því að jöfnuðurinn i júlilok var óhagstæður um 7% milj. Enn- þá vantar þó um 2,7 milj. til að fullur jöfnuður náist og mágera ráð fyrir að útflutningurinn i september og október fari tals- vert fram úr innflutningnum, því að ennþá mun ósent af síld- arafurðum fyrir um 15 milj. kr. Sé aftur á móti greiðslu-jöfn- uðurinn athugaður (það sem landsmenn þurfa að greiða til útlanda), þá er bann um síð- ustu mánaðamót óliagstæður um 9—10 miljónir kr. Enda hefir gjaldeyrisástand bank- anna borið því ljósast vitni liversu greiðshij öfnuðurinn er óbagstæður, því að erlendar verslunarkröfur bafa ekki feng- ist yfirfærðar og lausaskuldir einstakra manna og ríkisfyrir- tækja við útlönd, hafa af þeim orsökum vaxið stórlega síðustu mánuði. Væntanlega tekst nú að grynna eittlivað á þeim skuldum, sem þannig hefir ver- ið til stofnað og telja bankarnir vafalaust.skyldu sína að sjá um að greiðslur slíkra skulda séu látnar sitja i fyrirrúmi. Hin mikla síldveiði hefir að þessu sinni forðað þjóðinni frá þeirri ógæfu að lenda í stór- feldum vanskilum við útlönd og öllum þeim vandræðum er af því liefði leitt. Fjárhagsút- litið hér var elcki hjart í júní- TOGARAR FÁ ÁMINNINGU. , 7. sept. FÚ. Varðskipið Ægir lcom í gær til ísafjarðar með tvo togara, sakaða um ólöglegan umbúnað veiðarfæra. Fengu báðir áminn- ingu, en síðan var þeim slept. mánuði. En sem betur fór rættist úr því hetur en nokkur þorði að gera sér vonir um. Hvernig afkoma ársins verð- ur, er ekki enn hægt að gera sér grein fyrir. Ástæða er lil að ætla að innflutningurinn fari yfir 50 miljónir kr. En jafnvel þótt innflutningurinn verði svo mikill, er ekki ólíklegt að greiðslujöfnuður náist, svo að skuldir við útlönd þurfi ekki að vaxa á þessu ári. ’ i T .- Kartöfluverð lækkar. Grænmetisverslun ríkisins hefir nú loks lækkað kar- töfluverðið úr lcr, 40 í 21 kr. fyrir 100 kíló. Vísir hefir hvað eftir annað vakið máls á því, að 40 kr. verð væri ó- hæfilega liátt á þessari vöru, sem er ein aðal neysluvara almennings. Grænmetiseinka- salan hefir nú ekki séð sér annað fært, en að lækka verð- ið, þrátt fyrir það, þótt blöð stjórnarinnar tæki sér fyrir hendur að verja hið háa verð einkasölunnar.Nýja Daghlað- ið gelclc svo langt, að segja að ekkert tillit yrði tekið til þeirrar kröfu, að kartöflu- verðið yrði lækkað. Nú stein- þegja þessi blöð um málið. bau liefði einhverntíma talið það tíðindi, að ein rikiseinka- salan lækkaði verð hjá sér um 50%. Almenningsálitið fordæmir framkomu stjórn- arblaðanna og vörn þeirra á kartöfluokrinu. Þráðarspottar. Bók með þessu nafni er al- veg nýlega komin út á kostnað ísafoldarprentsmiðju. Þetta er allmikil bók, tæpar 200 blaS- síður. Innihaldið er 6 sögur. Höfundurinn er íslensk kona vestan liafs. Hún tileinkar fóst- urforeldrum sínum „spottana“ með þessum orðum: „Þetta kver er tileinkað minningu ástkærra fósturfor- eldra minna, hjónanna Jóns Sakaríasarsonar og Guðrúnar Ilallgrímsdóttur, í Bolungar- vík, Hólshreppi, ísafjarðar- sýslu, íslandi. Með ást og virð- ingu, þeirra til dauSans þakk- lát og unnandi: Rannveig Krist- ín Guðmundsdóttir Sigbjörns- son. Leslie, Saskatchewan, Can- ada. ; Má ætla að sumir hafi gaman af að kynnast ritverkum þessar- ar vesturíslensku konu. Ný fi*amleiðsla. Nýkominn er á markaöinn hér í bænum clrykkur, er nefndur er AppelsínulímonaSi, og framleidd- ur í Sanitas. Drykkurinn er búinn til úr appelsínusafa og „kjöti“. — Það má ségja me'ö sanni, að Gos- drykkj averksmiðj unni Sanitas hefir vel tekist, er hún hefir hafið íramleiöslu á þessu, því aö eftir þetta sólarlausa sumar, sem nú er að líða er þessi appelsínudrykkur mönnum enn nauösynlegri. Appel- sínur eru kalkauðugar og blóð- aukandi ávöxtur, og því nauðsyn- legri en margt annað sælgæti, er fólk leggur sér til munns. Vonandi er, að Sanitas, sem jafnan hefir sýnt lofsverða við- leitni til að bæta alla framleiðslu sina, svo að hún jafnist á við hið besta útlenda, geti haldið áfram framleiðslu sinni á Appelsinulím- onaði, og ekki skorti innflutning nauðsynlegra hráefna þess. Neytandi. Ritfregn. Mannfagnaður. Útgefandi: ísafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík 1937. 190 bls. Snorri Stúrluson segir um Óðin, að „harin talaði svá snjallt ok slétt, at öllum, er lieyrðu, þótti þat eina salt“.Þessi orð lýsa vel þeim áhrifum, sem miklir mælskumenn hafa á á- heyrendur sína. Mælskulisiin er ævagömul, og ein hin göfugasia list og gagnlegasta, þeim er kunna með að fara; á henni byggist vald það, sem sumir menn liafa náð á samtiðar- mönnum sínum, er þeir hafa lag á því, eins og Óðirin, að leiða mönnum hvern lilut fyrir sjón- ir, eins og þeir sjá hann sjálfir. Mælska er að nokkuru leyti meðfædd, en þó meir komin undir lærdómi og tamningu. Það er því nrikið mein, að skól- ar vorir leiða þessa list alveg hjá sér. Að því leyti eru allir menn hér á landi „sjálfmentað- ir“, þeir hafa orðið að nema þessa list á eigin spýtur, enda er liér fátt um verulega rnælsku- menn. Það er á allra manna vitorði, að dr. Guðm. Finnbogason er einna málsnjallastur maður hér á landi, og fer það eftir annari atgervi hans. Hann hefir þó Títt staðið í erjum stjórnmálanna, þó að liann hafi að vísu komið þar við, heldur liefur liann beitt orðkyngi sinni ýmist til þess að fræða og menta eða til þess að fjörga og gleðja. Tækifærisræð- um lians hefir lengi verið við brugðið, er hann liefir flutt í samkvæmum, á gleðifundum eða við önnur tækifæri, þar sem margt manna hefir verið saman komið til þess að minnast ein- hvers eða fagna einhverju. Dr. Guðm. Finnbogason hefir nú gefið út úrval af tækifæris- ræðum sinum, undir titlinum „Mannfagnaður“. í þessu safni eru alls 52 ræður, hin fyrsta flutt sumarið 1902, en hin sið- asta í fyrrasumar. Það munu margir mæla, að það sé eins og svipur lijá sjón, að lesa ræður, er þeir liafa áð- ur heyrt fluttar af mælsku og andagift, en notið sjálfir ræð- unnar i hátíðaskapi. Þessu verður elcki neitað, en dr. G. F. segir í formála fyrir hókinni sem sína slcoðun, „að þær ræð- ur, sem ekki þola prentsvert- una, séu ekki annað en hljóm-- andi málmur og hvellandi hjalla“. Eg get búist við því, að flestum tækifærisræðum, sem menn lieyra á gleðifundum, sé þannig liáttað, að menn mundu hafa lítið gaman af að lesa þær á prenti löngu síðar. En ræður þær, sem valdar eru í bók þessa, „þola prentsvertuna“, það er alveg áreiðanlegt. En það ér ó- þarflegt lilillæti, að ætla að telja mönnum trú um, að það skifti ekki miklu, hvernig ræðurnar eru fluttar. Það þarf að minsta kosti ekki að segja þeim, sem liafa séð eldinn í augum Guð- mundar og Ijómann í brosi hans, þegar hann liefir slöngvað einhverju óvæntu snillyrði eða smellinni samlikingu yfir fagn- andi söfnuðinn. í safni þessu kennir margra grasa. Þar eru ræður fyrir minni íslands og fleiri landa, minni kvenna, minni fánans, minni ýmissa stétta og héraða, ræður um liðna merkismenn, hle&sk bnappa- og syigjigirð. Fyrir um það bil tveimur ár- uni byrjaði Baldvin Jónsson að framleiða hnappa og sylgjur og hefir hann smám saman fært út kvíarnar. Þetta er ný iðn- grein hér á landi og hefir ver- ið og er enn við ýmsa erfið- leika að stríða, sem aðallega stafa af því, að erfitt hefir verið að fá hráefni og vélar. Og enn háir það starfseminni, að ekki liefir tekist að fá allar þær vél- ar, sem æskilegt og nauðsynlegt er að fá, til þess að gera fram- leiðsluna fjölbreyttari. En vænt- anlega rætist úr þessu. Einnig er liár innflutningstollur á hrá- cfninu, sem unnið er úr. L Verkstæðið Sylgja er til húsa á Skólavörðustíg 13 A, og leit tíðindamaður frá Visi þar inn nýlega og átti tal við Baldvin Jónsson, er sýndi honum vélar og framleiðslu. Kvað hann framleiðsluna lika vel — það, sem framleitt hefði verið, liefði selst jafnóðum. Er lögð stund á að framleiða lmappa og sylgjur á kvenfatn- að, en vélar vantar enn til þess að framleiða hnappa á karl- mannfatnað. Telur Baldvin, að verkstæði lians gæti framleitt það, sem notað er af þessum varningi hér á landi, ef nauð- synlegt hráefni og vélar feng- ist. j „Okkur hefir nú tekist að ná i bétri sambönd erlendis en áð- ur“, sagði hann, „fáum við nú hráefnið, sem hnappamir eru unnir úr, frá kunnu firma á Ítalíu, sem hefir útbú víða um lönd. Efnið nefnist galalithe og er unnið úr ostefni mjólkurinn- ar. Er liráefnið flutt inn í plöt- um, sem eru mismunandi þykk- ar og i ýmsum litum“. „Hversu margir vinna að framleiðslunni ?“ , „Frá áramótum hafa fjórir menn unnið að henni. Það er nú fluttur inn smávarningur fyrir á annað hundrað þús. kr. á ári — og talsvert af því sú vara, sem við framleiðum. Við gerum okkur vonir um, þegar við höfunx fengið innflutnings- leyfi fyrir vélum, sem okkur vantar, að geta framleitt karl- mannafatahnappa, og ættum þá að geta framleitt það, sem not- að er liér á landi af hverskonay hnöppum og sylgjum“. ræður fyrir viðstöddunx heið- ursgestunx og margt fleira. Um fimti hlutur af ræðununx eru lialdnar fyrir miririi ýmissa góð- skálda vorra, seixi menn liafa lxeiðrað íxieð. saixisæti í einhverju tilefni, og er það að vonunx, þvi að dr. G. F. er skáldanna nxaður. Ekki að eins af því, að liann ann skáldskap og kann kynstrin öll af kvæðum og liefir jafnan á takteinum eitthvert stef, sem við á i það og það skiftið, eins og þetta safn ber nógsamlega vitni unx, lxeldur miklu frenxur vegna þess, að liann er sanx- starfsmaður skáldanna í því að „bræða, steypa og nxóta hið dýra feðra gull“, íslenska tungu. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að nýir hlutir og nýjar Ixugmyndir skapast á hverjum degi og er gefið heiti jafnóðunx sem þær verða til. Sumar þjóð- ir, svo sem Bretar, taka öll þau heiti ónxelt upp í tungu sína, og er það eitt af aðaleinkennunx enskunnar, aðrar þjóðir, eins og t. d. Þjóðverjar, gefa öllu heiti eftir lögmálum siniiar tungu. Vér íslendingar höfunx jafnan fylgt þeirri síðárnefndu DANSLEIK K. R VALDR halda knattspyrnufél. sameigin- lega að Hótel Borg laugardaginn 11. sept. kl. 9,30. FRAM Víkingur HVER ER BESTI KNATTSPYRNUMAÐUR ÁRSINS? (Bikarinn vei'ður afhentur). NÝJA HLJÓMSVEITIN SPILARI Aðgöngumiðar verða seldir á Ilótel Borg eftir kl. 4 á laugardagixxn. Síldveiðarnar. Flestöll síldveiðiskip eru nú hætt veiðum, svo sem áður var getið, en nokkurir bátar mmiu enn slunda veiðar frá Siglufirði. Veiðiveður hefir verið óhag- slætt undangengin dægur. Á Hesteyri, Hjalteyri og Djúpavík er nú liætt að leggja síld á land. Alls voru lögð á land á Hjalt- eyri um 190.000 mál, á Hesteyri um 70.000 og á Djúpavík 198.- 020 mál, og til söltunar var lögð síld á land þar í 10.150 tn. „Er góð eftirspurn eftir fram- leiðslunni ?“ „Það, sem við höfum fram- leitt, hefir selst vel. Við litum svo á, að þessi iðnaður eigi framtíö fyrir sér, ef að honum verður hlynt og innflutnings- tollurinn á liráefninu lækkaður, enri hann er nú hærri en á full- unninni innfluttri vöru.“ ; Tíðindanxanninum voru sýnd- ir hnappar og sylgjur af ýmissi gerð. Er varningurinn áferðar- fagur og vandaður. VerðlaDnagetrannin. Ráðning á getraun í Vísi, laugardaginn 4. sept. 1937: 1...................... 2...................... 3 ..................... 4 ..................... 5 ..................... 6 ..................... Nafn.................... Heimili .............. Bæjarfréttir 1.0 O.F. 5 = ÍÍ9998V2 = Veðrið í morgun. í Reykjavík 7 st., Bolungarvík 8, Akureyri 5, Skálanesi 7, Vest- mannaeyjum 6, Hellissandi 9, Kvígindisdal 8, Hornvik 7, Kjör- vogi 7, Blönduósi 4, Siglunesi 6, Raufarhöfn 7, Skálum 7, Fagra- dal 6, Papey 7, Hólum í Horna- firði 8, Fagurhólsmýri 11, Reykja- nesi 9 stig. Sólskin í gær 3,8 st. Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur í nótt 5 st. Yfirlit: Alldjúp lægS milli Jan Mayen 0g Noregs á hægri hreyfingu í austur. Hæð fyrir suðvestan ísland. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörSur, VestfirSir, NorSurland: Norðvestan og vestan gola. Þurt og víöa bjart veöur. NorSaustur- land, AustfirSir: Minkandi norS- an átt. Léttir til. Suðausturland: NorSan kaldi. BjartviSri. Um Stefán Guðmundsson (Stefano Islandi) óperusöngvara hefir GuSnxundur Eiríksson vél- setjari gefiS út einkar snotran rít- ling. Efni hans er sem hér segir: |Brot úr listamannsævi Stefáns Guðmundssonar ópenisöngvara (skrifaS með hliösjón af samtali viS söngvarann), Stefán GuÖ- mundsson óperusöngvari (eftir Magnús Jónsson prófessor), Þegar eg söng fyrsta óperuhlutverk mitt (skrifaö af Siguröi magister Skúlasyni, eftir frásögn söngvar- arans), Endurminnkigar frá ítalíu (viðtal viS söngvarann). Loks eru nokkur blaSaummæli unx, söng Stefáns. I ritlingnum erú 8 mynd- ir af söngvaranum, flestar ágætar. Sumar eru af söngvaranum í ó- peruhlutverkum. — Prentun hefir FélagsprentsmiSjan leyst af hendi og gert þaö prýSilega, sem værita mátti. Greinirnar eru allar skemti- legar og er hér ágætt tækifæri til þess aS eignast snotra og skemti- lega bók urn söngvaranri, sem nýt- reglu, alt frá döguni höfundar fyrstu niálfræðiritgerðarinnar i Snorra Eddu og Ólafs hvíta- skálds og til Jóriasar Hállgrims- sonar, er hann þýddi stjörnu- fræði Úrsins á íslensku og skóp hundruð nýyrða, svo senx lesa má í ræðu, senx dr. G. F. flutli á aldarafmæli Jónasar og' prent- uð er í safni þessu. í þessu starfi er dr. G, F. einna fremstur sinna samtíðarnxanna. Þó að hann lxafi ekki lagt stund á að vei'ða „hagsnxiður bi’agar“, þá hefir liann þó orðið hinn hagasti snxiður á íslensk nýyrði í öllum greinunx. Hann hefir aldrei ef- ast unx mált tungunnar lil þess að leggja lil efni í nöfn og heiti á öllum hlutum og hugmynd- unx, sem á leita, og hann lxefir af engu meira yndi en að fást við slíkar gestaþrautir. Þetta kenxur ljóslega fram í skálda- nxinnum þeim, sem eru prentuð i safninu: gleðin yfir orðkyngi skáldanna og mælti tungunnar. Það er ekki 'tilgangur minn, að reyna að lýsa mælsku dr. G. F.; nxenn fá hesta liugmynd unx hana nxeð því að lilusta á Iiann og þar næst nxeð því að lesa þetta ræðusafn. En þó get eg ekki stilt nxig um að benda á, til eftirbreytni, hversu stuttar ræðurnar eru. Mesli galli flestra ræðunxanna í samkvænxum er nxælgi þeirra og mærð. Lélegar ræður eru altaf of langar, og það má spilla ræðu, senx liefði getað orðið góð, með málalehg— ingum. Eg hygg, að nxargir sem hafa gaman af því, að „setja’ á langar tölur“, eins og sagt var unx Hvámm-Sturlu, liefðu ábálæ af því að kynna sér þeíta i’Píðtl- safn rækilega og setja sér fýrir sjónir, hvernig liægt er að segja það, sem segja þarf — og segja það snildarlega — í stuttu máli. Það ráð hefir verið tekið, að gefa bókina xit í litlu upplagi, en vanda því betur til útgáfunn- ar. Bókin er líka ágætlega úr gai’ði gerð, og bandið bæði ný- stáx-legt og óvenjulega fallegt. Pétur Sigurðsson. Til Hafnarfjaröar komu í gær af síIdveiSum tog- arinn GarSar og vélbáturinn Njáll. Surprise kom í gærkveldi. (FÚ.)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.