Vísir - 09.09.1937, Page 4

Vísir - 09.09.1937, Page 4
ur almennrar aðdáunar. Munu margir verða til þess aS kaupa hana. Verðinu er mjög i hóf stilt, enda er bókin út-gefin í þeim höf- uStilgangi, aö auka veg söngvar- ans. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er væntanlegur í fyrra- máliö. GoSafoss kom frá útlönd- um í rnorgun. Brúarfoss er á leiS til Leith frá Kaupmannahöfn. Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss fór til útlanda í gær frá Djúpavogi. Selfoss er á leiö til Rotterdam. Eúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi Albert Klahn, leikur 'í kveld kl. 8j4 í HljómskálagarS- inum. Dansleikur knattspyrnumanna veröur aö Hótel Borg n. k. laugardagskveld. Sjá augl. Brúarvigsfa. Næstkomandi sunnudag verSur vígð brúin á Fróðá á Snæfellsnesi. Lögreglan hefir undanfarna daga tekið all- marga leynivínsala, og hafa 8 þcirra játaö brot sín. Lögreglan vinnur aö því af lofsverðu kappi, ;að uppræta le)rnivínsöluófagnaÖ- inn í bænum. Kappróðrarmót fslands veröur háð í kveld kl. 7. Þrjár sveitir, A-liö, B-liö og C-liö, allar irá Glimufélaginu Ármanni, taka þátt í kappróörinum og er kept um Kappróðrarhorn íslands, sem Olíu- verslun fslands gaf. A-lið félag- ■ sins, sem í sutnar sótti kappróör- armót í Kaupmannahöfn, hefir unniö hornið síöastliöin þrjú ár. Róðurinn hefst hjá Laugarnes- töngum og endai: í hafnarmynn- inu, og er vegalengdin 2000 metr- ar. Slökkviliðið var kl. 8þú í morgun kvatt aö bakhúsinu við Laugaveg 17. Haföi kviknað þar í út frá límpotti, en búiö að slökkva, er slökkviliðiö ,kom á vettvang. Skemdir urðu '«ngar. ikviknun í Hafnarfirði. 1 gærmorgun var slökkvilið Hafnarfjaröar kvatt að Strand- : götu 3,01, að svo kölluöu Berg- manns húsi. Haföi kviknaö eldur ‘i kjallara hússins, sem er stórt, járnvariö timburhús Slökkviliöinu tókst að kæfa eldinn á rúmri klukkustund. Húsiö hefir staöiö autt undanfariö, en var áður íbúö- ar- og verslunarhús. Skemdir uröu miklar af eldi og vatni. Ókunnugt er um eldsupptök. FÚ. Haustmót 2. flokks hefst í kveld kl. 6.15 með kapp- leik milli Fram og Víkings. Mót- ið heldur áfram á laugardag. Þá keppa K. R. og Valur. Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ........... — 4.48^2 100 ríkismörk ........... — 179.62 — franskir frankar . — 16.81 — belgur.......... — 75.75 — svissn. frankar ... — 103.09 — finsk mörk .......... — 9.95 — gyllini .... ........ — 247-21 -— tékkósl. krónur .. — 15.98 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 VfJSIR Til Akureyrar alla daga nema mánudaga. Hlf finfPFfílI* alla mi6T**tuda6a» föstudag*, IJ.E mUIuI U1a Iaugardaga og sunnudaga. 2 daga ferlir þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands. Sími: 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. KVENTÖSKUR, B ARN ATÖSKUR, SPEGLAR, COLGATE varalitur. Hinar viðurkendu Maja vörur Ilmvötn og Sápur. Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. pÆR REYKJA FLESTAR u TEOFANI Munid fisksöluna í Vonarportt. Mjög sanngjarnt verð. Vinsælasta fisksala bæjarins. Sími 2266. — Apricosor Sveskjor. Vepsl. Vísip, IMnIíII TIL LEIGU: ÍBÚÐ. Þriggja herbergja íbúð með öllum nýtísku þæg- indum til leigu á Sólvöll- um. Ennfremur á sama stað 2ja lierbergja íbúð ásamt eldliúsi. Tilboð, merkt: „Fyrir 12ta“, legg- ist sem fyrst inn á afgr. blaðsins. ÁGÆTT Jvjallaraberbergi, um 18 fermetrar, upphitað, í suð- auslur bænum, til leigu fyrir vinnustofu eða geymslu. Uppl. síma 4740. (375 ÞRIGGJA lierbergja íbúð, auk loftberbergis, er til leigu i litlu timburhúsi nálægt miðbæn- um, sem er til sölu nú þegar. — Uppl. í síma 2388 eftir kl. 6.(318 2 HERBERGJA íbúð til leigu í miðbænum. Tilboð: „65.00“, sendist Vísi. (336 HERBERGI til leigu fyrir á- byggilega stúlku, á Hverfisgötu 16 A. (365 2—3 HERBERGI og eldhús, einnig lientug fyrir saumastofu eða iðnað, til leigu í Vonarstræti 12. (367 2 STOFUR til leigu, fyrir ein- lileypa (ekki samliggjandi). Uppl. í síma 2685. ; (369 ÓSKAST: UNG HJÓN óska eftir 1—2 lierbergjum og eldhúsi 1. okt., helst í austurbænum. Uppl. í sima 1971, eftir kl. 6 í kveld.- (349 EITT HERBERGI með eldun- unarplássi Og aðgangi áð sínia óskast í austurbænum. Sími 4800, kl. 6—7. (351 UNGA STÚLKU, sem ætlar að stunda nám hér í bænum í \etur, vantar gott herbergi með þægindum og helst fæði á sama stað. Uppl. í síma 3518, frá kl. 5—8 í dag og á morgun. (352 ELDRI HJÓN óska eftir 1— 2 lierbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 2865, eftir kl. 5. (355 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast, má vera í kjallara. Helst strax. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 1569. , (363 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. síma 4875. (356 GÓÐ STOFA og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 3104, eftir 4 í dag. , (357 TIL LEIGU 2 herbergi í ný- tísku búsi, við miðbæinn, bent- ug fyrir skrifstofu, vinnustofu cða þ.h. Einnig til íbúðar fyrir einlileypa. Uppl. í síma 2350, kl. 4—8 síðdegis. (345 2 STÓRAR stofur, eldhús og sérbað til leigu á Vesturgötu 20. Uppl. í síma 4424. _ (346 66 ára er í dag Ólafur Halldórsson verkamaður, Bóklilöðustíg 6. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. STOFA TIL LEIGU fyrir ein- bieypa. Öll þægindi. Laugahiti. Njálsgötu 85. (354 3 HERBERGI og eldhús til leigu á kr. 100,00. Lystliafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til Vísis, merkt „Ódýrt E“. (359 2—3 HERBERGI og eldhús óskast í eða sem næst miðbæn- um. Tilboð merkt „100 E“ send- ist afgreiðslu Vísis fyrir laugar- dagskveld. (362 HERBERGI á rólegum stað óskast nú þegar. Tilboð, merkt „17“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 13. sept. , (373 joíjooocoooooísoooíjocowcosjc! * Fldri konn I sem lítið er heima, vantar jf herbergi í rólegu húsi, B helst í Þingholtunum, við s Bergstaðastræti eða Lauf- í; ásveg. A. v. á. g JOOOtíOOOOOOOtJOOOtJOOOtJOOtJOt 1—2 HERBERGI og eldliús, eða aðgangur að eldbúsi, vantar nú þegar eða 1. okt. Þrent full- orðið í heimib. Uppl. í síma 2500. (376 BARNLAUS bjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldliúsi. — Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4242. (335 STÚLKA í góðri atvinnu ósk- ar eftir herbergi o,g eldunar- plássi í austurbænum. Uppl. í síma 3289 til hádegis á morgun. (337 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir stofu og eldliúsi. Tvent í heimili. Tilboð, merkt: „Áreið- anlegur“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardagskVeld. (341 STÚLKA í fastri stöðu óskar eftir herbergi með þægindum, helst litlum eldbúsaðgangi. — Fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „88“, sendist Vísi. (342 STÚLKA óskar eftir lierbergi 1. okt., með aðgangi að baði og síma, nálægt miðbænum 1 góðu búsi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, — merkt: „19 H“. (343 GÓÐ tveggja herbergja íbúð, með öllum þægindum, óskast. Uppl. í síma 4436, (368 ÍTAFAtflNBItH GRÆNT dömuveski tapaðist 7. þ. m. við Sundhöllina. Finn- andi vinsamlega beðinn skila á Elliheimilið. (348 BÍLSVEIF tapaðist í fyrra- kvöld við Tjarnarbrúna. Skilist á Bergstaðastræti 27. Sími 4200. (378; GULLARMBANDSÚR tapað- ist á Eiði á sunnudaginn var. Skilist á afgr. Vísis. (371 ■ VINNA'a TELPA, 14—15 ára, óskast til mánaðamóta. Matsala Lilju Benjaminsdóttur, Laugavegi 20 B. (364 MYNDARLEG STÚLKA, vön uppvartningu, óskast strax á matsöluna KJapparstíg 31. Við- talstími eftir 3 í dag. (361 STÚLKA óskast í vist, lielst nú þegar. Sveinbjörn Sigurjóns- son, kennari, Smáragötu 12, uppi. (379 ALLSKONAR málaravinna, utan og imianbúss. — Frilz Berndsen múlarameistari. — Grettisgötu 57 A. Sími 2048. — (213 VINNUMIÐLUN ARSKRIF- STOFAN (í Alþýðuliúsinu), — sími 1327 — hefir ágætar vetrarvistir fyrir stúlkur, bæði allan daginn og hálfan. (334 SR ST. FRÓN nr. 227. — Á fundi stúlcunnar, sem hefst kl. 8% í kveld, verða sýndar skugga myndir af Þingvallafundinum, Akranesför góðtémplara o. fl. (372 KfAtlPSKAIURÍ TIL SÖLU 2 borð ásamt fl. iSími 3223. (347 STOFUBORÐ, ljósakróna, silkiskermur og drengjafrakkí (á 10—12 ára dreng) til sölu með tækifærisverði. Bergstaða- stræti 28, uppi. t (350 TIL SÖLU ung, snemmbær lcýr. Einnig góð stör. Uppl. Sel- landsstíg 18. ; (353 PENINGASKÁPUR til sölu. Uppl. í sima 2363. (358 LÍTIÐ TIMBURHÚS nálægt miðbænum til sölu. Lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. síma 2388, eftir kl. 6. (360 NOTUÐ vörubifreið óskast til kaups. Tilboð, auðkent „Vöru- bifreið“, sendist Vísi. (374 í —------—------------------ HATTASTOFAN HAGAN, Austurstræti 3. Bæjarins besta j verð á nýtísku hötium. (377 GÓÐUR MATUR! Fiskfars, pönnufiskur, fiskapylsur, dag- lega nýtt. Fiskpylsugerðin. Sími 3827. — (218 LÍTIÐ einbýlisbús til sölu. — A. v. á. (280 TILBOD óskast í 20 borð og 40 stóla, til nolkunar í veitinga- búsi. Tilboð, merkt: „8“ fyrir i 15. þ. m. leggist inn á afgr. blaðsins. 338 } NOKKRAR liænur til sölu, af góðu kjTii. A. v. á. (339 GÓÐUR, ódýr barnavagn til sölu, Klapparstíg 44, uppi. (340 GÓÐ eldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 9307. (344 STÓRT veitingatjald til sölu. A. v. á. t (366 VEGNA BURTFLUTNINGS er til sölu ný rafmagnseldavél. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. í sínm 4758. (370 STÓLKERRA, nýleg, ensk, til sölu. Frakastíg 24. (378 KENSIA BÖRN tekin til kenslu. — Smiðjustíg 7. (283 Kvöldskóli K. F. U. M. tekur til starfa 1. október. Tek- ið á móti umsóknum í verslun- inni Vísi, Laugavegi 1. liSTARÞRÁ: *8 Jkemur, þegar við erum gift, vona eg, að þú sjáir, að þú verður að helga líf þitt öðru. Þá koma nýjár skyldur —- ný viðfangsefni. Ef til vill móðurskyldur — og þá verður hljómlistin að víkja um set.“ , Nan stokkroðnaði og bún liefði fegin viljað losna úr faðmlögum lians. „Ó, Roger, reyndu að skilja mig. Það mundi ekki gera neinn mismun. Hví skyldi kona, sem ann list sinni, ekki geta sint móðurskyldum, án þess að list bennar þyrfti að vikja um set“. Það kom Roger mjög á óvart að heyra hana mæla svo. Hann bafði slcoðanir hins gamla tíma, að því er snertir skvldur kvenna og rétt- indi. Og liann bafði aldrei efast um, að ef það ætti fyrir Nan að liggja, að verða þeirrar ham- ingju aðnjótandi, að verða móðir, mundi bún missa allan áhuga fyrir liljómlist og slíku, og verða eins og allar aðrar konur, sem hann þekti, ánægðar með sín kjör og sinn verka- hring. „Þetta er tóm vitleysa, elskan mín“, sagði .Rogcr, „og einhvern tima — þegar þú ert búin að eignast dálítinn dreng, þá muntu komast að raun um, að það mun þér nóg umhugsun- arefni að sinna honum og hugsa um framtíð bans. Þá muntu játa, að eg hefi satt að mæla“. Nan vildi forðast, að deila við liann og reyndi að tala í léttum tón: „Það gæti nú eins orðið litil dóttir, en þar sem þetta alt beyrir framtíðinni til skulum við sleppa því, að ræða um það og fara inn í vest- urstofuna.“ , Hann kinkaði kolli og fór þangað með henni. Þar logaði eklur glatt á arni. Nan dró hæginda- stól hans að arninum, og flutti þangað smá- borð með neftóbaksbauk, öskubaklca með pípu á, eldspýtum og svo framvegis. „Þú ert sannarlega umhyggjusöm orðin“, sagði Roger. v „Þú nýtur þess betur að blýða á mig leilca á ldjóðfærið, ef það fer vel um þig. Sestu nú og eg skal kveikja í pípunni fyrir þig, þegar þú ert búinn að fylla hana“. Þegar liún hafði svo gert teygði hann úr sér og hallaði sér makindalega aftur í stólnum. . „Svona, eg er reiðubúinn: Byrjaðu leikinn“. „Yitanlega verðurðu að gera þér Ijóst, að það verður ekki nema brot af þeirri fegurð, sem í verkinu felst, er þú færð notið, þvi að hér er að sjálfsögðu um verk að ræða fyrir orlcestur. Þetta verðurðu að hafa í huga“. . Hún slökti Ijósið, svo að eins bar birtu frá eldstónni. 1 fulla hálfa klukkustund lék hún á hljóð- færið og gleymdi sér algerlega. Og þegar sein- usfu tónarnir dóu, féllu hendur bennar mátt- lausar niður. Hún var þreytt — en sæl. Iiún beið, án þess að líta upp. Þögn ríkti. Það var eins og þegar hún lék opinberlega — altaf þessi þögn örstutta stund — svo dynj- andi lófatak. En nú beið hún ekki eftir lófa- taki — beldur löfsyrðum mannsins, sem hún ætlaði að giftast. Hún beið enn, varir hennar (opnar lítið eitt, eftirvæntning í svipnum og gleði af sannfæringunni um, að hafa skapað listaverk. ( En orðin, sem hún bcið eftir, komu ekki. Þögnin ríkti áfram. Einhver beygur greip hana -— hún skikli ekkert í þessu. Hún sneri sér við og leit í áttina til Rogers — og það var sem ískaldur lirollUr færi um hana. Þreyttur eftir erfiða veiðiferð — í hlýjunni við arineldinn og hina mjúku tóna — hafði Roger steinsofnað. Ef ekki befði verið eins ástalt og reyndin var, að bún bafði beðið glöð og í eftirvæntingu þess, að bún gæti leildð verk sitt fyrir hann, lagt sig fram til þess að skajja traustari samúðar- og vináttugrundvöll, !beföi bún ef til viIL teldð þessu öðruvísi — séð hina broslegu hlið þess. En hún gat ekki fundið til annars en sárra von- brigða. Vikunum saman, þrátt fyrir andúð og skilningsleysi, liafði hún starfað dag hvem að því að skapa þetta verk sitt — og hún var illa undir það búin að sæta slíltri meðferð. Hún liafði gert sér vonir um, að sigra Roger — uppræta afbrýði lians og þröngsýni, gera hann þátttakanda í þeim unaði, sem listin veitti henni. Ilún liafði í rauninni boðið honum að gerast félagi bennar, njóta með henni þess, sem hún vissi fegurst og best. Hún liafði stappað í sig slálinu til þess að reyna að berða sig með öllu móti til þess, reynt að bæla niður alla andúð í buga sínum til hans — og þetta var árang- urinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.