Vísir - 14.09.1937, Side 1

Vísir - 14.09.1937, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímii 4578i 27. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 14. september 1937. 215. tbl. Gamla Bíó SÍÐUSTU DAGAR POMPEJI Stórfengleg og áhrifa- mikil talmynd frá dögum Krists og linignunartíma- bili hins volduga Róma- veldis. Aöalldutverkin leika: Preston Foster og Basil Rathbone. — Börn fá ekki aðgang. — KSOOOOOOOtS5iíÍO!ÍOÍÍÍ>OOÍÍOa»í5ÍSOOÍ1000ÍSQÍiGOOOOöOÍSOOOOOQOOOOOÍ Kærar þakkir til ykkar allra, sem sýiiduð mér vin- Í senul í tilefni af 50 ára afmælinu. » 8 Jenny Sandholt. jj /O'SGQQGGGQGQQQQQGQQQQQ! SOOOOOO! SQOOOOOOO! SQQQQQQQQQQGQOtX Húseign til sölu. Timburliús, járnvarið, ásamt útliýsi á eignarlóð i austur- hænum, er til sölu. Nánari upplýsingar i síma 3417. Jarðarför sonar okkar, Boga Smith Magnússonar stýrimanns, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 16. þ. m. og hefst með liúskveðju frá Staðastað .ld. 1% e. h. Soffía og Magnús Guðmundsson. Hðseign til söln. Steinhús, 3 íbúðir, þar af ein laus til ibúðar 1. okt. næstkomandi, er til sölu strax. Aðgengilegir greiðslu- skilmálar. — Uppl. gefa Gísli Bjarnsson Stefán Jðnsson lögfræðingur. Sími 9145. Sími 4404. Kolaskipiö komið. Tekið á móti pöntunum: í Reykjavík í síma 1248. í Hafnarfirði sími 9159. Yerð verður: Kr. 54.00 pr. 1000 kg. Kr. 27.00 pr. 500 kg. Kr. 2.90 pr. 50 kg. heimkeyrt. — Best að suglýs® í tTÍSI. Ferðabæk u r Vilhjálms Stefánssonar eiga að verða eign allrar þjóðarinnar. Fyrsta heftið fer að koma út. Gerist áskrifendur í dag. Arsæll Ápnason, Sími 4556. Pósthólf 331. DA NSLEIK heldur Kvennadeild Slysavarnafélags íslands að Hótel Borg í dag, 14. september kl. 9 e. hád. Aðgöngumiðar verða seldir i Veiðarfæraversl. Geysi og Verðanda og hjá Sigf. Eymundsson, og við innganginn. Lílstykkiaflreglarnir eru komnir. Lífstykki — JSrjóstköld Lítstykkjabððin, Hafnarstræti 11. Mvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í Oddfellow- húsinu á morgun kl. 8 Vi e. h. Hr. lögfræðingur Kristján Guðlaugsson talar á fundinum. Mörg félagsmál. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. er miðslöð verðbréfaviðskift- anna. Höfum opnað aftur á Laugavegi 23. Alma veitingastofa. Allskonar veitingar. — Opið til kl. liy2 e. h. — óskast til leigu frá 1. okt., á góðum stað í bænum (helst miðbænum). — Tilboð, merkt: „Búð, 1937“ sendist Yísi. M Wýja Bió M í leyniiegrl þjóniista. (British Agent). Amerísk stórmynd frá Warner Bros, sem gerist i Rússlandi á byltingarár- unum og segir frá viðburð- um þeim er drifu á daga hins enska leynierindreka Bruce Lockharts. Aðallilutverkin leika: KAY FRANCIS, LESLIE HOWARD. 1 fjarvern minni 1—2 vikur, gegnir lir. læknir Jens Ág. Jóhannesson sérlækn- isstörfum, en Karl. Sig. Jónas- son (Aust. 14 kl. 10—11 og 4% —6) heimilislæknisstöx-fum fyrir mig. Eyþór Gunnarsson læknir. Veðskuldabrét 30—40 þúsund i veðskuldabréf- um eða verðbréfum óskast til kaups strax. Ennfremur óskast nýlegt steinliús. Tilboð merkt: „Veðskuldabréf“ sendist afgr. Vísis. Kvdldskóli K. F. U. M, tekur til starfa 1. októbcr. Tek- ið á móti umsóknum í verslun- inni Vísi, Laugavegi 1. Apricosor og Sveskjar. Ves»sl. Vísip. Laugavegi 1. Sími: 3555. Muaid fisksöluna í VonarportL Mjög sanngjarnt verð. — Vinsælasta fisksala bæjarins. Simi 2266. — KVENTÖSKUR, BARNATÖSKUR, SPEGLAR, COLGATE varalitur. Hinar viðurkendu Maja vörur Ilmvötn og Sápur. Vesturg. 42. Síjm 2414 og 2814. 1 matinn: Nauta- bakk 2,40 pr. kg. Gulash 2.50 pr. kg. einnig nauta- buff og steik. MILNERS KJÖTBOÐ Leifsgötu 32. Sími 3446. Stúika vön eldhús- vepknm ósk— ast nú þegar« HÓTEL ÍSLAND

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.