Vísir - 14.09.1937, Page 3

Vísir - 14.09.1937, Page 3
VlSIR o Slæmar liopfuF* MARGIR togaranna búast nú á ísfiskveiðar, einkum fyrir Þýskalandsmarkað. — Er leyfisveiting'um til veiða á þennan markað hagað þannig, að yfirleitt er hverju skipi, sem leyfi fær, ætluð ein ferð! Leyfið er veitt 18 skip- urn í september, 13 í október og 4 í nóvember. Eru þá ferð- irnar 35 alls þessa þrjá mánuði. Hver hlýtur verðlaunin ? Raðnirigar á auglýsitigagetrauninni þarf að senda til af- greiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld n. k. Blaðið sem aug- lýsingarnar birtust í fæst enn á afgreiðslunni. Verðlaunin eru: farseðill til útlanda, en þeir sem geta ekki hagnýtt sér farseðilinn geta fengið andvirði hans greitt í pen- ingum. Getraunin er þessi, eins og áður hefir verið auglýst: Stafir þeir sem eru í liorni hverrar auglýsingar eiga að mynda 6 nöfn á verslunum eða vörutegundum, sem öll er að finna í auglj'singunum sjálfum. Vérði margar ráðningar á sama veg, verður hiutkesti látið ráða hver verðlaunin hlýtur. HVER ■ VINNUR? ÍJtfyllið róðningarseðilinn, sem er hér i blaðinu. Viðhorfið til sölu ísfislcjar á Þýskalandsmarkaði hefir breyst verulega síðan í fyrra, þvi nú hafa Þjóðverjar sett nýjar regl- ur um verð á fiskinum, sem er okkur mjög í óhag. 1 fyrsta lagi hafa karfi og þorskur verið flokkaðir til hámarksverðs, eftir því, livort veiðin er fengin fyrir norðan land eða sunnan og er hámarks- verð fyrir norðanfisk sett 9% pfennig, en fyrir sunnanfisk pf. á % kg., en fyrir sunnanfisk 12% pf. Ufsi er allaf 9% pf. pr. % kg. hvar sem hann er veidd- ur. — Við sunnanfisk eiga, Þjóðverjar raunar við fisk sem veiddur er á miðunum fyrir austan land. Einnig liefir verið sett lág- marksverð á þann fislc, sem selja á til manneldis og er það 5 pf. pundið. En nái fiskur þvi ekki að vera „manneldisfiskur“, er skylt að selja hann i fisk- mjölsverksmiðjur og greiða þær 1 pf. á % kg. Þetta nýja verðlag munar miklu fyrir okkur Islendinga og mun láta nærri, ef miðað er við sölur okkar til Þýska- lands í fyrra, að við hefðum fengið 250 þús. ríkismörkum minna fyrir fiskinn, en við fengum, ef þessi nýja verð- skrá hefði þá verið komin í gildi, og er þá reiknað með því, að hver einasti uggi hefði náð hæsta verði, sem þó er ekki gerandi ráð fyrir að geti orðið. Með núverandi verðlagi kem- ur ekki til greina að við getum fengið hærra verð fyrir hver.jar 100 smál. en 19 þús. R.m., en 'iáður liefir það þó komið fyrir, þegar bestur var markaður, að 38 þús. R.m. fengust fyrir sama fiskmagn. Er því Ijóst, að breýtingar þær sem Þjóðverjar hafa gert á verðlaginu á ísfiskinum, hafa alvarlega þýðingu okkur í öhag. I nóvember í fyrra settu Þjóð- verjar hámarksverð, sem var 13 pfennig á pund af þorski, inbera víldi fela einliverjum þeirra þetta verk, og bera kostn- að af því. Fyrirfarandi hafa komið liingað árlega ýmsir danskir læknar, sem fremst standa á sínu sviði í Danmörku. Þcir liafa verið kærkomnir gestir ís- lenskum stcttarbræðrum, enda fært þeirn margan fróðleik, og vakið þá til umliugsunar um læknisleg efni. Þess má geta, að fjöldi ungra islenskra lækna sækja sérmentun sína til Dan- merkur, og hafa jafnvel atvinnu af því urn leið. íslenskir sjúk- lingar njóta sömu kjara sem þarlendir menn á spítölum danska ríkisins, svo að það er ekki svo lítið, sem Islendingar sækja á þessu sviði til Dan- merkur. Dr. P. Guildal velcur máls á merkilegu þjóðfélagsmáli, sem sé núthnahjálp lianda fólki með meðfædd, eða síðar álcomin, lík- amslýti. Það munu margir kunna honum þöldc fyrir kom- una. G. Cl. karfa og ufsa. Engin flokkun var þá á fiskinum, eftir því hvar hann var veiddur. Gilti þetta há- mark fyrir 4 ferðir íslenskra togara i nóvömber, en síðan liefir verið hert á, liámarksverð- ið lækkað og flokkuninni bætt ofan á. SVEINN BJÖRNSSON OG JÓIIANN Þ. JÓSEFSSON REYNA AÐ FÁ BREYTINGAR. Fyrir áeggjan og tilmæli út- gerðarmanna hefir ríkisstjórnin reynt að fá Þjóðverja til að gera breytingar á verðlagningunni og bafa þeir Sveinn Björnsson sendiherra af hálfu ríkisstjórn- arinnar, og Jóliann Þ. Jósefsson alþm. af liálfu útgerðarmanna átt tal við þýsk stjórnarvöld um málið. Af hálfu íslands er því haldið fram, að nú væru mjög breyttar ástæður fyrir samningi þeim, sem gerður hefir verið við Þýskaland. ís- lendingar hafa þegar uppfylt sinn hluta samningsins með vörukaupum frá Þýskalandi á þessu ári, en þau vörukaup voru gerð með það fyrir aug- um, að verslunin með ísfisk- inn væri svipuð og áður hafi verið. Sendimennirnir eru vondauf- ir um að verulegar breylingar fáist, a. m. k. verður naumast hróflað við hámarksverðinu. Þjóðverjar svara því til, að ís- lendingar verði að sætta sig við söínu kjör og þýskir borg- arar, en aftur er því lialdið fram af íslands hálfu, að viðhorfið gagnvart samningnum sé nú breytt og sé það ekki afsakan- legt með því, að sama gangi yfir þýska borgara. í SVEINN BJÖRNSSON FARINN FRÁ ÞÝSKALANDI. Sveinn Björnsson er nú far- inn heim til sín, en er vitanlega reiðubúinn til að taka upp samninga að nýju, ef Þjóðverj- ar reynast fáanlegir til þess. Segir hann, að ekki sé von- laust um að Þjóðverjar reynist fáanlegir til að felía burt flokk- unina á fiskinum, eftir því hvar hann sé veiddur og eins f lokk- un eftir stæfð. Þýskir útgerðarmenn eru mjög óánægðir með hámarks- verðið og þykir gott að kvartan- ir skuli hafa komið frá íslend- ingunx út af þessari breytingu á verðlaginu. Fáum við því vænt- anlega stuðníng frá þeim í bar- áttunni fyrir tilslökunum, þótt líklegt sé að stjórnin sitji við sinn keip þrátt fyrír það. ENSia MARKAÐURINN. Undanfarið hefir Fiskímála- nefnd sett miklar hömlur á sölu ísfiskjar héðan til Englands og liafa þessar aðgerðir nefnd- arinnar orðið til þess fyrirfar- andi ár, að innflutningskvóti okkar til Englands hefir ekki notaður að fullu. Nú hefir nefndin breytt um stefnu að þessu leyti og afnum- Rauði Kfoss íslauds. •-R& Skýi’sla um starfseini jxessa ágæta félags (árið sem leið) er nú komin út. Dr. Gunnlaugur Claessen, yfirlæknir, var for- maður félagsstjórnarinnar, Guðm. próf. Thoroddsen vara- formaður, L. Kaaber banka- stjóri, féhirðir, og Björn Ólafs- son, stórkaupmaður, ritari. 1 framkvæmdarnefnd voru for- maður, vai'aformaður og ritari, eix axik þeirra Magnús Kjaran, stórkaupmaður, og Þ. Sch. Thoi’sleinsson lyfsali. Fjárhágur félagsins er i hesla lagi. „I árslok voru í sjóði kr. 8.794.64. -—■ Tekjur voru á ár- iixu kr. 14.287.96, cn gjöld kr. 12.681.38“. „I árslok 1936 er búið að greiða í byggingarkostixað til Sjúkraskýlisins i Sandgerði kr. 21.531.83, og er þar í iixnitalið ríkislán í Landsbanka Islands kr. 6.500.00“. „Sltuldlaus eign i árslolc var kr. 34.779.86.“ „Alþingi veitti félaginu 3500 króna styrk á árinu til Sjúkra- skýlis — og baðliúsbyggingar i Sandgei’ði“. „Félagatala var í árslok 520“. Tekjur af merkjasölu í Reykjavík (á öskudaginn) urðu 1.128.00. Merki voru ekki seld í Sandgei'ði að þessu sinni. Sjúkraflutningar með bif- reiðum félagsins voru miklir. Alls voru fluttir nxeð bifreiðun- unx liér i Rejkjavík 1252 sjúk- lingar, þar af 1133 innan bæjar. —- Með sjúkrabifreið félagsins á Alcureyri voru flultir talsvert á annað liundrað sjúklingar (131), svo að alls voru fluttir 1383 sjúklingar. — Slasaðir melxn eru ávalt fluttir ólteypis með bifreiðum félagsins. Slökkvilið Reykjavíkur hefir, eixxs og að undanförnu, annast flutningana hér syðx-a, „og leyst það starf af liendi með miklúfn sóma“. Framkvæmdarnefnd hefir á- kveðið „að láta xilbúa fyrir sjúkraflutning sleða, senx síðan skyldi geynxdur í sldðaskálá Skiðafélags Reýkjavíkur i Hvei’adölum. Sleða þenna not- aði lir. L. H. Muller á skíðaför sinni um Sprengisand, og síðar dr. Nielsen á Yatnajökulsför sinni. Vönduðum skinnútbxinaði var komið fyrir, sjúldingum til skjóls og hlífðar, og útbúnaður að öðru leyti eftir fyrii’sögn slökkviliðsstjóra P. Ingimund- arsonar og L. H. Miiller. Einnig var samþykt að xitbúa slysa- kassa, með nauðsynlegum um- búðunx og lyfjxxm, sem látnir yrðu í skíðaskálana í Hveradöl- um, Jósefsdal og í Skálafelli.“ Námskeið voru haldin í ið allar hönxlur á sölu til Eng- lands. Eftir að Þjóðverjar liafa sett hámarksverð á fiskinn er nú ekki orðinn verulegur munur á mörkuðunum á Englandi og Þýskalandi. Það er lielsli mun- urinn, að fiskur, senx seljanleg- ur er í Þýskalandi er auðveidd- ari, því Englendingar heimta með þorskiíium ýmsar fiskteg- undir senx erfiðara er að afla. Það er rnikill hnekkir fyrir út- gerðina, að fisksalan til Þýslca- lands skuli bregðast svo, sem liorfur eru á að verðí, Það er því ljóst, að útgerðin er nú þannig sett, að hún verð- ur einkum að byggja afkomu- vonir sínar á síldveiðunum, en saltfiskveiðar og ísfiskveiðar færa annaðhvort litla björg í bú, eða eru reknar með tapi. Reykjavík, Hafnafirði, Lækja- móti í Víðidal, Ásbyrgi í Mið- firði og á Hólmavík í Stranda- 'Sýslu. Ságt var til „í hjúkrun óg lijálp i viðlögum“. Þátttakend- ur alls 160. Kensluna annaðist hjúkrunarkona félagsins, ung- frxx Sigríður Bachmann. Hjúkrunarkonan dvaldist í Sandgerði á vetrarvertíðinni. Framkvæmdi hún alls 296 lxjúkrunaraðgerðir í hjúkrunar- stofunni“, en fór 285 sjúkra- vitjanir i sjóbúðir, liús í Sand- gerði og bæi í nágrenninu“. Stai’fsemi „Rauða Ivross ís- lands“ er öll hin merkilcgasta og verðskuldar stuðning al- mennings, ríkis og bæjarfélaga. Félaginu virðist stjórnað af inikilli prýði. Tooarahásetar ■ Hásetar á togurum hafa samþykt að segja upp gild- andi samningum frá næstu áramótum. Atkvæðagreiðsla lxefir farið fram á öllum togurunum um það, hvort segja skuli upp gild- andi sanxningum Sjómannafé- lags Reykjavikur við Félag ísl. hotnvörpuskipaeigenda frá n. k. áramótum. Gekst Sjómannafé- lag Reykjavíkur fyrir atkvæða- greiðslunni. Var lxún skrifleg og hófst 17. júlí, en atkvæði voru talin unx s.l. helgi. Atkvæðaseðillinn hljóðaði svo: t „Vilt þú seigja upp núgild- andi samningi við Félag ísl. botnvörpuskipa, á salt-, ís- og síldveiðum. Já. Nei. Vilt þxi segja upp núgildandi karfasanxningum. Já. Nei. Viljir þú segja upp, setur þú X fyrir franxan Já. Viljir þxi það ekki, þá X fyrir framan Nei.“ , 586 liásetar tóku þátt í at- kvæðagreiðslunni og urðu úr- slit hennar þau, að 541 greiddi atkvæði með því að segja upp samningum á saltfisk-, ísfisk- og síldveiðum, en 40 á móti. — 302 greiddu atkv. með því að segja upp samningum um karfaveiðar, en 124 voru á móti. Urn Einar Jónsson mynd- höggvara er farið miklum aðdáunarorð- unx í bréfi sem milrils metinn norskur hæstai’éttarmálaflutn- ingsmaður liefir skrifað. I bréfi þessu ræðir liann margt, sem fyrir augu bar á ferð hans um landið í sumar, en tíðræddast verður honum unx Einar Jóns- son og listasafn hans. Mesta við- burð ferðar sinnar telur hann komuna í listasafn Einars. Hann telur eftirtalda meistara lxafa haft dýpst áhrif á sig: Mic- hael Angelo, Rodin,Vigelland og Einar Jónsson. Og Einar Jóns- son sé ekki þeiri-a minstur lista- maður. Komandi kynslóðir nxuni fara í listasafn lians til þess að kynnast lífsverki lians, sem pílagrimar á lielga staði. Fé það, segir hinn norslci að- dáandi E. J., senx Island hefir lagt franx vegna þessa afhui’ða- Veðrið í morgun. í Reykjavík 9 stig, Bolungar- vík 5, Akureyri 8, Skálanesi 8, Vestmannaeyjum 8, Sandi 6, Kvígindisdal 3, Hornvík 4, Kjör- vogi 4. Blönduósi 7, Siglunesi 6, Grímsey 7, Raufarhöfn 8, Skál- urn 8, Fagradal 10, Papey 8, Hól- unx í Hornafirði 10, Fagurhóls- mýri 9, Reykjanesi 8. Úrkorna hér í gær 8,8 mm. Mestur hiti hér í gær 10 st., minstur í nótt 8 st. Yfirlit: Lægðarmiðjan er nú aust- an viö Vestmannaeyjar og hi’eyf- ist austur eftir. Horfur: SuSvest- urland: Norðvestan kaldi. Létt- ir til. Faxaflói, BreiSafjörSur: Norðan og norðvestan gola. VíSast úrkomulaust. Vestfirðir, Norður- land, norðausturland: Austan og norSaustan gola. Þykt loft og rigning eða þokusúld. Austfirðir, suöaustuidand : Austan kaldi Rign- ing. Jarðarför (Boga Magnússonar stýrimanns fer fram á fimtudag (16. þ. m.) og hefst athöfnin aö Staðastað kl. 1%. Skipafregnir. Gullfoss er á IeitS til Leith frá Vestnxannaeyjum. Goðafoss er á Akureyri, Brúarfoss er væntan- legur frá útlöndum í fyrramáliö. Dettifoss er í Hamborg.' Lagar- foss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá Esbjei’g í gær áleiðis til Rotterdam. Trúlofun sína opinberuðu í gæikveldi ungfrú Rannveig Bjarnadóttir og Elís Greipur Sveinsson, sjórn. frá Hafnarfirði. Hjúskapur. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni, ungfrú Anna Steindórsdóttir, Einarssonar, og T. Haard, foi'- stjóri sjálfvirku stöðvarinnar í Reykj avik. Esja er væntanleg úr strandferS síö- degis í dag. Dansleik heldur Kvennadeild Slysavania- félags íslands að Hótel Borg í kvöld kl. 9. Mun þar gó'S skemt- un í boði og þar verður eflaust íjölment, enda berst deildin fyrir þörfu málefni. Munið foringjaráSsfund VarSarfélags- ins í kvöld. II. flokks mótið heldur áfram í kveld kl. 6,15 og keppa þá Valur og Víkingur. Fiskafli í salt nam 31. ág. s. 1. 26.792 þurrum srnál., en í fyrra 28.304 þ. srnál. FiskbirgSir voru 31. ág. s.l. 15.870 en á sarna tíma í fyrra 22.982 þ. srnál. nianns, mun endurgjaldast þús- undfalt. — Hhxn norski aðdá- andi E. J. er fróður vel um sögu íslands að fornu og nýju, er lcunnugur fornbókmentuxn landsins og nútínxamenningu Is- lendinga. En ekkert hefir hrifið hann sem list Einars Jónssonar. (FB). ilbrlaupsHi Eftir Þorstein Gíslason. Gullbrúðkaup er gönxlunx lijónum gott að eiga. Nú þið fáið, Árni og Anna, orðin þau að reyna og sanna. I dag þið verðið ehis og ung, og æskudaga lifið upp nxeð ljúfum vonum, leikið dátt að minningonum. Allar liðnar gamlar, góðar gleðistundir eiga menn i minni að geyma, mæðustundum ölluxn gleyma. Þið eigið traust lijá þeim, sem allra þrautir léttir; þótt við sjúkdóm sé að stríða, samt skal vona, og engu kviða Þakkið svo á þessum degi þið hvort öðru alt það besta, er lífið léði í láni og mæðu, sorg og gleði. Allra lieilla á árum þeim, senx eftir fara, góðrar elli í gleði og náðum gamall vinur óskar háðunx. (Gullbrúðkaup sitt héldu þau lijónin frú Anna M. Jónsdóttir og Árni Jóhannsson bankaritari þ. 29. ágúst i liátiðasal Ellilieim- ilisins. Var þar margs að nxinix- ast og margar ræður fluttar yfir borðum. Símskeyti, blóm og mimxingargjafir bárust þeim lijónum xir ýnxsum áttum). Næturlæknir er' í nótt’ Jón G. Nikulásson, Freyjugötu 42. Sínxi 3003. Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingóífs apóteki. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Sungin göngulög. 20,00 Frétt- ir. 20,30 Ei’indi: Urn þlöntusjúk- dóma (Ingólfur Davíösson rna- gister). 20,55 Hljómplötur: a) Fiölukonsert í g-moll, eftir Vi- valdi; b) Píanó-konsert í d-moll og Ricercare eftir Bach (til kl. 22). Island í erlendum blöðum. 1 Mouse Rivers Farmers Press í North Dakota birtist þ. 15.. jixlí ítarleg frásögn um fyr- irlestur, senx Richard Beck pró- fessor flutti í Upham, N. D., um „Tlxe Old Norse Philosopliy of Life“. (FB). V erSlanna getrannin. Ráðning á getraun í Vísi, laugardaginu 4. sept. 1937: 1....................... 2....................... 3 ...................... 4 ...................... 5 ...................... 6 .................. Nafn..................... Heimili .............

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.