Vísir - 21.09.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 21.09.1937, Blaðsíða 4
VÍSIR TEOFANI Cicjarettur REYKTAR HVARVETNA I matinn: Nauta- hakk 2,40 pr. kg. Gulash 2.50 pr. kg. einnig nauta- huff og steik. MILNERS KJÖTBÚÐ Leifsgötu 32. Sími 3446. KVENTÖSKUR, BARNATÖSKUR, SPEGLAR, COLGATE varalitur. -Hinar viðurkendu Maja vörur 'ÍImvötn og Sápur. Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. Kvöldskóli K. F. U. M. tekur til starfa 1. október. Tek- ið á móti umsóknum í verslun- Apricosnr og Sveskjnr. Versl. Vísir, Laugavegi 1. / Sími: 3555. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. GET TEKIÐ nokkura menn í fæði. Matsalan. Miðstræti 4. (912 iTAPAf-niNNtl FUNDIST hefir herra gull- hringur, eigandi geri viðvart í síma 2826 sem fyrst. (965 DÖKKBLÁR kvenhanski tap- aðist í Austurstræti á sunnu- dagskveldið. Skilist á afgr. hlaðsins. (996 PENINGABUDDA tapaðist föstudagskvöld. Slcilist Laufás- veg 10. (1018 HÆGRI handar kvenskinn- hanski (svartur) tapaðist í gær. Skilist á Lindargötu 20 C. (1019 iKENSIAl TUNGUMÁLASKÓLINN, Barónsstíg 12. Kensla byrjar um miðjan september. Viðtals- tími 6—8 e. m. Sími 2037. (292 STÚDENT óskast sem kenn- ari út á land. Þarf að geta kent að spila á orgel. Þeir, sem vildu sinna þessu, fá frekari uppl. í sima 1971. (943 ENSKA. Kenni byrjendum ensku. Sími 2276 til kl. 6 síðd. og eftir 6, sími 4586. (993 ItltlSNÆfill flL LEIGU: KJALLARASTÓFA með eld- unarplássi til leigu. Ásvallag. 75. (955 ÁGÆT stofa með ljósi, híta og baði til leigu. Bárugötu. — Uppl. í síma 4686. (959 2 HERBERGI, eldhús og hað, til leigu í miðhænum. Tilhoð, merkt: „100“ sendist Vísi. (962 STÓRT og gott herbergi til leigu fyrir reglusaman mann eða konu. í nýju húsi í vestur- bænum. Sími 3525. (976 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann á Eiríksgölu 9, neðstu hæð. (978 HERBERGI til leigu fyrir ein- lileypan. Öll þægindi, laugahiti. Njálsgötu 85. (979 TIL LEIGU 1 stofa og eldhús á Vitastíg 10. Uppl. frá kl. 7. (981 ÞRJÚ lierbergi til leigu. Uppl. í síma 2469, milli kl. 5—7.(988 2 SAMLIGGJANDI lierbergi til leigu. Nönnugötu 16. (997 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Njálsgötu 15. — Uppl. milli kl. 6 og 8. (998 FORSTOFUHERBERGI með innhygðum fataskáp til leigu í austurbænum. Uppl. i síma 2644 eða 3244. (1001 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Ljósvallagötu 16. Uppl. i síma 2940, eftir 6. (1002 GÓÐ ÍBÚÐ, 4 herbergi og eld- hús og hað, til leigu á Vitastíg 8 A. Gæti einnig verið hentug fyrir 2 fjölskyldur. t (1012 2—3 SÓLRÍKAR stofnr og eldhús til leigu á Baldursgötu 9. Sér miðstöð og steypubað. (1013 TIL LEIGU sólrík stofa og lít- ið herbergi með sér forstofu- inngangi, fyrir einhleypa. Árs- leiga. Þingholtsstræti 33. (1015 2 HERBERGI og eldhús til leigu í kjallara. Uppl. á Lauga- vegi 67 A, eftir 8 í kvöld. (1020 GÓÐ tveggja herbergja íbúð með þægindum til leigu Holts- götu 35. (1021 GÓÐ 4 herbergja íbúð með öllum þægindum til leigu rétt við miðbæinn. Uppl. Öldugötu 25. Síini 1865. (1025 , HÚSIÐ Sogabletti 4 er til leigu eða sölu. Uppl. þar milli 7 ög 9 e. m. (1027 ÓSKAST: 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Sími 2832. (954 VANTAR þrjú herbergí og eldhús, helst með laugahita. — 6 mánaða fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Hlýja“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimtu- dag. (963 inni Vísi, Laugavegi 1. Aheit á Hallgrímskirkjú í Saurbæ, af- hent Vísi: 5 kr. frá H. B. SÓLRÍK forstofustofa til leigu á neðstu hæð. Aðgangur að baði. Uppl. síma 3459. (973 LÍTIÐ herbergi til Ieigu. Óð- insgötu 28 B. (987 STOFA og eldhús óskast. Skilvís greiðsla, Símí 3537. (974 HERBERGI óskast um 3ja mánaða tíma, sem næst mið- bænum. Uppl. í síma' 1383. (968 LÍTIÐ HERBERGI með hús- gögnum óslcast strax til leigu. Uppl. Hótel Skjaldbreið, stofa 9. —____________________(961 TVEIR Stýrimannaskólapilt- ar óska eftir lierbergi sem næst skólanum. Tilboð, merkt: „Sjó- menn“ sendist Vísi. (964 TVÖ HERBERGI og eldhús óskast 1. okt. Herbergin þurfa ekki að vera samliggjandi. — Fyrirframgreiðsla fyrir vetur- inn, ef sanngjörn leiga býðst.»— Tilboð með verði, merkt: 4 sendist Vísi fyrir laugardag.— (966 1 STÓR STOFA og eldliús með nýtísku þægindum, á fyrstu eða nnnari hæð, óskast 1. okt. Tvent í heimili. Tilboð, merkt: „Ábyggilegur“ sendist Vísi fyr- ir 22. þ. m.____________(967 GÓÐ STOFA í austurbænum óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1886. (969 2 LÍTIL herbergi og eldunar- pláss óskast. 4 fullorðnir. Til- boð merkt „4 0“ sendist Visi. (970 3—4 HERBERGI og eldhús óskast 1. okt. Uppl. í sima 4788. (971 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. 2 í heimili. Ábyggileg greiðsla. Tilboð sendist Visi, merkt: ,.10“. (975 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast. Sími 2615. (982 LÍTIL, þægileg íbúð, fyrir fátt, skilvist fólk óskast. Uppl. í kvöld kl, 7—9 i síma 4744. (983 1 STOFA og eldhús, má fylgja litið herbergi, óskast. Fyrir- framgreiðsla 1. okt. — Uppl. í síma 2782._______________(984 2 HERBERGI (ekki sam liggjandi) og eldhús óskast. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 3762, frá 4—7.___________(990 UNG HJÓN í fastri stöðu óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi með þægindum, helst í austurbænum, — Uppl. í sima 1718, eftir kl. 6._______(994 MIG vantar ibúð 1. okt., 3—4 herbergi og eldhús. Ólafur Helgason. læknir. Simi 2128 og 3139. (995 EITT lierbergi og eldhúsað- gangur óskast 1 til 2 mánuði. 2 í heimili. Uppl. í síma 2048. (999 ÓSKA eftir einu herbergí og eldliúsi. Ábyggileg greiðsla. — Uppl. í síma 2094. (1004 BARNLAUS hjón vantar góða íbúð í uppbænum. Símar 3960 og 4960. (1006 2 LÍTIL herbergi eða 1 stofa með forstofuinngangi óskast. Skilvís greiðsla. Uppl. sími 4444 fyrir kl. 7. (1010 KENSLUKONA óskar eftir herbergi í austurbænum. Uppl. i síma 3767. (1011 ÍBÚÐ óskast, 2—3 herbergi með nútíma þægindum. Uppl. í síma 2821 og 1796. (1016 STÚLKA, sem hefir vinnu, óskar eftir herbergi með Ijósi og liita í eða við miðbæinn, má kosta kr. 20,00. Sími 2967. — _____________; <1022 ÓSKA efthir herbergi ásamt eldliúsaðgangi og baði í mið- eða austurbænum. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt „H. Á.“ (1023 HERBERGI óskast fyrir skil- vísan, reglusaman og einlileyp- an mann yfir árið. Uppl'. i síma 3154. (1026 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast fyrir mann í fastri stöðu. Uppl. í síma 1776, eftir kl. 6. (1028 [SM/UUCI FyFIR1! .HAFNAFFJCPCÍ HELD í vetur, í Hafnarfirði, námskeið í ensku, þýsku og dönsku. Einkakensla ef óskað er. Uppl. í síma 9185, kl. 1—3, daglega. Harry Willemsen. (957 ■vinnaM ALLSKON AR málaravinna utan- og innanhúss.Fritz Bernd- sen málarameistari, Grettisgötu 57 A. Sími 2048. (541 2 STÚLKUR óskast í vist 1. okt. Kxistín Pálsdóttir, Sjafnar- götu 11. (750 GÓÐ STÚLKA óskast til Helga Ingvarssonar, Vífilsstöð- um. '__________________(956 2 DUGLEGAR stúlkur vantar strax. Gott kaup. Uppl. á Hótel Vik, herbergi nr. 2. (972 GET tekið nokkurar mið- stöðvar til að kynda í vetur. — Uppl. í síma 3145. (980 VANUR maður óskar eflir miðstöðvarkyndingu í austur- bænum. Uppl. í síma 1125. (986 VÖNDUÐ, barngóð stúlka óskast á fáment heimili. Þarf Jielst að kunna til matarlagning- ar. Uppl. í síma 3103. (989 RÁÐSKONA óskast til ungs manns í sveit. Góðar ástæður, nýtt hús. Til við- tals á Hverfisgötu 32 í dag kl. 6—7 og miðvikudag kl. 10—11 f. h. (991 MYNDARLEG stúlka óskast í vist. Laufásvegi 26. Sérher- bergi. (992 MENN teknir í þjónustu á Laufásvegi 4. Lítið orgel til sölu sama stað. (1000 STÚLKA eða eldri kvenmað- ur, óskast í vist. Uppl. á Njáls- götu 94, uppi. (1005 STÚLKA óskast allan dagiun 1. okt. Hávarður Valdemarsson, Öldugötu 53. ( (1014 STÚLKA óskast nú þegar, en um óákveðinn tima. 3 fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1439, _______________; (1017 STÚLKA óskast í vist allan daginn, helst strax. Margrét Hjaltested. Ásvallagötu 73. — 1 (1024 fKAllPSSGMPDttl FJALLAGRÖS voru áður fyr mjög notuð í slátur. Nú fer slát- urtíðin í hönd. Fjallagrös fást i næstu búð. (854 FJALLAGRÖS. Við kvefi og margskonar kvillum er grasa- vatn notað sem læknislyf. (853 POKABUXUR, allar stærðir, ódýrastar. Afgr. Álafoss. (784 SKJALA- og SKÓLATÖSK- UR. Verð: 2,75, 2,90, 4,35, 4,95 5,50, 7,95, 8,25 o. fl. verð. Ódýrast í Hljóðfæra- liúsinu. (847 EIKARKÚTAR, 20—30—40 lítra til sölu. — Magnús Th. S. Blöndahl, Vonarstræti 4B. — Sími 2358. (953 COMPLET svefnherbergis- sett til sölu, mjög ódýrt. Njarð- argötu 49, uppi. (958 GÓÐ 3ja liólfa gassúðuvél til sölu. Sími 1215. (960 STOFUBORÐ, Jjósakróna, silkiskermur og vetrarfrakki á 10—12 ára dreng til sölu. Berg- staðastræti 28, uppi. (977 VEGNA burtflutnings er 5 lampa útvarpstæki 5 mánaða gamalt til sölu. Vandað og gott. Uppl. hjá Verslunin Halli Þór, Vesturgötu 17. Sími 3447. (985 10 KRÓNUR kosta ódýrustu borðin í Versl. Áfram, Lauga- vegi 18. Margar tegundir fyrir- liggjandi. Sími 3919. (1003 LÍTIÐ steinhús á góðri eign- arlóð er til sölu. Laust til íbúð- ar 1. okt. Uppl. gefur Hannes Einarsson, Óðinsgötu 14 B. Sími 1873. (1007 LÍTILL kolaofn og notaður miðstöðvarketill til sölu á Óð- insgötu 14 B. (1008 SEM NÝTT barnarúm til sölu Óðinsgötu 20 B. (1009 ISTARÞRÁ: 52 litið á þessa tilraun hennar smáum augum — virt hana einskis i raun og veru. En i stað þess, sem hún hafði boðið, liafði liann borið fram kröfur sínar á hinn stórbokkalegasta og óridd- aralegasta hátt — og vakið hana til uppreistar gegn honum, vakið hana af þeim svefni undir- lægjuháttar og kúgunar, sem var að síga á liana 1 návist þessa þröngsýna fólks í Trenby Hall. Hvað sem gerðist — hverjar sem afleiðingarn- ar yrði — liún varð að reyna að komast á brott — hún varð að komast á brott úr því andrúms- lofti, sem var í Trenby Hall. En í liuga henanr var einkennileg, en föst ákvörðun um það, að slíta ekki trúlofun þeirra Rogers við þetta tækifæri. Og flestar konur mundu ef til vill hafa notað þetta tækifæri til sliks, ef þær liefði orðið fyrir hinu sama og Nan. Þeim liefði fundist einfaldast, áð leiða alt til lykta með því móti. En liér kom það til greina, að því er Nan snerti, að hún var staðráð- in í að koma sem heiðarlegast fram við Roger, sökum þess hvef tildrögin voru að því, að hún liafði lofast honum. Henni fanst, að hún gæti ekki slitið trúlofun þeirra — hún varð þvi að stefna að því marki, að fá hann til þess að fall- ast á það af frjálsum vilja, að hún fengi sitt aftur. Hún vildi komast hjá þvi, þrátt fj* * 7rir alt, að þau yrði að skilja sem óvinir. Þegar hún hafði gefið lionum heit sitt hafði liún litið svo á, að hún væri að gera framtið sina tryggari og stuðla að þvi, að Penelope gæti orðið hamingju aðnjótandi. Henni hafði fund- ist það besta lausnin, eins og komið var fyrir henni. Og nú, eins og St. John hafði mint hana á, varð hún að taka afleiðingunum af því, sem hún hafði gert. Hnú gat ekki sagt við Roger, að hún liefði farið vill vegar af því, að hún hefði lialdið, að hann elskaði bana, en komist að raun um, að svo var ekki, því að liún hafði sagt hon- um það i fullri hreinskilni, að hún elskaði hann ekld, og hún var að þessu leyti ófrjálsari en aðrar heitbundnar konur. En ofan á þetta bættist einræðis- og kúgunar- tilhneigingar Rogers, sem lömuðu hana og gerðu liana óttaslegna — við það, að hún mundi aldrei komast frá honum að fullu og öllu. Hann var — ef reiðin hljóp með hann í gönur — villi- maður, þá varð alt að víkja fyrir ofurkappi og vilja frumbúans — alt hið siðmenningarlega hvarf. Það gat haft liinar alvarlegustu afleið- ingar, ef ekki væri farið varlega, þegar um shk- an mann var að ræða. Og þótt hún sliti sam- bandinu milil þeirra vissi hún, að hann mundi finna hana hvar sem hún feldist. Hann mundi neita að taka óskir hennar til greina, krefjast þess að hún stæði við orð sin, elta hana á heims- enda, og leggja til atlögu við livern þann, sem kynni að veita henni lið. Og — ef liún — í ör- vænting sinni giftist einhverjum öðrum -— mundi hann þá framkvæma liótun sína, og drepa þann — og hana sjálfa? Nan fansl næstum, að það hlyti að vera vilji örlaganna, að hún ætti að verða kona Rogers Trenby — og, hugsaði hún, enginn má við sköpum renna. En nú varð hún að koiuast á brott — nú varð bún að nota það tækifæri sem bauðst, til þess raunverulega að flýja frá Tren- by Hall. , XXin. Flóttinn. Bíllinn beið við útgöngudyr Trenby Hall, en lafði Trenby og Isobel gengu niður stigann, svartklæddar frá hvirfli til ilja. Roger og Nan biðu þeirra í forsalnum. Roger var dökkklædd- ur, sem viðeigandi var, en það var auðséð á svip hans, að hann kunni því illa, að klæðast svo sem venjur beimtuðu við þetta tækifæri, því að hann bar enga sorg í bx-jósti vegna fráfalls frænku sinnar. Lafði Gerlrude kysti Nan á kinnina að skiln- aði — ærið kuldalega — og þegar Roger kvaddi Nan sagði hann eitthvað á þá leið, að lxann liefði rniklu heldur viljað vera lcyr heima — sér stæði gersamlega á sama livort hann erfði nokkuð eflir Rakeli eða ekki. Og eftir örstutta stund var bíllinn horfinn, en Nan var stórum létt, fcr þau voru farin, og fór þegar inn i liúsið. Henni leið vel. Henni fanst, að liún hefði verið fangi í byrgi og alt í einu liefði þakinu verið svift af, og sólin skini á sig og hlýir vindar lék um sig. Hún and- varpaði af ánægju og gekk um létt í spori með bros á vörum. Eftir litla stund hringdi hún til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.