Vísir - 29.09.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1937, Blaðsíða 3
Vislít Sauðfjár- pestin. IT r Árnesþingi hafa bla'Öinu ” borist upplýsingar þœr, sem fara hér á eftir, um sauðfjár- pestina, þ. e. hina svo kölluðu „Deildartunguveild“: . Árnesingar vestan vatna (þ. e. Ölfusingar, Grafningsmenn og Þingvellingar) frestu'ðu að þessu sinni göngum og réttum um vikutima, sem kunnugt er. Austan Sogs og Ölfusár var hins vegar ekki brugðið fornri venju um fjárleitir og réttir. Pestarinnar liefir ekki orðið vart um Hreppa og Skeið, svo að vitað sé. Hins vegar er talið, að hún sé nú komin á einn bæ í Flóa (Sandvik). f vor sem leið, í það mund er fé var slept á afrélt, þótti sýnt að pestin væri koinin á einn hæ í Biskupstungum (Syðri-Reyki). Hinni sjúku kind — eða kindum — var þeg- ar lógað. Talið, er að eitthvað muni hafa sýkst og drepist sið- an á þessum hæ. Samgangur nokkur mun vera á afrétti milli fjár úr Biskups- tungum og Hreppum, einkum Hrunamannahreppi. f Tungna- rétt, fyrir vikutíma, komu fyr- ir um 300 kindur úr Hruna- mannalireppi. Þeim var eldd lileypt austur yfir Hvítá, lieldur var allur liópurinn rekinn til Reykjavikur og slátrað. Fjáreign manna í Laugardal er í alvarlegri hættu, saldr pestarinnar. Mun mega svo að orði kveða, að þar sé veikin á flestum bæjum og sumstaðar all-mögnuð. í Grímsnesi hefir hún gert vart við sig á þessum hæjum, svo að vitað sé með öruggri vissu: Efri-Brú, Norðurkoti, Rlausturliólum, Minni-Borg, Bjarnastöðum, Mosfelli, Seh, Ifaga, Vatnsliolti, Apavatni og Þóroddsstöðum. — Einna mesÞ an usla mun hún liafa gert á Seli. Er talið að þar hafi drep- ist um eða yfir 40 ldndur. í Stíflisdal í Þingvallasveit varð pestarinnar vart í fyrra- ;haust eða snerawa vetrar. Sýlct- jst þar lamb, er lent hafði á flækingi og kom löngu eftir réttir vestan úr Borgarfjarðar- dölum. Var því lógað þegar í stað, er veilcin gerði vart við tsig, og liafði það þá verið með öðrum lömbum um lirið. Það ráð var teldð, er voraði og fé var slept úr liúsi, að einangra alla gemlingana í Stíflisdal. Voru þeir fluttir í „pestargirð- íngu“, er upp hafði verið kom- ið í Klausturhólalandi og hafðir þar „í lialdi“. Hefir eitthvað af þeim drepist í sumar (líldega 7 eða 8) og alls munu hafa drepist 35—40 kindur í girðing- í skoðunum, liugsar málin vel og rækilega, kappsamur nokk- uð og fastur fyrir, er svo ber undir, en hlutast ekki um margt. Hann er vinfastur og traustur, en ekki allra vinur. Góður Islendingur og liöfðingi í raun, manna örvastur og löngum ótrauður stuðnings- maður liinna bestu málefna. P. S. —- ■ -.... III ------— Útvarpið í kveld: 19.10 Veðurfr. 19.20 Hljómplöt- ur :Létt lög. 19.30 Eldvarnavika Slysavarnafélagsins, IV.: Erindi: Um eldsvoða af rafmagni (Nikulás FriiSriksson umsjónarmaður).20.00 Fréttir. 20.30 Erind’i: Barnavernd °g uppeldi vandræðabarna, II. (dr. Símon Ágústsson). 20.55 Hijóin- plötur: Sí'Sustu verk frægra tón- skálda (til kl. 22), unni hjá Klausiurhólum. Þesfii liefir ekld orðið vart, enn sem komið er, að Stiflisdals-lambið hafi sýlct fé á öðrum bæjum í Þingvallasveit, Fárveik ær og nálega máttlaus af hör kom að visu fyrir á Brúsastöðum í ismalamensku fyrir fáum dög- um, en ekld þykir liklegt, að þar hafi verið um „Deildar- tunguveild“ að ræða. Ánni var lógað þegar i slað og lungun send suður liingað til rannsókn- ar. Þau höfðu verið mjög bólg- in. Um árangur rannsóknar- innar er blaðinu ekki kunug-t að Svo komnu. j Fyrir þrem dögum liafði sjúk ldnd frá Mjóanesi í Þing- vallasveit komið fyrir á Gjá- baldta. Þótti líklegt, að þar væri um „Deildartunguveiki“ að ræða. Grunur leikur og á því, að pestin sé komin á einn bæ í Ölfusi, en þar í sveit hefir fé ekld verið safnað til réttar, er þetta er skrifað. Vissa þykir nú fyrir því feng- hi, að veikin hafi gert vart við sig á tveim hæjum í Kjósar- hreppi: Valdastöðum og Hæk- ingsdaL Á Valdasiöðum var ein kind veik i vor og vita menn ekki gerla, enn sem komið er, livort fleiri liafa sýkst þar, en það þykir þó liklegra, miðað við yeynsluna annarsstaðar. 1 Iíækingsdal liefir or.ðið vart við sjúkar kindur nú i haust. —o—■ „Pestarverðir“ svo nefndir voru hafðir úti viðsvegar nú i sumar, en liafa reynst misjafn- lega. Meðal annars voru verðir „milli jökla“, þ. e. Hofsjökuls og Langjökuls. Þar voru þok- ui tiðar og stundum sáust var.t handaskil dægrum saman. Slapp þá fé yfir varðlínu og fundust nú í haustleitum um 20 kindur úr Svínadal og af Ás- um i Ilúnavatnssýslu smman girðingar og varðlínu. Voru þær dregnar úr fé Árnesinga, lildega í Gráuunesi, og reknar norður. En svo slysalega vildi til, að eitt- hvað af þeim — líklega þriðja hver kind — týndist á leiðinni jiorður um Kjalhraun. ---Or-— Truflun allmikil hefir orðið á flutningi sláturfjár til Reykja- víkur, svo sem raunar liklegt rná þykja. Reka sumir, en öðr- um er hoðið að flytja fé sitt á hifreiðum. Virðast bændum þær ráðstafanir sumar all-kynlegar og noldeuð af liandahófi. Fé af „grunuðum“ eða „sýktum“ svæðurn er og stundum geymt í „pestargirðingum“ lengur en g'óðu liófi gegnir, salcir þess, að þvi fæst ekki „ráðstafað“, Bif- re-iðakostur til fjárflutninga reynist af skornum skamti og yfirleitt þykh' ýmsum bændum sem nokkuð skorti á nauðsyn- lega fyrirhyggju, festu og rögg- semi af liálfu þeirra manna, sem yfir „pestarmálin“ hafa verið settir. En minnast má þess, að örðugt er að gera svo öllum líki. ~ .—— *M ..JH&S**** Næturlæknir er í nótt Eýþór Gunnarsson, Laugavegi 98. Sími 2111. Næturv. í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Sniygltilraun. 'ViS tollskoSun í M.s. Dronning Alexandrine í fyrradag fundu toll- veróir talsvert af smyglvarningi. aöallega slcartgripi margskonar, einnig úfhlutar, sjálfblekungar, skinn til töskugerðar o. s. frv. — Málið er í rannsókn. Hlutaveltunefnd K. R. heldur fund í kveld kl. 9 í K. R.-húsinu. Silfurbruðkaupsdag áttu í gær Vigdis Sigurðardóttir og Jón Kristófersson, Laugavegi 46 Á. DagsbpúnaiPdeilan Dagsbfún feleF stapfsmaima félaginni að leysa dLeiluna kemur til kasta Starfs- mannafélags Reykjavíkur, að leysa deiluna út af kaupi kyndaranna til fulls. Með yfir- lýsingu þeirri, sem formaður Dagsbrúnar og fulltrúar vinnu- veitenda undirrituðu í fyrra- kvöld afhenti Dagsbrún Starfs- mannafélagi Reykjavíkur mál kyndaranna, eins og kunnugt er. En nú liggja fyrir hjá bæj- arstjórn tillö|gur frá Starfs- mannafélaginu um einskonar dýrtíðaruppbót handa starfs- mönnum bæjarins og ennfrem- ur verði gerð gerbreyting á launaflokkum starfsmannanna. Má því húast við að mál kyndaranna fari sömu leiðina og verði tekið til rólegrar íliug- unar í hæjarstjórn og Starfs- niannafélaginu í stað þess að beitt verði kúgunaraðferðum, eins og stjórn Dagshrúnar not- aði. KRÆÐSLA GUÐM. Ó. VIÐ SKAÐABÖTAMÁL. Það úkvæði yfirlýsingarinnar, sem mesta þýðingu hafði fyrir stjórn Dagshrúnar var ákvæðið að hún skyldi sleppa við að mæta fyrir dómstólunum og svara til sakar fyrir frumhlaup sitt. Á meðan á samkomulagsum- leitunum stóð hauð forstjóri Kol & Salt þeim Guðm. Ó. og félögum hans að leggja máhð undir úrskurð dómstólanna, og skyldu þeir skera úr hvort stjórn Dagsbrúnar h'efði framið löghrot á Kol & Salt, eða livort það félag ætti að hera ábyrgð á því tjóni sem varð. Guðin. Ó. færðist ákveðið undan þessu og bar því við að það væri of dýrt. En þá hauð forstjóri Kol & Salt að hann skyldi greiða allan lcostnað af relcstri málsins fyrir dómstólunum, hvernig sem ’færi og þyrfti formaðurinn þvi ekki að óltast þann kostnað. En þessu boði þorði Guðm. Ó. ekki að taka, og sýnir þetta ljósar en nokkuð annað, livemig málstað- ur lians var í þessari deilu. Viðtai vií E Claessen. YÍSIR snéri sér í gær til Eggerts Claessen fram- kvæmdarstjóra Vinnuveit- endafélagsins og baS hann að segja álit sitt á málalok- um Dagsbrúnardeilunnar. Eggert Claessen fórust svo orð: Alþýðublaðið segir að Dags- brún hafi fengið kröfum sínum framgengt og li.f. Kol & Salt hafi nú gengið að því, sem það hafi áður neitað að ganga að. Þclla cr algerlcga ósatt. Ivol & Salt bauð strax i upp- liafi, að afhenda ekki Gasstöð- inni kolin, meðan deilan stæði jTir, sbr. tilboð, sem Kn. Ziin- sen har fram 22. þ. m. við Guðm. Oddsson, umboðsmann Dagsbrúnar. Jafnframt bauð lif. Kol og Salt þá um leið að fallast á að nota eklci kola- kranann nema til eigin þarfa „þar til kaupdeilunni er lokið“. Þessu tilhoði neitaði Dags- hrún þá. En nú sá Dagsbrún sér ekki annað fært, en að ganga að samníngi, sem er verri fyrir hana en nefnt tilboð var, því nú er takmörkunin á notkun kolalcranans tímatakmörkuð víð 8. n. m., án tillits til þess, livort deilunni um kyndarana verður þá loldð eða ekki. Ástæðurnar til þess, að sam- þykt var af liendi hf. Kol og Salt að láta eklci Gasstöðina Iiafa lcolin fj'r en niðurstaða væri fengin viðvíkjandi kröf- um kyndara Gasstöðvarinnar, voru fyrst og fremst, að vegna neitunar lögreglustjóra um lög- regluvernd var alveg vonlaust að kolin fengjust flutt lil Gas- stöðvarinnar meðan deilan stæði, sakir ofbeldisverka, sem reynsla var- fengin fyrir, að Dagsbrún mundi liafa í frammi til liindrunar flutningi kol- anna, og svo í öðru lagi það, að Dagsbrún gekk inn á að sleppa öllum tökum 1 þessu máli í hendur Starfsmannafé- lags Reykjavílciir, svo að nú er það ekki komið undir Dags- brún, hvenær mögulegt verður að sélja Gasstöðinni kolin. Frestur sá til 8. n.m., í lengsta lagi, sem lif. Kol og Salt sam- þykti, að því er snertir notlc- un kranans til annars en eigin Hafliði M. Sæmundsson: Skílar fyrir afbrotabörn 09 nnglinga á Englasdl. Frh. það ér nú. Ein deildin í innanríkis- ráöuneytinu (Home Office), sem nefnd er ;,Barnadeildin“ (Childrens Branch), hefir yfirumsjón meö þessum skólurn, og' eru ]>eir ýmist nefndir einu nafni „Home Office Schools" e'öa „Approved Schools" (viöurkendir skólar), og eru ]>eir starfandi um alt England. Vanræksla heimilanna. Það þarf varla a'ö taka fram, aö bak við þessa örfáu punkta, sem eg hefi stiklaö á, liggur löng og mikil barátta milli þeirra, sem á- litu beinar refsingar nau'ösynlegar, og hinna, sem skildist að afbrotin stöfuðu af ýmsum þjóðfélagsleg- um meinum og röngu uppeldi frá byrjun, eða ]?á andlegri eða líkam- legrí veiklun og erfðum, sem þyrfiti lækningar við, en ekki refs- irigár.' Bætt uppeldi er eina leiðin til að lækna þessi mein. Um veru- lega þekkingu á þessum málum hefir ekki verið að ræða fyr en síð- ustu árin, er sálfræðingar og lækn- ar fóru að rannsaka þessi efni, og skal ekki út í það farið hér. Eins og gefur að skilja, eru af- brot barna margskonar, og bæði um stigsmun og eðlismun að ræða. Kétturinn telur sér því skylt að taka tillit til upplags unglingsins eða barnsins, tildraganna til verkn- aðarins, aldurs, heilbrigði og þroska, uppeldisskilyrða, hvers eðlis afbrotið er og hvort það er framið undir kringumstæðum sem eru afsökun fyrir barnið eða ung- liriginn. Reynslan hefir sannað, að venjulegast stafa afbrotin af van- rækslu heimilanna og lélegum uppeldisskilyrðum, og er því ekki talin nemá stigsmunur á barni, sem hefir brotið af sér, og vanrækta KX5COOOÍ55»OOCOÍKXSO0OO5SOOCXSOOO0í50SÍOOC»C»ÍSCiG»!ÍO»tSOÍí0;5ÍSÖÍ» ItíI leign I Tryggvagötu 28, 8 eitt skrifstofuherbergi og austurhluti þakhæðar I hússins, sem er ágætt pláss fyrir vinnustofur. | Upplýsingar hjá g § Sigurði Jónassyni I j? Tóbakseinkasölunni. g ${J ibooooooooooooot SOOOOOOOOtSOOOOOO! SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ. KF B.M ogK. Sameiginlegur fundur fimtu- dagskvöld kl. 8. 1. Síra Friðrik Friðriksson talar. 2. Markaðsumræður. NB. Unglingadeildir heggja fé- laganna mæti. þarfa lif. Ivol og Salt innan ports, er fyrst og fremst mið- aður vi'ð það, að hæjarstjórn- arfundur á að verða 7. n.m., og í öðru lagi er fresturinn miðaður við það, að til þess tíma hýst lif. Kol og Salt ekki við því, að þurfa að öðru leyti að láta vinna aðra vinnu en þá, sem félagið getur fram- kvæmt me'ð vinnu þeirraverka- manna, sem voru í vinnu lijá félaginu þegar vinnudeilan liófst ,og vinna að staðaldri hjá því. Loks er í yfirlýsingunni tek- ið fram, að framvegis falli nið- ur allar liömlur af hálfu Dags- hrúnar á notkun kranans. Bækup. Ferðabækur Vilhjálms Stef- ánssonar á íslensku. Ársæll Árnason bóksali hefir tekið sér það þarfa hlutverk á liendur, að koma ferðabókum Vilhjálms Stefánssonar út á ís- lenslcu. Vilhjálmur Stefánsson mun vera viðfrægastur alha nú- lfandi Isléndinga — ekki að eins fyrir landkönnunarferðir sínar á norðurslóðum, lieldur og sem rithöfundur. Stíll hans er léttur og skemtilegur og hann hefir ágætt lag á að segja álþýðlega frá öllu, svo að menn lesa bækur Iians sem skemtileg- Sitpiftarkensla. Skriftarnámskeið byrjar í næstu viku. Guörún Geirsdóítir, Sími 3680. Nýkomið: Könnupokar ..........frá 0.35 Könnuhringar .........— 0.50 Pottasköfur ..........— 0.75 Vírþvögur ............— 0.25 Gólfklútar ...........— 0.85 Burstavörur allsk onar. Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814:- ustu sögur og ævintýri. Og hann Iiefir frá mörgu furðulegu að segja. Bækur lians hafa ldotið liinar hestu undirtektir Iivar- ■vetna. Það, sem út liefir komið eftir Vilhjálm á íslensku, hefir fengið hinaj' hestu móttökur, og það þarf enginn að efa, að ferðabækur þær, sem Ársæll er nú að byrja að gefa út eftir hanp, verða vel þegnar af Öllum .almenningi. Til þess að gera mönnum auðveldara að eignast þær verða þær g'efnar út í lieft- um, sem eru 5 arkir eða 80 bls. að stærð hvert, og er verðinu í hóf stilt, kr. 2.50 lieftið. Fyrsta heftið er nýkomið út (Veiði- menn á hjara heims I. 1. h. með mörgum myndum, m. a. heil- siðumvnd af Vilhjálmi.) Frá- gangur er allur hinn prýðileg- asli. — Þýðingin er gerð með leyfi liöfundarins. aðeine Loftur. ■ISS?1 barninu, sem þarf opinbera vernd. Falla þau því undir sömu lagaá- lcvæði. Nú getur komið í ljós að barnið eða unglingurinn eigi sæmi- legt heimili, og er þá látið nægja opinbert ■ eftirlit með þeirn ein- hvern ákveðínn tíma. Stundum er álitíð heppilegast að útvega þeim fósturforeldra, ef tök eru á. Hér er ekki um refsingu að ræða, heldur bætt uppeldisskilyrði og aukna umhyggju. Besta leiðin sem fund- ist hefir til að veita barninu eða ungling-num þessi skilyrði, og beina hugum þeirra inn á heil- brigðar brautir, eru hinir fyr- nefndu skólar. Vitaskuld getur afbrotið verið þess eðlis og siðferðisástand ung- lingsins þannig, að hann eigi ekki heima i ]>essum skólum. Ef svo er, fellur hann undir önnur lagaá- kvæði, og til eru stofnanir eða sér- stök vinnuhæli fyrir unglinga frá 16—23 ára, svokölluð „Borstal Institutions". Eins og sjá má af því, sem sagt hefir verið, eru skólarnir einkum fyrir vanrækt börn og unglinga, sem framið hafa einhverskonar af- brot, þó getur drykkjuskapur eða önnur siðferðileg spilling á heimil- um orsakað það, að foreldrar séu sviftir umráðarétti yfir barni sínu, » cg því sé komið fyrir í þessum skólum. Ennfremur getur verið um föðurlaus börn að ræða og um- komulaus. Líkamlega og andlega veikluðum börnum er ekki ætluð þar vist. Skólarnir veita börnum og ung- lingum viðtöku upp til 7 ára ald- urS. Drengir og telpur eru ekki höfð í sama skóla. Drengjaskólarnir eru í þremur aldursflokkum. Yngri skólar, sem taka við drengjum upp til 13 ára aldurs, miðskólar frá 13—15 og eldri skólar, sem taka móti drengj- um frá 15—17 ára. Telpnaskolarnir eru í tveimur aldursflokkum. Yngri skólar fyrir telpur innan við 15 ára og eldri skólar frá 15—17 ára. Þetta má ekki skilja svo, að í yngri drengjaskólunum séu aðeins nemendur innan við 13 ára, held- ur veitir skólinn þeim viðtöku til 13 ára aldurs, og geta þá elstu nemendurnir verið alt að 15 dra, þegar þeir yfirgefa skólann. Það sama gildir hlutfallslega um hina aldursflokkana. Venjulegur dval- artími í yngri skólunum er 3 ár, þó er nemendum veitt fararleyfi fyrð, ef þeir hafa þroska til. Ekki ræður aldur barnsins því eingöngu t 1 Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.