Vísir - 12.11.1937, Side 2
VͻIR
~ ■mmmmmmmKBmmmammmmmmBammmmmmmmmm
VÍSIR
DAGBLAÐ.
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN
VÍSIR H.F.
Ritstj.: Páll Steingrímsson
Skrifstoftj . . i tn
, } Austurstr. 12
og afgr. J
S í m a r:
Afgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
Prentsmiðjan 4578
Verð 2 kr. á mánuði.
Lausasala 10 aurar.
Félagsprentsmiðjan.
Heimtur úr
helju?
IIVGBLAÐ Framsóknar-
^ flokksins lét þa'ð svona
hálft í hvoru í veðri vaka, með-
an á sameiningarbollalegging-
um socialista og kommúnista
stóð, að það mundi gela orðið
nokkuð afdrifaríkt fyrir sljórn-
arsamvinnu Framsóknarflokks-
ins og Alþýðuflokksins, hvort
sameiningin tækist eða ekki.
Mun það hafa átt að skiljast
svo, að Framsóknarflokkinn
fýsti lítt að eiga nokkur skifti
við Alþýðuflokkinn, eftir að
hann liefði sameinast kommún-
istaflokknum, svo mjög „væmdi
hann við, vofu slika að gleypa“
sem Kommúnistaflokkurinn
væri, sbr. það, sem forðum var
kveðið.
Það dylst þá heldur engum,
að til þess muni ætlast, að menn
láti sér einnig skilja það, að það
liafi verið sem þungu fargi væri
af Framsóknarflokknum létt,
er upp úr þeim samningum
slitnaði, líkast því sem hann
liefði nú heimt Alþýðuflolckinn
úr helju, og þá „hina farsælli
menn“ hans, sem Tímadagblað-
ið segir að sýnilegt sé, að hafi
„reynst drýgri í viðskiftunum“.
Og þykir nú blaðinu tími til
kominn, „að Alþýðuflokkurinn
fari að gefa skýr svör og skjót
um afstöðu sína til þeirra mál-
efna, sem nú bíða úrlausnar á
Alþingi, og úr þvi munu skera,
liversu háttað verður um stjórn
landsins í næstu framtíð”.
Það slcal á engan liált véfengt,
að Framsóknarflokkurinn fagni
mjög þessari lausn Alþýðu-
flokksins úr álögum kommún-
ismans. En þvi meir sem hann
fagnar þeirri lausn hans, því
meira virðist það hljóta að
skifta fyrir hann, að með öllu
sé ugglaust um það, að álögun-
um sé að fullu af létt, eða að
þau „taki sig ekki upp“. En því
virðist fara all fjarri, að svo sé.
Ef nokkuð niá marka orð og
atliafnir Alþýðuflokksmanna,
þá hafa þeir aldrei verið sólgn-
ari í saineiningu en einmitt nú.
Siðan Alþýðusambandsþinginu
sleit, hafa þeir verið önnum
kafnir við að láta félögin og
flokksdeildir samþykkja liinar
hjartnæmustu áskoranir til
flokksþings kommúnista, um að
ganga að sameiningartilboði
þingsins. Og í annan stað bera
fregnir þær, sem nú hafa verið
birtar frá Alþýðusambandsþing-
inu, en fyrst og fremst fundar-
gerðir samninganefndanna, sem
birtar hafa verið í blaði komm-
únista, það með sér, að áhugi
þingsins fyrir sameiningunni
hafi verið ákaflega sterkur,
jafnvel livað sem hún kostaði.
Og þó að liinum „farsælli“ for-
ingjum socialista tækist að
þessu sinni að afstýra samein-
ingunni, virðist liættan aldrei
hafa verið meira yfirvofandi en
nú. Og liver er í rauninni mun-
urinn á þvi, hvort Alþýðuflokk-
urinn sameinast Kommúnista-
flokknum raunverulega þegar í
stað eða hann keppir að þvi
marki að sameinast lionum svo
fljótt sem verða má. Eru nokkr-
urar líkur til þess, að samvinn-
an við flokkinn geti orðið „far-
sælli“ að eins fyrir þá sök, að
þvi er frestað um sinn, sem
þó á fram að koma, og flokkur-
inn telur sitt æðsta markmið.
Og jafnvel þó að núverandi
ráðamenn flokksins séu andvíg-
ir sameiningunni, hve lengi get-
ur þeim þá tekist að koma í veg
fyrir hana og að lialda forust-
unni, ef flokkurinn í heild er
sameiningunni fylgjandi? En
hversu „farsælir“ sem þeir
kunna að hafa verið í viðskift-
unum við kommúnistana á Al-
þýðusambandsþinginu að þessu
sinni, þá liefir forysta flokksins
ekki orðið farsælli en svo í
höndum þeirra, að svo virðist
sem þeir séu alveg i þann veg-
inn að missa tökin á honum.
Og þó að Framsóknarflokkur-
inn hafi heimt foringjana sjálfa
úr helju, þá er óvíst að hve
miklu leyti flokknum er borgið.
En þó að ef til vill megi notast
við foringjana flokkslausa í
hili, þá er það varla til fram-
búðar.
Akureyri í morgun.
Samningaumleitanir í vinnu-
deilunni standa nú yfir, en hafa
engan árangur borið enn sem
komið er. — Sáttasemjari rík-
isins, dr. Björn Þórðarson, hefir
falið Þorsteini M. Jónssyni
skólastjóra, að vera fulltrúi við
sáttaumleitanirnar. Hefir hann
lialdið nokkra fundi með full-
trúum deiluaðila.
Fundir halda áfram eftir há-
degi í dag.
NOBELSVERÐLAUN
1 EFNAFRÆÐI OG EÐLIS-
FRÆÐI.
London 12. nóv. FÚ.
Nobelsverðlaunin fyrir eðl-
isfræði hafa verið veitt þeim
George Paget Thomson í
London og Clinton Davison í
New York, fyrir rannsóknir
á sviði útvarpstruflana. —
Thomson er sonur Sir Josepli
J. Tliomson, sem hlaut No-
belsverðlaunin í eðlisfræði
árið 1906.
Nobelsverðlaun í efnafræði
hafa lilotið enslcur prófessor
yið Birmingliamháskólann
og svissneskur prófessor i
Ziirich, fyrir rannsóknir sín-
ar á C-fjörefninu.
Fárviðri mikið gekk yfir
Suður-Noreg í gær og suður-
hluta Sviþjóðar og olli miklu
tjóni, einkum á simalinum,
hæði í Noregi og Sviþjóð. Járn-
brautarlestum seinkaði um
marga klukkutíma, en fjöldi
skipa á leið til Noregs og Svi-
þjóðar hefir seinkað um dægur
eða meira. — NRP.-FB.
Stórleld áætlim um
sstiidaiin.g' vid Kínverja,
vegna neitunar Japana að taka þátt
í JSrusselarrádstefhunni.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
London í morgun.
Fregn frá Tokio í morgun hermir, að japanska
st jórnin *hafi hafnað hoðinu um þátttöku í
ráðstefnunni í Briissel. Ástæðurnar segja
Japanir þær, að hún hafi sent flota og her til Kíria i
sjálfsvarnarskyni, og sé það því algerlega fyrir utan
verksvið BrússelaiTáðstefnunnar, að ræða styrjöldina
í Kína. Hún verði eigi til lykta leitt, nema með bein-
um samningaumleitunum milli Japana og Kínverja.
Fregn frá Briissel herm-
ir, að þar sem Japanir hafi
öðru sinni hafnað boði um
þátttöku í Briisselarráð-
stefnunni, sé búist við, að
ráðstefnufulltrúarnir taki
til meðferðar stórfelda á-
ætlun til aðstoðar Kínverj-
um. Sú aðstoð yrði fólgin í
lánveitingum og útvegun
hergagna.
United Press.
Samkvæmt Reuter-fregn frá
Shanghai byrjuðu skotárásir
Japana á borgarhverfið Nantao
aftur í morgun. Stórskotalið
og fluglið tekur þátt i árásun-
um. 18.000 manna japanskur
her sækir fram til Nantao frá
Chapei. Japanir hafa tekið Poo-
tung austanmegin Whangpoo-
fljóts, gegnt Nantao.
Kínversku fulltrúarnir á
Brusselráðstefnunni hafa hirt
opinbera yfirlýsingu frá Chiang-
Kaishek þess efnis, að Kinverjar
hafi hörfað undan frá Shanghai,
af liernaðarlegum ástæðum. I
yfirlýsingu sinni segir Chiang
Kai-shek, að kínverska her-
stjórnin sé staðráðin í að halda
áfrarn mótspyrnunni gegn Jap-
önum, og muni Kínverjar í
engu hvika af grundvelli níu
velda sáttmálans.
Litvinov lagði af stað frá
Brússel í gær áleiðis til Moskwa.
— NRP.-FB.
ítalir reyna að fá lán
hjá Bretnm.
EINKASKEYTI TIL VlSIS.
London í morgun.
Daily Express segir að þá er
þeir Ciano greifi og
Perth höfðu átt tal sam-
an hafi sú fregn borist til Lon-
don að Italía ætli að reyna að
fá lán í London. Blaðið telur,
að ef þeir fái lánið, muni það
leysa mörg vandamál við Mið-
arðarhaf og í Evrópu yfirleitt.
(United Press).
Þýski ísfisksmarkaöurinn
lokast í morgun,
íslenskip togaraF liafa n»F
altaf selt fypip hámarksveFð.
SKRIÐUFALL I JAPAN.
300 MENN BlÐA BANA.
London 12. nóv. FÚ.
Skriða féll á námubæ einn í
Japan i gær, og biðu 300 manns
bana, en 13000 eru sagðir heim-
ilislausir. Meðal þeirra, sem
lentu í skriðunni voru 15 böm.
Skriðan hljóp yfir mynnið á
koparnámu, en menn voru að
vinna niðri í námunni, og eru
þeir allir taldir af.
Samkvæmt skeyti til norska
útgerðarmannafélagsins liafa
herskip Franco lagt tundur-
duflum fyrir utan liöfnina í
Valencia. — NRP.-FB.
OIÐASTA íslenska skipið,
° sem fær að selja ísfisk í
Þýskalandi á þessari vertíð, los-
ar þar farm sinn á morgun. Er
það togarinn Gulltoppur.
Verðum við þá búnir að selja
fyrir þá upphæð, sem okkur er
nú leyfilegt að selja fyrir í
Þýskalandi, en skv. samningum
við þýsku stjómina, sem gerð-
ur var í sumar, nemur sú upp-
hæð 900 þús. ríkismörkum.
Eins og kunnugt er voru í
sumar mjög miklir örðugleikar
í samningunum við Þýskaland.
Setti þýska stjórnin ‘nú há-
marksverð á þorsk, ufsa og
karfa og var það í fyrstu svo
lágt að ekki var viðunandi.
Var þá Sveinn Björnsson
sendiherra sendur til Þýska-
lands til að reyna að fá samn-
ingunum breytt og tókst hon-
um og Jóh. Þ. Jósefssyni, sem
einnig starfaði að þvi sama,
að fá þeim hreytt þannig, að
hámarksverðið var hælíkað um
tiltekið tímabil, og einnig var
leyft að við mættum flytja inn
fyrir 900 þús. R.M. í stað 800
þús., sem gert liafði verið ráð
fyrir, gegn innflutningi 2000
tonna síldarlýsis fyrir markaðs-
verð, án þess að þyrfti að greiða
í frjálsum gjaldeyri.
Stenst það nú á endum, að á
mánudag n. k. lækkar hámarks-
verðið á fiskinum, eins og
samningarnir segja til, úr 24
pfenning pundið niður í 19 pf.,
en á laugardag landar síðasta
íslenska skipið í Þýskalandi og
hefir því verðlækkunin ekki
þýðingu fyrir okkur.
Verðið á þýska markaðinum
féll snögglega s.l. miðvikudag
og stendur það í sambandi við
stóraukið framboð. Þýslci veiði-
flotinn er nú að liætta síldveið-
um sínum og tekinn að afla ís-
fiskjar og herst því mjög mikið
af honum nú á markaðinn.
Þetta var altaf fyrirsjáanlegt,
og var það því ósk Þjóðverja,
að við yrðum sem minst á
þeirra markaði eftir að nóvem-
ber væri kominn.
Annars liafa sölur íslensku
skipanna á Þýskalandsmarkað-
inum gengið mjög vel i haust.
Skipin hafa nær altaf þar til
nú á síðustu dögum, er verðið
tók að falla, náð hámarksverði á
allan afla og var það meira en
búast mátti við, þegar hið nýja
hámarksverð var sett.
. ^ ' - ■ »*' *
Þrátt fyrir þær hömlur, sem
nú eru á sölum ísfiskjar í
Þýskalandi ber markaðurinn
þar þó mjög af sama markaði
í Englandi. Má sem dæmi nefna
að islenskur togari seldi á dög-
unum í Englandi 25 smál. af
ýsu og 60 smál. af þorski fyrir
900 stpd., en með því verðlagi
sem verið hefir í Þýskalandi,
hefði ýsan selst þar fyrir 1200
—1300 stpd. og þorskurinn fyr-
ir um 1200 stpd. eða alls um
2400 stpd. Annað dæmi má
nefna, og það er að fyrir
skömmu seldi íslenskt skip
1230 vættir af bátafiski í Eng-
landi fyrir 440 stpd. en hefði
selt sama magn í Þýskalandi
fyrir 1200 stpd.
Er glögt af þessum dæmum
hve gífurlegur munur er á verð-
inu á ísfiskinum á þessum
tveimur mörkuðum.
Englandsmarkaðurinn er enn
opinn og mun vanta töluvert
á að það magn, sem við megum
flytja þangað, sé notað að fullu.
Síðastliðið ár var það fyrir-
komulag haft, að miklar liöml-
ur voru lagðar á hve margar
ferðir skipin mættu fara og live
mikið magn þau mættu flytja i
liverri ferð. Annaðist Fiski-
málanefnd þessar úthlutanir og
fórst henni það svo liönduglega
(eins og flest annað), að inn-
flutningskvóti okkar til Eng-
lands varð ekki notaður að
fullu, enda þótt nægilegur afli
væri til þess, og tapaðist þann-
ig mikill erlendur gjaldeyrir.
En nú er sem betur fer horf-
ið frá þvi ráði að láta Fiski-
málanefnd hafa slíka úthlutun
með höndum og er frjálst að
sigla með ísfisk til Englands
meðan markaðurinn enn er op-
inn* 4' :ÍM
— <ti . all
%\ M
• ;i /
jeraSimillon %
'’HYRTIVíRUR
Iiiiií irílttll- 1»u»
t ÆSf:
VeraSimhlon
SHYRTIVffl) U R SKÓLl JÓHAfVWSSON o c
Sfra
Magnús Helgason
fyrrum skólastjóri, er áttræðup
í dag. Hann hefii* verið þjóð-
kunnur maðui* hálfa öld eða
lengur og góðkunnur að sama
skapi. —• Hann þjónaði tveim
prestaköllum, Breiðabólsstað á
Skógarströnd og Torfastöðum
í Biskupstungum og þótti hinn
ágætasti klerkur. Eftir það
gerðist hann kennari í Flens-
borg um skeið, en því næst for-
stöðumaður Kennaraskólans, er
sú stofnun varð til.
Síra Magnús er einn af mæt-
ismönnum þjóðarinnar, gáfað-
ur, starfsamur og skylduræk-
inn, réttlátur í dómum, góðvilj-
aður og hleypidómalaus. Hann
var óvenjulega ástsæll af sókn-
arhörnum sinum og nemönd-
um. Og óhætt mun að fullyrða,
að hann hafi reynst ýmsum
nemöndum sínum þannig, að
sliks sé ekki mörg dæmi hér á
landi, enda er hann elskaðut
og virtur af nálega öllum þeim,
sem kenslu hans hafa notið.
Síra M. H. er ritfær í besta
lagi og skrifar svo fagurt mál,
að fáir munu snjallari í þeirrí
íþrótt hér á landi. Hann hefir
gefið út þrjú rit: „Kveldræð-
m* í Kennaraskólanum”, „Upp-
eldismál“ og „Skólaræður“. ■—<
Bera þau öll vitni um göfugan
liugsunarhátt, fróðleik og
smekkvísi.
i.o.o.f. F.i m
VeÖrið í morgun.
í Reykjavík — 2 st., mestur hiti
í gær 4 st., minstur í nótt —- i st.
Sólskin í gær í 2.4 st. Yfirlit: Há-
þrýstisvæSi og hægviðri um Is-
land og hafiS fyrir sunnan. LægS
viS suSvestur-Grænland. Horfur:
Faxaflói: HægviSri í dag, en
þyknar upp meS sunnanátt, þeg-
ar líSur á nóttina.
Slys.
Rétt fyrir níu í gærkveldi varS
kona ein, Ása Víglundsdóttir,
fyrir bílnum R 848 fyrir utan
iLækjargötu 12. Fékk hún heila-
hristing, en sakaði ekki aS öSru
lejdi.
Byggingarmál Reykjavíkur.
Grein (meS myndum) urn þau
efni, eftir Hörð Bjarnason húsa-
meistara, birtist í næsta Sunnu-
dagsblaSi Vísis.
Sjómenn ganga af skipi.
Nokkrir hásetanna á „Varild“,
fisktökuskipinu, gengu af skipinu
er þeim varS kunnugt um, aS för
þess væri heitiö til ítalíu. íslend-
ingar voru ráSnir í þeirra staS.
Varild fór í gær.
Borgarstjóri,
Pétur Halldórsson, og Valgeir
bæjarverkfræSingur Björnsson,
tóku sér fari utan meS Brúarfossi
í gær. MeSan Pétur er utan tek-
ur 1. varamaöur SjálfstæSisflokks-
ins sæti hans á þingi, Jóhann G.
Möller.
Áheit
á Hallgrímskirkju í Saurbæ, af-
hent Vísi: 5 kr. frá S. R. og 5 kr.
frá G. H.
Frh. á 3. og 4. bls.