Vísir - 12.11.1937, Qupperneq 3
IB
Nýtt sæluhús.
'
FerSafélag Islands hefir látið
reisa myndarlegt sæluhús í Ár-
skarði i Kerlingarfjöllum. í
sumar var vegur ruddur norður
Kjöl, svo að nú má komast á
bifreiðum nær alla leið að Ár-
skarði, þar sem sæluhúsið
stendur.
Sæluhúsabygging i óbygðum
kostar mikið fé og hefir því
Ferðafélagið ákveðið að hafa
hlutaveltu á sunnudaginn kem-
ur til ágóða fyrir sæluhúsasjóð
sinn. Þvi fé sem i þann sjóð
kemur, verður vel varið.
Sameinað þing1:
Umræður um fjar-
vistir þingmanua.
1 gær var aðeins fmidur i
Sameinuðu þingi. Níu mál voru
á dagskrá, en umræður urðu
engar um þau, heldur spunnust
dálitlar umræður út af fundar-
gerð síðasta fundar i Sþ., 29.
okt., en þá voru all-margir
þingmanna f jarverandi bg kvað
forseti, J. B., þá eigi hafa haft
leyfi sitt til þess. Þessir tóku til
máls í þessu sambandi: Bjarni
Ásgeirsson, Eirikur Einarsson,
Jörundur Brynjólfsson, Jón
Baldvinsson, Ólafur Thors og
Finnur.
Kom það upp úr kafinu, að
þingmenn þeir er fóru á pestar-
fundinn í Fomahvammi höfðu
leyfi deildarforseta, en ekki for-
seta Sþ.
Þessi mál voru á dagskrá:
Fjáraukalög fyrir 1936 (fór til
3. umr.), kosning 3ja yfirskoð-
unarmanna rikisreikninganna
1936 (tekið út af dagskrá),,
endurskoðun á alþýðutrygg-
ingalögunum (fór til síðari
umr), viðbótarfjárveiting til
dýpkunar á Yestm.eyjahöfn (til
2. umr.), gjaldeyrisverslun
(tekið út af dagskrá), heimild
fyrir stjórnina til að kaupa
Efra-Hvol í Bangárvallasýslu
(til síðari umr.), þátttaka í al-
þjóðahafrannsóknum (ákveðn-
ar 2 umr.), styrkur til fóður-
bætiskaupa (til síðari umr.) og
breyt. á 1. um héraðsskóla (ákv.
1 umr.).
Farþegar
meS e.s. (Brúarfossi til útlanda:
Frú Kristín Chouillou, L. Ander-
sen konsúll og frú, Dir. Colliander,
síra Sigurgeir Sigurðsson, Ágúst
Bjarnason, Halldór Pálsson,
Hanna Kristjánsdóttir, Leifur
Jónasson, Jón Eldon, Eifiar Þor-
finnsson, Mr. Georg Foster, Frank
B. Michelsen, Kristján Guð-
mundsson.
er 'ciujíll -
Uút% uc€ar
Vera Simiulo
4»
Gamalt járn
var flutt út í okt. fyrir 8310 kr.,
118660 kg. Af ull voru útflutt
80780 kg. að verömæti 344930 kr.
Næturlæknir:
Jón Norland, Bankastr. íi, ’sími
4348. Næturvöröur í Laugavegs-
og Ingólfs apótekum.
68 ára
veröur í dag Jónína Jónsdóttir
frá Hellissandi, nú til heimilis á
Vesturgötu 65.
Útvarpið í kvöld.
18,45 íslénskukensla. 19,10 Veö-
urfr. 19,20 Þingfréttir. 19,30 Frétt-
ir. 20,15 Erindi: Skáldskapur og
sannindi í íslendingasögum, I
(Björn Sigfússon magister). 20,40
Tónleikar Tónlistarskólans. 21,20
Útvarpssagan. 21,45 Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur. 22,15 Dag-
skrárlok.
aðeina Laftar.
Vera
SNYRTIVÖRUR
6KÚU XIVANW9 4QN • CU'-
r>''" •N/*" vv,"
Kolin
ódýru
54 kr. pp ÍOOO kg
3 — - 50 —
rejeast vel
Simi 1120
Ó D Ý R T I
Strausykur 0.45 kg.
Molasykur 0.55 kg.
Ilveiti 0.45 kg.
Hrísgrjón 0.40 kg.
Haframjöl 0.45 kg.
Kartöflumjöl 0.45 kg.
Hrísmjöl 0.40 kg.
Sagogrjón 0.60 kg.
Stærri pöntun skapar lægra
verð.
VERZLí?
Samkvæmis
tiisknr
úr hvítu og svörtu silki.
H1 j óðfæraverslun
Grettisfl. 57 og Njálsg. 14.
Reykjavik
1786-1936
Eftir
dr. Jón Helgason biskup.
Reykvíkingar, hafið þér
skoðað þessa bók? l.henni
er alt myndasafn biskups,
sem var á sýningunni í
Barnaskólanum, og auk
þess mesti f jöldi af skínandi
fallegum myndum af
Reykjavík frá öllum tím-
um.
Þeir, sem eiga vini og
kunningja utan Reykjavik-
ur og vilja gleðja þá fyrir
jólin, geta ekki fengið á-
kjósanlegri gjöf en þessa
bók.
&
3
Ættarskrá
síra Bjarna Þorsteinssonar
kostar nú aðeins 5 kr. Fáein
eintök óseld hjá Eymundsen og
Mímir og útgefanda, Ægisgötu
10, niðri. Heima eftir kl.6. •—
nýkominn
Brynja
I*
M. $. Dronning
Aleiandrine
fer mánudaginn 15. þ. m.
kl. 8 síðd. til Kaupmanna-
hafnar (um Vestmannaeyj-
ar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla
fyrir kl. 3 á laugardag.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
Sklyuffriítla
JEB ZIMSEN
Tryggvagötu. Sími 3025.
Innilegustu hjartans þakkir til allra fjær og nær, fyrir
auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför elskulegr-
ar móður minnar,
Þórdísar Bjarnadóttur.
Lilja Kristjánsdóttir,
Laugavegi 37.
Faðir minn og tengdafaðir,
Tómas Gunnarsson,
andaðist að lieimili sínu, Njálsgötu 41, 11. þ. m.
Sigríður Tómasdóttir, Árni Andrésson.
Ýmsar smávörur fyrirliggjandi. títvega allskonar þýskar vör-
ur með bestu skilmálum.
EINAR GUÐMUMDSSOH
REYKJAVIK
Heildverslun, Austurstræti 20. Sími 4823.
Dansleiknr
verður haldinn í K. R.-húsinu annað kvöld, 13. þ. m.,
hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í K. R. eftir kl. 4 á morgun. —
Allur ágóðinn rennur til barnaheimilisins Vorboði.
Styrkið gott málefni. — Allir i K. R. annað kvöld.
Nefndin.
0)
©
b» 4J
°'3 S«
S5S'0
Hárgreiðslustofan Perla.
Bergstaðastræti 1. — Sími 3895.
*»»/)/
hú,
Draumur
allra er að eignast
falleg og vönduð
húsgögn. Tryggið
yður að draumur
yðar rætist með
því að kaupa hús-
gögn hjá
Hjálmavi I»orsteinssyni,
Sími 1956. Klapparstíg 28.
Falleg húsgögn skapa ánægju og vellíðan á heimilinu.
VeraSimillon
• SN YRTIV-aROR
tmOU % co.
Málverkasýning
Frú Karen Witt-Hansen
er í Oddfellowhúsinu uppi. Opin í dag ld. 1—10 e. h.
IBHMIMBMIBHaillliainiKBaaHHBHBESMaiBMaM
SS0ö00!ÍC!í0íí00öíJ00ÍÍ00í5e,«0!5;:í
FJELASSPRENTSmfiJUNNAR
500000000000000000000000001
Tlskai
í Parls
er
tíska hjá okkur
Hattavepslun
Margréáar Levl.