Vísir


Vísir - 22.11.1937, Qupperneq 2

Vísir - 22.11.1937, Qupperneq 2
VISIR VtSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN V'ÍSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson Skrifstofil Auslurstr. 12 og afgr. j Sí mar: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 VerS 2 kr. á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Seint og illa. ¥ blöðum stjórnarflokkanna *■ getur nú daglega að líta feitar fyrirsagnir og langar greinar um nytsemdarverk þau öll, sem nu eigi að hrinda i framkvæmd í landinu, með at- beina þeirra, og hvernig leyst muni verða vandræði hvers manns, svo að segja, með fjár- framlögum þeim úr ríkissjóði, sem flokkarnir hafi orðið ásátt- ir um að láta af hendi rakna. Tvent er það þó einkum, sem socialistar guma af. Það eru fjárf.ramlögin til „viðreisnar sjávarútveginum“, og ráðstaf- anirnar til að bæta úr fjárhags- örðugleikum sveitar- og bæjar- félaga. En um þetta livort- tveggja á það við, að þó að stjórnarflokkarnir liafi að vísu, með þeim ákvörðunum, sem þeir nú hafa tekið, viðurkent þá knýjandi þörf, sem fyrir hendi er, þá hefir bæði „seint og illa“ verið brugðist við að bæta úr þeirri þörf. Á fjórum þingum í röð liafa sjálfstæðismenn borið fram til- lögur á Alþingi um það, að út- flutningsgjaldinu af sjávaraf- urðum yrði aflétt, eða það látið sjávarútveginum eftir, honum til eflingar og viðreisnar. Það var öllum ljóst, að þetta var orðið aðkallandi nauðsyn út- vegsins, þegar á árinu 1934, er sjálfstæðismenn báru fyrst fram þessar tillögur sínar. En stjórn- arflokkarnír, og „stjórn hínna vinnandi stétta“, létu það þá ekkert á sig fá. Það var þá talið ógerlegt, að fella niður útflutn- ingsgjahlið, af því að ríkissjóður mætti ekki við að missa þær tckjur. Síðan hefir þessi tekju- stofn rikissjóðs rýrnað ár frá ári, eftir því sem útflutningur- inn hefir minkað, og nú virðist svo sem tekjurnar af honum séu orðnar nægilega litlar til þess að ríkissjóður megi sjá af þeim. En að þeim mun minna gagni kemur það þá einnig sjávarútveg'inum, að fá þær til sinna þarfa. Og það er líka séð við því, að það komi honum til góða, þó að útflutninguririn kynni að aukast, því að af út- flutningsgjöldum má ekki verja meira en 400 þús. kr. til hans þarfa. 1 þessu sambandi má minna á það, að undir umræðum á önd- verðu yfirstandandi þingi, um frumvarp sjálfstæðisinanna um rikisstyrk til að koma upp nið- ursuðuverksmiðjum, lét fjár- málanáðherrann svo um mælt, að þó að slíkar verksmiðjur yrðu reistar nú, þá mundi þess verða nokkur bið, að starf- ræksla þeirra >æði svo verulegur þáttur í atvinnulífinu að ríkis- sjóður gæti unnið upp byggmg- arslyrkinn í auknum tolltekjuin af innfluttum vörum. Nú hefir ráðherrann lrinsvegar látið til lciðast, að gefa fyrirheit um Lyggin garstyl'ki til niðursuðju- verksmiðja, og ýmislegt fleira, scm sjálfstæðismenn liafa flutt tillögur um þing eftir þing, en ekki náð fram að ganga vegna viðbárunnar um tekjuskort rík- issjóðs. Nú má þó ríkissjóður enn síður við því að leggja fram fé til slíkra framkvæmda og almenningur við slíkum álög- um. En ef farið hefði verið að tillögum sjálfstæðismanna þeg- ar í stað, þá má gera ráð fyrir því, að það væri nú farið að bera þann ávöxt, sem ráðherrann óttast að nokkur bið verði iá, að ríkissjóður fái eitthvað í aðra hönd fyrir framlög sín. Það kann nú að vísu að vera ,.að skömminni til skárra“, að „vera vitur eftirá“, en að vitk- ast aldrei. Oft kemur það þó að litlu haldi. Og litla trú hafa menn á því, að ráðagerðir stjórnarflokkanna um „viðreisn sjávarútvegsins“, reynist þeim mun heilladrýgri, liér eftir en hingað til, sem meira fé er til þeirra kostað, meðan hlíta verður sömu forsjá og áður um framkvæmdirnar. Mörg hundr- uð þúsund eru þegar farin í súg- inn um þær greipar, og mörg munu á eftir fara. Líkan af tslandi. Fyrir nokkuru var til sýnis hér 'í bænum líkan af íslandi, sem 28 ára gamall maður, Axel Helgason að nafni, hafði gert. Hann er nú að smíða annað lík an af landinu, sem á að verða enn stærra en hið fyrra eða 22,2 ferm. Axel Helgason hefir vinnu- stofu í Arnarhváli, og hefir unnið í 3 mánuði að þessu nýja Íslandslíkani sínu. Tíðindamað- ur Vísis hitti Axel að máli í gær og fórust honum svo orð um starf sitt. — Þetta upphleypta líkan verður í mælikvarða 1:100.000, og er gert eftir herforingjaráðs- kortunum dönsku. Enn hefi eg ekki lokið nema litlum hluta þegs, eða Vestfjarðarkjálkanum og austur að miðju Tjörnesi. Það nær um 89 km. inn í land- ið. — Hvenær búist þér við að Ijúka verkinu? — Eg geri ekki ráð fyrir að því verði lokið fyrri en 1939— 40. í vetur vonast eg til að geta lokið við um 40 þús. ferkíló- metra. — Úr hverju er frummyndin? — Pappaörkum, sem Iagðar eru hver ofan á aðra. Síðan er landslagið teiknað á þær og því- næst höggvið út. Verkið er mjög seinlegt, t. d. er eg búinn að nota um 50 þús. nagla við að festa pappaþynnurnar, en við þessa mynd mun eg vera búinn að vinna um 700 stundir. — Líkanið verður auðvitað ekki steypt í heilu lagi? — Nei, það verður steypt í pörtum, en eg geri ráð fyrir, að öll þyngd þess muni nema um 4600 kg. Sá hluti, sem Vatna- jökull verður á, mun t. d. vega um 400 kg. — Hefir ekki einhver, sem er kunnur landinu, skoðað verk yðar? — Jú, Steínþór Sigurðsson. sem verið hefir við landmæl- ingar iá Norðurlandi, leit hér inn um daginn og leist vel á. Stórrigningar torvelda yfirferð japanska hersins, sem eigi að síður heldur áfram sókn sinni. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Fregn frá Peking hermir, að Japanir sé í þann veginn að komast yfir Gulafljót með mikið lið. Er tilgangurinn að sækja fram milli Tsinanfu og Pingham í því skyni að króa inni her Kínverja fyrir norðan Tsinanfu. United Press. London í morgun. FÚ. Japönum virðist miða stöðugt áfram í áttina til Nanking frá Shanghai, þrátt fyrir stórrigningar sem hafa gert landð torvelt yfirferðar. Japanski herinn nálgast óðum varnarlínu Kín- verja, sem liggur frá Wu-sih í norðaustur til Yangtse-fljóts. Óstaðfestar fregnir herma, að kínverska varnarlínan hafi þeg- ar verið rofin á einstaka stað. í einni frétt segir, að Japanir hafi enn sett lið á land við Fushan, og er það liðsauki við herinn sem sækir til Nanking. Erlendar sendisveitir eru nú sem óðast að flytja sig frá Nan- king til Hangchow, þangað sem utanríkismálaskrifstofa Kín- verja er flutt. Sendisveit Bandaríkjanna er að flytja sig í dag, en breska sendisveitin verður flutt á morgun. London í morgun. FÚ. Fréttin um það, að Japanir hafi tekið Soochow hefir verið staðfest. Japanski herinn eltir hinar flýjandi hersveitir Kin- verja inn í borgina, og áttaði varnarlið borgarinnar sig ekki á því, fyr en framlið Japana var komið inn í borgina. Meginhluti kínverska hersins norðan við Shanghai hefir ver- ið hrakinn norður á bóginn, á móts við Tung-yen við Yang- Ljósmyndasýnlng. Ferðafélags íslands hófst í gær í Markaðskálanum við Ingólfsstræti. Myndirnar eru um 500 að lölu frá 60 sýnönd- um. Þær skiftast i tvo flokka, landslagsmyndir og manna- myndir, og má hver þátttakandi senda flest 10 myndir í hvorum flokki eða alls tuttugu. Auðvitað ber mest á lands- lagsmyndunum, sem eru hvaðan- æfa af landinu, og eru flestar þeirra með ágætum, svo að erf- itt er að dæma um hver muni best. Sérstaka atliygli vekja á sýningunni myndir, sem teknar voru úr dönsku landmælinga- flugvélinni í sumar. Eru meðal þeirra myndir af Reykjavik, Akureyri og Hafnarfirði téknar í 1500 m. hæð. F. í. hélt fyrstu Ijósmynda- sýningu sína fyrir fiáeinum ár- um í Sundhöllinni og gafst hún svo vel, að viðeigandi þótti að hafa þessa sýningu nú, þar sem félagið verður 10 ára næstkom- andi laugardag. — Verða steypt mörg eintök af likaninu? — Eg veit það ekki með vissu ennþá, en gera má ráð fyrir, að skólar fái sér það. Eínu verður komið fyrir í skemtigarði liér í bæ, og verður það alt litað, svo sem vegir, vatnsföll, sýslu- mörk o. þ. h. Verð hvers korts verður varla undir 2 þús. krón- um, en það fer auðvitað eftir því, hve margir kaupa það. Þá verða einnig steypt kort af ein- ! stökum héruðum, handa þeim, er þess óska. —o— Axel Helgason hefir sótt um styrk tíl ríkis og bæjar, og er ekkert sjálfsagðara, en að hon- um verði veittur sá styrkur. Starf hans er merkilegt og ein- stakt í sinni rÖð, og kortín munu vafalaust auka þekkingu landsmanna og annara á lands- lagi á íslandí, tse-fljót og Wu-sih, við norður- enda Taivatns. I frétt frá Shangliai er sagt, að meira en 50 rússneska flug- vélar séu komnar til Kansu í Shansifylki, og eigi að senda þær lengra austur á bóginn, og ef til vill nota þær til að verja með Nanking. London í morgun. FÚ. Hermálaráðunautur Japana í Shanghai, liefir gert ýmsar kröfur til erlendra ræðismanna i Shanghai, og hótað því, að verði þeim ekki fullnægt, áskilji Japanir sér rétt til þess að gera þær ráðstafanir, sem þeim kunna að þykja nauðsynlegar. Japanir krefjast þess, meðal annars, að fá að fara í gegn um alþjóðahverfið með her sinn: að fá að bæla niður and- úð gegn Japönum innan vé- banda alþjóðahverfisins og leysa upp kinversk félög, sem reka starfsemi fjandsamlega Japönum; að afnema ritskoð- un, sem Kínverjar hafa stofn- að til; að loka öllum skrifstof- um kínversku stjórnarinnar; og að mega hafa eftirlit með kín- verskum embættismönnum. Sei ára ðreBgnr ttrnkn- ar ílí bryggja. 20. nóv. FÚ. í gær féll út af bryggju og druknaði 6 ára gamall dreng- ur, Ágúst, sonur lijónanna Guð- mundar Sigjurðssonar og Sig- í’íðar Kristjánsdóttur á Eski- firði. Aðdjúpt var, þar sem drengurinn féll í sjóinn og eng- ir fullorðnir nærstaddir til björgunar. Fanst líkið ekki fyr en slætt hafði verið eftir því all- lengi. Blíðviðri hefir verið undan- farið og auð jörð en i dag var þar norðanliríð. Breska eimskipíð African Mariner er koinið til Malta. Á skipinu voru vopnaðir varð- menn og breskur tundurspillir fylgdi skipinu til hafnar. Fyrir- skipað hefir verið, að afferma skuli skipið í höfn á Malta, vegna gruns urn, að farmurinn sé vopn og skotfæri til Spánar. NRP—FB. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu japÖnsku herstjórnarinnar hafa til þessa dags 16.048 her- lnenn fallið í orustum í Kína úr liði Japana. — NRP. - FB. STÓRMERKILEGAR UPP- LJÓSTANIR I FRAKK- LANDI. London, 21. nóv. - FÚ. Lögreglan í Frakklandi hefir liaft upp á manni ein- um, sem hún álítur að hafi staðið fyrir vopna- og her- gagnasöfnun Munkaliettufé- lagaima. Chautemps forsæt- isráðherra Frakklands gaf í skyn í ræðu sem hann flutti í franska þinginu í gær, að bú- ast mætti við stór-merkileg- um og alvarlegum uppljóst- unum i sambandi við þetta mál. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. I rdegisblöðin ræða gæti- II lega um árangurinn af Þýskalandsför Halifax lávarðs. Kveðast þau vona, að slíkar viðræð- ur sem þessar muni hjálpa til að bæta sambúð Breta og Þ jóðver ja. Daily Telegraph og Morning Post kemst svo að orði, að þótt menn megi vona hið besta sé engra stórtíðinda að vænta sem afleiðingar af þessari ráðstefnu. Daily Mail segir að það sé óhjákvæmilegt annað en þessar viðræður bæti sambpð þjóðanna, og að þær hafi bundið enda á mikla óvissu um aðstöðu þeirra. Fregnir frá Rómaborg herma, að álitið sé að þeir Ciano og Perth muni ræðast við í dag. Perth mun þá að öllum líkindum tilkynna Ciano hvað Hitler og Hali- fax hafi farið á milli. United Press. Berlín í morgun. FÚ. t gærmorgun kom til Berlín- ar ungverski forsætisráðherr- ann Daranyi, ásamt konu sinni og utanrikisráðherra Ungverja- lands. Ungversk og þýsk blöð ræða í þessu sambandi um á- slandið í Dónárlöndunum og þýsk-ungverska vináttu, og telja þessi lönd tengd saméiginlegum örlögum. Blað eitt í Budapest segir, að Dónárlöndin verði að taka tillit til ássins Berlín-Róm. Telur blaðið, að Mið-Evrópa myndi vera orðin bolsivistisk, ef Þjóðverjan hefðu ekki sporn- að við því. adeins Loftur, Barnavinafélagið Sumargjöf liefir nú starfað þrettán sumur- og vafalaust orðið að mjög. miklu gagni. Er nýlega út kom- in skýi’sla um störf þess árið sem leið, samin af gjaldkera fé- lagsins, ísaki Jónssyni kennara.. Hefir hann verið „lífið og sálin“ í félaginu frá uppliafi og lagt á sig nrikið starf i þágu þess, án; alls endurgjalds. Árið 1936 voru dagheimilin. tvö: annað í Grænaborg og lritt í Stýrimannaskólanum. Böm þau, sem í heimilunum dvöld- ust, voru á aldrinum 2—12 ára (flest 3—7 ára). Heimilið í Grænaborg starfaði 88 daga virka. Alls komu i heimilið 166 börn, en af þeim „voru 26 gest- ir“. „Dvalardagar barnanna: voru alls 7491“. — Börnin döfnuðu vel og tóku miklum framförum. Mestur þyngdarauki var 3.6 kg., en. minstur 0.1 kg. Meðal þyngdar- auki 1.5 kg. — Bæjarsjóður greiddi fult gjald fyrir 8 börn, en 56 börn voru tekin án með- gjafar. Fult gjald var greitt fyr- ir börn frá 11 heimilum. — Mörg börn voru tekin fyrir lágt gjald. Dagheimilið í Stýrimanna- skólanum starfaði í 86 daga. Á það heimili komu alls 88 börn, á aldrinum 2—10 ára (flest 3—6 ára). „Dvalardagar barn- anna voru alls 3563“. — Fyrir 9 börn var greitt fult gjald, en 40 dvöldust ókeypis á heimil- inu. Með öðrum bömum var greitt 5—20 kr. á mánuði. Börnin þyngdust og stækkuðu Mestur þyngdarauki var 4.9 kg.,. minstur 0.1 kg., en meðal- þyngdarauki 1.17 kg. Allur kostnaður við rekstur Grænaborgarlieimilisins var kr. 7781.16, en kr. 4832.32 i Stýrimannaskólanum. — Heilsufar barnanna var gott og framfarirnar miklar sem áður segir. Segir læknir heim- ilanna, að við komu hafi 62 börn haft „bólgna eitla“, en við brottför voru einungis 4 með eitlabólgu. Þess ber að vísu að gæta, að við síðari skoðunina voru mörg börn farin, þau er eitlabólgu höfðu, er þau voru skoðuð við komu í heimilin, en vissa er fyrir, að 27 börnum hafði batnað eitlabólgan að fullu, en auk þess vafalaust ein- hverjum þeirra, sem farin voru, væntanlega miklum meirihluta. Tekjur félagsins siðastliðið ár urðu alls kr. 13.500.18, en árið áður (1935) kr. 9484.08. Nýir félagar á árinu urðu 250. Bæjarsjóður og ríkissjóður styrkja félagið að nokkuru með fjárframlögum. Hrein eign fé- lagsins í árslok 1936 er talin kr. 51.815.23. —■ Barnavinafélagið Sumargjöf er ein hin þarfasta stofnun og verðskuldar stuðning allra góðra manna. Útvarpið í kveld. 18,45 Islenskukensla. 19,10 VeS- urfr. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Frétt- ir. 20,15 Erindi: Fiskveiöar viö ís- lancl (Árni Friöriksson fiskifræö- ingur). 20,40 Einsöngur (frú Elísabeta Einarsdóttir). 21,00 Um daginn og veginn. 21,15 Útvarps- hljómsveitin leikur alþýöulög. 21,40 I-Iljómplötur: Tríó i C-dúr, Op. 87, eftir iBrahms. 22,15 Dag‘ skrárlok. Vörður heldur fund’ annað kveld kl. 8ýá í Varöarhúsinu. Magnús Jónsson próf. talar um veitingu docents- embættisins. :

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.