Vísir - 22.11.1937, Page 4

Vísir - 22.11.1937, Page 4
VtSIR Wý kenslubók i þýskn. Dr. Max Keil: ÞÝSKUBÓK I. Verð kr. 8.00. Fæst hjá bóksölum. og Bókahúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Bókaverslun Sigfúsar Bymundssonar þEiM LídurVel sem reykja iTEOFANI Stormur - Söludpengip Stormur kemur út á morgun. — Lesið: Hvað voru múturnar háar? Nýi dócentinn og drauga- uglan. — Sölubörn komið í Tjarnargötu 5, kí. 10. Há sölu- -laun. skoðunar á friðarsamningunum komi. Fyrir tveimur árum gat að líta letrað á liús orðin „Nem, nem, soha“ — og hlóm voru ræktuð í görðum þannig, að þau mynduðu þessi orð, sem þýða „nei, nei, aldrei“. Þannig létu Ungverjar þá í ljós, að þeir rnundu aldrei sælta sig við hin nýju landamæri Ungverjalands. 1 sumar töluðu Ungverjar enn um endurskoðun friðar- samninganna, en flestir þeirra viðurkenna, að engin von sé til, áð hún komist til framkvæmda í náinni framtíð. Ungverjar Iiafa samþykt lög um að gera 'það stjórnarfyrirkomulag, sem nú er í landinu, varanlegt, og hafa því í raun og veru kann- ast við, að endurreisn Habs- borgaraveldis komi ekki til greina um langan aldur. Og all- margir Ungverjar viðurkenna, :að barátta sú sem hafin var, fyrir endurskoðun friðarsámn- inganna, liafi algerlega mistek- ist, enda þannig til liennar stofnað, að vart gat verið ann- ars að vænta. Það, sem ef til vill hefir haft mest áhrif til þess að breyta viðhorfi Ungverja er það, að Þjóðverjar eru aftur komnir til sögunnar sem stórveldi — stór- veldi, sem hefir sömu fyrirætl- anir um útþenslu austur á bóg- inn og hið gamla Þýskaland. Jafnvel fyrir heimsstyrjöld- ina voru Þjóðverjar lítt vinsæl- ir meðal fjölda Ungverja, en Ungverjaland taldist þá til hinna mestu konungsríkja í heiminum. En Ungverjaland er Veðrið í morgun. í Reykjavík — 2 st., mestur hiti í gær o st., mest frost í nótt 6 st. Sólskin 3,0 st. Yfirlit: Háþrýsti- svæði fyrir suðvestan land, en læg'S að nálgast vestan yfir Græn- land. Horfur: Eaxaflói: Hægviðri í dag, en vestan gola í nótt. Úr- komulítið, en mildara. Skipafregnir. Gullfoss fer vestur og noröur í kveld. Goðafoss var í Stykkis- hólmi í morgun, væntanlegur hingað í nótt. Brúarfoss er vænt- anlegur til Kaupmannahafnar í nótt. Dettifoss er í Hull, Lagarfoss á Akureyri og Selfoss í Reykjavík. etaoinhrdlu — 4-43 H Æskulýðsvikur K. F. U. M. og K. má segja, aS séu orSnar nokkuS Jiektar hér í bæ. Þær hafa veriS haldnar tvö undanfarin ár og stundum oft á vetri og altaf viS mikla aSsókn og stundum svo rnikla, aS fleiri hafa ekki meS nokkuru móti kom- ist inn. Nú stendur einíslik vika yfir. Hún hófst í gær meS góSri aSsókn og verSa framvegis sam- komur á hverju kvöldi út vikuna. En nú eru húsakynni svo mjög aukin og hætt, aS varla þarf nokk- ur aS óttast aS komast ekki inn ]>ótt fleiri bætist viS, því salinn mS stækka til muna. í gær talaSi Steinn SigurSsson frá HafnarfirSi og í kvöld talar ungur piltur úr Reykjavík, Árni Sigurjónsson. RæSumenn flest kveld vikunnar eru ungir menn og auk þess verS- ur nokkur söngur. — Æskan og kristindómurinn virSast ekki vera neinar andstæSur, sem ekki geti sainrýmst. ÞaS er til frjáls og glöS æska, sem fylkir sér undir merki hans, og sú æska safnast saman í nýja húsinu viS Amt- mannsstíg þessa viku og býSur bæjarbúum aS koma og hlusta á þann boSskap, sem hún hefir aS færa. En sérstaklega er ungu fólki boSiS og þá ekki síst skólafólki. „Kom þú og sjá“! —ás— Eæturlæknir: Axel Blöndal, D-götu I, simi 3951. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. ■ nú smáríki með 9 miljónir ibúa, en íbúatala Þýslcalands er 70 miljónir. Ungverjar gera sér ósköp vel Ijóst nú, að ef Þjóðverjum tekst að sölsa undir sig yfirráð i Tékkóslóvalciu og Austurríki, muni þess skamt að bíða, að röðin komi að Ungverjalandi. Þar til fyrir skömmu var í rauninni stefnt í þá átt, í Ung- verjalandi, að greiða fyrir auknum áhrifum Þjóðverja í Mið-Evrópu, frekar en stemma stigu við þeim. Fyrir tveimur árum, þegar Julius Gömbös, sem nú er lát- inn, var forsætisráðlierra Ung- verjalands, var góð samvinna milli Búdapest og Berlín. En nú er kuldi rikjandi i sambúðinni. Og eftirmaður Gömbös, Kolo- man Daranyi, hefir ekki verið mjúkhentur við nazista í Ung- verjalandi. Niðurl. EGGERT STEFÁNSSON. Frh. af bls. 3. Söngskemtunin var vel sótt, kirkjan var full uppi og margt manna sat niðri í henni. Páll ísólfsson tónskákl spilaði undir söngnum á orgelið. B. A. Trygglngap á bifreiðum og bifreiðaeftirlitið. Bifreiðatryggingar hér á landi virðast ekki ætla að geta borið sig fjárhagslega, jafnvel þó að ið- gjöldin sé orSin svo há, aS eig- endur farartækjanna eiga nú orS- iS all erfitt um greiSslu, enda nam hækkun síSastliSiS ár um 40—50% á leigubifreiSum, en þó lítur út fyrir að hækkun á iS- gjöldum verSi nauSsynleg mjög fljótlega. ÞaS munu.nú vera um 2000 bifreiSar og bifhjól á land- inu, sem eru tryggingaskyld, og þessar 2000 bifreiSar og bifhjól bera nú um 300.000 kr. árlegan skatt, en þessi upphséS nægir ekki, því tvö síSustu árin verSa trygg- ingarfélögin aS greiSa úr sínum sjóSum' stórar upphæSir hvert ár- ið. ÞaS fer því aS verSa um 400.000 kr., sem eigéndur þessara 2000 bifreiSa og bifhjólá verSa aS greiSa í árlegan skatt, því enginn getur átt von á, aS félögin haldi áfram aS greiSa árlegt tap fyrir ókkur. ÞaS verður líklega mörgum á aS spyrja: Hvernig stendur á því, aS ' tryggingarnar eru orSnar svona dýrar á bifreiSum. Um- ferSaslysin eru orSin alvarlegri en almenningur gerir sér grein fyrir. ' Frá því 1914, aS bifreiSar komu hér til lands og þar til 1920 voru engar tryggingar til á bifreiSum, en um 1920 fór Trolle & Rothe h.f. aS taka bifreiðar í tryggingu, en allur fjöldinn trygSi ekkert og á- leit þaS bara óþarfa, en borgaSi sinn skaSa, ef nokkur varS, þar til 1929, aS tryggingar á bifreiSum voru lögskipaSar. En 1927 voru á Alþingi samin lög um skoSun bif- reiSa, sem þótti þá vera í megn- asta ólagi, þ. e. a. s., aS ekki þótti nægilegt öryggi fyrir umferSina, aS ein skoSun færi fram meS aug- lýsingu, eins og fram aS þeim tíma var siSur. ÁriS 1928 og 1929 voru svo skipaSir skoSunarmenn í sýslum landsins, þar sem bifreiS- ir voru komnar, sem sumstaSar var nú alveg í byrjun. í SuSur- landsumdæmi voru tveir menn skipaSir; þaS er óhætt að segja, aS þá hófst hér sæmileg skoSun á bifreiSum og raunverulegt eftir- lit, og þaö margþætt, svo aS jafn- vel sumum þótti þaS full mikil afskiftasemi. Fyrstu árin báru tryggingarnar sig all sæmilega og tryggingar eklci mjög dýrar, og þróunin í þessum málum gekk í rétta átt. BifreiSum fjölgaSi um mörg hundruS árin 1929 og 1930, og samgöngur um landiS jukust hröSum skrefum. En Adam var ekki lengi í paradis. ÁriS 1933, á aukaþinginu, var skipuS milli- þinganefnd í launamálum og þar 1 völdust bústólpar miklir. En þaS dularfulla skeSur, aS nefndin legg- ur tiI aS einn skoSunarmaSur verSi í SuSurlandsumdæmi, enda geti hann svo líka veriS bílstjóri ráS- herranna. Líklega hafa þeir litiS svo á, aS nóg væri aSgert, ef skoS- aS væri aSeins 2% af bifreiSun- um, enda hafSi þetta þau áhrif, aS ríkisstjórnin áleit þetta eftirlit bara óþarfa fikt. Þó höfSu allir skoSunarmenn á landinu sama er- indisbréfiS, og laun þeirra voru þaS, sem inn kom fyrir starfiS, skoSunai'gjöld og prófgjöld, en ríkissjóSur greiddi ekki neitt. ÞaS er því óhætt aS segja, aS bifreiSa- éftirlitiS er ekki lengur til, og hef- ir ekki veriS undanfarin ár. SkoS- un og eftirlit er því í sama ásig- komulaginu nú eins og þaS var 1927. SkoSun einu sinni á ári eftir auglýsingu, en lögin sem enn gilda fyrirskipa þó fjórar skoSanir á ári, sérstaklega á leigubifreiðum til mannflutninga. AfleiSingar af þessn hafa nú þegar sýnt sig, með því aS síSustu árin hafa veriS hér á landi fleiri umferSaslys, og enn fremur fleiri stórslys og dauSa- slys, en nokkurn mann dreymdi um aS gæti átt sér staS í okkar fámenni. Flest öll þessi slys eiga sér staS hér í Reykjavík og ná- grenni, og er þaS eSlilegt, þar sem % öllum bifreiSum á land- inu eru hér í SuSurlandsumdæmi, enda bera tryggingarnar sig mun betur á þeim, sem eru úti á land- inu, enn sem komiS er. Þetta á- stand! rökstySur þaS almennings- álit, aS afskjfti þess opinbera af þessum málum hafi orSiS þjóS- inni til tjóns, og sýnir þetta greinilega, aS þarna hafa ekki all- ir skiliS sitt hlutverk. Þegar maS- ur athugar nú öll þessi umferSa- ST FRAMTÍÐIN nr. 173. — ;Fundur í kvöld kl. 8%. Inntaka snýrra félaga. Sigurður Helga- |son les frumsamda sögu. Æt. (447 STÚKAN VERÐANDI nr. 9 jheldur fund þriðjudagskvöld kl. >8. Spurningum svarað. Br. Is- ;leifur Jónsson flytur erindi o. fl. (435 íHVINNÁH STÚLKA vön saumaskap ósk- tjón, sem orSin erú hér, þá er ekki |ar eftir atvinnu á saumastofu undarlegt, þó aS tryggingarfélög- in verSi illa úti, og þar viS bæt- ist, aS allir dómar ganga í sömu átt, tryggingunum í óhag, jafnvel þó sumir þeirra séu nú leyndar- dómsfullir. Þe§s skal getiS sem gert er: ÞaS er nú upplýst, aS maSur nokkur meS meistaranafnbót í einhverju, hafi setiS mikinn hluta sí'ðustu ára viS aS semja lög og reglu- gerSir um notkun bifreiSa, en mest af því hafSi nú ekki þótt prent- Uppl. Sellandsstíg 14, eftir kl. 6. (428 HÚSEIGENDUR! Yanti yður þniðstöðvarkyndara, þá liringið \i sima 3145. Leitið upplýsinga. _________(433 STÚLKA óskast í vist. Uppl. fti Framnesvegi 38, niðri. (441 STÚLKA óskast í vist allan Jcíaginn. Barnlaust heimili. Uppl. Jí síma 2068. (443 STÚLKA óskast vist á (444 unarhæft, en eftir mörg svitaböð ;? virSast tvær reglugerSir hafa gBjarnarstíg 7. fæSst, meS aðstoS betri manna. « DÖMUR og HERRAR! Munið í Lögbirtingabl. sem út kom 28. 5|saumastofuna í Hafnarstræti 4. des. 1936 kemur reglugerS um próf fyrir bifreiSastjóra. ÞaS sem þar er nýtt, er aS ríkisrekstur er nú tdkinn á kenslunni undir meira próf, og kenslan meS prófi kostar nemanda um 100 kr. Atvinr.umála- ráSherra skipar forstöSumann, meS háum launum aS sagt er. Eins og allir vita borgar Haraldur alt- af vel, bara ekki af sínu. Allir menn, hvar sem er á landinu, eiga aS koma til Reykjavíkur og vera hér á skóla í 6 viltur, kent er 5 Hvergi ódýrara. — Reynið við- skiftin. Árni Bjarnason, ldæð- ískeri. (367 lÍŒNSlÁl PÁLL BJARNARSON (Prest- ?hól) kennir Isl., Dönsku, ensku, ^Frönsku, þýsku. Les með nem- Jöndum. Óðinsgötu 9. (201 TAPAf'IUNDItl tíma á dag, forstöSumaSur skipar j; T „ . , ,C1 ... , , , ö A . . . . « VESKI liefir tapast. Skihst a kennara. Aummgja menmrmr, í?„, ... „„ . , , ! ícBarugotu 30 A. (427 margir peningalithr, hanga her 1 p 6 vikur til þess aS læra aS aka kassabíl, og aS náminu loknu eru atvinnuskilyrSi mjög rýr eins og bílstjórastéttarinnar yfirleitt. Eng- in lög eSa reglugerS heimilar, aS kenna aS aka bifreið undir hiS meira próf, því þaS á nemandi aS vera fullnuma í, ef hann á að fá aS ganga undir prófiS ; hefir þetta plagg því veriS brotiS af smiS- unum sjálfum. En bitinn kom og j’aS var nóg. ;í LÍTIÐ herbergi óskast. Uppl Svo hefir sést reglugerS um gsima 3010- (438 gerS og notkun bifreiSa, og þar g ei nú lítiS nýtt, nema veriS er að skyld'a verkstæSiseigendur til aS sjá um skoSun bifreiða, og gæti þaS nú veriS gott, ef hægt væri aS framkvæma þaS. Og þegar maður lítur nú yfir þær ráSstafanir. sem gerðar hafa veriS af því opinbera, þá sjá allir, aS ekki er undarlegt, þó ástandiS sé eins og þaS er nú. En hafa þá g stjórnendur Reykjavíkur nokkuS til aS gera umferSina gert í? 2 SKRIFSTOFUHERBERGI, 1 eða við miðbæinn, óskast til hættuminni á götum borgarinnar. í?ic'Su hið fyrsta. Tilboð, merkt: ÞaS er öllum kunnugt, aS þaS er ;?„Skrifstofur II , afhendist blað- sama ólagiS og hefir veriS. Allar ginu fYrir 24. þ. m. (422 umferðarmestugötur þaktar af bíl- ; um, sem standa þar mestan hluta dagsins mannlausir. Lækjartorg ; er sama ruslakistan; þar standa | TAÐA lil sölu. Uppl. í síma 2687. — (405 STOPPUÐ húsgögn verða best og sterkust frá Skólabrú 2 (hús Ól. Þorsteinss. læknis). _______________________(429 STERKU ottomanarnir verða ódýrastir Skólabrú 2 (hús Ól. Þorsteinssonar læknis). (430 ALLAR viðgerðir á divönum, madressum og ottómönum. •— Geri scm nýtt. Aítaf best Skóla- brú 2 (hús Ól. Þorsteinss. lækn- is). (431 LÍTIÐ notaður fiskvagn og reisla til sölu. Uppl. Óðinsgötu 20 B, niðri. (436 ELDAVÉL og tveir góðir ofnar til-sölu Frakkastíg 24 B. ______________________(437 TÆKIFÆRI. Sem nýr kjól- klæðnaður á fremur grannan meðalmann er til sölu fyrir minna en hálfvirði. Til sýnis hjá G. Bjarnason & Fjeldsted, Aðalstræti 6. (439 DÖMUSKÍÐAFÖT ný, til sölu Verð 75 krónur. Frakkastig 26. _______________________(442 KAUPUM flöskur, glös og bóndósir í búðinni Bergstaðastr. 10, kl. 2—5. Sækjum heim. (446 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt ir og allskonar barnaföt ei sniðið og mátað. Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (242 Fopnsalan Mafnapstrætt 18 kaupir og selur ný og not- uð húsgögn og lítið notaða karlmannsfatnaði._________ NÝKOMIÐ: ullarkjólatau, eftirmíðdags og ballkjólasilki, kápuefni, kápufóður, káputölur og spennur, peysufataklæði, sloppaefni, undirfatasilki, sæng- ’ urveradamask, léreft, gardínu- efni, smábarnafatnaður o. fl. — Verslunin Snót, Vesturgötu 17. (413 „FREIA“-fiskmeti (fars, boll- ur og búðingur) er viðurkennt fyrir hve það er holt og Ijúf- fengt. Fæst á eftirfarandi stöð- úm: Laufásvegi 2, (pöntunar- sími 4745). — Útibú Tómasar J ónssonar, .Bræðraborgarstí g 16, Búðum Sláturfélags Suður- lands. Einnig í búðum Kaupfé- lags Reykjavikur: Skólavörðu- stíg 12 og Vesturgötu 16. — NB. Læknar liafa mælt með „Freia“ fiskmeti sem sérstak- lega lientugu fyrir meltingar- veikt fólk. Sannfærið yður um að það sé „Freia“-fiskmeti, sem þér fáið. (408 TAPAST hefir leðurveski með lyklum o. fl. Skilist á Laugaveg 49 B. Haraldur Ei- ríksson. (532 TAPAST héfir svártur Iröttur (högni), hvítur á öllum löppum, bringu og trýni, óskast skilað á Grettisgötu 48. (434 llHDSNÆfllI ÓDÝR stofa til leigu fyrir kvenmann á Framnesvegi 38, niðri. (440 LÍTIÐ herbergi með hita og öðrum þægindum, ásamt fæði á sama stað, óskast 1. des. Helst í suðausturbænum. Tilboð merkt „1. des.“ sendist Vísi íjfyrir 25. þ. m. (445 50—60 bifreiöir, í staðinn fyrir 10—20, sem hafa leyfi, en auSvit- atS ætti engin aS vera þar, því þaS er nóg pláss annarsstaöar, sem inum eða eiganda, jafnvel þó veg- farandi sýni fylsta gáleysi, og gangi jafnvel viljandi beint fyrir bifreiSina. ÞaS virSist nú vera kominn tími til, a‘5 gera öllum veg- stendtir ónotaS. Það er ekki orði‘5 . arendum Ijóst, aS ádlir eigi aS ein- hægt a5 aka um þennan bæ, nema j hverju leýti a5 bera ábyrg‘5 á um- fyrir þaulæfða bílstjóra, ef ekki ferðinni, hver fyrir sig, en öku- eiga a5 veröa hér 4—8 umferða- tjón daglega, eins og hafa verið undanfarið. Nú liggja fyrir Alþingi ný bif- reiðalög, og þau ákveða allveru- íega hækkun á tryggingunum, sem sé að hver farþegi eigi að vera trygður fyrir 5000 kr. í leigu- bifreiðum til mannflutninga, og veldur það nokkurri hækkun enn á iðgjöldunum, en þó vex áhætta tryggingarfélaganna stórum meira og enn er skaðabótaskylda að mestu eða öllu leyti á ökumann- maðurinn hafi ekki allar skyld- urnar við vegfarendur. Það sýnir sig daglega hér, að sumt gang- andi fólk virðist gera sér leik að því, að ganga þvert fyrir bifreið, og segir um leið: „Nú, hann lík- lega ekur ekki yfir okkur". Þetta mundi nú náttúrlega hvergi lið- ast nema hér. Bílstjórar og bifreiðaeigendur! Ef það á að sannast, sem væri af- ar skemtilegt, að hér á landi séu betri ökumenn yfirleitt en í nokkru öðru landi, þá verðum við að sýna það í öllum okkar verkum, sem snerta stjórn bifreiðanna, að við eigum það álit skilið. Og við skul- um kosta kapps um, að láta liin mörgu slys, sem koma fyrir dag- lega; hætta að eiga sér stað. Eg veit að allir vilja vinna að þvi, að slysunum fækki 0g trygg- ingargjöldin þurfi ekki að hækka. Það verður nú fróðlegt að sjá og heyra hvaða skilning fulltrúar þjóðarinnar leggja í bifreiðalögin við afgreiðslu þeirra. Sömuleiðis hvernig lögfræðingunum þremur tekst að semja lögreglusamþykt fyrir Reykjavík. Fer vel á því, að þessi mál verði afgreidd sem lög á sarna tíma. Verður það nokkurt próf á skipun þessara mála í næstu framtíð. 11. nóv. 1937. . Zoph. Baldvinsson. ' Vtli

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.