Vísir - 23.11.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 23.11.1937, Blaðsíða 3
VtSIR Kenslamilariðherra dæmir fram- ferði sitt sjilfnr. Tillðgai* lnaiis um að takmarka veitingar- vald. Mðherpa á embættum víð fiáskólann. Jarðarför móður okkar, ,*** . * Önnu Kpistjönu Bjarnadóttur, fer fram frá fríkirkjunni í Reykjavík fimtudaginn 25. nóv- ember og hefst með húskveðju á heimili hennar, Vestur- götu 46 A. Anna L. Kolbeinsdóttir. J. B. Pétursson. Kristinn Pétursson. k. t . • , ■ HÚ um helgina barst há- skólaráði bréf frá Haraldi Guðmundssyni kenslumálaráð- herra þess efnis, að hann lagði til við ráðið að endurskoða reglugerð Háskólans, og stakk jafnframt sjálfur í bréfinu upp á því í hverju breytingamar yrðu fólgnar. 1 bréfi þessu er gert ráð fyrir að reglugerðinni sé breytt á þann veg m. a., að ráðherra sé heimilt að fyrirskipa samkepn- ispróf um kennaraembætti og skal val dómenda hagað svo, skv. tillögu ráðherrans: „Hlutaðeigandi háskóladeild skipar einn nefndarmanna og má hann ekki vera kennari við deildina. Ráðherra skipar ann- an úr hópi deildarkennaranna. Hinn þriðji sé erlendur sérfræð- ingur, fenginn tilnefndur af er- lendum háskóla, þeim, er ráð- herra og hlutaðeigandi háskóla- deild koma sér saman um að leita til um það, en nánari regl- ur settar, ef ekki næst sain- komulag milli þessara aðila“. Þegar htið er á þessar regl- ur ráðherrans er það ljóst, að þótt þær hefðu verið komnar í glldi áður en samkeppnin um dósentsembættið í guðfræði- deild fór fram, hefði niðurstað- an orðið sú sama. Það þarf ekki að efa, að ráð- herra og deildin hefðu komið sér saman um að erlendi sér- fræðingurinn yrði frá Kaup- mannahafnarháskóla, og að próf. Mosbech hefði orðið fyrir valinu, því hann var einmitt á leið hingað um sömu mundir. Má búast við að guðfræðideild- in hefði tilnefnt biskupinn, dr. Jón Helgason, í dómnefndina og ráðherra hefði síðan skv. reglum sínum tilnefnt annað- hvort próf. Ásmund Guðmunds- son eða próf. Magnús Jónsson. Þegar ráðherrann er búinn að láta í ljósi, að allir þessir menn hafi dæmt af fullkominni lilut- drægni við samkepnina í fyrra- vetur, sést að fremur lítil trygg- ing ætti að vera í reglum hans, frá sjónarmiði ráðherrans sjálfs. Niðurl. Ungverjar gerðu sér um tíma vonir um, að Þjóðverjar og ítal- ir mundi veita þeim aðstoð til þess að má aftur landamæra- liéruðunum, sem frá þeim voru tekin, eftir að friðarsamning- arnir liöfðu verið midirskrifað- ir. En Ungverjar gera sér nú ljóst, að hvorki Þjóðverjar né llalir eru líklegir til þess að að- hafast neitt, sem að gagni kem- ur í þessu máli. I hinum mý- mörgu blaðatilkynningum þýslca útbreiðslumálaráðherr- ans, Göbbels, hefir margsinnis verið að þessum málum vikið, og Ungverjar vita, að einskis styrks er að vænta frá Þjóðverj- um. Italía •— eftir að Mussolini hafði talað digurbarklega um, að Ungverjar ætti að fá landa- mærahéruðin, sem þeir mistu, aftur, og að íttdir styddi þá, En það lcátlegasta er, að befðu þessar reglur ráðlierrans verið komnar í gildi, þegar Sig- urður Einarsson féll í gegn hjá dómnefndinni, þá hefði ráð- herrann orðið neyddur til að skipa sira Björn Magnússon í embættið. í reglum ráðherrans regir ennfremur svo: „Embætti, sem um hefir verið kept, má ekki veita gegn samhljóða tillögu próf- nefndarinnar og ekki gegn til- lögu meirihluta hennar, ef hinn erlendi sérfræðingur fyllir meirhlutann“. Dómnefndin mælti einróma með sira Bimi Magnússyni og hefði þvi ekki komið til greina annað en skipa hann, ef þessi takmörkun á veitingavaldi ráð- herrans hefði verið komin í gildi. Hér dæmir ráðherrann sjálf- ur framferði sitt og er það ein- kennilegt eftir alt það veður, sem þessi ráðherra hefir gert út af því að Háskólinn skuli dirf- ast að ætla að binda veitingar- valdið með samkeppnisprófum og öðru þvílíku, þá skuli hann einmitt verða til þess að stinga upp á nýrri tilhögun, þar sem veitingarvaldið er beinlínis bundið af niðurstöðu dóm- nefndar! Skv. skilningi ráðherrans hef- ir hann ekki talið veitingar- valdið hingað til vera bundið af ráðstöfunum háskóladeilda, en nú leggur hann einmitt til að veitingarvald ráðherrans verði stórlega takmarkað. 1 gær kom út bæklingur eftir prófessorana Magnús Jónsson og Ásmund Guðmundsson, er nefnist: Svar- til bráðabirgða við skýi-slu kenslumálaráð- herrá. Er í ritinu lauslega rak- inn í sundur blekkingavefur Haralds Guðmundssonar í bók þeirri, sem kom út sama dag- inn og Sig. Einarsson var skip- aður, en fyllra svar bíður þess er Háskólaráðið gerir grein fyr- ir málinu. í riti háskólaráðsins, sem er gerði vináttusamning við Jugo- slava og lofaði þar með að virða landamæri Jugoslaviu, cn ’ ,u mundi bitna mest á Jugoslaviu, ef kröfur Ungverja væri teknar til greina. Ungverjar gera sér því ekki neinar gyllivonar lengur um að- stoð stórveldanna — heldur ekki þeirra, sem lofa öllu fögru, eins og ítalir. En Ungverjar koma vinsamlega fram við Þjóðverja, því að þeim er það mjög í hag, vegna þess, að mik- ið af ungverskum vörunr fer til Þýskalands, en auk þess vilja þeir gjarnan vera þeim nægilega vinsælir til þess, að Litla banda- lagið liafi af því nokkurn beyg, að til nánari þýsk-ungverskrar samvinnu kynni að koma. Og Ungverjar reyna einnig að halda vinfengi ftala, viðskiftaaðstæðna ýegna, euda var gprður samn- væntanlegt næslu daga, munu verða rakin afskifti veitingar- valdsins af skipunum í enrbætti við Háskólann, undanfarin sam- kepnispróf o. s. frv., og nrun þar hver deild gera hreint fyrir sínunr dyrunr og svara ásökun- unr ráðherrans. Veðrið í morgun. í Reykjavík 5 st., nrest í gær 2, nrinst í nótt 1 st. Úrkoma í gær 7.8 mm. Yfirlit: Víðáttunrikil lægð fyrir norðan land, en há- þrýstisvæði fyrir sunnan. Horf- ur: Faxaflói: Suðvestan og vest- an kaldi. ÞíSvi'ðri og rigning öðru bverju. Skipafregnir. Gullfoss fór vestur og norður í gærkveldi. Goðafoss kom í morg- un að vestan og norðan. Brúar- foss kom til Kaupmannahafnar í gærkveldi. Dettifoss fór frá Hull í gærkveldi áleiðis til Reykjavík- ur. Selfoss fer vestur og norður í kveld. Gulltoppur kom frá út- löndum i gær. iBelgaum fór á veið- ar síðdegis í gær. Edda kom í nótt og lestar hér. Eldborgin kom frá útlöndum í morgun. Ægir kom í morgun með togarann VörS frá PatreksfirSi, en skrúfa hans brotn- aði fyrir nokkuru. SúSin er á leiS til FáskrúSsfjarSar frá Danzig Esja var á ísafirSi í gærkveldi. Kyndari í Gasstöðinni, Jón Jónsson, BergstaSastræti 4, meiddist á höfSi í morgun. Hrundi kolastykki og varS Jón fyrir því. Var fariS meS hann á Landspítal- ann til þess aS hreinsa sáriS, og því næst heim. MeiSsliS er ekki alvarlegt. Farfuglafimdur verSur haldinn í lcvöld kl. 9. Til skemtunar verSur: Upplestur, söngur meS guitarundirspili o. fl. Aöeins ungmennafélögum og gest- um þeirra er heimill a'ðgangur. Selveiði. ÁriS 1934 veiddust hér viS land 310 fullorSnir selir, en ekki nema 276 áriS eftir. Hinsvegar var kópaveiSi heldur meiri áriS 1935 og munar þó litlu: 3997 kópar 1934, en 4001 áriö eftir. — MeSal- ingur viðskiftalegs eðlis milli Italíu, Austurríkis og Ungverja- lantls, sem Ungverjar liafa tals- verðan liag af! Þá er vert að minnast á, að undanfarin tvö ár hefir sam- búðin batnað mjög milli Ung- verja og Austurrikismanna og milli Austurríkismanna og Tékka. Samvinna milli smárikj- anna er að aukast. Öll vilja þau nú forðast að vera háð stórveld- unum Ítalíu og Þýskalandi, en það geta þau ekki til lengdar, nema með samvinnu sín á milli. En ekkert hefir haft eins milt- ií álrrif í Dónárríkjunum und- angengin tvö ár og vitneskjan um það, að Bretar hafa verið að vígbúast af öllu kappi, því að smáþjóðirnar við Dóná %ita hvaða þýðingu það hefir, að Bretland sé hernaðarlega öfl- ugt. — Þær telja tilveru sína undir þvi komna, að Bretar sé liernaðarlega nægilega öflugir til þess að skakka leikinn, ef eittlivert stórveldanna i eigin- hagsmuna skyni ryfi friðinn á meginlandinu. Nú má vel vera, að Dónár- ríkjaþjóðirnar geri »ér of ......- - tal 1931—1935 er 311 selir og 376o kópár. MeSaltal 192Ó—1930; 438 sélir óg 4710 kópar. MeSaltal 1921—-1925 : 554 selir og 4543 kóp- ar. — MeSaltal 1901—1905 748 selir og 5980 kópar. Samkvæmt þessu hefir selveiSinni hrakaö mjög síSan um aldamót. ísfisksala. Karlsefni seldi í Grimsby í gær 1527 vættir fyrir 1298 stpd. Varðarfundur er í kvöM kl. 8jú í VarSarhús- inu. Magnús Jónsson próf. talar um veitingu dósentsembættisins. Sjötug er í dag Ingibjörg SigurSar- dóttir til heimilis á Ásvallagötu 57. Hrognkelsaveiði hér viS land fer minkandi ár frá ári, aS .því er skýrslur vitna. Seg- ir í „Fiskiskýrslum og hlunninda áriS 1935“,, aS síSustu sex árin hafi veiSin veriS þessi: ÁriS 1930: 292 þúsund, 1931: 206 þúsundi, 1932: 152 þúsund, 1933: 113 þús- und, 1934: 93 þúsund og 1935: 81 þúsund. Æskulýðsvika K. F. U. M. cg K. stendur yfir. í kvöld talar Bjarni Eyjólfsson. EfniS, sem hann ræSir um, nefn- ist: „f bók lífsins“ Einnig veröur sunginn söngur meS sama nafni. Söngurinn er úr ljóöaflokkum „Mannssonur“ eftir Stein SigurSs- son. RæSuefni vikunnar eru sam- nefnd söngvum í ljóðaflokk þess- um, og veröa þeir sungnir eftir ræöurnar. Auk þess verSa sungnir gamlir og nýir söngvar aSrir. Hnefaleikaæfingar Ármanns verSa framvegis á miSvikudög- um og föstudögum kl. 9—10. Stúkuheimsókn. 21. þ. m. fór stúkali Frón í Reykjavík í heimsókn til stúkunn- ar Framför í GerSum í Garöi. *— FariS var af staS klukkan 14 í tveimur 18 manna bifreiSum og kómið aftur laust eftir miSnætti. í förinni voru rúmlega 30 félagar úr Frón. — Sátu þeir fund í Framför og þágu veitingar á und- an og eftir fundi, og að lokum var stiginn dans fram eftir kvöldi. Stúkan Framför bætir nú óSum viS sig félögum og er í henni margt af ungu fólki. — Segir Lúd- vig C. Magnússon, sem er heimild- armaSur um frétt þessa, aS áhugi fyrir bindindismálum sé mjög aS glæðast í GarSinum, og enda víöar á landinu. Zionskórinn. Hinn 19. nóvember 1932 stofn- uöu nokkrir áhugasamir kristni- boösfélagar, konur og karlar, söngfélagiS „Zionskórinn“. Kór- inn hefir nú starfaS í fimm ár, nema hvaS starfið féll aS mestu leyti niöur í fyrravetur, sökum þess, aö kórinn misti þá svo mikla starfskrafta, sem ýmist fluttu úr bænum eöa urðu aS hætta af öSr- um ástæSum. Þessi fáu ár, sem miklar vonir í þessu efni — það sé eldii alveg víst, að Bretar vilji eða geti beitt sér, ef til styrjaldar kæmi' á meginland- inu, en hitt er vist, að allar likur benda til, að sú þjóð, sem hugs- ar til árásar á aðra þjóð eða þjóðir, verður að gera ráð fyrir því, að Bretar grípi til vopna i naístu Evrópustyrjöld — og þctta hefir raunverulega þau áhrif, að smáþjóðirnar eru ör- uggari. Þessi staðreynd hefir gífurlega mikil róandi álirif víða í álfunni, ekki síst meðal smáríkjanna, og afleiðingarnar eru allar til bóía. Það er, eins ög stóð í helsta blaði Aþenu- borgar, er Georg VI. var krýnd- ur, að Bretum sé það að þaklca frekar en nokkurri þjóð annari, að allsherj arstyrj öld hefir ekki brotist út. „Hversu sem menn óttast, elska, Iiata eða öfunda Bretland, getur enginn gengið þess dulinn hversu mikilvægt hlutverk breskir stjómmála- menn vinna á hinum ókyrru tímum, sem nú eru víðast í heiminum.“ kórinn hefir starfaS, hefir hann unniS blessunarríkt starf innan kristniboSsfélaganna meö söng sínum. Líka hefir hann sungiS ó- key'pis á sjúkrahúsum og víSa í nágrenni Reykjavíkur. Nú er þaS því öllum vinum kórsins gleSiefni, aS hann er aftur aö hefja starf sitt og munum viS fá aS heyra til hans bráSlega, aS minsta kosti um jólin. Söngstjóri hefir frá byrjun veriS skrifstofustjóri GuSbjörn GuSmundsson og formaöur Krist- ján K. SkagfjörS múrari. ErfiSis- laust hefir þetta starf ekki veriS, og ekki án vonbrigöa, en þeir sem eru sér þess meSvitandi, aö þeir eru aS vinna verk fyrir Drottinn, ganga hugrakkir gegn hverri raun. Drottinn blessi Zionskórinn og gefi honum langan starfsdag. J. H. Frú Jóhanna Sveinbjarnardóttir, Frakkastíg 9, ekkja Markúsar heitins Þorsteinssonar, er áttræS í dag. Hún hefir dvaliS hér í bæn- um meira en hálfa öld, er mörg- um kunn 0g öllum aS gó'Su. ÚtvarpiS í kvöld. 18,45 Þýskukensla. 19,10 VeSur- fregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: „Þektu sjálf- an þig“, II (Jóhann Sæmundsson læknir). 20,40 Hljómplötur : Létt lög. 20,45 HúsmæSratími: Réttur skilningur á meSferS matar (ung- frú Sigurborg Kristjánsdóttir). 21,00 Symfóníu-tónleikar: a) Tschaikowteky: Fiölukonsert; b) Sibelius: Symfónía nr. 1 (plötur). 22.15 Dagskrárlok. Kiattspjriu í Esglandi. í síöustu umferS, 20. nóv., fóru leikar í 1. deild sem hér segir: Binningham—Wolverhampton 2 :o Charlton—Arsenal 0:3, Chelsea— Manchester City 2:2, Grimsby— Brentford 0:1, Leeds—Bolton 1 :i, Liverpool—Huddersfield 0:1, Middlesbrough-Leicester City 4:2, Portsmouth—Derby County 4 :o, Preston—Blackpool 2 :o, Stoke City—Sunderland o :o, West Bromwich—Everton 3:1. Félögin hafa nú fengiS vinn- inga sem hér segir: Leikir Mörk Stig Brentford 17 34—24 23 Chelsea 16 36—29 20 Preston N. E. 16 32—19 19 Bölton Wanderers 16 31—23 W Leeds United 16 24—19 19 Wolverhanipton 16 23—iþ i'9 Sunderland 16 26—28 18 Stoke City 16 26—28 18 Arsenal 16 30—10 17 Middlesbrough 16 30—27 17 IJuddersfield 16 22—21 17 Charlton Athletic 16 21—21 17 Birmingham 16 24—13 16 Manchester City 16 29—29 16 West Bromwich 16 30—35 16 Leicester City 16 24—30 14 Grimsby 16 18—24 14 Derby County 16 23—37 14 Everton 16 26—29 13 Liverpool 16 23—32 •12 Blackpool U I7—3I IO Portsmouth 16 21—36 7 1 2. deild fóru helstu leikimir Eun hér segir: Bumley—Sout- hampton 4:0, Coventry—Sheffield Wednesday 0:1, Luton Town— Chesterfield 1:1, Manchester Uni- ted—Aston Villa 3:1, Sheff. Uni- ted—Bradford 3:1, Tottenham—■ West Ham 2 :o. — Hæst aö stiga- tölu eru Coventry City og Shef- field United, bæöi me'S 22 stig, Aston Villa og Chesterfield hafa 20, og West Ham og Burnley 19 €tig. Þankastrik— Mér þykir alt af gaman að koma til ReiLjavíkur. Eg er lengst ofan úr sveit og höfuð- borgin hefir upp á margt að bjóða, sem við afdalabörnin getum skemt okkur við. Eg er nýlega kominn til bæjarins og ætla að dveljast hér vikutíma. Eg var hér á ferð í sumar, í það mund sem mest gekk á með „strikin“, þ. e. lögreglu- strikin eða „þankastrikin“. Eg stóð við fáeina daga að þvi sinni og á hverjum morgni voru komin ný og ný strik á göturnar. Mér fanst þetta ákaf- lega merkilegt og mér var sagt, að þessi meinleysislegu strik ætti að koma i veg fyrir — svona með aðstoð guðs og góðra manna — að Aílk yrði stórslasað eða drepfö á götum borgarinnar. Eg var að koma vestan Aust- urstræti annan eða þriðja daginn, sem eg var hér i sumar. Á undan mér gekk prúðbúin kona og leiddi litinn dreng. Þá voru hin fögru strik lögreglunnar komin nyrst í Lækjargötu — frá „Eymund- senshorninu“ og upp á gang- stétt Bankastrætis. — Eg sé að konan með dreng- inn þræðir milli strikanna. Drengurinn segir: — Mega bíl- arnir ekki aka á okkur, ef við erum á milli þessara strika? Mamma lians hélt að þeir mætti það ekki. Þá spurði drengurinn: — En mega þeir þá aka á mig og þig og alla, ef við erum fyrir utan strikið? — Mega þeir það, mamma? — Þeir mega aldrei aka á fólkið, góði minn. — Stráksi var ekki af baki dottinn og spyr enn: Því gera þeir það þá? — Sumir bílstjórar eru glannar og sumir krakkar hlaupa fyrir bílana, segir frúin. Drengurinn: Við skul- um bíða liérna á strikinu, þangað til einhver bíllinn kemur, og vita livort þeir aka á okkur! En mamma hans tók það ekki í mál og svo fóru þau Ieiðar sinnar. ”5'"V 4.?- • •’ fc .. — Eg nam staðar á „Eymunds- sens-horninu“ og fór að hugsa um þessi furðulegu strik — þessi þankastrik yfirvaldanna. Og svo datt mér í hug sagan um hænsin. Eg veit ekki hvort það var beinlínis vegna þess, að eg var að hugsa um yfirvöldinv eða af einhverjum öðruni ástæðum. Sagan um hænsin er á þessa leið: Ef þú tekur hæns, leggur það niður lijá ki’itarstriki og gætir þess, að hausinn sé lagður á sjálft strikið, þá stendur það hæns ekki framar upp af sjálfs- dáðum, heldur liggur þarna til eilíðarnóns, ef enginn hirðir það! Það væri laglegt, hugsaði eg, ef einhver tæki nú upp á því, að raða liænsum á öll þessi strik. Þá fengi einhver hænsasteik, því að ekki aiundu bilstjórar, sem ofsast um göturnar, leggja sig niður við annað eins og það, að liægja á sér vegna nokktffra Bætt sambúð Dónárríkj aþj óða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.