Vísir - 07.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.01.1938, Blaðsíða 1
..¦•••- e Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfa: AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400.- Prentsmið j usí mi i 4518b 28 ár. Reykjavík, föstudaginn 7. janúar 1938. 5. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamla Bíó Drotoi DOROTHY LAMOUR. RAY MILLANTV M. s. Dronnlng Alexandrine fer mánudaginn 10. þ. m. kl. 6 síðd. til Isafjarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. — Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 e. h. á laugardag. Fylgibréf yfir vörur komi f yrir kl. 3 á laugardag. SkipafgreiSsla JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. Foringjaráðsfandur. verður haldinn í Varðarhúsinu í kveld kl. 6. Tillögur kjörnefnda verða lagðar fyrir fundinn. — Mætið stundvislega! Stjórnir Varðar og Hvatar. Heimdaliiup — Hvöt. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík halda fund í Varðar- húsinu í kveld kl. 8^. DAGSKRÁ: Tillögur kjörnefnda um skipun lista Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnir félaganna. Innheimtumaður. Ábyggilegur og duglegur piltur getur f engið atvinnu um óákveðinn tíma við innheimtustörf. Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri atvinnu, óskast sendar blaðinu fyrir 9. þ. m., merktar: „Innheimtu- störf". Húseiiin ¦ Herpiistir SSIdinit 5 Wá BRIDPORT framleiða aflasælustu og endingarbestu herpinæt- urnar og síldarnetin. -''•'¦' ' ' ---CfSLAS^^ reykjavi'k Sími: 1370. Leitið upplýsinga. Tilkynnin Við undirritaðir tilkynnuin hér með, að við höf - um sameínað rekstur vinnustof a okkar og munum því framvegis reka þær undir nafninu Konráð Gíslason & Erlingur Jónsson húsgagnavinnustofur. Við munum reka vinnustófurnar á sömu stöð- um og áður, þ. e. Skólavörðust. 10 og Baldursgt. 30 og geta því heiðraðir viðskiftavinir okkar snú- ið sér á hvern staðinn sem er með pantanir sínar. Símar 2292 og 4166. — Virðingarfylst, Konráð Gíslason. Erlingur Jónsson. Þeir, sem ætla að kaupa eða selja húseignir með laus- um íbúðum 14. maí n. k. ættu að snúa sér seni fyrst til mín. — Hef verið beðinn að selja f iölda húsa af öllum stærðum. — Hef ennfremur kaupendur að villum. — Lápns JóliansiessoirsL hæstaréttarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Sími 4314. Yfirkjorstjorn vi0 næjarstjurnarkosniiprnar 30. þ. m. skipa: Pétar Magnússon hri., Fimbogi R. Taldsmarsson ritstj., Geir G. Zoep, vegamálastjúri. Framboðslistum ber að skila til oddvita yfirkjörstjóriiariiiiiar eigi sfðar en 2.1 degi fyrir kjördag. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. janúar 1938. Pétnp Malldópsson. Hefi kaupanda að kreppuláaasjóðsbréfum, Gardar Þorsteinsson. Wýja Bíó Töfravald tónanna (SCHLUSSAKKORD) Mikilfengleg og fögur þýsk tal- og tónlistarmynd frá UFA, sem fyrir hug- næmt efni pg snildarlegan leik og óviðjafnanlega hljómlist hefir hlotið við- urkenningu og heiðurs- verðlaun sem ein af allra bestu myndum, er gerðar voru í Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL, MARIA v. TASNADY og Iitli drengurinn PETER BOSSE. AUKAMYND: Hertoginn af Windsor og frú. og matadophveiti I_ er komið 1 i p lt\l n> f\ w Q ö V^ frowi i Olseini og valdar HornafjarðarkartöSnr í heilum pokum og smásölu. Þopsteinshiid Grundarstíg 12. — Sími 3247. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Blfreiðastððin Hringurinn Sími 1195.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.