Vísir - 24.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IKENSIAI VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason. Sími 3165. — (223 . .... .... .. *• . . ItlUSNÆfH ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús með nýjustu þægindum, í aust- urbænum, óskast 14. maí. Til- hoð, merkt: „S. M.“ sendist Vísi. — (389 HvsnnaM 2 VANIR sjómenn óskast til Grindavíkur. Uppl. á Hótel ís- land, lierbergi nr. 20, frá kl. 6 —9i/2. (409 ELDRI KONU vantar nú þeg- ar lítið herbergi með eldunar- plássi, helst í steinliúsi. Tilhoð, óskast i síma 3327 eða sent í póstliólf 631. (416 UNGLINGSSTULKA óskast til að gæta barna, á Flókagötu 5. Sími 3045. (420 FORSTOFUHERBERGI til leigu fi’á 14. maí. Leigist lielst fullorðinni konu, sem þá gæti liaft aðgang að eldhúsi. — Uppl. Skólavörðustig 21, efra liúsinu, uppi, fyrir hádegi og milli 4—5 síðdegis. (419 [mwmm FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 8%. Allir velkomnir! (412 ÍTAPAfTIJNDItl TAPAÐI i gær í-auðri slíla- hók með enskum greinum, á leiðinni frá Laufásvegi 60 yfir Tjarnai’brúna, að Tjarnargötu 26. Finnandi vinsamlegast beð- inn að skila mér bókinni. Mrs. Simpson, Laufásvegi 60. (405 IKAIIPSKARIRI TIL SÖLU harnavagn í góðu standi. Uppl. Hellusundi 7, uppi. (418 JÓRÐIN Kirkjuból á Miðnesi ásamt allri áhöfn, er til sölu með tækifærisverði og mjög góðum greiðslukjörum, ef samið er strax. Jónas H. Jónsson, Hafn- arstræti 15. Sími 3327. (417 KARLMANNSÚR liefir fund- ist. Vitjist á Njálsgölu 57. (422 SJÁLFBLEKUNGUR tapaðist þriðjudagskveld frá Skjaldhreið í Templarasund. Skilist á aðal- skrifslofu Landssímans. (421 ST. MÍNERVA. Fundur i kvöld kl. 8(4- Bræðrakvöld. — (410 !Tt»s»n!§alaia MafnarstPæti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Ivonráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 ST. FRÓN nr. 227. Fundur- inn í kveld liefst kl. 8. . (413 Franski sendiksnnarinn flytur annan Háskólafyrirlestur sinn annað kveld kl. 8. Efni: Moli- ére og kvenþjóSin. Esja var á Húsavík í gærkveldi. Bjarni Björnsson «endurtók skemtun sina í gær yiS húsfylli og ágætar undirtektir. Xeikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld í 7. sinn hinn á- gæta sjónleik „Fyrirvinnan" eftir W. Somerset Maugham. % fyrradag fór bifreið frá BifreiSastöð Akureyrar —■ bifreiöarstjóri Páll SigurSsson — frá Borgarnesi norSur yfir Holta- vöröuheiSi til Blönduóss. Enginn snjór var á leiöinni nema einn skafl norSan í heiSinni, er þurfti aS moka. Var vegurinn yfirleitt þur, nema á melum. EinmunatiS hefir veriS norSanlands síSan fyrir helgi og sjaldan næturfrost. Snjóa hefir leyst á láglendi, svo nú er marautt, en áSur var mikill snjór og sumstaöar haglaust. FÚ. líæturlæknir: Bergsveinn Ólafsson, Hávalla- götu 47, sími 4985. Næturvörður í Laugavegs apóteki og LyfjabúS- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. 18,45 Þýskukensla. 19,10 VeSur- fregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Einleikur á píanó (ungfrú Helga Laxness). 20,45 Frá útlöndum. 21,00 Hljómplötur: I-étt lög. 21,05: Akureyrarkvöld: a) Erindi: Norræn samvinna (Brynleifur Tobíasson menta- skólakennari). b) FerSasaga: í enskri kolanámu (Haukur Snorra- son). c) Karlakórinn „Geysir" syngur. 22,15 Dagskrárlok. ísland í breskum blöðum. Northern Dailv Mail birli þ. 17. janúar grein sem nefnist „Iceland A Country of Con- trasts“, og er þar skýrt frá samnefndum fyrirlestri, sem Charles Bristow flutti í Darling- lon. — Times og fleiri bresk blöð skýra frá því, að breskir skátar muni fara til íslands, á skátamótið næsta sumar. — I Saturday Herald hefir birst grein, sem nefnist „Hot Springs on Tap“ og er þar rætt um hita- veituáformin allítarlega. Grein- arhöfundur er Ernest Schafler. — (FB.). - NÝ FRÍMERKI. Oslo 19. febrúar. Póststjórnin i Noregi tilkjmn- ir, að gefin verði út ný 1 kr., kr. 1,50 og 2 krónu frímerki með mynd af konunginum rammalausri. NRP—FB. STEFÁN STEFÁNSSON: Flöxiturnar III. útgáfa er komin út. Verð kr. 9.00. Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Bigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. \É Aðalskrif stof a: Hverfisgötu 10, Reykja- vík. — ÍJmboðsmenn í öllum hreppum, kaup- túnum og kaupstöðum. Lausafjártryggingar (nema verslunarvörur), hvergi hagkvæmari. Best að vátryggja laust og fast á sama stað. Upplýsingar og eyðublöð á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. Hvltkál aoðkál Rauðrófar Gnlrætor Selleri og Lanknr V15IH Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. PRENTMYNOAST 0 FAN LEIFTUR Hafnarstræti 17, (uppi), byr tý 1. flokks prentmyndir. Sími 3334 Hranst stölka vön matreiðslu óskast 14. maí. Til viðtals milli 2 og 7 i dag. A. v. á. VÖRUBÍLL, Ford, model 1931, til sölu. Uppl. í síma 4830 eftir ld. 6. (408 1 OTTOMAN og tveir stopp- aðir stólar seljast á tækifæris- verði. Uppl. i síma 4256, kl. 6 —7. (414 TVÖ snotur litil steinhús, til sölu. Sanngjarnt verð. Mjög væg útborgun. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima eftir kl. 6 síðdegis. Sími 2252. (415 BARNAKERRA i góðu standi keypt. JOpph i síma 2144. (407 1 DAG og næstu daga fást fallegir öskupokar i Þingholts- stræti 15 (steinliúsið). Verð frá 1 krónu pokinn. (406 ISLENSKAR gulrófur fást i Verslun Kristínar Hagbarð. (403 SVIÐ, ný og súr fást ávalt i Verslun Kristinar Hagbarð. (404 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum, (342 INTERESSERTE av Persianer- sau. Endel dræklige söyer tils. Eget opdrætt. Fine skinn. — R. Winderen, V. Aker, Oslo. (382 LIFUR og hjörtu. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. — Sími 1575. (355 SUR H.VALUR. — Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. — Sími 1575. (356 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 Hrói Hðttnr og menn hans. Sögur i myndum fyrip börn. 30 Nalli beilsar upp á fógetann. Meöan alt er í uppnámi gleym- ast bardagamennirnir alveg. — Komdu hingaSj Chris, kallar Hrói. —- Komdu liingað, Nalli, skipar Chris, — þá skaltu fá feitan bita. Hrói og Litli-Jón þykjast óttast björninn og hrópa: — Fógeti og Gramur, bjargið okkur! Naili hlýðir húsbónda sínum og skipunum hans. Hann ræSst strax upp á hásætispallinn og rymur í honum. — Nalla líst víst betur á fit- una á þessum herrum, en nolck- urum öðrum, segir Chris. NJÓSNARI NAPOLEONS. * 1 hafði lika komið fyrir alloft, að þau böfðu ekið um borgir, þar sem fólk, hafði safnast saman beggja megin gatnanna þar sem keisarafylgdin fór um og ménn höfðu staðið þögulir og Iiorft á. Og þessi þögn gat ekki boðað neitt gott. Þess vegna hafði eg einnig mikinn áliuga fyr- ir þvi, að hverfa aftur til Parísarborgar því fyrr því betra. Og eg óskaði þess innilega, að við- dvölin í Bordeaux yrði sem allra styst. Eg lagði álierslu á það i bréfi mínu til Ger- ards, að hann yrði kominn til Parísar, er við kæmum þar. En þegar við vorum komin þang- að var hann ókominn. Og það var ekkert bréf friá honum né heldur xnunnleg orðsending. Nú leist mér sannarlega ekki á blikuna og varð mjög áhyggjufull. Þar var ekki Gei’ard líkt, jafn kurteisum og riddaralegum manni, að láta bréfi ósvarað. Fjórir dagar voru liðnir frá því er við fórum frá Lyon og tveir af þessum tveim- ur dögum höfðu farið í þetla hræðilega jám- brautarferðalag. Eg var dauðþreytt og bertog- Inn, maðurinn minn, var í slæmu skapi. Eg slmaði til Gerards og bað um svar tafarlaust. Eg fékk ekkert svar. Eg símaði til Armands, þjóns lians, og liann sendi mér langt svarskeyti, sem hann hefir orðið að greiða drjúgan skilding íyrir, vesalings maðurinn. Eg hefi geymt þetta skeyti, væna mín, og þú munt finna það meðal skjalanna, sem eg afhenti þér.“ Þetta skeyti liggur á borðinu fyrir framan mig nú. Það var skrifað með blýanti á ónýlan, bláan pappír. Dagsetningin er ólæsileg orðin að meslu. Að eins orðið „júní“ er læsilegl. Og þjónn Gerards de Lanoy markgreifa hefir ekki verið að liugsa um að spai’a skildinginn, er hann sendi skeytið, því að hann gleymdi ekki þeim ávarpsorðum sem viðeigandi voru talin, en hann vel hefði getað slept í skeyti. Utan- áskriftin var og óstytt: MADAME LA DUCHESSE DE LANOY, Hotel de Lanoy, Boulevard Saint Germain, París. Orðsendingin sjálf var svohljóðandi og sæmilega læsileg: Mér, Armand Beauvais, þykir mjög leitt að verða að tilkynna yður, virðulega her- togafrú, að eg lxefi ekki séð herra mark- greifann frá því daginn áður en þér, göf- uga hertogafrú, fóruð frá Lyon. Herra markgreifinn hefir ekki sent nein skila- boð og enginn í Lyon hefir licvrt lxann eða séð undanfarna daga. Með djúpri virðingu, Armand Beauvais. Hertoginn, hróðir Gerards, reyndi með öllu móti, næsta sólarhringinn, að komast að því, hvað orðið hefði af Gerard. Hertoginn átti tal í þessu skyni við fjölda embættismanna — að ógleymdum sjálfum keisaranum. Hann leitaði fregna hjá borgarlögreglunni og leynilögregl- unni og hjá forsætisráðherranum og fjölda mörgum öðrum. Allir þeir, sem hann átti tal við, voru ákaflega vinsamlegir, enda var hér um vinsælan mann að ræða, er gegndi hinu virðulegasta embætli. Meun keptust við að heila lionum aðstoð sinni, voru ósparir á loforð, en allir sögðu þeir, að þeir liefði enga hugmynd um livað orðið hefði af Gerard de Lanoy. Og hertoganum var lofað því, að öll leynilögreglan skyldi leita lians og ekki hæíta, fyrr en hún fyndi hann, og skilaði honum í hendur hinum há- göfuga bróður hans. Herloginn hafði ekki lagl annað eins og þetta á sig um langt skeið og liann kom heim dauð- þreyttur. Hann var ekki lengur á besta skeiði. Hann var fimtán árum eldri en Gerard. Og þeg- ar hertoginn kom heim var kona hans alveg að bugast — og hann gat engin liughreystandi tið- indi fært henni. En sólarhringi síðar kom opinber sendimaður með hréf til hertogans. Bréfið var undirskrif- að af Lucien Toulon, yfirmanni keisaralegu ríkis-leynilögreglurinar. Þetta bréf er eitthvert hið merkilegasta plagg i skjalasafni de Lanoy-ættarinnar. Ekki að eins vegna efnis, heldur og orðalags, gefur plagg þetta allfurðulega hugmynd um hversu ástatt var í Frakklandi þessi seinuslu ár annars keisaraveldisins — og af aðferðum þeim, sem Ieynilögreglán á þessum tíma beitti, lil þess að sýna hylli sina og áhuga fyrir veldi, sem hrikti á grunninum. En bréf það, sem M. Toulon skrifaði de Lanoy hertoga þ. 26. júní 1868 var svo hljóðandi: „Herra liertogi. Það hryggir mig meira en orð fá lýst, að það skuli hafa orðið hlutsldfti milt að tilkynna yður, að bróðir yðar, Gerard Paul markgreifi de Lanoy, skuli, eftir að óyggj- andi sannanir höfðu verið fram færðar og liann sjiálfur játað sekt sína skriflega, hafa verið sekur fundinn um landráð og dæmd- ur til lífláts. Líflátsdóminum var fullnægt í morgun í garði Herfangelsisins í Abhaye og hinar jarðnesku leifar bróður yðar voru grafnar i kirkjugarði fangelsisins. Nokk- urum klukkustundum áður en aftakan fór fram var markgreifinn og liefðarkona, sem keisarinn pei’sónulega metur mikils, gefin saman i hjónaband. Það var Hans Hátign keisarinn sem sjálfur óskaði eftir þvi, að þessi lijónavígsla færi fram, og keisarafrúin sjálf sýndi lítillæti sitt með því, að vera hjónavígsluvottur fyrir hrúð- ina, á þann hátt þó, að hún fékk öðrum umboð til þess að koma fram sem vottur fyrir sína liönd. M. Gabriel Prevost var vottur fyrir brúðgumann. Athöfnin fór fram í fangelsiskapellunni. Undirskrift markgreifans, bróður yðar, stendur yður til boða að sjá.“ Fjörulíu árum siðar, þegar hertogafrúin sýndi mér þetta bi’éf og veitti mér leyfi til þess að taka það upp i frásögn miná — gat hún ekki, eftir öll þessi ár, varist þvi, að augu liennar vættust tárum. Vissulega hefir harmur liennar verið mikill. Hún var ung kona, þegar þelta gerðist, tuttugu og sjö eða tuttugu og átta ára, alls ekki eldri —1 og þótt margt mætti henni vissulega til gildis telj"., var ekkp.rt fegurra eða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.