Vísir - 05.05.1938, Side 3
VlSIR
Gísli Sveinsson alþm.:
Ræða flutt Yið ötvarpsumræðör 30. april 1938.
Eg mun hér drepa nokkuð á
það, sem kalla mætti „forsend-
ur“ þeirrar vinnulöggjafar, sem
hér er gert ráð fyrir að setja,
sem sé með fyrirliggjandi frv. til
laga um stéttafélög og vinnu-
deilur (á þskj. 176), sem fram
er borið af Framsóknarfh, en af
liálfu Alþfl. var þó einnig unnið
að undirhúningi þess, að því er
heitir, í stjórnskipaðri nefnd. —
Alþýðuflokkurinn hér á Al-
þingi — er svo nefnir sig enn
— hefir óskað eftir útvarpsum-
ræðum um vinnulöggjöfina.
Þeini finst að vonum, þing-
mönnum lians, að þeir standi
nokkuð höllum fæti í þessu máli
gagnvart öllum almenningi, og
má þvi ætla, að þeir hafi nú
liugsað sér að þvo hendur sínar
frammi fyrir lýðnum. Það mun
nú verða bert, eftir kvöldið í
kvöld, hvernig þeim tekst það.
En ekki síst hina almennu
hlið málsins er nauðsynlegt að
reifa liér að nokkru, í allra á-
heyrn. —
„Með lögum skal land byggja,
en með ólögum eyða’S segir
garnalt orðtak, sem túlkar þá
fyrstu og sjálfsögðu undirstöðu
undir hverju siðuðu þjóðfélagi.
Öllum mönnum, sem komnir
eru til vits og ára, er orðin ljós
nauðsyn þessarar grundvallar-
reglu; aðeins glæpamenn og
stjómleysingjar virða hana að
vettugi. Og þessi regla er algild,
hún á við á öllum sviðum mál-
efna þjóðfélaganna. Fjrrir öllu
samlífi manna á milli, öllum
viðskiftum og öllum tiltektum,
verða að vera einhver jar reglur,
sem skylt er að fylgja, ávalt
þegar með þarf, — lög, sem
menn setja sér og framfylgja
ber. Ef ekki væri þessu fylgt,
væri alt í upplausn, þá myndi
ríkja hin frumstæðasta villi-
menska, enginn óliultur og engu
óhætt, livorki lífi né limum,
eignum eða verltum, engu,
heldur myndi með lagaleysi og
agaleysi slik óöld skapast, sem
orð fá ekki lýst, en reyndar er
þó farið að móta nokkuð fyrir
hér hjá oss.
Þessum, sem kalla mætti hin-
um almennu, sannindum mun
nú enginn dirfast að neita, þ. e.
a. s. svo lengi sem talað er al-
ment. Enginn, jafnvel ekki hinn
hatramasti bófi, myndi með
öllu afneita lögmáli, yfirleitt. En
á ýmsum sérstökum, alveg op-
inberum sviðum, virðast þó
sumir menn, jafnvel svokallaðir
„flokkar“, vilja gera þá undan-
tekningu, að þar þurfi ekki að
gilda lög, lieldur megi jafnvel
láta hendur skifta, sem hér hjá
oss á síðari öldum er þó tiltölu-
Iega nýlegt villimenskufyrir-
brigði. Þessir menn vilja ekki
láta setja lög. um verk og vinnu,
— þar eigi menn að hafa leyfi
lil að skapa sér sjálfir „rétt“ í
livert skifti, eða komast undan
„skyldum“ eftir því sem henta
þykir. „Þjóðfélagið“ (eða þjóð-
félagsvaldið) þut'fi ekki að
skifta sér af því, sem einstakl-
ingar eða félög taki sér þar fyrir
hendur.
Þegar rætt hefir verið hér á
landi um vinnulöggjöf á undan-
förnum árum, má segja að Al-
þýðuflokkurinn islenski, (só-
síalistar) hafi fram að þessu, og
þá ekki siður hinir hreinu
kommúnistar, orðið ókvæða við,
og tekið öllum tillögum til þess
að ráða hót á þvi óskaplega á-
standi, sem rílct hefir liér í þess-
um efnum, með fullkomnu
samviskuleysi. —• Af hálfu
Sjálfstæðisflokksins liefir nú
þing eftir þing — eins og kunn-
ugt er •— verið borið fram á Al-
þingi frv. til vinnulöggjafar,
sem í , öllurn atriðum, er máli
skifta, er í fullkomnu samræmi
við það, er gildir í lögum um öll
Norðurlönd, og sumpart er sam-
ið og sett og sumpart eftir á eða
i framkvæmd samþykt af Al-
þýðuflokkunum þar, sjálfum
sósíalistum, enda liafa þeir nú
um all-langa hrið liaft öll völd i
þessum efnum til þess að velja
og hafna, innan löggjafarþing-
anna og utan, einir eða með að-
stoð annara flokka. En svo langt
er í frá, að þeim liafi komið til
hugar að afnema verkamálalög
sín, að þeir liafa beinlínis aukið
þar við og talið sér það hina
mestu fremd og ærinn styrk!
Og jafnvel liafa þeir engan veg-
inn skirrst við,síðan þeir tóku að
hafa stjórnarábyrgð og er þeim
þótti við þurfa vegna alþjóðar-
heilla, að lögfesta við sérstök
tækifæri miðlunartillögur um
ákveðið kaupgjald, eða bundinn
gerðardóm, til þess að útkljá
kaupkröfur.......
En hvernig hefir þá þessum
eða slíkum tillögum verið tekið
liér ? — Það er nú að visu orðið
alkunnugt mál, og ýmislegt í
því frægt að endemum, hvernig
sósíalistar hafa snúist við þessu,
en Framsóknarflokkurinn liefir
einnig fram að þessu sýnt sig
linan í aðgerðum og oflengi lát-
ið rauðasta liðið í samstarfs-
flokknum tefja sig í því að sinna
í alvöru þessu þjóðnytjamáli. I
staðinn fyrir að talca undir
þessar tillögur frá sjálfstæðis-
mönnum með nokkurum vel-
vilja — því að opin var ávalt
látin leið að semja sig áfram til
þess að gera málið sem aðgengi-
legast öllum aðiljum, — þá
gerðu einkum Alþýðuflokks-
menn liróp að því, svívirtu þá,
sem að því stóðu, og affluttu að-
gerðir þingm. við allan verka-
Iýðsfélagsskapinn úti um land
alt! — Þeir heimtuðu vísvitandi,
eins og þeirra er siður (og eins
og þekkist frá öðrum málum, t.
d. tryggingarlöggjöfinni), að fé-
lögin hér og þar gerðu vanhugs-
aðar ályktanir með rakalausum
mótmælum gegn löggjafartil-
lögum, sem þau ekkert höfðu
kynst til hlítar, mótmælum, sem
síðan voru endurtekin í blöðum
þeirra sem sjálfstæður andróð-
ur. Og þessum óþurftar-skrípa-
leik er að nokkurú leyti lialdið
áfram enn í dag, með dálítið
breyttu viðhorfi.
Hvers vegna gerðu þeir þelta,
menn, sem áttu að vera ábyrgir
fulltrúar þjóðarinnar? Af
hræðslu! Þeir gerðu það af
hræðslu. Þeir vissu vel, að það
var samviskulaust að berjast
eins og naut í flagi gegn rétt-
mætri vinnulöggjöf, — en þeir
voru bæði hræddir við sinn eig-
in ósvífna áróður áður í þessum
málum, að honum slægi nú „til
baka“ á þá aftur, og einkum
óttuðust þeir um sjálfa sig, að
þeir myndu missa æsingatökin
á hinum uppæsta Iýð!
Því að, eins og kunnugt er,
byggist vahl sósíalista og komm-
únista yfir fólkinu á þvi, að
ekki verði stilt til friðar í verka-
miálum þjóðfélaganna; þeirra
atvinna er að blása að koluryum,
halda við æstu báli verkfalla og
vinnudeilna, með ávalt endur-
teknum og látlausum kröfum
um breylt og betri kjör (sem
t
flestum þykir dælt að kjósa sér
til handa), alt án tillits til
ástæðnanna í þjóðfélagjnu að
öðru leyti; —- og meðulin, sem
þeir vilja helst óáreittir nota, er
rógur og liatramt níð um aðrar
stéttir, og hóflaust hól um
sjálfa sig, sín eigin verk, og þá,
sem fást til að flykkjast undir
þeirra merki.
Þeir þykjast vera verndarar
fólksins -— og aðrir séu þess
kúgarar!
En ef .friður, vinnufriður
kæmi? Já, þá vantar, ef til vill,
sundrungina, úlfúðina til þess
að ala á, og þá er minni von um
gengi þeirra, sem eiga „for-
ingja“-uppliefð sina að þakka
þessu þarfa liandverki. Þeir
gætu sem sé orðið „atvinnulaus-
ir“, sem í þessu tilfelli fáir góðir
íslendingar myndu liarma......
Það er nú gefið, að þeir héldu
í fyrstu, sósíalistar hér, að þeim
myndi takast með offorsi sínu
að hinda Framsóknarflokkinn
í báða skó; Þeir hugðu þá fram-
sóknarmenn sér.svo nátengda,
að ekki gæti eða mætti til út-
brota koma. — En hvað verður?
Það, að Framsóknarfl.
fann, þrátt fyrir alt, og með
forsætisráðherra (Herm. Jón-
asson) i fararbroddi, að þeir
voru ekki „af sama blóði“ og
hinir ofstopafullu marxistar,
enda var þá eldurinn að komast
inn í þeirra eigin híbýli. Hann
tók sér fyrir, forsætisráðh., að
boða hátíðlega, reyndar ítrekað,
að nú myndi liann gera gang-
skör að þvi að koma á vinnu-
löggjöf í landinu; og að því rak,
að það varð meira en orðin
tóm. Framsóknarflokkurinn
varð, vegna kjósenda sinna og
eigin hagsmuna, og þá líka
hinna ríku þjóðfélagshagsmuna,
að láta lil skarar skríða; hann
varð að fara að vinna að mál-
inu. Og þá varð ekki hjá því
komist, að Alþýðuflokkurinn
varð að „dansa með“, ella
myndu vegir algert skiljast, og
þeim fyr en til stóð varpað fyr-
ir borð af þeim fleytum, sem
enn sigla á hinu úfna stjórnar-
hafi!
Þannig' varð til frv. það, sem
hér Iiggur fyrir; að formi til
fram borið af Framsóknar-
mönnum, en með svokölluðum
atbeina Alþýðuflolcksins (að
vísu með allmiklum „straumi
og skjálfta“), — að frádregnum
hinum nýja einherja, hv. 3. þm.
Reykvíkinga (Héðni Valdimars-
syni), er nú skipar sér hlið við
lilið hálf- eða al-bræðra sinna,
kommúnistanna, þar sem hans
mun að leita þangað til, að
„bræður rnunu berjask“!
En þeir eru einnig þar
vitaskuld í vanda staddir,
Alþýðuf lokks-s ósí alis tar nir,
höfuðlaus her, því að þeirra
eigin fortíð gengur aftur
og hamrar á þeim aumum.
Megnar nú lítt móti að standa
„útdreginn“ ráðherra og’ ör-
kumla lið.
Þeir hafa nú orðið að beygja
sig undir löggjafarstefnuna i
verkamiálum; .. og þó að þeir
þykist nú vilja gera það með
hagsmuni hins vinnandi fólks
fyrir augum, þá dynja nú á
þeim sömu ókvæðisorðin, er
þeir liöfðu áður notað á and-
stæðingana til hægri: Svikarar
lieita þeir nú á Héðins-komma-
máli, „svikarar við málstað
fólksins“, liöfundar „þræla-
laga til þess að kúga verkalýð-
inn“; „argir þjónar íhalds og
auðvalds“, og þar fram eftir
götunum.
Nei, orðbragð þeirra afneitar
sér ekki. Og undan því mundu
þeir gjarnan vilja „skúlka“, Al-
þýðuflokks-sósíalistarnir, og
við atkvæðagreiðslu i málinu
við 2. umr. hér í hv. deild hafa
þeir gert vanmáttka tilraun til
Baeh'Bandel'hljömleik-
ar I dömkirhjnnni 28.
aprll s. I.
Þetla voru 6. liljómleikar
Tónlistarfélagsins á þessu
starfsári og voru þeir eingöngu
lielgaðir Baeh og Hándel, hin-
um miklu þýsku meisturum,
sem báðir eru fæddir árið 1685.
Var vel til hljómleikanna vand-
að, enda góðir kraftar að verki,
Páll ísólfsson með orgelleik, Dr.
Ileins Edelstein með cellóleik og
hljómsveit Reylcjavíkur, undir
stjórn Dr. Franz Mixa.
„Maður verður að eins að
hitta réttar nótur á réttum tíma,
þá spilar liljóðfærið af sjálfu
sér“, er liaft eftir Bach. Að vísu
er þetta sjálfsagt og mikilvægt
atriði, en þó hvergi nærri tæm-
andi lýsing á því, livernig lista-
maðurinn á að spila. Ef Páll Is-
ólfsson liefði látið sér nægja að
fara eftir þessari leiðbeiningu
hins mikla meistara og ekkert
lagt til frá sjáflum sér, þá er
hætt við að hin stórbrotna
„Passacaglía“ í c-moll hefði orð-
ið lítið annað en hljómandi
málmur og hvellandi bjalla. En
Páll hefir ekki músikina ein-
göngu í fingrunum, heldur einn-
ig í liöfði og hjarta, og hann er
gæddur þeirri andagift, sem
þarf til þess að, slíkt tónverk
nái rétti sínum. ,,Passacaglían“
í c-moll eftir Bach í liöndum
Páls fanst mér tilkomumest af
öllu því, sem leikið var um
kvöldið. Páll hefir spilað þetta
verk endrum og sinnum áður
og á liið fomkveðna ekki síst
við, þegar um veigamiklar tón-
smíðar er að ræða, að „aldrei er
góð vísa of oft kveðin".
Dr. Heins Edelstein, kennari
við Tónlistarskólann, spilaði á
celló Gambasónötu eftir Bacli,
með undirleik orgelsins. Dr.
Edelstein liefir fagran og mjúk-
an cellótón og er góður lista-
maður. Ilann gerði sónötunni
þau skil, að ekki mun hún liafa
fallið í ófrjóvan jarðveg.
Síðasta verkið um kvöldið
var konsert nr. 10 í d-moll fyrir
orgel og’ hljómsveit, eftir Hán-
del. Stjórnaði Dr. Mixa Hljóm-
sveit Reykjavíkur, en Páll ís-
ólfsson spilaði orgelhlutverkið.
Er þetta mikið verk og fagurt.
Mörgum finst Hándelmúsik að-
gengilegri en Bachsmúsik, því
Ilándel setti það fram skýrt og
skilmerkilega, er honum bjó í
brjósti, og „talaði út“, en Bach
var maður dulur i skapi, og er
tónlist lians leyndardómsfyllri
°S dýpri. Meðferðin á þessu
verki var liressandi og samtök-
in góð.
Aðsókn að liljómleikunum
var góð. Kirkjan var full uppi
og niðri.
B. A.
Bæjap
fréffír
I.Ö.O.F 5 == 120558^/a = 9.0.
Skipafregnir.
Dettifoss er á leið til Vestmanna-
eyja frá Hull. Selfoss er á leið til
Hull frá Antwerpen. Hin Eim-
skipafélags-skipin liggja hér.
TF—ÖRN,
nýja flugvélin, fór aftur norður
í gær, er hún hafði staðið við í
eina klukkustund. Var hún tæpa
tvo tíma til Akureyrar að þessu
þess að lilaupast undan merkj-
um, en voru gripnir á flóttan-
um.
Héðan af eru þeir dæmdir
menn. Hafa getið sér óorð hæði
til liægri og' vinslri.---'
Frh.
Drengja-tjöW
eru besta
fermingargj öfin
Ljómandi falleg og vönduð drengjatjöld, með
(samsettum) súlum og hælum, verð að eins kr.
25.00. — Þetta er ábyggilega nytsamasta og hug-
fólgnasta ferming-argjöf flestra drengja.
Talið ]>ví sem fyrst við okkur.
GEYSIR
Veiðarfæraverslunin.
FJELftöSPRENTSHIÖJUNKAR
Ö£TSTlH
sinni, enda var nú flogin skemri
leið.
ICviknar í bíl.
Kl. 5.25 í gær var slökkviliðið
kvatt inn á Skúlagötu. Hafði kvikn-
að í bíl, er var þar á ferð, en búið
var að slökkva, þegar slökkviliðið
kom á vettvang. Höfðu starfsmenn
við B.P.-geymana við götuna slökt
eldinn með tækjum er bensínstöð-
in á, þvi að það kviknaði í bíln-
um þar rétt hjá.
Bazar.
Frá í dag er opnaður bazar í
kjallarabúðinni á Hótel Skjald-
breið, og verða þar framvegis seld-
ir handavinnumunir og leikföng, til
ágóða fyrir barnaheimilið „Sól-
lieima". Basarinn verður opinn alla
virka daga frá kl. 2—6 e. h., nerna
laugardaga aðeins frá 9—-n f. b.
Höfnin.
Otur kom af veiðurn í gær, með
50—60 smál. af ufsa.
Hannes ráðherra
kom af veiðurn í rnorgun með 110
föt lifrar.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigrún Helgadóttir,
Freyjugötu 17 B og Halldór Sig-
urðsson sjómaður.
Lýsing íslands
eftir Þorvald Thoroddsen. Að-
eins örfá eintök eru enn eftir og
fást þau á skrifstofu Isafoldar-
prentsmiðju. Þeir, sem hafa hug á
að eignast þetta ágæta rit, ætti að
hafa hraðan á.
„Skírn, sem segir sex“
verður sýnd i kvöld með lækk-
uðu verði.
Rakarastofa
Einars Jónssonar er flutt frá
Vesturgötu 11, á Baldursgötu ii.
Næturlæknir:
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234. Næturvörður í
Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni.
útvarpið í kvöld.
Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi:
Guðrún í Bæ (á Rauðasandi, urn
1700) (Oscar Clausen). 20.40 Ein-
leikur á fiðlu (Þórarinn Guðmunds-
son). 21.00 Frá útlöndum. 21.15
Útvarpshljómsveitin leikur. 21.40
Hljómplötur: Andleg tónlist.
Reykjavíkur Annáll h.f.
Revýan
„Fornar ðyiðir“
28, sýning
annað kvöld (föstud.) kl.8.
ASgöngumiðar seldlr í
dag kl. 4—7 og á morgun
kl. 1. —
Venjulegt íeikhúsverS
eftir kl. 3 daginn sem leik-
ið er. —
LEIKIÐ VERÐUR AÐEINS
ÖRFÁ SKIFTI ENN.
SKÍRN,
sem segir sexl
Gamanleikur í 3 þáttum.
Eftir Oskar Braaten.
Sýning í kvöld kl. 8.
LÆKKAi) VERÐ.
Aðgöngumiðar seldir
eftir ld. 1 i dag. —
NB. Aðeins leikið 1 eða
2 skifti enn. —
Rafmagns-
eldavélap
og lágnir aÖ beim.
Halldór Ólafsson.
Þingholtsstræti 3.
Sími: 4775.
a@eiss Lioftur*