Vísir - 05.05.1938, Síða 4
VISIR
S. Q. T.
'JSMri dansarnip
— Laugardaginn 7. maí kl.
9% í Goodtemplarahúsinu. —
Áskriftarlisti og aðgöngumiðar
afhentir frá kl. 1 á laugardag.
— Sírai 3355. —
Pantaðir aðgöngumiðar verða
aS sækjast fyrir Id. 9. —
Síðasfi dansleikur
jþessa starfsárs.
S. G. T. hljómsveitin.
Fossinn í Iæknnm.
Við læk einn eg sat um sumar-
dag,
og sólin lijarta mitt unað’nærði.
Eg hlustaði á hans Ijúfa lag,
i leiðslu eg beið, — liann styrk
mér færði.
€>g kvæðið, sem liann kvað svo
blitt,
gat kalda vetrar snjóa þitt.
'I
Ú, foss minn, það háa hörpu
slag,
ár hugskoti mínu liður eigi.
Þaðer svo heilnæmt og ljúft það
lag,
er leikur þú að nóttu og degi.
Hún hljómar enn við eyru mín,
svo yndis fögur, röddin þín.
i
TSJú langt er síðan heyrði eg
hann,
am hörpunnar strengi hogann
knúa,
en jafnan þó Iionum eins eg ann,
®g óska eg mætti við hann búa.
Og lifa enn í leiðslu þar,
við lækinn, hvar eg áður var.
Ingólfur Kristjánsson.
Frá umferdarráði
yegfarendur.
'GleymiS því aldrei að umferöa-
reglurnar leggja ábyrgö á heröar
sérhverjmn vegfaranda, bæöi
gagnvart sjálfum þeim og öörum.
Xærið þessar reglur. Hlýðið lög-
:jmnm og komið þannig í veg fyrir
Jiættur og slys,
ökumenn og bifreiðastjórar.
I>að er bantiað að nema staðar
aneð farartæki þar sem farartæki
iteldur kyrru fyrir beiat á móti
Mnsvegar á götunni.
Farartæki þannig sett, þrengja
ioí mikið að umferöinni og valda
Á þann hátt árekstrum og slysum.
Gangandi vegfarendur.
líemið aldrei staðar á gangstétt-
^aun þar sem umferð er mikil. Það
getur valfliö því aö aðrir, sem
iþurfa að komast leiðar sinnar,
verði aö fara út á akbrautina, og
af því getur leitt óþægindi og slys.
ökumenn og bifreiðastjórar.
Munið jafnan að farartækjum
<er óheimil staöa á götum utan
stæða sinna, nema á meöan verið
<er aö ferma þau og afferma. —
Feynslan hefir sýnt, aö farartæki,
sem standa kyr, loka útsýni fyrir
-jvegfarendum, bæöi framundan og
íil hliöanna og eins fyrir þeim,
sem koma frá húsum eða úr húsa-
sundum og ætla um þvera götu.
Dauðaslys hafa hlotist af þess-
jsm sökum.
Mentað stúlka
sem dvalið hefir í Englandi, en
nú fæst við ritstörf, óskar að
dvelja með góðri fjölskyldu hér
og lijálpa við algeng hússtörf.
Tilboð með upplýsingum, —
merlct: 9876 — sendist afgr.
blaðsins.
Snmar-
hattarnir
koma í búðina
daglega. —
Hattaverslun
Margrétar Leví
Altaf
sama
tóbakið í
BfísíoI
Bankastr.
Nýkomid:
Cheviot,
í
fermingapföt
IE!NÁR GUOMUNDSSQN
3 Ireykjmmsí
lTAi>Af)-rUNDIf)l
SÁ sem fékk lánaðan gaffal,
brennimerktan: „Jón V.“ skili
honum Njálsgötu 35. (262
TAPAST hefir lítil taska með
gleraugum o. fl. smádóti. A. v.
á. (300
h^rUNDÍ$m?TÍlKYNNING&K
ST. FRÓN Nr. 227. — Fund-
ur i lcvökl kl. 8. — Dagskrá:
1. Upptaka nýrra félaga. 2.
Kosning embættismanna. 3.
Ái’sfjórðungsskýrslur. 4. Vígsla
embættismanna. 5. Nefndar-
skipanir. 6. Kosning fulltrúa til
Umdæmisstúkuþings. 7. Önnur
mál. — Félagar, fjölmennið og
mætið kl. 8 stundvíslega. (293
FRÆÐSLU- og skemtifélag
Minervinga. Fundur i kvöld kl.
8. Fjömennið stundvísiega. —
Kynningarkvöld. (301
KUUSNÆflll
TIL LEIGU:
ÁGÆTT HÚSNÆÐI til leigu
14. maí, nálægt ixiiðbænum, við
Tjörnina. 3 lxerbergi eldhús bað.
Tilhoð sendist til afgi’. þessa
blaðs, merkt: „3 herbergi 14.
mai“._______________(244
TIL LEIGU sólrík foi’stofu-
stofa. Urðai’stíg 13, eldliúsað-
gangur ef vill. (215
GOTT herbergi, með sérinn-
gangi og eldhúsi lii leigu frá
14. maí, lielst fyrir konu. Uppl.
í síma 2743. (202
HERBERGI með baði, aðgang
að síma til leigu á Sólvöllum. —
Uppl. í síma 3275. (256
STÓR STOFA til leigu fyrir
einhleypán. Uppl. Brávallagötu
8. (351
LOFTHERBERGI til leigu 14.
maí á Laugavegi 13 (steinhús-
ið).— (258
ÞAKÍBÚÐ til leigu i lieilu eða
tvennu lagi, Njarðargötu 29. —
(261
2 HERBERGI og eldhús til
leigu i kjallax’a, Njálsgötu 52 B.
(266
STOFA til leigu á Leifsgötu
23, uppi. Uppl. dag og á rnorg-
un. (267
ÁGÆT kjallaraíbúð til leigu
á Bjarkargötu 8. Sími 3591. (269
'2 IIERBERGI og eldhús til
leigu fyrir barnlaus lijón á
Skólavörðustíg 12. (271
TIL LEIGU 2—3 herbergi og
eldhús. Sérmiðstöð. Sími 4176.
(272
FORSTOFUSTOFA sólrík, lil
leigu í Ingólfsstræti 9, niðri. —
(275
SKRIFSTOFUHERBERGI til
leigu. Hverfisgötu 4. Sírni 1500.
■________________ (277
LÍTIL IBÚÐ, tvö herbergi
og eldhús til leigu, fyrir barn-
laust fólk, sérinngangur. Uppl.
Njálsgötu 40 B, kl. 7—9 að
kveldi. (254
HERBERGI fyrir einhleypan
til leigu. Uppl. í síma 1100. (278>
2ja HERBERGJA íbúð, með
þægiudum, til leigu. Tilboð
merkt „Eii’íksgata“. (282
2—3 HERBERGI og eldhús
til leigu við miðbæinn, mjög ó-
dýrt, gegn nokkurra mánaða
fyrirframgreiðslu. Tilboð irxerkt
„Strax“ sendist Vdsi. (286
STOFA, i kjallara mót suðri,
til leigu á Vífilsgötu 17. Uppl. í
síma 4007 til kl. 6. (288
TIL LEIGU. Nýlenduvöru-
Ixúðin á Laugavegi 55 í Von er
til leigu nú þegar eða síðar. —
Slaðurinn er vel þektur og á
góðum stað. Uppl. í Kjötbúð-
inni Von. (289
HERBERGI til leigu fyrir
stúlku. Eiríksgata.— Sími 4118.
(290
NÝTÍSKU íbúð, 2 herbergi og
eldhús, til leigu 14. mai. Uppl.
í síma 3093 kl. 6—8 í kvöld. —
(292
GÓÐ kjallaraíbúð til leigu á
Sólvallagötu 6. Uppl. i síma
4765. (297
1 HERBERGI til leigu. Eld-
húsaðgangur getui’ komið til
greina. Uppl. Ingólfssti’æti 21 G,
kjallai-anum. (304
TIL LEIGU lítil séribúð, 2
herbergi og eldhús. Uppl.
Bakkastíg 9. (305
STÓR STOFA til leigu frá 14.
maí, til geymslu á húsgögnum.
Sími 2066 og kl. 12—1 í 4760.
(306
SÓLRÍK ibúð, 2 herbergi og
eldhús, til leigu. Uppl. í síma
2129 eftir kl. 7 . (307
STOFA til leigu Bárugötu 6.
(308
TIL LEIGU í’étt við miðbæ-
inn stórt tún, fjós, hlaða,
hænsnahús, hesthús, ennfremur
2 herbergi og eldhús. Uppl. gef-
ur Steindór Gunnlaugsson lög-
fræðingur, Fjölnisvegi 7, eftir
kl. 6 síðd. (309
LÍTIL ihúð til leigu. Kola-
vél. Uppl. í síma 2581. (314
FJÖGRA herhergja íbúð i
timhurhúsi við Laufásveg er til
leigu 14. maí. Uppl. i sima 4297
LOFTHERBERGI til leigu frá
14. maí. Þingholtsstræti 21. —
Verð 25 kr. nxeð ljósi og hita.
Uppl. milli 6 og 7. (323
GOTT FORSTOFUHERBERGI
lil leigu í nýlegu húsi við
skemtigarðinn, á sama stað lít-
ið þakherbergi. Uppl. i síma
4297. 324
STOFA til leigu yfir sumar-
tímann. Amtsmannsstíg 6, uppi
(326
2 HERBERGI og aðgangur að
eldhúsi og eitt lierhergi fyrir
einlileypan til leigu á Bei’g-
staðastræti 6 C. (329
2 LITLAR ibúðir til leigu.
Sínxi 3183. (330
ÍBÚÐ og einhleypingsstofa til
leigu. Uppl. Hverfisgötu 16 A.
(331
2 HERBERGI samliggjandi
lil leigu í Garðasti-æti 40, niðri.
(334
SÓLRÍK íhúð, 2 herbergi og
eldliús, til leigu á'góðum stað í
austurbænum. Tilboð merkt
„Sól“ sendist afgreiðslu Visis.
(317
TIL LEIGU 2 herbergi og eld-
hús. Simi 4594, kl. 5—7 i dag
og á morgun. ___________(338
TIL LEIGU 2 stofur og eld-
hús i Þingholtsstræti 18, niðri.
Uppl. gefur Héðinn Valdimars-
son. (339
TVÖ lierbergi og eldliús til
leigu á Bergstaðastræti 43. (341
FORSTOFUSTOFA til leigu
fi’á 14. maí. Lítið herbergi á
sama stað. Uppl. i síma 4864.
(344
1 HERBERGI og eldliús til
leigu í kjallara. Öll þægindi.
Mjög sólríkt. Mánagata 13. Sími
3884. (336
SÉRHERBERGI með vaski og
valni, fyrir eina eða tvær stúlk-
ui’, á Hverfisgötu 40. ‘280
ÓSKAST:
ÓSKA eftir einu herhergi. —
Tjarnai’götu 5B. Sími 3992. —
(233
HERBERGI með húsgögnum
óskast. Tilboð sendist Vísi, —
merkt: „40“. (255
MÆÐGUR óska eftir 1—2
herbergjum og eldhúsi, í aust-
urbænum. — Tilboð, merkt:
„Ábyggileg greiðsla“, sendist
Visi fyrir laugardagskvöld. (259
3—4 HERBERGI og eldhús,
með þægindum, óskast. Þurfa
ekki öll að vera á sömu hæð. —
Uppl. í síma 3657. (270
2 STOFUR og eldhús með þæg-
indum óskast. Uppl. í síma 2406
_________________________ (284
STÚLKA í fastri stöðu óskar
eftir herbergi sem næst mið-
bænum, helst í Garðastræti,
Öldugötu, Túngötu eða Báru-
götu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt „100“ óskast sent til afgr.
sem fyrst._______________ (294
UNGUR maður i meðallagi
reglusamur óskar eftir herbergi
14. mai n. k. Tilboð merkt
„Meðalregla“ sendist afgi’eiðslu
Ixlaðsins fyrir kl. 6 anxxað kvöld.
(310
BARNLAUS hjón óska eftir
1 lxerhergi og eldhúsi 14. mai.
Uppl. Njálsgötu 33 B. — Ilvítur
refur til sölu á sama stað. (312
LÍTIL íbúð, ásamt hænsna-
liúsi, óskast. Tilboð merkt:
„Fljótt“ sendist Vísi fyrir laug-
ai’dag. (340
ABYGGILEGUR rnaður i fastri stöðu óskar eftir góðri 2ja til 3ja liei’hergja íbúð i austurbænum. Mán- aðai’leg fyi’ii’fi’amgx’eiðsla. Uppl. i síma 2499. (315
VANTAR íbúð. Guðmundur Guðmundsson lælcnir, sími 3233 (313
LÍTIÐ forstofuhei’bergi ósk- ast 14. maí í vestur- eða mið- hænum. Uppl. i síma 2477. (342
2 ÍBÚÐIR óskast, 2 líerbergi og eldhús og 1 lierhergi og eld- hús. Uppl. í síma 3333, milli kl. 6 og 7 i kvöld. (343
GÓÐ 2ja liei’bei’gja íhúð ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 2993. (349
Kvinnah
VORHREINGERNINGAR hjá oklcur. Guðjón Gíslason. Sími 3283. (748
GÓÐA slúlku vantar mig 14. maí. Sigríður Skúladóltir Briem, Fjölnisveg 10. (288
STÚLKA óskast til lxúsverka frá 14. maí i Skólastræli 3. (276
12—14 ára telpa óskast. Uppl cftir kl. 6. Hallveigarstig 2. (283
UNGLIN GSSTÚLKU vantar niig í sumarhústað. Sesselja Árnadóttir, sími 4188. (285
STÚLKA óskast 14. maí eða nú þegar. Ásta Lára Ellingsen, Rergstaðastræti 67. (291
TEK að mér að stylckja karl- mannsfalnað. Sanxxgjörn vinnu- laun. Valgerður Jónsdóttir, Gi’undarstíg 8, III. hæð. (299
MYNDARLEG stúlka óskast i vist til Br. Sigurðssonar, gas- slöðvarstjóra, Hverfisgötu 117. Á sama stað vantar lika ung- lingsstiílku til að gæta barna. (303
RÁÐSKONU og kaupakonu vantar á gott heimili i Borgai’- firði, mætti hafa með sér harn. Uppl. á ,Óðinsgötu 18 A, frá kl. 8—9. (318
SENDISVEXNN óskast. Sím- ou Jónsson, Laugavegi 33. (319
GÓÐ STÚLKA óskast á barn- laust heimili. A. v. á. (327
STÚLKA óskast til inniverka í sveit. Mætti hafa með sér harn. Uppl. á Amtmannsstig 6, eftir kl. 6 í kvöld. (328
STÚLKA óskast 14. maí. Há- varður Valdimarsson, Öldugötu 53. (332
UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Ai-nheiður Bergsteins, Tjarnax’götu 5 B. (333
STÚLKU vantar á Stúdenta- garðinn. Ekki svax’að í síma. Til viðtals 7—9. (337
UNGLINGSTELPA óskast. Tvent í heimili,- öll jxægindi. Grettisgötu 22 B. (345
UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist Laufásveg 60. Vilborg Sig- urðardóttir. (348
IKAUFSKAFUI& KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Frikirkjuvegi 3. Simi 3227. — Sent heim. (56 (317 KAUPUM allskonar flöskur, hóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (húðin) frá kl. 2—5. Sækjurn . (3
KÁPU- og kjólaefni frá
Saumastofunni Laugavegi 12,
eru seld í Rammaverslun Geirs
Konráðssonar, Laugavegi 12. —
Sími 2264. (308
LEGUBEKKIR,
mest úrval á Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
IIH II lllilMillllMHMM
KAUPI gull og silfur til
bræðslu, einnig gull og silfur-
peninga. — Jón Sigmundsson,
gullsmiður, Laugavegi 8. (294
KAUPUM flöskur, hóndósir,
meðala- og di’opaglös. Sækjum
Versl. Grettisgötu 45 (Gi-ettir).
_____________________(969
KAUPUM ganxlan kopar og
aluminium hæsta verði. Versl.
Gx-ettisgötu 45 (Grettir). (968
5 GOLFKYLFUR með til-
heyrandi poka til sölu á 115 kr.
Uppl. lxjá Frú Dalnxann, Hótel
Borg.________________(253
BARNAVAGN til sölu, Öldu-
götu 59, uppi. (257
KÖRFUSTÓLAR, klæðaskáp-
ur og fleira til sölu á Hverfis-
götu 28, 3. liæð, eftir kl. 3. (260
LÍTIÐ notað kvenhjól til sölu.
Tjarnargötu 16, kjaHari. (263
GOTT barnarúm til sölu á
Karlagötu 14. Sími 2302. (264
LÍTIÐ hilliardbox’ð til sölu.
Uppl. Leifsgötu 18, eftir kl. 9 e,
h. — (265
CaMHIÉnHIBWttbMHHHaMMaiMHMMBtMMHIkfiHÉri
ÚTVARPSTÆKI í góðu standi
til sölu. Tækifærisvei’ð. Berg-
staðati’æti 59. (273
NOKKRIR góðir rahai’bara-
hnausar óskast keyptir. Tilboð,
merkt: „Viktoria“ sendist Vísi
fyrir föstudagskvöld. (274
GÓÐUR hefilbelckur og vei’k-
færi til sölu. Sími 1100. 279
LÍTIÐ NOTAÐ kvenreiðhjól
til sölu á Ránargötu 10. (287
BARNAVAGN til sölu á Víf-
iisgötu 23. (296
LÍTIL hyggingarlóð til sölu
í vesturbænum. Uppl. Guð-
mundi Eirikssyni, Bræðaborg-
ai’stíg 11. (298
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
á Laugavegi 118, eftir ld. 6. —
Simi 1718. (302
BARNAVAGN, lítið notaður,
lil sölu. Á sama stað 2ja manna
rúmstæði með fjaðradýnu og 2
nátthorð. Uppl. í siixia 2236. —
______________________(311
MATVÖRUVERSLUN í full-
um gangi óskas til kaups. Til-
hoð sendist afgi’eiðslu Visis fyr-
ir 10. þ. m. merkt „Matvöru-
verslun“. (320
GÖÐUR hai-navagn til sölu.
Leifsgötu 9, neðsta liæð. (321
RABARBARAHNAUSAR
óskast til kaups. Uppl. Skóla-
vörðustíg 18. Simi 3749. (322
3 GÖÐAR mjókurkýr til sölu
nú þegar. Uppl. Sólvallagötu 40.
(335
HVÍTEMALERUÐ eldavél til
sölu Haðai’stíg 4. (346
OTTOMAN og alt honum til-
heyrandi, til sölu ódýrt. jÓðins-
götu 20 B. (347
ÞRÍR útstillingakassar til
sölu. Uppl. í síma 3450. (350
lÍÆNSÍH
VÉLRITUNARKENSLA. —
Cecilie Helgason. Sími 3165.
(600
ITILK/NNINGÁU
FILADELFÍA, Hverfisgötu
44. Sanxkoma i kvöld kl. 8%.
Carl Andersson frá Sviþjóð og
fleiri tala. Verið velkomnir! —
(281