Vísir - 19.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1938, Blaðsíða 3
TÍSIR Treg siidveiQi fyr- ir Nirðnriaidi. EINKASIÍEYTI TIL YlSIS. InDflstoíngnr á erlendom vélnm er bannaðnr en Raftækjaverksmiðjan í Hafoarflrli er lokuð til afgrelðsln vegna efnisskorts. Dndanfarna mánuði hefir verið tilfinnanlegrur skortur á rafsuðuvélum hér í bænum, og það svo mjög að fólk hefir ekki getað fengið vélar afgreiddar fyr en seint og síðar meir, en nú er svo komið að rafsuðuvélar eru með öllu ófáanlegar, bæði erlendar og innlendar. Innflutningur á erlend- um rafsuðuvélum er ekki heimilaður, en Raftækjaverksmiðjan h.f. í Hafnarfirði, sem er að nokkuru ríkiseign, hefir engar pantanir getað afgreitt síðustu þrjár vikurnar vegna efnisskorts, og mun enn verða alllangur dráttur á að vélar fáist afgreiddar þaðan. Er þetta með öllu óviðunandi ástand, sem verður að kippa í lag hið bráðasta, og heimila innflutning á erlendum vél- um ef Raftækjaverksmiðjan getur ekki annað eftirspum, hverj- ar sem orsakirnar kunna að vera. Hagsmunir rafveitunnar. Þegar Reykjavíkurbær réðist í virkjun Sogsins duldist það engum að hér var um hið mesta þjóðþrifafyrirtæki að ræða, bæði með tilliti til liinna auknu þæginda og almenna sparnaðar, sem af notkun rafmagns getur leitt, og einnig með tilliti til hins unga iðnaðar, sem 'með virkjuninni skapast ótæmandi tkilyrði um ófyrirsjáanlega framtíð. Afkoma Sogsvirkjunarinnar hlýtur liinsvegar fyrst og fremst að vera háð rafmagnsnotkun- inni, og verður þvi að gefa hæj- arhúum sem greiðastan aðgang að því að afla sér góðra og ó- dýrra raftækja. Bæjarstjórnin fór þess á leit í upphafi að hún fengi undanþágu um innflutn- ing á raftækjum, en er það tókst ekki samdi hún við stjórn- endur raf tæk j aeinkasölunnar, og skuldbundu þeir sig til að tryggja bæjarhúum raftæki með viðunandi verði og hag- kvæmum greiðsluskilmálum gegn því að rafveita bæjarins innheimti andvirði tækjanna með mánaðarlegum afhorgun- um kaupendanna. Leikur enginn vafi á því að vegna þessa fyrirkomulags hef- ir mörgurn orðið kleift að afla sér rafsuðuvéla, sem ella hefðu ekki átt þess kost, og hafa spar- að allmikið fé vegna hins lága taxta, sem gildandi er um sölu á rafmagni til suðu og hitunar. i Taxtar rafveitunnar. Eins og kunnugt er fjallaði rtefnd, skipuð af hæjarstjórn, um taxta rafveitunnar ásamt Steingrími Jónssyni rafmagns- stjóra. Voru þær hreytingar að- allega gerðar á fyrri taxta í þessu efni að ljósagreiðslur eru hinar sömu alt árið, 40 aurar á kwst., en áður var liann 50 au. á kwst. í skammdeginu, en 12 aurar yfir sumarmánuðina. Þetta verð á rafmagni til ljósa var ákveðið með tilliti til þess að livetja menn til þess að liagnýta sér rafmagn til suðu og ná þannig haglcvæmari kjör- um. Hagnýti menn sér rafmagn til eldunar greiða þeir 7 aura fyi’ir kwst. í 1500 fyrstu kílo- wattstundirnar, en 4 aura fyrir kwst., sem umfram er, og auk þess 1 kr. á mánuði fyrir hvert íhúðarherhergi, og eru þá ekki talin með eldliús, gangar og þvilíkt. Taxti þessi var settur með til- liti til þess að auka rafmagns- notkunina svo sera frekast er unt, og liefir þegar allmikið unnist á í þessu efni, og má ætla að þær áætlanir, sem gerðar hafa verið af rafmagnsstjóra standist fyllilega, ef menn eiga kost á að afla sér rafsuðutækja. Á síðasta ári fjölgaði rafsuðu- eldhusum hér í bænum um 600, en áætlað var að á þessu ári myndi þeim fjölga um 1200, ef alt væri með feldu. Rafsuðuvélar ófáanlegar á markaðinum. í fyrstu áttu menn þess kosl að kaupa þýskar rafsuðuvélar samhliða Iiinni íslensku fram- leiðslu, en svo fór þó að lokum að kipt var fyrir allan innflutn- ing á þeim. Um áramótin voru þó fluttar hingað 100 slíkar vél- og sent Vísi skýrslu um það: Sunnudagur 24. júlí: M.s. Dronning Alexandrine kemur að Grófarhryggju vest- anvert kl. 19. Forsætisráðherra- hjónin taka á móti gestunum, en síðan er þeim fagnað af borg- arstjóra Reykjavíkur, og mun hann Iáta lirópa ferfalt húrra fyrir hinum konunglegu gest- um, sem síðan halda heim til forsætisráðherra og snæða þar kvöldverð. Mánudajgurinn 25. júlí: Lagt af stað kl. 8,45 frá Hótel Borg áleiðis til Geysis, komið þangað kl. 12,30. Þar snæddur hádegisverður og heðið eftir gosi, en síðan farið lil Gullfoss. Frá Gullfossi verður ekið að Soginu og Sogsvirkjunín sltoð- uð. Miðdegisverður í Þrasta-1,8 lundi í hoði bæjarstjórnar Reykjavikur. Gestirnir fara beint um horð í Dr. Alexandrine er þeir koma til Reykjavíkur og mun skipið leggja af stað þá þegar áleiðis til Akureyrar. Þriðjudaginn 26. júlí: Komið við á Issfirði um ld. 15. ar og lágu þær á hafnarbakkan- um í f jóra mánuði án þess- að þær fengjust afgreiddar, þrátt fyrir það að eftirspurnin væri það milcil, að Raftækjagerðin h.f. gæti með engu móti full- nægt henni. Bæjarstjómin lét þá málið til sín taka og skor- aði á Raftækjaeinkasölu rikis- ins, að hlutast til um að jafn- an væruj til sölu á markaðinum rafsuðuvélar og önnur raftæki, þannig að bæjarbúar gætu not- fært sér hið ódýra i-afmagn. Vélar þessar munu loksins hafa fengist, og eru fyrir löngu allar seldar og auk þess öll framleiðsla Raftækjaverksmiðj- unnar í Hafnarfirði, og hafa vélar nú verið ófáanlegar um þriggja vikna slceið, þrátt fyrir almenna eftirspurn. Ástæðan til þess að framleiðsla Raftækja- verksmiðjunnar hefir stöðvast er talin sú, að verlcsmiðjan hafi skort efni í vélarnar, og að hún hafi enn ekki getað aflað sér þess eða leyst það út, og megi þvi vænta enn frekari dráttar á afgreiðslu en orðið er. Slíkt ástand sem þetta er með öllu óþolandi, hver sem sökina kann að eiga, og bæjarbúar verða að sameinast um þá kröfu að Raftækjaeinkasala ríkisins inni sína skyldu af hendi, og hafi rafsuðuvélar fyrirliggjandi þannig að rafveitan og kaup- endurnir verði ekki fyrir stór- feldu tjóni og óþægindum vegna hirðuleysis í þessu efni. Miðvikudaginn 27. júlí: Koinið við á Siglufirði um kl. 7. Komið til Akureyrar kl. 14. Akureyri og nágrenni skoðað. Fimtudaginn 28. júM: Farið til Mývatns og til baka til Akureyrar. Föstudaginn 29. júlí: K1 8 lagt af stað suður frá Akureyri. Komið til Blönduóss kl. 19 og gist í Kvennaskólanum þar. j J Laugardaginn 30. júlí: Kl. 8 lagt af stað frá Blöndu- ósi. — Kl. 14 hádegisverðúr i Hreðavatnsskála. — Kl. 19,30 farið í horð um e.s. Ægi á Akra- nesi og síðan til Reykjavíkur. Sunnudagurinn 30. júlí og mánudagurinn 1. ágúst: Eltki hefir endanlega verið á- kveðið hvernig þessum dögum verður ráðstafað, að öðru leyti en því, að fyrri daginn verður farið til Þingvalla. í fylgd með krónprinslijónun- um eru Komtesse Rewentlow og Adjutant, Orlogskapt. Weil- hach. Siglufirði í morgun. í gær og nótt komu til Siglu- fjarðar þessi skip: Sæborg með 300 mál, Freyja Súgandafirði 60, Ægir/Muninn 380, Gull- toppur Hólmavík 350, Pétursey 70, Höfrungur 300. Arthur/ Fanney 170, Rifsnes 150, Njáll 150, Unnur 430, Leo 250, Egg- ert/Ingólfur 100, Hilmir 300, Hvítingur 100, Anna 150, Her- móður Akranesi 250, Valbjörn 100, Geir goði 100, Vébjöm 150, Jón Þorláksson 400, Svanur 350, Már 50, Sæbjörn 100, Fylkir/ Gyllir 25Ö, Sæhrímnir 350, Minnie 400, Hermóður Reykja- vík 260, Víðir 290, Huginn L 90. Engin síld hefir sést á miðun- um í morgun, þrátt fyrir ágætis veður. Þráinn. Mopðmaima. Kaupmannahöfn. —■ FÍJ. Þorskafli Norðmamia á yfir- standandi ári nemur 166.745 smálestum og er það mesti þorskafli í Noregi frá því árið 1932, en þá var aflinn samtals 169.415 smálestir. Af afla yfirstandandi árs hafa 67.085 smálestir verið hertar eða jálíka mikið og í fyrra. Það magn, sem var saltað, var meií* en nokkuru sinni frá því árið 1930 eða 89.000 smálestir. Að því er sölu og markaðs- horfur snertir er vert að taka fram, að liið nýja norsk-ítalska greiðslusamkomulag og vöru- skiftasamkomulagið um að hafa skifti á norskum fiski og ítölskum flugvélum hafa leitt til aukins útflutnings til Italíu. Fei*ðafélag Islands ráðgerir að fara ýmsar skemti- ferðir á næstunni. Hekluför. Lagt á stað næstk. laugardag ld. 4 síðd. og ekið austur að Galtalæk og gist þar. Snemma á sunnudagsmorgun farið ríðandi upp rétt og gengið þaðan á Heklutinda. Listi liggur frammi og séu farmiðar teknir fyr- ir föstudagskvöld. — Gönguför á Eyjafjallajökul. Á laugardag sið- degis ekið austur undir Eyjafjöll, gist þar á bæjum eða í tjöldum, en á sunnudagsmorgun gengið á jök- ulinn. Farmiðar teknir fyrir föstu- dagskvöld. — Gönguför á Trölla- kirkju. Farið með e.s. Laxfoss til Borgarness kl. 2 á laugardag og ekið upp í Borgarfjörð, gist á bæj- urn eða í tjöldum. Á sunnudags- morgun ekið upp á Holtavörðu- heiði og gengið á Tröllakirkju, en til baka í Norðurárdalinn og dval- ið þar um stund, síðan farið í Borg- arnes og með Laxfoss heim á sunnudagslcvöldið. Farmiðar séu teknir á föstudagskvöld. — Mý- vatnsför, 2. ferð. 8 daga ferð norð- ur að Mývatni, Dettifoss og Ás- byrgi og aðrir viðkomustaðir eins og í fyrri ferðinni. Lagt af stað á föstudagsmorgun 22. júlí (ekki á laugardagsmorgun). Áskr i f tarlisti liggur frammi til miðvikudags- kvölds kl. 6, en farmiðar séu telcn- ir fyrir kl. 12 á hádegi á fimtudag á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, Reykjavík. FLÓÐ í NOREGI. Oslo 18. júlí. Feikna úrkoma hefir orsakað flóð og skemdir á Sörlands- hrautinni. Farþegalest með 50 farþega var stöðvuð á seinasta augnahliki, þar sem teinunum hafði skoláð hurtu 100 metrum framundan. Heimsökn krónprins- hjónanna - hvernig mót- tökunum verður hagað. íkisstjómin fól þeim Haraldi Árnasyni, kaupmanni, og Ragnari E. Kvaran, forstjóra ferðaskrifstofu ríkisins, að sjá um framkvæmdir í sambandi við heimsókn og ferðalög Friðriks ríkiserfingja og Ingiríðar krónprinsessu, en þau koma með m. s. Dronning Alexandrine n. k. sunnudagskvöld. Hafa þeir ákreðið það fyrirkomulag, sem hér er lýst á eftir Jarðarför hjartkæru konu minnar, móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, Guðrúnar S»óröard.óttui?, fer fram miðvikudaginn 20. þ. m. og liefst með húskveðja að heimili hennar, Baldursgötu 28, kl. 1 e. h. Runólfur Einarsson, börn, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Helgu Árnadóttir, frá Þernumýri fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 21. þ. m. og hefst með bæn áð lieimili hinnar látnu, Njáls- götu 110 lcl. 1 eftir hádegi. Guðmundur Jónsson. Jón L. Jónsson. Guðni Jónsson. Steinunn Guðjónsdótir. Berþór Jónsson. Helga Finnsdóttir. Síldapaltinn f| órðungur afiana á lama tíma í fyrra. S. 1. laugardagskvöld var síldaraflinn sem hér segjr samkv. skýrslu Fiskifélagsins: Bræðslusíld hektól. Vestfirðir og Strandir ..........•................... 15.125 Siglufjörður .......................................... 83.974! Eyjafjörður og Raufarhöfn ......................... 52.751 Austfirðir ............................................. 1.587f Samtals 16. júlí 1938 ........................... 153.437 Samtals 17. júlí 1937 ........................... 568.039 Samtals 18. júlí 1936 ........................... 599.436 (18. júlí 1936 var auk þess búið að salta 3190 tn., 1010 ta. venjul. saltsild, 649 tn. Matjessíld og 1531 tn. sérv. síld)\. BontvÖrpuskíp: Arinbjörn liersir 688 mál, Baldur 431, Belgaum 474, Bragi 167, Brimir 1058, Egill Skalla- grmsson 395, Garðar 954, Gull- toppur 435, Gyllir 137, Hannes ráðlierra 699, Hilmir 468, Kári 143, Karlsefni 280, Ólafur 851, Rán 182, Skallagrímur 659, Snorri goði 384, Surprise 200, Tryggvi gamli 1399, Þorfinnur 272, Þórólfur 765. Línugufuskip: Alden 1171 mál, Andey 1798, Ármann 269, Bjarki 257, Bjarn- arey 1386, Björn austræni 1436, Fjölnir 1123, Freyja 2577, Fróði 1543, Hringur 1026, Tluginn 70, Hvassafell 1327, Jarlinn 1683, Jökull 2145, Málmey 248, Ólaf 804, Ólafur Bjarnason 1658, Rifsnes 1192, Rúna 374, Sigríð- ur 1404, Skagfirðingur 899, Súl- an 64, Svanur 482, Sverrir 1830, Sæborg 811, Venus 1469, M.s. Eldborg 2525. Mótorskip: Ágústa 303, Árni Árnason 853, Artliur & Fanney 155, Ás- björn 191, Auðhjörn 290, Bára 457, Birkir 376, Björn 901 Bris 1085, Dagný 134, Erna 910, Freyja 307, Frigg 90, Fylkir 896, Garðar 1896, Geir 557, Geir goði 1930, Grótta 1825, Gull- toppur 536, Gunnhjörn 705, Haraldur 840, Helga 36, Her- móður Akranesi 138, Ilermóð- ur Rvík' 259, Hrefna 193, Hrönn 1058, Huginn I. 1544, Huginn II. 1620, Huginn III. 1825, Höfr- ungur 478, Höskuldur 428 Hvit- ingur 452, fshjörn 127, Jón Þor- láksson 1635, Kári 1300, Kol- brún 575, Kristján 1801, Leo 224, Liv 570, Már 1133, Mars 714, Minnie 2036, Nanna 1251, Njáll 47, Olivette 510, Pilot 397, Síldin 1121, Sjöstjarnan 1389, Skúli fógeti 360, Sleipnir 1258, Snorri 277, Stella 2764, Sæhjörn 1170, Sæhrímnir 1319, Val- hjörn 275, Valur 219, Vébjörn 1073, Vestri 816, Víðir 43, Þing- ey 6, Þorgeir goði 53, Þórir 77, Þorsteinn 1007, Hilmir 57þ Iljalteyrin 35, Sjöfn 528, Unn- ur 479, Soli deo gloria 1623.. i Mótorskip, 2 um nót: Anna/Einar þveræingur 803 mál, Eggert/Ingólfur 589, Er- lingur I./Erlingur II. 765, Fvlk-t ir/Gyllir 95, Gulltoppur/Haf-> aldan 158, Hannes lóðs/Herj- ólfur 377, Lagarfoss/Frígg 35, Muninn/Ægir 341, Öðinn/Ö- feigur 464, Villi/Viðir 881, Þór /Christiane 668, Jóh StefánssoB /Vonin 206., Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 11 stig, heitastá gær 12 stig, kaldast i nótt 11 stig. XJt~ koma í gær og nótt 2.0 mirt. Héít- ast á landinu i morgun 12 stig (Ak- ureyri, Kvígindisdal), kaldast- 5 st. (Horni). Yfirlit: Lægð við • suð- vesturströnd íslands á hægri lireyf- ingu í norðaustur. Horf ur: : Faxa- flói: HægviÓri í dag og rigníng, en léttir til með norðvestan: átt í nótt. Norðurland: Suðaustan gola í dag, en breytileg átt í nótt. Rign- ing. Skipafregnir. Gullfoss er á léið til Kaupmanna- hafnar frá Leith. Goðafoss fer frá Hamborg í dag. Brúarfoss er s Reykjavílr, fer vestur og norður á hádegi á morgun. Dettifoss kona til Keflavíkur kl. 9 í morgtm;. Esja kom frá Glasgow í morgun. Me@ henni voru um 60 farþegar. Höfnin. Sindri kom í gær meÖ bilaða véE. Þór fór út í gær, kom aftur í morgj- un með veikan mann. Skemtiferðaskipið Berlin er væntanlegt á morgurt. Ferðafélagið Hekla sér um móttökia farþeganna. Gamla Bíó' sýnir í fyrsta sinn í kvöld amer- íska mynd, er gerist i flugfertS milli New York og San Franciscö- — Aðalhlutverkin leika Fred. Mc- Murray og Joan Bennet.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.